Morgunblaðið - 22.04.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.04.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1978 11 Derby sameinar smekklegt útlit, framúrskar- andi ahsturseiginleiha og þýska natni í frágangi. Aðrir helstu kostir Derbys: Hæð undir lægsta punkt er 22,5 cm. Sparneytinn svo af ber: hann varð nr. 1 í sparaksturskeppninni í október ’77. Farangursrýmið er óvenju stórt, 515 lítrar. Af þessu má sjá að Derby er tilvalinn ferða- og fjölskyldubíll sökum sparneytni, hæðar frá vegi og farangursrýmis. Það er eitt að kaupa bíl annað að reka hann: Þú sem vilt tryggja þér góða þjónustu, VOLKSWAGENÞJONUSTU, velurþví Golf, Derby eða Passat. Einhver þeirra þriggja er bíllinn fyrir þig og þína. HEKIA HF Laugavegi 170-172 Sími 21240 Golfinn er léttur og lipur í umferðinni. Hugvitsamleg hönnun hans veldur því að innra rýmið er mikið og drjúgt en ytri mál eru miðuð við að smjúga í umferðinni; það stœði finnst vart sem Golfinn smeygir sér ekki inn í. Á vegum úti er Golfinn eins og hugur manns. Hœgt er að breyta honum í sendibíl á svipstundu. Það vekur athygli að Loftleiðir völdu Golfinn af öllum þeim aragrúa bíla, sem bjóðast hér á landi fyrir bílaleigu sína. 32 VOLKSWA GEN GOLF Passatinn er “stóri” bíllinn hjá Volkswagen. Sportlegur bíll sem fæst í mismunandi gerðum: 2ja eða 4ja dyra, einnig með stórri gátt að aftan og í “station” útfærslu. Við erfiðustu akstursskilyrði bregst hann ekki, hvort heldur í snjó, hálku, rigningu eða miklum hliðarvindi. Ekki sakar útlitið: Passatinn er glæsilegur vagn, rýmið mikið, frágangur og innréttingar frammúrskarandi vandaðar. AUGLYSINGASTOFA KRISTINAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.