Morgunblaðið - 22.04.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.04.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. APRlL 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa. Bókhalds, vélritunar og almenn skrifstofukunnátta nauösynleg. Um er aö ræöa sjálfstætt og skapandi starf. Tilboö sendist Mbl. fyrir 25. apríl n.k. merkt: „H — 4245“. Tæknifræðingur Opinber stofnun óskar aö ráöa bygginga- tæknifræöing til starfa nú þegar. Tilboö merkt: „Tæknifræðingur — 3602“, sendist afgr. Mbl. fyrir 27. apríl. Vélstjóra vantar á gott loönuveiöiskip. Þeir, sem hafa áhuga, leggi nöfn sín inn á afgr. blaösins, meö upplýsingum um fyrri störf, merkt: „Vélstjóri — 3750“. Félagsráðgjafi Öryrkjafélag óskar aö ráöa félagsráögjafa sem fyrst. Um er aö ræöa fjölbreytt en sérhæft starf og þarf því umsækjandi aö sækja námskeið erlendis til sérþjálfunar. Umsóknum ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf óskast sent afgreiðslu blaðsins merkt: „Öryrkjafélag — 816“, fyrir 30. apríl n.k. Iðjufólk — húsgagnasmiðir Húsgagnaiðnaður m stendur ffyrir sínu Til aö svo megi veröa í framtíöinni þarfnast gott starfsliö. Þaö er einmitt ÞAÐ sem viö viljum nú ráöa í verksmiðju vora. Viö höfum ekki uppá annaö aö bjóöa en góö laun (bónus), skemmtileg viöfangs- efni, dágóöa vinnuaöstööu og fyrirtaks starfsanda. Viö ráöum karl eöa konu (starfskraft) sem er stundvís, ábyggilegur, duglegur og samvinnuþýöur. Sá sem hefur þessa eiginleika og vill stuöla aö íslenskum húsgagnaiönaöi er beöinn aö hafa samband viö Verksmiöjustjóra á staðnum eöa í síma 83950 mánudaginn 24. apríl. KRISTJfifl SIGGEIRSSOfi HF. Húsgagnaverksmiðja Lágmúla 7, Reykjavík. Starfskraftur óskast í blómaverzlun frá 9—6. Helst vön. Tilboö sendist Mbl. fyrir 28. apríl merkt: „Blóm — 820“. Lagermaður Duglegur og reglusamur maður óskast til starfa í vörugeymslu okkar. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Kexverksmiöjan Frón h.f., Skúlagötu 28, Reykjavík. Verzlunarstjóri — Ráðskona Vegamót Snæfellsnesi Verzlunarstjóra og ráöskonu vantar til starfa sem fyrst aö verzlunar- og veitingahúsinu Vegamót. Uppl. um störfin veitir Jón Einarsson, fulltrúi. Kaupfélag BorgfirOinga, Borgarnesi, sími 93-7200. Starfsfólk óskast Óskum eftir aö ráöa starfsfólk 1. til símavörzlu, vélritunar og annarra almennra skrifstofustarfa. 2. til afgreiðslu- og lagerstarfa, svo og mælingastarfa. Skriflegar umsóknir óskast sendar í pósthólf 243, í Hafnarfiröi, fyrir 27. apríl n.k. Umsækjendur þurfa aö geta hafiö störf nú þegar. u Dalshrauni 5 sími 53333 ÍÞróttavöllurinn í Keflavík 2 menn óskast til vinnu á vellinum í sumar. Góö laun. Upplýsingar í síma 2730 frá kl. 6—7 virka daga. Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 55, fyrir 28. apríl 1978. Knattspyrnuráö Keflavíkur. Reiknistofa Bankanna auglýsir eftirtaldar stööur lausar til umsókn- ar: 1. Stööu yfirkerfisfræöings 2. Stööu yfirforritara Óskaö er eftir umsækjendum meö a.m.k. 4—5 ára reynslu í kerfishönnun og/ eöa forritun. Auk þessa er æskilegt aö umsækjendur hafi bankamenntun, stúdentspróf, viöskipta- fræöipróf, eöa tilsvarandi. Laun samkvæmt launakerfi bankamanna. Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu Bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi, sími 44422, fyrir 28. apríl 1978. Umsóknareyöublöö liggja frammi í skrif- stofu Reiknistofunnar. VANTAR ÞIG VINNU (n) VANTAR ÞIG FÓLK í ÞL ALGLÝSIR LM ALLT LAM) ÞEGAR ÞL ALG- LÝSIR í MORGLNBLAÐIM — Viðgerð Rauðanúps Framhald af bls. 2 og ekki væri ákveðið með næsta verkefni stöðvarinnar. Ef þessi viðgerð fengist framkvæmd hér innanlands, sagði Guðjón að hún myndi veita 60 til 70 járniðnaðar- mönnum atvinnu og ef til vill fleiri, því að mikil verkstæðisvinna færi fólgin í viðgerð Rauðanúps. Um er að ræða plötuviðgerðir, allt frá stefni og aftur í skut. Stýri og stýrisvél væru mikið skemmd og allar lagnir í skipinu. Guðjón kvað iðnaðarráðherra hafa lofað að gera hvað hann gæti í þessu máli. — Friðarför Framhald af bls. 23 opnir fyrir hugmyndum og reiðu- búnir að hefja samningaviðræður að nýju.“ Menachem Begin for- sætisráðherra hyggst fara til Bandaríkjanna 30. apríl til að taka þátt í hátíðarhöldunum í tilefni 30 ára afmælis Ísraelsríkis. — Brúðuleikhús Framhald af bls. 5. sem sýnt hefur verið víða um heim. Með árunum hefur þessi þekkti brúðuleikhúsmaður þróað með sér ótrúlega tækni. I augum Rosers hefur leikbrúðan mjög listrænt gildi. I sýningu Rosers tvinnast saman skopstæling, látbragðsleikur og dans. Hefur hann sérstakt dálæti á hinum grátbroslega heimi fíflsins og loddarans. Roser notar engin leik- tjöld eða annan leiksviðsútbúnað. Aðeins nokkur borð eða upphækkað- an pall. Hér er ekki um að ræða samfellt leikrit heldur stutt atriði með strengjabrúðum. Hans fyrsta sýning utan heima- landsins var í Grikklandi árið 1956. Sama ár vann hann gullverðlaunin á fyrstu alþjóðlegu hátíð brúðuleikara í Búkarest. Roser hefur ferðast mikið og víða, oft á vegum Goethe-stofnunarinnar. Hann hefur farið þrjár sýningarferðir tii Norð- ur- og Suður-Ameríku, þrjár ferðir um Asíu og eina ferð til Ástralíu. Á heimssýningunni í Montreal 1967 sýndi hann í hálfan mánuð í sýningarskála Vestur-Þýzkalands. Árið 1976 tók hann þátt í alþjóðlegri hátíð brúðuleikhúsfóiks í Moskvu. Ingrid Höfer aðstoðar Roser við sýningarnar. Hún er blaðamaður, ijósmyndari og iðjuþjálfari að mennt og hefur tekið mikinn þátt í sjónvarps- og leikhússýningum Ros- ers. Þótt undarlegt megi virðast eru sýningar Rosers aðeins fyrir full- orðna. Börn innan 15 ára aidurs fá ekki aðgang, þar er sýning hans er mjög viðkvæm fyrir truflunum. Miðasala opnar kl. 18.30 í Haga- skóla. ______^ _______ — Hótelnýting Framhald af bls. 12 yfir 70% fyrstu þrjá mánuði þessa árs. Orsökin er fyrst og fremst aukning á móttöku manna í viðskiptaerindum en einnig hefur skíðafólkið haft sitt að segja, og er augljóst að starfsemi Ferðamála- félags Akureyrar hefur þar haft áhrif. Það sem hins vegar þarf að gera í framtíðinni er að byggja stærra og betra hótel því hvergi eru meiri möguleikar á slíku, utan Reykja- víkur, en á Akureyri. í tengslum við þessa stækkun þarf að opna fleiri möguleika fyrir ferðamenn, t.d. með því að hefja beint þotuflug erlendis frá til Akureyrar. Reynd- ar væri nú þegar þörf fyrir þennan möguleika því þegar allt verður fullt í Reykjavík, t.d. vegna ráðstefnuhalds þar, stöðvast straumurinn út um land. Dæmi voru til þess að 4ra daga stór ráðstefna í Reykjavík hafði „svelt" Iandsbyggðarhótelin um allt að 10 daga, og því þyrfti að opna fleiri möguleika, sagði Ragnar Ragnars- son hótelstjóri. — Miklar breytingar Framhald af bls. 10 suðurströnd Óslands, þannig að bilið milll Hellis og Óslands hefur breikkað og fellur þá væntanlega meira vatn þá leið úr Skarðsfirði og ýtir væntanlega enn meir á þá þróun, sem hér er lýst aö framan. Aðra erfiðleika eiga Hornfirðing- ar við að etja í hafnarmálum. Um jólaleytið hrundi suðausturendi svokallaðrar kaupfélagsbryggju og nú hafa um 120 metrar af henni verið dæmdir ónýtir og ekki er vitað hvort nokkurt fé fæst til að endurbyggja hana. Þetta er því bagalegra sem umferð um þessa höfn er sífellt að aukast og á reknetavertíö hefur komið fyrir aö um 70 bátar hafi veriö í höfninni samtímis. Elfa*. — Fela þarf ungu fólki Framhald af bls. 34. breytast í starfi kirkjunnar, hún er á vissan hátt stirðnuð í förmi sínu, það þarf að leyfa unga fólkinu að starfa meira í sókn- unum. Eg er viss um að unga fólkið vill það, bara ef því er sinnt og ef því er beinlínis bent meira á að það getur starfað innan kirkjunnar meira en það gerir nú. Að lokum sagðist Rögnvaldur Helgason vonast til að þessi fundur væri aðeins byrjúnin, þessu starfi þyrfti að halda áfram og þyrfti að vinna frekar að þeim málum, sem byrjað var að ræða á fundinum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.