Morgunblaðið - 11.05.1978, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 11.05.1978, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAI 1978 — Þjóðernis- hræringar Framhald af bls. 16 áheyrendum sínum notar „visst fólk sem hefur fest sig í snöru smáborgaralegrar þjóðernis- hyKKJu" kenningar Leníns ein- hliða. Það sæi í þeim aðeins það sem Lenín hefði sagt um sjálfs- ákvörðunarrétt þjóða og rétt þeirra til að „kljúfa sig í sjálfstætt ríki". Þetta er greini- lega það sem ýmsir grúsískir þjóðernissinnar krefjast, því að hann sagði að slíkar skoðanir væru settar fram „jafnvel enn í dag". Við vitum, að þetta er það sem ýmsir úkraínskir þjóðernis- sinnar krefjast. Það, sem við vitum ekki, er, hvernig og hvenær slíkar kröfur geta orðið bein ógnun við kommúnista- stjórnina. En ef tungumálamótmælin í Tbilisi hefðu snúizt upp í óeirðir hefðu nokkrar slíkar kröfur hæglega getað birzt á kröfu- spjöldum mótmælenda. Það var Shevardnadze sem gekk að krófum mótmælenda sem fyrsti ritari grúsíska flokksins og tilkynnti, að grúsíska yrði hér eftir sem hingað til eina opin- bera tungumál lýðveldisins. Uann vissi greinilega, að illt verra gæti gerzt, ef hann léti ekki í minni pokann. Athugiö Erum aö opna Offset-fjölritunarstofu aö Veltusundi 1, annarri hæö. Opiö frá 9—6 alla virka daga nema laugardaga. Komið og reyniö viöskiptin. Fjölritunarstofan EFESUS Veltusundi 1, sími 29670 Reykjavík. Pósth. 4249. Gerið A f Leyft Okkar verð verð ORA gr. baunir 1/1 dós ............................................ 329 296 ORA fiskbollur 1/1 dós .............................................. 422 380 Libby's bakaöar baunir Vz dós ............................... 321 289 Melrose's tegrisjur 100 stk........................................ 727 665 Flóra smjörlíki 1 stk................................................. 197 177 Cheerios ....................................................................... 291 264 Bugles ........................................................................... 432 389 Mixfertig kókómalt 500 gr........................................ 480 430 Suðusúkkulaoi 5 stk................................................. 1180 960 Hangikjöt frampartar ................................................ 1192 1073 Href nukjöt........................................................................ 610 550 Fyllt lambalæri ............................................................. 2158 1942 Opið til kl. 8 föstudag. Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarf ólki Vesturbær: Granaskjól, Víöimelur. Úthverfi: Baröavogur Upplýsingar í síma 35408 Læriðvélritun Ný námskeiö hefjast þriöjudaginn 16. maí. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13.00. VéMtunaxskcOinn Suöurlandsbraut 20 itiiiiiiitiiiiiifitiiiitiiiii'iutiiftiniiHHiiiunttiii y_} Vorumarkaðurinn hf. Sími86111 VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS efnir til hádegisveröarfundar um tekjuskatt atvinnurekstrar þriöjudaginn 16. maí 1978 kl. 12.15—15.00 í Víkingasal, Hótel Loftleiöa. Dagskrá: 12.15—12.35 Hádegisverour. 12.35—13.00 Ávarp fjármálaráöherra, Matthíasar Á. Mathiesen. 13.00—13.15 Ný skattalög — kostir, gallar og æskilegar umbætur: Hjalti Geir Kristjánsson, form. V.í. 13.15—13.40 Helztu breytingar skattalaganna varöandi atvinnurekstur: — Óiafur Nilsson, löggitur endurskoöandi. — Siguröur Stefánsson, löggíltur endurskoöandi. 13.40—15.00 Fyrirspurnir og almennar umræöur. Fundarstjóri: Hjörtur Hjartarson. Hjalti Geir Kristjánsson. HJörtur Hjartarson Matthías Á. Mathiesen. ' Ótafur Nilsson. Sigurður Stefánsson. Endurskoðendur og bókarar fyrirtækja eru velkomnir. Þátttaka tilkynnist í síma 11555. — ii - i - l i í • I fm>,,ii,;¦i' 'íii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.