Morgunblaðið - 22.04.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.04.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1978 í DAG er laugardagur 22. apríl, sem er 112. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 05.44 og síð- degisflóö kl. 18.07. Sólarupp- rás er í Reykjavík kl. 05.32 og sólarlag kl. 21.25. Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.08 og sólarlag kl. 21.16. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.26 og tunglið í suðri kl. 00.32. (íslandsalmanakið). ORÐ DAGSINS — Keykja- vfk sími 10000. — Akur- eyri sími 96-21840. Og ég sá nýjan himin og nýja jörð, pví að hinn fyrri himinn og hin fyrrí jörð var horfin, og hafið er ekki framar til. Og ég sá borgina helgu, nýja Jerú- salem, stíga niður af himni frá Guöi, búna sem brúði, er skartar fyrir manni sínum. (Opinb. 21, 1-3.). 1 ? 3 4 5 ■ r ■ 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ ■ 12 ■ ” 14 15 16 , ■ ■ 17 LÁRÉTTi 1. öðlist, 5. komast, 6. snákana. 9. púka, 10. tfrænmeti, 11. gelt, 13. giið. 15. gler, 17. fara í sundur. LÓÐRÉTTi 1. krakkar, 2. kassi, 3. reykir, 4. svelgur, 7. mæljö, 8. kroppi, 12. mannsnafns, 14. lét af hendi, 16. úrkoma. LAUSN SfÐUSTU KROSS GÁTUi LÁRÉTTi 1. þjófur, 5. ró, 6. njótum, 9. ger, lO. Ni, 11. en, 12. man, 13. ysta, 15. Áki, 17. iðrast. LÓÐRÉTT. 1. Þingeyri, 2. órór, 3. fót, 4.. róminn, 7. Jens, 8. una, 12. maka, 14. tár, 16. IS. 1 AHEIT 0(3 GJAFÍR Áheit og gjafir til Hvalneskirkjui Áheit frá Ninnu Sigurðardóttur kr. 1.500.-, áheit frá G.G. kr. 2.000.-, áheit frá Steinvöru kri 1.000.-, áheit frá Guðmundu Jónasdóttur kr. 10.000.-, fjöf frá Ómari Haukssyni f. maríufisk kr. 500.-, áheit frá X kr. 5.000.-, gefið í safnbauk kirkjunnar kr. 32.815.-. Alls: kr. 165.815.-. Sóknarnefndin þakkar innilega ofangreindum aðil- um gjafirnar. (Fréttatilk.) KVENFÉLAGIÐ Seltjöm heldur afmælisfund n.k. þriðjudagskvöld í félags- heimilinu með skemmtidag- skrá. Mun m.a. Svala Nilsen syngja við undirleik Carls Billich. NIÐJAMÓT halda niðjar ívars Jónssonar frá Skjalda- koti á Vatnsleysuströnd á morgun, sunnudaginn 23. apríl í Glaðheimum. | FRÁ HÖFNINNI ‘ I Á SUMARDAGINN fyrsta kom Bakkafoss til Reykja- víkurhafnar Hekla kom úr strandferð. Leiguskip kom til SÍS, Tungufoss fór á strönd- ina, togarinn Snorri Sturlu- son fór aftur til veiða. Þá kom Kyndill, en hann fór aftur í ferð í gær. I gærmorg- un fór Kljáfoss áleiðis til útlanda, Hvassafell fór. Þá kom Tungufoss af ströndinni í gær, Laxá fór áleiðis til útlanda og Bæjarfoss var á förum. | rviESSUR | DÓMKIRKJAN Barnasamkoma í Vestur- bæjarskólanum við Öldugötu í dag, laugardag, kl. 10.30 árd. Séra Hjalti Guðmunds- son. KULDALEGT var hljóðið í veðurfrœðingunum í gærmorgun er beir höfðu gert veöurspána: Víðast kólnar í veðri. Hér í Reykjavík haföi kvikasilf- urssúlan farið niður í 1 stig um nóttina, en í gærmorgun var kominn 3ja stiga hiti í hægri NNA-átt — og mistur yfir. Var hitinn víðast á lág- lendi 1—3 stig. — En úti í Vestmannaeyjum var mestur hiti, 4 stig. Kald- ast á láglendi var á Staöarhóli, par var frost 1 stig. Lögreglan leitaði í rétta bílnum en þó var Það var svo sem auðvitað að það mundi stinga aí frá öllu saman!?? ÁRIMAO HEILLA SEXTUGUR verður á mánudaginn kemur, 24. apríl, Alexander Jóhanns- son kennari, Hlíð í Svarfað- ardal. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Ragnheiður Val- garðsdóttir og Páll Þór Bergsson. Heimili þeirra er að Mánagötu 16, Rvík. (LJÓSM.ST. Jón K. Sæm.) I LANGHOLTSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Hafdís Inga Gísladóttir og Gunnar Einarsson. Heimili þeirra er að Vesturbergi 78, Rvík. (LJÓSMST. Gunnars Ingi- mars). Dagana 21. apríl til 27. <apríl, að báðum dögum meðtöldum, er kvöld-, nætur og helgarþjónustan í LAUGAVEGS APÓTEKI. En auk þess er OOLTS APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudagskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla vlrka daga kl. 20—21 og á lauKardöKum írá kl. 14—16 HÍmi 21230. GönKudeild er lokuft á helKÍdöKum. Á virkum döKum ki. 8—17 er hæKt að ná sambandi rið iækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimiiisiækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT i síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok iæknaþjónustu eru Kefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok heÍKÍdöKum ki. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í BEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. C ll'llfD AUl'lC IIEIMSÓKNARTÍMAR. l. OUUIVnMnUO SPÍTALINNi Alia daKa kl. LAND- i daga kl. 15 til kl. 16 ok ki. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALl HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. MánudaKa til fdstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauxardöKum oK sunnudÖKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa ki. 18.30 til ki. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaxa tii föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudÖKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REVKJAVÍKUR, Alla daKa kl 15.30 til ki. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok ki. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helwdÖKum. - VÍFILSSTAÐIR, DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 30 tii kl. 20. CÁCll LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu OUrN við HverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19. Utlánssalur (veKna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, ÞinKh'oltsstræti 29 a. símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun 1 skiptihorðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — löstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir ki. 17 s. 27029. FARANDBOKASÓFN - Afgreiðsla í Þing- hoitsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir ( skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sðlheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. iaugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn síml 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÍISTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13 — 16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið aila virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaöastr. 74, er opið sunnude^a, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30— • sfðd. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaKa kl. 1.30—4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga frá ki. 14—22 og þriðjudaga — röstudaga kl. 16—22. AðganKur og sýningarskrá eru ókeypis. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaKa og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa og laugardaga kl. 2-4 síðd. V AKTÞ JÓNUSTA borgar stofnana svarar aila virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidÖKum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem horgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum „ÚTILEIKAR. Á sumardaginn fyrsta sýndu drungir ýmsa úti- lcika, sem Valdimar Sveinbjörns- son fimleikakennari hefir kennt þeim. Voru Oað knattleikar og íúru fram á Austurvelli. Stóðu _______r__ þúsundir manna umhverfis völl- inn. og horfðu á leikana með mestu ánægju. En bezt skemmtu drengirnir sjálfum sér. Leikar þessir eru fagrir og fjörugir og æfa lipurð og snarræði þeirra, sem iðka þá. Og ekki er að efa hvort hollara sé fyrlr drengina að iðka Oessa leika úti í góðu lofti, eða að æía sig í „klink“ og öðru slfku viðsjárverðu gamni á götum og í portum bæjarins.“ - 0 - „SJÓMANNAKVEÐJUR. — Togarasjómenn. sem voru á hafi úti sendu kveðjur til vina og vandamanna. Gleðilegt sumar. I>ökk fyrir veturinn. til vina og ættingja. Hásetar á Kára Sölmundarsyni. Gleðilegt sumar. I>ökk fyrir veturinn. til vina og vandamanna. Skipverjar á Andra. — GENGISSKRÁNING \ NR. 71 - 21. aprfl 1978. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadðllar 255.20 255.80* 1 Steriingspund 466.10 467.30* 1 Kanadadollar 223.00 223.60* 100 Danskar krónur 4489.00 4499.60* 100 Norskar krónur 4708.00 4719.10* 100 Sænskar krónur 5498.20 5511.10* 100 Finnsk mörk 6043.10 6057.30* 100 Franskir frankar 5500.60 5513.50* 100 Belg. frankar 790.90 792.80* 100 Svissn. frankar 13.023.75 13.054.35* 100 Gyllini 11.526.65 11.553.75* 100 V.-Þýik mörk 12.307.70 12.336.60* 100 Lírur 29.41 29.48* 100 Austurr. Seh. 1708.20 1712.20* 100 Esrudos 606.20 607.60* 100 Pesetar 316.10 316.80* 100 Yen 113.12 113.39*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.