Morgunblaðið - 22.04.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.04.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARÐACÍmt-22. APRÍL 1978 Frá setningu Kambódíuréttarhaldanna í Ósló í gær. í ræðustól er Thorvald Stoltenberg, aðstoðarutanríkisráðherra Noregs, og við borðið sitja þátttakendur í réttarhöldunum frá ýmsum löndum. Rithöfundurinn Anthony Paul, sem vikið er að í fréttinni, er annar frá hægri. Ródesía: Brezkur fréttamaður og lávarður drepinn Mengistu á Kúbu London 21. apríl. Reuter MENGISTU Haile Mariam hershöfðingi og þjóðhöfðingi í Eþíópíu fór frá Addis Abeba í dag í opinbera heimsókn til Kúbu að því er eþfópfska fréttastofan sagði frá f dag. Sagði í fréttinni að ýmsir háttsettir embættismenn séu í fyigd með honum. Við brottför ina sagði hershöfðinginn að megintilgangurinn með förinni væri að þakka Kúbumönnum fyrir þá miklu og géiðu hernað- araðstoð sem veitt hefði verið f þessum hluta Afríku. Þeir Castro og Mengistu hafa ekki hitzt sfðan kúbanskir hermenn komu til Eþíópíu og veittu lið í strfðinu við Sómalíu- menn í Ogaden. í Ilavana hefur heimsókn Mengistu verið fagnað mjög_ verður drottning Stokkhólmi 21. apríl AP. SÆNSKA þingið samþykkti í gær að mæla með því að réttur til ríkiserfða í Svíþjóð verði einnig í kvenlegg, en fram til þessa hefur svo ekki verið. Samkvæmt stjórnarskrá sænska ríkisins verður nýtt þing einnig að samþykkja þetta. Almennar kosningar verða í september 1979. Ákvörðunin þýðir i reynd að elzta barn viðkomandi konpngs- hjóna hverju sinni hvort sem um stúlku eða dreng er að ræða er ríkiserfingi. Þar með er ljóst að Viktoría prinsessa sem er fædd i" júlí sl. mun verða þjóðhöfðingi Svíþjóðar að föður sínum látnum, þó svo að kon- ungshjónin eignist syni. Stjórnarandstaðan ákvað að sitja hjá við atkvæðagreiðsluna. Fjórir þingmenn jafnaðar- manna greiddu atkvæði gegn málinu og tveir með en þeir tveir héldu síðan fram, að þeir hefðu stutt á rangan hnapp við atkvæðagreiðsluna. VEÐUR víða um heim Amsterdam 12 skýjað AÞena 20 skýjað Berlín 12 skýjað Brttssel 13 bjart Chicago 5 skýjað Kaupmannah. 7 bjart Frankfurt 18 skýjað Genf 11 bjart Helsinki 7 sól Líssabon 21 bjart London 15 rigning Los Angeles 20 bjart Madrid 21 bjart Montreal 8 rigning Moskva 12 bjart New York 15 skýjað Ósló 11 milt Stokkhólmur 22 bjart Tel Aviv 24 bjart Tókíó 14 rigning Vancouver 12 skýjað Vínarborg 14 skýjað Vínarborg 14 skýjað London 21. apríl AP. RICHARD Cecil lávarður, brezk- ur blaðamaður af eðlum ættum var drepinn í bardaga við skæru- Berlín 21. apríl. Reuter. NÁINN vinur Erichs Honeckers, þjóðhöfðingja Austur-Þýzkalands, hefur ákveðið að setjast að í Vestur-Þýzkalandi að því er segir í v-þýzka blaðinu Bild Zeitung. Er þar um að ræða Wolfgang Seiffert, fimmtugan prófessor. Hann fékk að fara frá Austur-Þýzkalandi í febrúar, vegna þess að stjórnvöld óttuðust hneyksli ella. Var talið að Seiffert hefði veitt aðstoð við að semja sérstaka yfirlýsingu í‘ Ósló, 21. aprfl 1978. Irá EKnu Pálmadóttur, blm. Mbl. „HVAR sem við sjáum að mann- réttindi hafa verið fyrir borð borin. viljum við heyra stað- reyndirnar og við viljum bregð- ast við og styðja fólk, sem kúgað er og barið niður. hvar sem það er,“ sagði Thorvald Stoltenberg í opnunarræðu sinni á alþjóðlegu Kambódíuréttarhöidunum, sem hófust í Ósló í Folkets hus í morgun. Þessi réttarhöld hafa þegar vakið mikla athygli, enda í fyrsta skipti, sem slikar yfir- heyrslur fara fram um Kambód- íu. En það eru fréttamenn frá stærstu blöðum og fréttastofum. frjáls samtök Norðmanna sem standa fyrir þeim, m.a. þingmcnn úr 4 stærstu stjórnmálaflokkum Noregs, borgarstjórnin í Ósló, tveir fyrrum þingforsetar, biskupinn o.fl. Þau eru kostuð af frjálsum framlögum með fjár- liða í Ródesíu aðfararnótt föstu- dags, að þvíer fréttir frá London hermdu í dag. Hann tók nokkurn þátt f stjórnmálum og bauð sig janúarmánuði þar sem kommún- istaflokkurinn í A-Þýzkalandi er gagnrýndur. Seiffert og Honecker hafa verið nánir vinir í áratugi. Yfirlýsing þessi var birt í Der Spiegel á sínum tíma og kom fram í henni harkaleg gagnrýni á frelsisskerðinguna sem borgarar Austur-Þýzkalands byggju við. Var þar hvatt til að slitið yrði samskiptunum við Sovétríkin og að efnt yrði til frjálsra kosninga í nýju, sameinuðu Þýzkalandi. stuðningi norska utanríkisráðu- ncytisins. Helztu sérfræðingar um málefni Kambódíu og 10 valdir flóttamenn, sem allir hafa verið í Kambódíu eftir að Rauðu khmerarnir tóku völdin, eru komnir til að bera vitni og sitja undir gagnrýnum yfir- heyrslum 10—20 norskra og er- lendra spyrjenda. Meðal sérfræð- inganna, sem allir hafa verið í Kambódíu, sem flytja hér fyrir- lestra er Francois Ponhaud, sem bjó í 10 ár í Kambódíu og ustuttan tíma eftir að khmerarnir komust til valda, en hann skrifaði: „Kambódía, árið núll.“ Einnig A'nthony Paul og John Baron, höfundar hinnar frægu bókar „Murder of a gentle land“, sem byggð er á viðtölum við 300 flóttamenn og vakti alheimsat- hygli í fyrra, franski blaðamaður- inn frægi Jean Lacouture, sér- fræðingur í málefnum SA-Asíu, og Charles Meyer, sem m.a. var í 12 m.a. fram til þings 1974, fyrir íhaldsflokkinn en náði ekki kjöri. í tilkynningu herstjórnarinnar í Ródesíu sagði að Richard lávarður hafi verið myrtur af „hryðjuverka- mönnum." Hann muni þá hafa verið að taka kvikmyndir af bardaga milli skæruliða og stjórn- arhermanna í norðausturhluta Ródesíu. Lávarðurinn er sagður hafa verið að gera heimildarkvik- mynd um Ródesíu og hafi hann farið á fimmtudagsmorguninn til norðausturhluta Ródesíu til að hitta þar stjórnarhermannasveit. Richard lávarður hafði skrifað greinar fyrir ýmis blöð í Bretlandi m.a. Daily Telegraph, The Times og sjónvarpsstöðina ITN. Hann hafi fylgzt með gangi mála í Ródesíu nokkur undan farin ár og sent fréttir um þau. Hann var þrítugur að aldri. Hann er fyrsti fréttamaðurinn Framhald á bls. 37. ár sérlegur ráðgjafi Sihanouks prins. Franski fyrrv. ráðherrann Debres var fluttur á sjúkrahús og varð að aflýsa komu sinni. Mayer sagði við komuna til Óslóar ásamt flottamönnunum 10, sem ekki mega tala við blaðamenn fyrr en eftir að þeir hafa borið vitni: „Kambódíuréttarhöldin eru nauð- syn. Það er líka mikilvægt að þau verði ekki áróður, heldur stað- reyndir og reynt verði að finna orsök þess sem gerðist." Undir þetta tók forseti samkom- unnar, Hans Henrik Ramm, sem sagði: „Kambódia er í Sameinuðu þjóðunum, en ósennilegt er að stofnunin rannsaki ástand í einu meðlimalanda sinna. Landið hefur verið algerlega lokað fyrir öllum utanaðkomandi í 3 ár. En stöðugar fréttir af skelfilegum atburðum og illri meðferð á fólki eftir valda- töku Rauðu khmeranna eru bak- grunnur þessara réttarhalda, sem Fangaskipti eru ekki til umræðu Bonn, 21. apríl, Reuter. HELMUT Schmidt kanzlari Vest- ur-Þýskalands sagði í dag að ekki kæmi til greina og ekki væri til umræðu að skipta á njósnurunum Renötu og Lothar Lutz og Jiirgen Weigl í stað Vestur-Þjóðverja sem eru í haldi í Austur-Þýzkalandi. Smith, sem lýsti þessu yfir við þingskipaða nefnd sem rannsak- ar mál þremenninganna, sagði einnig að opinberlega væri ekki litið svo á að Lutz-hjónin og Weigl hefðu valið NATÓ óbætan- legu tjóni með því að afhenda leyniskjöl vestur-þýzka varnar- málaráðuneytisins austur-þýzkri leyniþjónustu. Lutz hjónin og Jurgen Weigl, en þau störfuðu í varnarmálaráðu- neytinu í Bonn, voru fangelsuð árið 1976 og ákærð fyrir að koma leyniskjöldum til Austur-Þýzka- lands. Schmidt tjáði nefndinni í dag að ekkert skjalanna hefði verið merkt „sérstaklega mikil- vægt“. Kanzlarinn upplýsti þingnefnd- ina um, að nú væru um 650.000 skýrslur og skjöl varnarmálaráðu- neyti V-Þýzkalands sem merkt væru „leynileg". Á hverju ári bætast við 200.000 ný skjöl að sögn Schmidts. Fulltrúi í ráðuneytinu skýrði nefndinni frá því í dag, að leyniskjöl lægju oft sem hráviði um allt í ráðuneytinu. Berjast saman gegn verðbólgu Tel Aviv, 21. apríl. Reuter. ÍSRAELSSTJÓRN og verkalýsð- samtök þar í landi hafa gert með sér samkomulag um að berjast sameigilega gegn verðbólgu sem hefur verið um 40% á ári í ísrael undanfarin ár. Samkomulagið byggist á því að sett verður á til sex mánaða verðstöðvun á ýmsum nauðsynja- vörum og þjónustu. Þá lofar stjórnin að hækka ekki óbeina skatta á tímabilinu. Þó að ekki hafi verið skýrt frá ekki eru réttarhöld í þeim skiln- ingi, að þau kveði upp dóma, heldur hlutlaus, nákvæm rann- sókn á því sem er að gerast." Lars Korvald, fyrrv. forsætis- ráðherra sagði, að tilhugsunin um ástandið í Kambódíu minnti sig á orð Arnulfs Överlands: „Þú mátt ekki láta þér svona vel lynda óréttlætið, sem ekki kemur beint viður á þér sjálfum." Og hann bætti við: „Það kemur mér ekki á óvart, að kommúnísku ríkin skuli þegja yfir árásum Rauðu khmer- anna og yfir mannréttindabrotum. En ég er flemtri sleginn yfir því, sem er að gerast í Kambódíu. Einmitt þess vegna eru þessar yfirheyrslur svo mikilvægar." I morgun var setning þingsins og síðdegis munu 3 flóttamenn bera vitni, m.a. einn sem kveðst hafa unnið með Rauðu khmerun- um og er nýkominn. Segir frá því í frétt á forsíðu. Vinur Honeckers sezt að í vestri Framhald á bls. 37. Við setningu Kambódíuréttarhaldanna: „Við viljum heyra staðreyndir og styðja fólk sem kúgað er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.