Morgunblaðið - 11.05.1978, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.05.1978, Blaðsíða 1
48 SIÐUR 96. tbl. 65. árg. FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1978 Prentsmiðja Morgunblaðsins Italír óttast að morðið á Moro boði frekari vargöld Kista Aldo Moros borin í kirkjugarðinn í Torrita Tiberina skammt frá Róm seint í gærdag. Aðeins nán- ustu attinicjar og vinir voru viðstaddir útfiir Moros. en stjórnin í Róm hefur ákveðið að halda formlega minninjjar- athöfn á hennar vegum á laugardat;. (símamynd AP) „Blóðugur smánar- blettur” Páfagarði, 10. maí. AP. PÁLL páfi VI sagði klökkum rómi um fráfall vinar si'ns Aldo Moros í dag að morðið á honum væri „blóðugur smán- arblettur á þjóðinni.“ Páfi sagði þegar hann veitti ungum börnum og fleiri áheyrn í Péturskirkju að hann Pramhald á bls. 26 Mikil mótmælaalda í landinu — Cossiga segir af sér □-------------------------------- □ (Sjá forystugrein Mbl. í dag og fréttir á bls. 18) □--------------------------—----- □ Róm. 10. maí. AP. Reuter. ÍTALSKA þjóðin var í dag enn sem þrumu lostin eftir hið óhugnanlega morð á Aldo Moro fyrrum forsætisráðherra og leið- toga flokks kristilegra demókrata. búsundir almennra borgara lögðu í dag leið sína fram hjá þeim stað þar sem lík Moros fannst í bíl í gær og rituðu nöfn sín í minningabók sem komið hafði verið fyrir á borði á gangstéttinni. Tveggja klukku- stunda allsherjarverkfall var boðað til að mótmæla morðinu á Moro og gríðarfjölmennur funa- ur var haldinn á vegum verka- lýðsfélaga í miðborg Rómar til að votta Moro virðingu og mótmæla þeirri öldu hryðjuverka sem nú gengur yfir Ítalíu. Sá ótti grúfir nú yfir Ítalíu að morðið á Moro sem var endir á langri prísund og niðurlægingu hans í höndum hryðjuverkasam- taka sé aðeins upphaf frekari vargaldar í landinu. Þessi ótti styrktist í morgun þegar hópur hryðjuverkamanna réðst með skotárás á þekktan framkvæmdastjóra stórrar ríkis- verksmiðju í Mílanó. Fram- kvæmdastjórinn, Franco Framhald á bls. 26 Kemur bíllinn lögreglunni á sporið? Róm, 10. maí. AP. RENAULT-BÍLLINN sem lík Aldo Moros fannst í í gær kann að geta komið lögreglunni á spor morðingja hans. að því er heimildir innan ítölsku lögregl- unnar telja. Tryggingaskírteini bílsins virðist vera vélritað á sömu IBM ritvélina og yfirlýsingar sem Rauðu herdeildirnar sendu frá sér á meðan Moro var í haldi og skrásetningarnúmer bílsins stað- festa grunsemdir lögreglu um vinnubrögð hermdarverkamann- anna. Bílnum var stolið í Róm 2. marz sl., tveim vikum fyrir ránið á Moro. Bíllinn var ekki með upp- haflegum númerum heldur voru tvö önnur númer aftan á honum. Framhald á bls. 27 Ekkja Moros, Elconora, og sonur þeirra hjóna, Giovanni, við útför Moros í gær. Vinur fjölskyldunnar hcldur á regnhlíf fyrir ekkjuna. (símamynd AP) Vertu sæll” kyrrþey í gær trúar ítalska ríkisins. Ríkis- stjórnin hefur tilkynnt að haldin verði á hennar vegum minningar- athöfn um Moro í Róm n.k. laugardag. Fanfani þingforseti og gamall samstarfsmaður Moros kom til Torrita Tiberina í dag en náði ekki í tæka tíð fyrir útför- ina. Ilonum hafði ekki verið boðið að vera viðstaddur. Komið var með lík Moros í hvítri eikarkistu frá Róm þegar að krufningu lokinni. í fylgd með líkvagninum var fjölskylda Moros og nokkrir vinir. Lögreglufylgd eða annarri vernd var hafnað. Atta þorpsbúar báru kistu Mor- os í kirkju. Ljós logaði á hvítu kerti á meðan á athöfninni stóð og krans lá á kirkjugólfinu framan við kistuna. Á borða hans var letrað: „Frá konu og börnum". Sóknarpresturinn í Torrita Tiberina jarðsöng og flutti stutta ræðu. I ræðu sinni sagði prestur- inn að Moro hefði í þau 20 ár sem hann og kona hans hefðu átt hús í þorpinu áunnið sér vináttu og hylli allra þorpsbúa. Hann hefði verið píslarvottur ítalsks lýðræðis. Að lokinni stuttri athöfn í kirkjunni var kista Moros flutt í nálægan kirkjugarð og henni Framhaid á bls. 30 Tékkneskri flugvél rænt Frankfurt, 10. maí. AP. Reuter. FLUGVÉL í innanlandsflugi í Tékkóslóvakíu var í dag rænt og henni snúið til Frankfurt í V-Þýzkalandi. þar sem flug- ræningjarnir gáfu sig fram við lögregiu og báðu um hæli sem pólitískir flóttamenn. Þeir sem flugvélinni rændu voru 26 ára gamall leigubílstjóri og hjón nokkur með tvo börn. Annar mannanna var með tvö kíló af sprengiefnum með sér í plastíláti. Með vélinni voru um 40 aðrir farþegar og sex manna áhöfn. V-þýzk yfirvöld tóku farþegana til yfirheyrslu áður en þeim var heimilað að snúa aftur til Tékkóslóvakíu með vélinni seinna um kvöldið. Ekki lá ljóst fyrir í kvöld hvort ræningjunum yrði veitt pólitískt hæli eins og þeir báðu um. Þetta er í áttunda sinn á átta árum sem tékkneskri flugvél er snúið til V-Þýzkalands af fólki sem þar hyggst leita hælis. í öll skiptin hefur fólkið fengið land- vistarleyfi þrátt fyrir mótmæli tékkneskra stjórnvalda. „Addio Aldo ■ Moro jarðsettur í Róm, 10. maí. Reuter. AP. ALDO Moro fyrrverandi forsætis- ráðherra Ítalíu var til moldar borinn í dag f litlu sveitaþorpi skammt frá Róm í samræmi við óskir þær sem hann hafði sjálfur látið í ljós áður en hann var myrtur. Útförin var gerð frá þorpskirkjunni í Torrita Tiberina en þar á Moro-fjölskyld- an lítið hús. Viðstaddir athöfnina voru nánustu ættingjar og vinir Moros og um 400 þorpsbúar, en engir stjórnmálamenn eða full-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.