Morgunblaðið - 22.04.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.04.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1978 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Gamlar myntir og pen- ingaseðlar til sölu Sendist eftir myndskreyttum sölulista nr. 9, marz 1978. M0NTSTUEN, Studiestræde 47, 1455 Köbenhavn DK. Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn Laugarnesvegi 82, S. 31330. Vörubíll til sölu Volvo F 85 árg. 1973 ekinn aöeins 37 þús. km. Uppl. í síma 98-1754 og hjá Velti h/f sími 35200. Húsdýraáburður Viö bjóöum yöur húsdýraáburö á hagstæöu veröi og önnumst dreifingu hans ef óskaö er. Garöaprýöi, sími 71386. 3ja herb. íbúð meö húsgögnum til leigu í Gautaborg júní til ágúst. Uppl. í síma 21859 Akureyri. Rafvirki Ungur rafvirki utan af landi óskar eftir framtíöarstarfi. Til- boö óskast send augld. Mbl. merkt: „Rafvirki — 4247“. Norska sendiráöið vill gjarnan ráöa starfskraft til léttra hreingerninga einu sinni í viku, föstudaga. 4—5 stundir í senn. Vinsamlegast hringið í síma 13065. Duglegur piltur 14—16 ára óskast til sveita- starfa. Þarf aö vera vanur meöferö heyvinnuvéla. Sími 35249. □ Gimli 59784247 — Lf. Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík Sumarfagnaöur félagsins veröur í Dómus Medica í kvöld kl. KFUM' KFUK Almenn samkoma veröur í húsi félaganna viö Amtmannsstíg 2 B sunnudagskvöld kl. 20.30. Stína Gísladóttir aöstoðar- æskulýösfulltrúi talar. Allir vel- komnir. 20.30. Mætiö vel og stundvís- lega. Skemmtinefndin. Félag kapólskra leikmanna heldur fund í Stigahlíö 63, mánudaginn 22. þ.m., kl. 8.30 síödegis. Fundarefni: Fyrirhug- aöar framkvæmdir í Landakoti og Breiöholti. Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn. Stjórnin. Skíðadeild Ármanns Kaffikvöld skíöadeildar Ár- manns veröur haldiö aö Braut- arholti 6 (Akoges) sunnudaginn 23. apríl kl. 8.30. Myndasýning. Guömund Söderin kvaddur. Mætiö öll. Stjórnin. Hjálpræðisherinn laugardag kl. 23, unglingasam- koma. StMAR 11798 OG 19533. Laugardagur 22. apríl kl. 13.00 Kynnis og skoöunarferö um Suðurnes. Leiösögumaöur séra Gísli Brynjólfsson, m.a. veröur fariö um Garöinn, Miönes, Hvalsnes og Stafnes. Komiö á Grímshól, í Garöskagavita og víöar. Verö kr. 2500.- greitt viö bílinn. Fariö frá Umferöarmiö- stööinni aö austan veröu. i anddyri Laugardalshallar é laugardaginn kl. 17—18 mun hinn víökunni skíöamaöur Hail- dór Matthíasson leiöbeina um notkun á skíöaáburöi. Þátttöku- gjald kr. 300.- Allir velkomnir. Sunnudagur 23. apríl. 1. kl. 10. Hengill —Innstidalur - Skeggi. (803m) Fararstjóri: Ást- valdur Guömundsson. Verð kr. 1500.- gr. v/bílinn. 2. kl. 13. Vífilsfell — Jósepsdal- ur. 4. ferö „Fjall Ársins“. Verö kr. 1000.- gr. v/btlinn. Allir fá viöurkenningarskjal aö göngu lokinni. , , Ferðafelag Islands. e ÚTIVISTARFERÐIR Laugard. 22/4. kl. 13. Skálafell á Hellisheiöi, 574 m mjög gott útsýnisfjall. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verö 1500 kr. Sunnud. 23/4. Kl. 10.30 Móskaróshnjúkar, 807 m, Trana, 743 m. Fararstj. Pétur Sigurösson. Verö 1800 kr. kl. 13 Kræklingafjara v. Hval- fjörö. Steikt á staönum. Far- arstj. Þorleifur Guömundsson og Sólveig Kristjánsdóttir. Verö 1800 kr. frítt f. börn m. fullorön- um. Farið frá B.S.Í. benzínsöiu. Útivist. KFUK AD Afmælisfundur félagsins veröur þriöjudaginn 25. apríl kl. 8.30 aö Amtmannsstig 2 B. Inntaka nýrra meölima. Fjölbreytt dag- skrá og veitingar. Miöar seldir í félagshúsinu, til mánudags 24. apríl, allar konur velkomnar. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Byggingarfélag verka- manna Reykjavík Til sölu: fjögurra herbergja íbúö í 6. byggingarfl. viö Skipholt og þriggja herbergja íbúö í 8. byggingarfl. viö Stigahlíö. Félagsmenn skili ums’óknum sínum til skrifstofu félagsins aö Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi föstudaginn 28. apríl n.k. Félagsstjórnin. Útboð Selfosshreppur óskar eftir tilboöum í byggingu undirstaöa og frárennslislagna á 1. áfanga verknámsbyggingar á Selfossi. Útboösgögn veröa afhent frá og meö 21. apríl á skrifstofu tæknifræöings Selfoss- hrepps, Eyrarvegi 8, Selfossi, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuð þriöjudaginn 2. maí kl. 2 e.h. á sama staö. Tæknifræðingur Selfosshrepps 36 tonna eikarbátur Höfum til einkasölumeöferöar M.b. Gullfaxa S.H. 125 byggöur 1946 og mikiö endur- byggöur 1971 meö Caterpillar 220 ha. Bátur og vél í góöu ástandi og afhendist í maí n.k. Aðalskipasalan. Vesturgötu 1 7. Simar 26560 og 28888. Heimasími 51119. Biljator ensk 8 feta biljator til sölu. Upplýsingar gefur Ólafur í síma 93-7119 og 93-7219. Nauðungaruppboð annað og síöasta uppboö á húseigninni Borgarheiöi 19 til hægri, í Hverageröi, eign Sveins Þrastar Gunnarssonr.r, áöur auglýst í 39., 41. og 43. tbl. Lögbirtingablaös 1977, og í Morgunblaöinu 24. júlí 1977, fer fram á eigninni sjálfri, þriöjudaginn 25. apríl 1978 kl. 16.00. Uppboösbeiöendur eru innheimtumaöur ríkissjóös, og hdl. Jón Magnússon, vegna Hveragerðishrepps. Sýslumaöur Árnessýslu. Nauðungaruppboð annaö og síöasta uppboð á húseigninni Kambahrauni 22, í Hverageröi, þinglesin eign Jóns Waltersonar, áöur auglýst í Lögbirtingablaöi, 9., 21. og 28 des. 1977, fer fram á eigninni sjálfri, þriöjudaginn 25. apríl 1978 kl. 17. Uppboösbeiöendur eru Veödeild Landsbankans og hrl., Valgarö Briem, Reykjavík og útibú lönaöarbankans á Selfossi. Sýslumaöur Árnessýslu. Sáttmálasjóður Umsóknir um styrki úr Sáttmálasjóði Háskóla íslands, stílaðar til háskólaráös, skulu hafa borizt skrifstofu rektors fyrir 4. maí 1978. Tilgangi sjóösins er lýst í 2. gr. skipulagsskrár frá 29. júní 1919, sem birt er í Árbók Háskóla íslands 1918—19, bls. 52. Umsóknareyðublöö og nánari úthlut- unarreglur, samþykktar af háskólaráöi, liggja frammi í skrifstofu Háskóla íslands hjá ritara rektors. Rektor Háskóla íslands. Iðja Félag verksmiðjufólks löja, félag verksmiöjufólks heldur áríöandi félagsfund í Alþýðuhúsinu viö Hverfisgötu mánudaginn 24. apríl kl. 5, síödegis. Dagskrá: 1. Kjaramálin 2. Heimild til verkfallsboöunar. Trúnaöarmenn á vinnustööum eru ein- dregiö hvattir til aö mæta á fundinn. Félagar fjölmenniö og mætiö stundvíslega. Sýniö félagsskírteini viö innganginn. Stjórn Iðju. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur Hveragerði Félagiö mun gangast fyrir hópferö í Þjóöleikhúsiö, (Káta Ekkjan), um n.k. mánaöamót. Vinsamlega tilkynniö þátttöku strax, vegna prentunar á aögöngumiöum til formannsins í síma 4333. Stjórnin. -KÓPAVOGUR KÓPAVOGUR Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi heldur fund mánudaginn 24. apríl kl. 20.30 aö Hamraborg 1, 3. hæö. Fundarefni: 1. Framboösmál. Afgreiösla á tillögu kjörnefndar um breytingar á skipan framboöslista vegna bæjarstjórnarkosninganna í Kópavogi. 2. Önnur mál. Stjórnin. Ungt fólk í Breiðholti Þór félag ungra sjálfstæöismanna í Breiöholti hefur opnaö skrifstofu aö Seljabraut 54, 2. hæö, sími 73220. Skrifstofa félagsins er opin alla virka daga frá kl. 18—20, nema mánudaga frá kl. 18—22. Stjórnarmenn félagsins veröa þar til viötals, og munu þeir gefa upplýsingar um málefni Breiöholtshverfa. Einnig mun skrifstofan veita allar nánari upplýsingar um komandi kosningar. Viö viljum eindregiö hvetja sem flest ungt fólk aö hafa samband viö ol,kur' Þór félag ungra sjálfstæöismanna ! Breiöholti. Keflavík Frá og meö þriðjud. 18. apríl, veröur skrifstofa Sjálfstæöisflokksins opin alla vírka daga frá kl. 16—18, þangaö til annaö veröur ákveöiö. Allar upplýsingar, er varða væntanlegar kosningar, eru gefnar þar. Sími 2021. Njarðvík Sameiginlegur fundur sjálfstaBöisfélaganna í Njarövík í Sjáltstæöis- -húsinu, laugardaginn 22. apríl kl. 2 e.h. Framboöslisti lagöur fram. Stjórnir félaganna. Hvöt félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík efnir til fundar í Valhöll við Háaleitisbraut 1, mánudaginn 24. apríl kl. 20.30. Fundarefni: Hvaö hefur sjálfstæöisstefnan fram yfir aörar stjórnmálastefnur? Frum- mælandi Friörik Zophusson, fram- kvæmdastjóri. Allt sjálfstæðisfólk velkomiö. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.