Morgunblaðið - 06.04.1978, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 06.04.1978, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1978 21 Ályktun Alþýduflokks um dýrtídar- og efnahagsmál: Komið verði á kjarasátt- mála milli ríkLsvalds og verkalýðshreyfingar Sýnir á Patreksfirði Kjarvalsstaðir: Ilona Maros með tónleika SÆNSKA söngkonan Ilona Maros heldur tónleika að Kjarvalsstöðum nk. föstu- dagskvöld kl. 21. Þorkell Sigurbjörnsson leikur með á pínaó og á efnisskránni verða verk eftir sænsk og ungversk tónskáld, að því er segir í fréttatilkynningu frá List- ráði Kjarvalsstaða. Ilona Maros lærði í Búda- pest og Stokkhólmi. Hún hefur sungið í mörgum löndum og einnig inn á plötur og er 1 einkum rómuð fyrir túlkun sína á samtímatónlist. Fjöl- mörg tónskáld á Norðurlönd- um hafa sérstaklega samið verk fyrir hana. Hún er gift tónskáldinu Miklos Maros. Þorkell Sigurbjörnsson er, sem kunnugt er, eitt fremsta tónskáld okkar en hann er einnig prýðilegur píanóleikari og hefur gert töluvert að því að flytja kammertónlist. Kynningardagur Stýrimannaskól- ans í Reykjavík SÉRSTÖK kynning á skipsstjórn- arnámi verður í Stýrimannaskól- anum í Sjómannaskólahúsinu laug- ardaginn 8. apríl kl. 14—17. Veittar verða upplýsingar um skólann og atvinnuréttindi að námi loknu. Sýnd verða siglinga- og fiskleitartæki í gangi, en Kven- félagið Aldan mun sjá um veitinga- sölu á I. hæð. Baldvin Árnason opnar mál- verkasýningu í félagsheimilinu á Patreksfirði á sunnudaginn. Baldvin ætlar að sýna 15 olíumál- SKÁKSAMBANDI íslands barst í gær skeyti frá forráða- mönnum austur þýzka skák- sambandsins með uppástung- um varðandi heppilegan keppnistíma fyrir telex-skák- mót landanna, sem lengi. hefur staðið til að hálda. í skeyti A-Þjóðverjanna kemur fram, að þeir telja sig ekki geta teflt á þeim tíma sem íslenzka skáksambandið hagði lagt til, þar sem tveir af verk, sjávarmyndir frá Vestfjörð- um, og nokkrar höggmyndir. Myndin er af Baldvini við eitt verkanna, sem á sýningunní verða. stórmeisturum þeirra séu að keppa í Póllandi. Stinga þeir annars upp á 25. apríl sem keppnisdegi en þá komi á móti, að annar af stórmeisturum íslands taki ekki þátt í keppn- inni af framangreindum ástæðum. Að öðrum kosti geti keppnin ekki farið fram fyrr en 3. júní. Að sögn Einars S. Einars- sonar, forseta skáksambands- ins, á stjórnin eftir að taka afstöðu til þessa skeytis. FLOKKSSTJÓRN AlÞýðuflokksins hefur gert atytkun um dýrtíöar- og efnahagsmál og lausn á Þeim vandamálum á næstu árum, og kemur Þar fram í upphafi, að flokkurinn telur löngu tímabært að haldlitlum bráðabirgðaráðstöfunum linni, en við taki gjörbreyting efnahags- og atvinnulífs. Meðal úrræða er stungið upp á nýrri skipan til lausnar vinnudeilum t Þá veru, að komið veröi á kjaradátt- mála milli verkalýðshreyfingarinnar og ríkisvalds til að tryggja jafna og varanlega kaupmáttaraukningu, launajöfnuð og atvinnulýðræði. í Þessu skyni verði komið upp samstarfsnefnd ríkisvalds og aðila vinnumarkaðarins og meö viðmiðun af Þjóðhagsvísitölu verði tryggt aö auknar Þjóðartekjur skili sér ævin- lega í auknum kaupmætti launa- tekna. Meðal annarra úrræða sem felast í framangreindri ályktun Alþýöu- flokksins má nefna, að talin er þörf á að ákveða hæfileg heildarumsvif í þjóðfélagsinu og beina fjárfestingu í þau verkefni sem skila mestu í þjóöarbúiö. Fjárfestingarsjóðir verði samhæfðir undir stjórn ríkisvaldsins og aðila vinnumarkaðarins, og þarfir allra atvinnuvega, þar meö talið iðnaðar, verði metnar á sama grundvelli. Virkt og óháð eftirlit verði tekið upp með því að lánsfé fari í það sem til var stofnað. Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins skal endurreistur til upphaflegs hlutverks síns til að vinna gegn verðbólguáhrifum af sveiflum í sjávarútvegi. Ríkisvaldiö hafi frum- kvæði að því að beina sókn í þá fiskstofna sem ekki séu ofveiddir, fjárhags- og framleiðslumál landbún- aöarins verði endurskipulögð þannig að hætt verði óarðbærum útflutningi, lánskjör til fjárfestinga taki mið af veröbólgustigi á hverjum tíma, svo að raunvextir komist á og auðsöfnun stórskuldara verði hindruð eins og segir í ályktuninni, svo og að tekjuskattur af almennun launatekj- um verði lagður niður en honum haldið á hæstu tekjum, viröisauka- skattur komi í stað söluskatts og Framhald á bls. 27 Einingarsam- tök kommún- ista í mót- mælastöðu vid sovéska sendirádið EININGARSAMTÖK kommúnista (marx-línínista) efna til tákn- rænnar mótmælastöðu fyrir fram- an sovézka sendiráðið í Reykjavík, Garðastræti 33, á morgun, föstu- dag, milli kl. 15—19. Staðið verður undir kröfunum: Sovétríkin og Kúba burt frá Norðaustur-Afríku og Til baráttu gegn báðum risa- veldunum, Sovétríkjunum og Bandaríkjunum. Island úr NATO — herinn burt. Erfiðlega gengur að koma á telex-mótinu LITAVER— LITAVER —LITAVER —LITAVER —LITAVER—LITAVER —LITAVER —LITAVER | 1 OC Ul > 2 1 oc UJ > 2 □ 1 cc UJ > 2 _i I oc UJ > < I- □ I oc UJ > < h □ 1 oc UJ > 2 Rýmum fyrir nýjum vörum Gólfteppi Seljum nú og næstu daga góð teppi á hagstæðu verði Lítið við í Litaveri því það hefur ávallt borgað sig ■fipr H > < m 33 i r H > < m x I r £ < m X I > < m x r H > < m x r > < m 33 LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER - LITAVER - LITAVER — LITAVER

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.