Morgunblaðið - 21.03.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1978
21
I íftrðfllr I
WEm
Spinks vann AIi fyrir rúmum mánuði og tók af honum heimsmeistaratitilinn, en nú eru þeir báðir
titilslausir samkvæmt úrskurði WBC og Ken Norton meistari í þungavigt.
TVEIR HEIMS-
MEISTARAR í
HNEFALEIKUM
LEON SPINKS var heimsmeistari í hnefaleikum í rétt rúman mánuð. Hann vann
Muhammed Ali á stigum í Las Vegas 15. febrúar, en á laugardaginn var titillinn
dæmdur af honum, þar sem hann hafði neitað að mæta Ken Norton í hringnum í
fyrstu tilraun sinni til að verja titilinn. Ken Norton hefur verið úrskurðaður
heimsmeistari í hnefaleikum, en þar sem sambönd hnefaleikamanna í heiminum eru
tvö og aðeins annað þeirra hefur tekið titilinn af Spinks eru meistararnir í rauninni
tveir.
Norton sagði er hann frétti,
að hann væri orðinn heims-
meistari, að hann hefði gert
samning við Spinks, sem heim-
meistarinn hefði svikið. —
Það gekk á ýmsu hjá Spinks
um þessa helgi, því á sunnudag-
inn var hann tekinn fyrir að aka
öfugt inn í einstefnuakstursgötu
og látinn dvelja í fangelsi í
rúman klukkutíma. Þá var
honum sleppt gegn tryggingu,
en verður síðar leiddur fyrir rétt
vegna umferðarlagabröts.
Spinks hefur heldur ekki vitað
hvernig hann hefur átt að stýra
síðan hann varð heimsmeistari
og ítrekað breytt þvert ofan í
vilja WBC, sterkara sambands
hnefaleikamanna. Hann vildi
mæta Ali í næstu keppni sinni
en ekki Norton og stífni hans í
þessu máli varð honum að falli
— að þessu sinni.
Spinks hefur stórmóðgað mig og
fyrst hann vill ekki berjast við
mig i hringnum læt ég mig hafa
það að fá titilinn á þennan hátt.
/* ,
Arangur
Dunbars
betri en
áður hef-
ur náðst
□
í opnu blaðsins er greint frá
átökunum í körfuknattleiknum
um hclgina.
□ ------------------------□
DIRK Dunbar. hinn frábæri
leikmaður ÍS, hlýtur bæði
einstaklingsverðlaunin, sem
veitt euu að loknu íslandsmót-
inu í körfuknattleik. Hann
varð langstigahæsti leikmaður
mótsins og einnig var hann
bezta vítaskyttan og náði hann
í hvoru tveggja frábærum
árangri, bctri árangri en náðst
hefur nokkru sinni áður. Dun-
bar tók 84 vítaskot í mótinu og
hitti 78 sinnum, sem er 92,9%
hittni.
Bandaríkjamaðurinn í liði
Vals, Rick Hockenos, náði
einnig mjög góðum árangri,
hann tók 56 skot og hitti 49
sinnum. sem er 87.5%. Þá var
Hockenos einnig næststiga-
hæsti leikmaður mótsins. Til
þess að eiga möguleika á að
hljóta vítastyttuna þurftu lcik-
menn að hafa tekið minnst 56
vítaskot, eða fjögur að meðal-
tali í leik.
Beztu vítaskyttur íslands-
mótsins af þeim sem náðu
tilteknum skotafjöida voru
eftirtaldiri
Dirk Dunbar ÍS 84.78
92,9%
Rick Honckenos Val 56.49
Jón Iléðinsson ÍS 87,5%
62.47
75.8%
Einar Bollason KR 62.44
71.0%
Andrew Piazza KR 63.44
69,8%
i W!
VIKINGA-
HÖFÐINGINN
TONYKNAPP
TONY KNAPP er fyrir nokkru mættur til leiks hjá norska félaginu
Viking í Stafangri og í norsku blöðunum að undanförnu hafa leikmenn
og forysta félagsins farið lofsamlegum oröum um landsliðspjálfarann
fyrrverandi. — Loksins höfum við fengið erlendan Þjálfara, sem leggur
sig allan fram, en er ekki hér eingöngu til að leíka sér, segja leikmenn
og stjórnarmenn hjá Víkingi. — Knapp krefst mikiis af leikmönnunum,
en hann leggur sig sjálfur allan fram og að lokinni æfingu er hann
ekki minna sveittur en leikmennirnir.
í norska Dagblaöinu í lok síðustu viku var frétt um Knapp og par
segir að eftir hálfgerða upplausn í félaginu undanfarin prjú ár séu
málin nú tekin föstum tökum. Viking varð sem kunnugt er meistari
í Noregi prjú ár í röö 1971—1973 og í sumar á að hefja liðiö til vegs
á ný — pað er verkefni Knapps. Byrjunin lofar góðu og liðið hefur
unnið fimm æfingaleiki í vor, markatalan er 21:1. — Knapp er hinn
nýi „Víkinga-höfðingi“ og reynslan af honum hingað til er ekki annað
en mjög góð, segja norsku Víkingarnir. _áij.
170UNGLINGAR
Á FULLRI FERÐ
í HLÍÐARFJALLI
KEPPENDIIR 62. 30 LDKU KEPPNI.
^ÞAÐVARmikh^ma^eraT
Hlíðaríjalli fyrir oían Akur
eyri um helgina en á laugar-
daginn hóíst þar Unglinga-
meistaramót íslands á skíðum.
170 unglingar víðs vegar að af
landinu háðu þar með sér
hörkukeppni og var ekkert
gcfið eftir. Mótinu lauk síðdeg-
is í gær, cn þá var keppt í
flokkasvigi. í hlaðinu á
morgun verður greint írá
úrslitum í þeirri grein og þá
einnig birtar myndir að
norðan. í dag hefst skíöalands-
mótið í Bláfjöllum og mörg
þeirra ungmenna sem kepptu í
Hliðarfjalli verða einnig meðal
keppenda þar.
HELSTU URSLIT URÐU SEM
HÉR SEGIR.
STÓRSVIG STÍILKNA. 13-16 ÁRA.
KEPPENDl'R 41. 28 LDKU KEPPNI.
Ásdls AlfrpAsdótlir. R 117,11
Ása Ilriínn Sæmundsdóttir, R 118,28
Nanns Leitsdóttir. A 119,93
Anna Eðvarðsdóttir. A 123,44
Lena Ilallirrímsdóttir. A 123,77
Ásta Ásmundsdóttir. A 125.05
llrcfna Mattnúsdóttir, A 129,25
4 Oddný Kristinsd.. A 129.57
.AnðurInKvudóttir^^^^^^l30J’0
Brvndfs Pétursdóttir. R 131.00
STÓRSVIG DRENGJA 13-14 ÁRA.
KEPPENDUR 65. 49 LIIKU KEPPNI.
Guðmundur Jóhannsson. f 109.46
Olgeir Sigurðsson. II 111.69
Jón VÍKnisson. í 114,08
ólafur Harðarson. A 114,15
Stefán Stefánsson. A 115.53
Ilaukur Bjarnason. R 116,07
Danfel Hilmarsson. D 116,13
Bjarni Bjarnason. II 117.47
Helgi Eðvarðsson. A 117,60
Maanús Ólafsson. f 118.77
STORSVIG DRENGJA 15-16 ÁRA.
KEPPENDUR 31, 21 LAUK KEPPNI,
Björn OÍKeirsson. II 142.30
FlnnboKi Baldvinsson. A 144,66
ólafur Grétarsson. A 146,06
Valdlmar Biritisson. f 146,65
Árni Árnason. R 149.80
Erling Arthúrsson. í 155,53
Jónas Reynisson, R 153,12
Jón InKÍmarsson. S 153.74
Stefán RöKnvaldsson. S 154.75
Kristinn llalldórsson, f 155,46
SVIG STÓLKNA 13-15 ÁRA.
KEPPENDDR 41. 22 LUKU KEPPNI.
Ásdís Alfreðsdóttir. R 86,67
Nanna Ix'ifsdóttir. A 88.51
Ása Sæmundsdóttir. R 89.50
Ásta Ásmundsdúttir, A %,89
Auður InKvadóttir. 1 99,07
Bryndts Pétursdóttir, R 99,12
Anna Eðvarðsdóttlr, A 144,00
Oddný Kristinsdóttir. A 100,79
Lenu HalÍKrfmsdóttir. A 101,37'
Inga II. Traustadóttir. R 105,02
SVIG DRENGJA 13-14 ÁRA.
Jón ViKnisson, f * 84.35
Ólafur SÍKurðsson. H 88.74
Ólafur llarðarson, A 89.29
Bjarni Bjarnason. II 89.30
Samúel Björnsson. A 89,42
Daníel Hílmarsson. D 89,67
Benedikt Einarsson. f 92.46
Stefán Jóhannsson. D 92,85
InKÍ Brynjarsson, D 94.04
Helsri Eðvarðsson A 94.46
SVIG DRENGJA 15-16 ÁRA.
KEPPENDl'R 31. 12 LUKU KEPPNI.
Björn Olgeirsson. II 103.63
Ólafur Grétarsson. A 107,74
Finnboiri Baldvinsson. A 109,33
Þorsteinn Guðbrandsson. S 116,37
Ragnar Ólafsson. S 117,29
Elías Bjarnason. H 118.09
JónasReynisson. R 123,97 ^
Jón Viðarsson. A 126.45
Ólafur ÞorKeirsson. UÍA 127.19
Þorkell Benónýsson. S 128.39
GANGA DRENGJA 5 KM 13-14 ÁRA.
KEPPENDUR 8.
Finnur Gunnarsson. Ó 21.32,0
Etrill RöKnvaldsson. S 22.22.8
Þorvaldur Jónsson. Ó 22.39,4
GANGA 7.5 KM 15-16 ÁRA.
KEPPENDUR 16.
Gotlieb Konráðsson. Ó 27,25,2
Hjörtur njartarson. f 29.46.8
Einar ólafsson. f 30.27.2
Vignir AðaÍKeirsson. Ó 31,40.5
Kristinn Sveinsson. Ó 32.00.1
STÖKK DRENGIR 15-16 ÁRA.
Steinar AKnarsson. ó
lenKsta stökk 32.00, 226,5 stig.
Ilalldór Guðmundsson. Ó
lcRKsta stökk 31.5. 219,9 stÍK.
Gottiieh Konráðsson, ó
lengsta stökk 27,5, 183,9 stlK.
STÖKK 13-14 ÁRA,
Haukur Hilmarsson. Ó
lengsta stökk 33.5. 262.3 stig.
Þorvaidur Jónsson, Ó
lenusta stökk 33.5, 246.8 stÍK.
Baldur Benónýsson. S
lenKsta stökk 23.0. 148.3 stÍK-
NORRÆN TVÍKEPPNI 15-16 ÁRA.
Gottlieb Konráðsson, ó 465.32
Halldór Guðmundsson. Ó 429,10
Einar ólafsson. f 405.95
NORRÆN TVlKEPPNI 13—14 ÁRA.
Þorvaldur Jónsson. Ó 504,07
Ilaukur Hilmarsson. Ó 408.65
Jón Guðjónsson. 0 210.30 ^