Morgunblaðið - 22.04.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.04.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1978 31 Hljóövarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku SUNNUD4GUR 23. aprfl 8.00 Morgunandakt Séra Pétur SigurKeirsaon vígslubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög Boston Pops hljómsveitin leikur lög eftir Burt Bacharach. Stjórnandi. Arthur Fiedler. 9.00 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fréttir). a. Píanókonsert nr. 12 í A dúr (K414) eftir Mozart. Alfred Brendel og St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leikat Neville Mar riner stjórnar. b. Sinfónía nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Beethoven. Fflhar moníusveitin í Berlín leikurt Ferenc Fricsay stj. c. Sellókonsert í C-dúr eftir Haydn. Mstislav Rostropó- vitsj og Enska kammersveit- in leika« Benjamin Britten st. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. (Hljóðrítuð á sunnud. var). Presturi Séra Jakob Hjálm arsson frá ísafirði. Organ- leikarii Kjartan Sigurjóns- son. Sunnukórinn á ísafirði syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Raunhæf þekking Arnór Hannibalsson lektor flytur hádegiserindi. 14.00 óperukynningi „Tdfra- flautan** eftir Mozart Flytjenduri Evelyn Lcar, Roberta Peters. Lisa Otto, Fritz Wunderlich, Dictrlch Fischer-Dieskau, Franz Crass o.fl. ásamt RIAS-kammerkórnum og Fflharmoníusveit Berlfnar. Stjórnandii Karl Böhm. Ouðmundur Jónsson kynnir. 16.00 „Bernskan græn“, smá- saga eftir Jakob Thoraren- sen Hjalti Rögnvaldsson leikari lcs. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efni Þórður Kristleifsson söng- kennari flytur erindi um óperuhöfundinn Rossini. Einnig verður flutt tónlist úr „Stabat Mater“ (Áður útv. í febr. 1976). 17.00 Norðurlandamót í körfu- knattleik Hermann Gunnarsson lýsir úr Laugardalshöll leik ís- lendinga og Norðmanna. 17.30 Útvarpssaga barnanna> „Steini og Danni á öræfurn1* eftir Kristján Jóhannsson Viðar Eggertsson les (4). 17.50 Tónar frá Búlgaríu Búlgarskir tónlistarmenn flytja. Kynnin ólafur Gauk- ur. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Boðið til veizlu Björn Þorsteinsson prófess- or flytur annan þátt sinn um Kínaferð 1956. 19.55 Þjóðlagasöngur í út- varpssal Hauff og Henkler, sigurveg- arar í alþjóðlegu söngva- keppninni í París 1975, syngja og leika. 20.30 Útvarpssagani „Nýjar skuldir" eftir Oddnýju Guð- mundsdóttur Kristjana E. Guðmundsdótt- ir les (3). 21.00 Lög við Ijóð eftir Halldór Laxncss Ýmsir höfundar og flytjend- ur. 21.25 í blindradeild Laugar nesskólans Andrea Þórðardóttir og Gísli Helgason fjalla um kennslu fyrir blind og sjón- skert börn hér á landi. 21.55 Ensk svíta nr. 2 í a-moll eftir Bach Alicia de Larrocha leikur á píanó. 22.15 Ljóð eftir Hallberg Hall- mundsson Árni Blandon les úr nýrri bók, „Vaðmálsklæddur á erlendri grund“ 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar. Fflharmoníusveitin í Berlín leikur ballettmúsik úr þekktum óperum« Herbert von Karajan stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. AÍÞNUD4GUR 24. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálahl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55i Séra Guðmundur Þorsteinsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. mAm 9.15. Margrét örnólfsdóttir les framhald sögunnar „Gúró“ cftir Ann Cath.- Vestly (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. íslenzkt mál kl. 10.25. End- urtekinn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar. Tónleikar kl. 10.45. SamtímatónlÍ8t kl. 11.00. Atli Heimir Sveinsson kynn- ir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan. „Saga af Bróður YIfing“ eftir Friðrik Á. Brekkan Bolli Gústafsson les (9). 15.00 Miðdegistónleikari ís- lenzk tónlist á. „Mild und meistens leise“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Hafliði Hallgrímsson leikur á selló. b. Sextett op. 4 eftir Her berg H. Ágústsson. Björn ólafsson, Ingvar Jónasson, Einar Vigfússon, Gunnar Egilsson, Herbert H. Ágústs- son og Lárus Sveinsson leika. c. „Ömmusögur“, svíta eftir Sigurð Þórðarson. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikun Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.30 Tónlistartími barnanna Egill Friðleikfsson sér um tímann. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gísli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Dm daginn og veginn Jóhann Þórir Jónsson rit- stjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttír kynnir. 20.50 Gögn og gæði Magnús Bjarnfreðsson stjórnar þætti um atvinnu- máh — lokaþáttur. 21.50 „óður til vorsins“ Tónverk íyrir píanó og hljómsveit op. 76 eftir Joa- chim Raff. Michael Ponti og Sinfóniuhljómsveitin í Ham- borg leika* Richard Kapp stjórnar. 22.05 Kvöldsagani Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði Indriði G. Þorsteinsson byrj- ar lestur síðari hluta sög- unnar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar Hljóðritun frá Tónleikahús- inu í Stokkhólmi 15. jan. s.l. Sinfóníuhljómsveit sænska útvarpsins lcikur Sinfóníu nr. 7 eftir Allan Petterson« Herbert Blomstedt stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 25. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr.. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 9.15. Margrét Örnólfsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Gúró“ eftir Ann Cath. Vestly (7). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Áður fyrr á árunum kl. 10.25. Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00. Pilar Lorengar syngur aríur eftir Mozart, Beethoven, Weber o.fl. / Siníóníuhljóm- sveitin í Ffladelfíu leikur „Hátíð í Róm“. sinfónískt Ijóð eftir Ottorino Respighi. Eugene Ormandy stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregmr og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Táningari — síöari þátt- ur Umsjón. Þórunn Gestsdóttir. 15.00 Miðdegistónleikar Vladimir Ashkenazy leikur á píanó Húmorcsku op. 20 eftir Robert Schumann. Melos kvartettinn í Stutt- gart leikur Strengjakvartett í c moll op. 51 nr. 1 eftir Jóhannes Brahms. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli harnatíminn Finnborg Scheving sér um tímann. 17.50 Að tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Rannsóknir í verkfræði- og raunv ísindadeild Háskóla íslands Leifur Símonarson jaröfræð- ingur talar um síðasta hlý- skeið á Grænlandi og fs- landi. 20.00 Konsertsinfónfa fyrir óbó og strengjasveit, eftir Jacques Ibert John de Lancie og Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leika» André Previn stjórnar. 20.30 Útvarpssagan( „Nýjar skuldir" eftir Oddnýju Guð- mundsdóttur Kristjana E. Guðmundsdótt- ir les (4). 21.00 Kvöldvakai a. Einsönguri Guðrún Á. Símonar syngur islenzk lög Guðrún Kristinsdóttir leik- ur á pianó. b. Undir eyktatindum Sigurður Kristinsson kenn- ari segir sögu byggðar og búskapar á svonefndum Fjarðarbýlum í Mjóafirði eftir 1835« fyrsti þáttur. c. Lausavísur eftir Jóhannes Ásgeirsson frá Pálsseli í Dölum Ásgeir Vigfússon les. d. Tveir bændur og tveir prestar Bryndís Sigurðardóttir les kafla úr minningabók Böðv- ars Magnússonar á Laugar vatni. e. Skjóni frá Syðri-Mörk á Síðu Pétur Sumarliðason flytur frásöguþátt eftir Valgerði Gisladóttur. f. Samsöúguri Eddukórinn syngur íslenzk þjóðlög 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Harmonikulög Will Glahé leikur ásamt félögum sínum. 23.00 Á hljóðbergi „Lifandi ljóð“i Bandaríski Ijóðatúlkarinn Frank Heckler setur saman og flytur dagskrána. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. AiKMIKUDKGUR 26. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15i Margrét Örnólfsdóttir heldur áfram lestri sögunn- ar „Gúró“ eftir Ann Cath.- Vestly (8). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. „Leyndarmál Lárusar" kl. I0.25i Séra Jónas Gíslason dósent les fjórða og síðasta hluta þýðingar sinnar á . umfjöllun um kristna trú eftir Oskar Skarsaune. Kirkjutónlist kl. 10.45. Morguntónleikar kl. 11.00. Fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur þætti úr hallettinum „The Sanguin Fan“ op. 81 eftir Edward Elgar. Sir Adrian Boult stj. / Hljómsveit franska út- varpsins leikur Sinfóníu í C-dúr eftir Paul Dukas, Jean Martinon stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkvnningar. Við vinpuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagant „Saga af Bróður Ylíing“ eftir Friðrik Á. Brekkan Bolli Gústavs- son les (10). 15.00 Miðdegistónleikar Concertgebouw hljómsveitin T Amsterdam leikur Spænska rapsódíu eftir Mau- rice Raveh Bernhard Hai- tink stjórnar. Zino Francescatti og Ffla- delfíuhljómsveitin leika Fiölukonsert eftir William Walton« Eugene Ormandy stjórnar. Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins f Moskvu leikur „Klett- inn“, hljómsveitarfantasíu nr. 7 eftir Sergej Rach- maninofft Gennadi Rozh- destvenský stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Ilalldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnannai „Steini og Danni á öræfum“ eítir Kristján Jóhannsson Viðar Eggertsson les (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Einsöngur ( útvarpssali Ragnheiður Guðmundsdótt- ir syngur lög eftir Marfu Markan. Jóhann ó Haralds- son. I»órarin Guðmundsson, llallgrím Helgason o.fh ól- aíur Vignir Albertsson leik- ur á píanó. 20.00 Að skoða og skilgreina Frétta- og orðaskýringaþátt- ur. tckinn saman af Birni Þorsteinssyni. Flytjandi ásamt honumi Kristján Jóns- son (Áður á dagskrá f nóvember 1971). 20.10 íþróttir Umsjóni Hermann Gunnars- 21.00 Sónötur eftir Galluppi og Scarlatti Arturo Benedetti Michel- angeli leikur á pfanó. 21.30 „Litli prins". smásaga eftir Ásgeir Gargani Ilöfundur les. 21.55 Flautukonsert nr. 5 í Es-dúr eftir Pergolesi Jean-Pierre Rampal og Kammersveitin f Stuttgart leikai Karl MUnchinger stjórnar. 22.05 Kvöldsagani Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Baiaskaröi Indriði G. Þorsteinsson les sfðari hluta (2). 22.30 Veðurfrcgnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist Umsjóni Gerard Chinotti. Kynnin Jórunn Tómasdótt- ir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FIM4fTUDKGUR 27. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15i Margrét örnólfsdóttir heldur áfram lestri sögunn- ar „Gúró“ eftir Ann Cath.- Vestly (9). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Til umhugsunar kl. I0.25i Karl Helgason stjórnar þætti um áfengismál. Tónleikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. ll.OOi Josef Suk og Alfrcd Holecek leika Sónötu f F-dúr fyrir fiðlu og pfanó op. 57 eftir Antonfn Dvorák / Félagar úr Vínar-oktettinum leika Sextett í D-dúr op. 110 eftir Felix Mendelssohn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Á frfvaktinni Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Spáð fyrr og síðar Þáttur f umsjá Ástu Ragn- heiðar Jóhannesdóttur. 15.00 Miðdegistónleikar Placido Domingo og Katia Ricciarelli syngja atriði úr óperunum „Otelló“ eftir Verdi og „Madame Butter fly“ eftir Puccini. Sinfónfu- hljómsveit Lundúna leikur „Fiðrildið“þætti úr ballett- músik eftir Jacques Offen- bachi Richard Bonynge stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gísli Jónsson talar. 19.40 íslenzir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikriti „Geirþrúður“ eftir Hjalmar Söderberg (Áður útvarpað 1969). Þýð- andii Torfey Steinsdóttir. Leikstjórii Helgi Skúlason. Persónur og leikenduri Gústaf Kanning lögfræðing- ur og stjórnmálamaður/ Róbert Arnfinnsson. Geir þrúður, kona hans/ Helga Bachmann, Erland Jansson/ Gísli Alfreðsson. Gabriel/ Gfsli Iialldórsson. Aðrir leikenduri Þóra Borg, Jón Aðils, Karl Guðmunds- son.Nfna Sveinsdóttir, Arn- hildur Jónsdóttir og Guð- mundur Magnússon. 21.35 Gestur f útvarpssaL Richard Deering frá Lundúnum leikur á píanó Þrjár rissmyndir eftir Frank Bridge, „Kviksjá“ eftir Eugene Goossens og Búrlesku eftir Arnold Bax. 22.05 Raddir vorsins við Ilér aðsflóa Gísli Kristjánsson talar við örn Þorleifsson bónda í Húsey í Hróarstungu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Rætt til hlftar Þórunn Sigurðardóttir stjórnar umræðum um af- leiðingar þess að íslcnding- um fjölgar nú hægar en áður. Þátturinn stendur u.þ.b. klukkustund. Fréttir. Dagskrárlok. FOSTUDKGUR 28. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunlcikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. daghl.), 9.00 og 10.00. Morgunhæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15i Margrét Örnólfsdóttir les þýðingu sína á sögunni „Gúró" eftir Ann Cath.- Vestly (10). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Ég man það enn kl. I0.25t Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. ll.OOi Sinfónfuhljómsveitin f Málmey leikur „óeirðar segg“. forleik eftir Stig Rybranti höfundurinn stj. / Parfsarhljómsveitin leikur „Symphonie Fantastique“ eftir Hector Berlioz« Charles Munch stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miódegissagani „Saga af Bróöur Ylfing“ eftir Friðrik Á. Brekkan Bolii Gústavsson les (11). 15.00 Miödegistónleikar György Sandor leikur á pfanó Sónötu nr. 1 f f-moll, op. 1 eftir Sergej Prokofjeff. Gervase de Peyer og Eric Parkin leika Fantasíu-són- ötu fyrir klarfnettu og pfanó eftir John Ireland. Melos tónlistarflokkurinn leikur Kvintett í A-dúr fyrir blásturshljóðfæri op. 43 eftir Carl Nielsen. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Útvarpssaga barnanna. „Steini og Danni á öræfum“ eftir Kristján Jóhannsson Viðar Eggertsson les (6). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Viðfangsefni þjóðfélags fræða Stefán ólafsson þjóðfélags fra^ðingur flytur lokaerindi flokksins og fjallar um atvinnu- og kjararannsókn- ir. 20.00 Tónleikar Sinfónfuhljóm- sveitar (slands í Iláskólabíói kvöldið áðun — fyrri hluti. Flytjandi með hljómsveit- inni er Fflharmoníukórinn. Stjórnandi. Marteinn H. Friðriksson Einsöngvarar. Sieglindc Kahmann, Rut L. Magnús- son. Sigurður Björnsson og Halldór Vilhelmsson. a. „Greniskógurinn" eftir Sigursvein D. Kristinsson (frumflutningur). b. Te Deum eftir Zoltan Kodály. — Jón Múli Árna- son kynnir tónleikana — 20.50 Gestagluggi Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listir og mcnning- armái. 21.40 Ljóðsöngvar eftir Felix Mendelssohn Peter Schreier synguri Walter Olberts leikur á pfanó. 22.05 Ævisaga Sigurðar Ingj- aldssonar frá Balaskarði Indriði G. Þorsteinsson les (3). 22.30 Veðuríregnir. Fréttir. 22.50 Áfangar Umsjónarmenn. Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.10 Fréttir. Dagskrárlok. IAUG4RD4GUR 29. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. óskalÖg sjúklinga kl. 9.15. Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatfmi kl. 11.10. Ýmis- legt um vorið. Stjórnandi. Gunnvör Braga. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan ólafur Gaukur kynnir dag- skrá útvarps og sjónvarps. 15.00 Miðdegistónleikar Helnz Holliger og félagar í Rfkishljómsveitinni f Dres- den leika Konsert í C*dúr fyrir óbó og strengjasveit op. 7. nr. 3 eftir Jean Marie Leclair. Vittorio Negrl stjórnar. Lola Bobesco leikur á fiðlu ásamt kammersveitinni í Heidelherg þættina Vor og Sumar úr „Arstfðunum“ eft- ir Antonio Vivaldi. 15.40 íslenzkt mál I)r. Jakob Bencdiktsson flyt- ur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsadustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On W'e Go) Leiðbeinandii Bjarni Gunn- arsson. 17.30 Barnalög 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.15 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Konur og verkmenntun Sfðari þáttur. Umsjónar- menni Björg Einarsdóttir, Esther Guðmundsdóttir og Guðrún Sigríður Vilhjálms- dóttir. 20.00 Hljómskáiamúsik Guðmundur Gilsson kynnir. 20.40 Ljóðaþáttur Umsjónarmaðuri Jóhann Hjálmarsson. 21.00 „Spænsk svíta" eftir A1hNUD4GUR 24. aprfl 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.20 ( ljósaskiptunum (L) Norskur einþáttungur eftir Sigrid Undset. saminn árið 1908. Leikstjórí Tore Brede Thor ensen. Aðalhlutverk Kari Simon- sen og Per Christensen. Iljón, sem eiga cina dóttur, skilja. Barnið veikist, og konan sendir boð eftir föður þess. Þýðandi Jón Thor Ilaralds- son. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 22.00 Eiturefni f náttúrunni (L) Þessa finnska fræðslumynd lýsir, hvernig eitur. til dæmis skordýraeitur, breið- ist út og magnast á leið sinni um svokallaða Iff- keðju. Afleiðingin er m.a. sú. að egg margra fuglateg- unda frjóvgast ekki. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.25 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 25. aprfl 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Geislar úr geimnum í þágu alls mannkyns (L) Heimildamynd gerð á veg- um Sameinuðu þjóðanna um fjarkönnun og fjar skipti með gervitunglum. Meðal annars er sýnd notk- un skólasjónvarps f af- skekktum héruðum Ind- lands. málmleit í SuðurAm- eríku og fylgst er með fellihyl í nánd við Filipps- eyjar með hjálp gervi- tungla. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 20.55 Kvikmyndaþátturinn Meðal annars verður haldið áfram leit að (slandskvik- mynd Guðmundar Kambans. fjallað um kynn ingu persóna með dæmum. og farið veröur f heimsókn á danska kvikmyndasafnið. Umsjónarmenn Erlendur Sveinsson og Sigurður Sverrir Pálsson. 21.45 Sjónhelding (L) Erlendar myndir og mól efni. Umsjónarmaður Bogi Ágústsson. 22.05 Serpico (L) Bandarfskur sakamála- myndaflokkur. Vopnasalinn Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.55 Dagskrárlok /MICNIKUDKGUR 26. aprfl 18.00 Ævintýri sótarans (L) Tékknesk leikhrúðumynd. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.10 Ekki bregður öllum eins við undrin (L) Bresk dýralffsmynd í létt- um dúr. þar sem því er lýst. hvernig villidýr í Afrfku bregðast við, þegar þau mæta eftirmyndum sfnum, uppblásnum gúmmídýrum. Þýðandi og þulur Krist- mann Eiðsson. 18.35 Hér sé stuð (L) Hljómsvcitin Haukar skemmtir. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 19.00 On We Go Enskukcnnsia 21. þáttur frumsýndur. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 2Ó.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vaka (L) í þcssum þa*tti verður fjall- að um byggingarlist. Umsjónarmaður Gylfi Gíslason. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 21.10 Charles Dickens (L) Breskur myndaflokkur. 4. þáttur. Ast Efni þriðja þáttan Charles vinnur f verk- smiðju til að hjálpa til að afla hcimilinu tekna. ( verksmiðjunni vinnur fjöldi harna og foringjar þeirra eru tveir piirupiltar. sem verður strax uppsiguð við Charles. Enn sígur á ógæfu- hliðina hjá John Dickens. og loks er honum stundið í Isaac Albéniz Fflharmonfusveitin nýja í Lundúnum leikur« Rafael Frúhbeck de Burgos stjórn- ar. 21.40 Teboð Konur á alþingi. Sigmar G. Hauksson stjórnar þættin- um. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. mAm skuldafangelsi. En hann la tur ekki bugast og heldur -f vonina um, að honum muni leggjast eitthvað til. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.00 Björgunarafrekið við Látrabjarg Heimildamynd. sem óskar Gfslason gerði fyrir Slysa- varnafélag íslands, er breskur togari fórst undir Látrabjargi ■fyrir rúmum 30 árum. Mynd þessi hefur verið sýnd vfða um land og einnig erlendis. Sfðast á dagskrá 31. mars 1975. 22.50 Dagskrárlok FÖSTUDKGUR 28. aprfl 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Margt býr í myrku djúpi (L) Að undanförnu hefur ofur- kapp verið lagt á könnun himingeimsins, og oft glcymist. að verulegur hluti jarðar er enn ókannaður. Ýmis furðudýr lifa f úthöf- um, og f þessari bresku heimildamynd er lýst nokkrum þeirra. Þýðandi ' og þulur er óskar Ingi- marsson. 21.00 Kastljós (L) 22.00 Fálkar (L) (Magasiskola) Ungversk bfómynd frá árinu 1970. Leikstjóri István Gaál. Aðalhlutverk Ivan Andonov, György Bánffy og Judit Meszleri. Myndin hefst á því, að ungur maður kemur á sveitabæ, þar sem fálkar eru þjálfaðir til fuglaveiða. Bústjórinn er miðaldra maður að nafni Lilik, og meðal heimilismanna er ung ráðskona. Þýðandi Iljalti Kristgeirsson. 23.20 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 29. aprfl 16.30 (þróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.15 On We Go Ensku- kennsla. 24. þátttir endur sýndur. 18.30 Skýjum oíar (L) Sænskur sjónvarpsmynda- flokkur. 4. þáttur. A suður leið. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 19.00 Enska knattspyrnan (L) II lé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Á vorkvöldi (L) Umsónarmenn ólafur Ragnarsson- og Tage Ammendrup. 21.20 Dave Allen lætur móðan mása (L) Brezkur gamanþáttur. Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. 22.05 Charly Bandarfsk bfómynd frá árinu 1968. Aðalhlutverk Cliff Robertsson og Ciaire Bloom. Charly Gordon er fulltíða- maður. en andlega van þroska. Hann gengur f kvöldskója og leggur hart að sér. Árangur erfiðisins er lftill. en kennari hans hjálpar honum að komast á sjúkrahús. þar sem hann gengst undir aðgerð. Þýð- andi Hallveig Thorlacius. 23.40 Dagskrárlok SUNNUD4GUR 30. aprfl 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður Ásdfs Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristfn Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Hlé 20.00 Fréttír og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Húsbændur og hjú Brezkur myndaflokkur. I.okaþáttur. Ilvert fer ég héðan? Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.20 Söngvakeppni >jón varpsstöðva í Evrópu 1978 (L) Keppni fór að þessu sinni fram í París 22. aprfl. og voru keppendur frá 20 liindum. Þýðandi Ragna Ragnars. (Evrúvision — TF 1 via DR) 23.20 Að kvöldi dags (L) 23.30 Dagskrárlok J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.