Morgunblaðið - 11.05.1978, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.05.1978, Blaðsíða 15
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1978 15 Vilja þjóðnýta nedanjardar- lestina Madríd. !). maí. AI'. DAGBLÖÐ og verkalýðsfélög í Madríd kröfðust þoss í dag að neðanjarðarlest Madríd-borgar yrði þjóðnýtt. Þúsundir manna sem daglcga ferðast til vinnu í lestunum völdu og annan ferða- máta í dag í mótmælaskyni við slys þau sem orðið hafa á lestunum að undanförnu. Daglega ferðast um ein milljón manna í neðanjarðarlestum Madríd-borgar til og frá vinnu. Fyrirtæki það sem rekur lestarnar sagöist taka á sig ábyrgð af lestarslysunum sem átt hafa sér stað að undanförnu. Niðurstöður frumrannsókna á síðustu slysum benda til þess, að mannleg mistök við ljósmerkin hafi valdið þeim. Olíumengun í Bretlandi (ircal Yarmouth. 9. maf. AP. DAUÐA fugla ataða olíu írá gríska olíuskipinu Eleni rak á land á ströndum Norfolk í dag og eru nú stór svaeði strandlcngjunn- ar í mikilli hættu vegna olíu- mengunar. Olíuflekkir eru með austur- ströndinni á 30 km kafla, frá Winterton-on-Sea í Norfolk til Loewstoft i Suffolk-sýslu. Sela- látrum rétt við Great Yarmouth er mikil hætta búin af olíunni. Brezk yfirvöld hafa nú miklar áhyggjur af olíumengun frá þeim hluta gríska skipsins sem sökk undan ströndum landsins, en fyrir helgi voru þeir bjartsýnir á að engin olía læki frá skipinu, en annað er nú að koma í ljós. ^W niLonrion ílciklnis London er sannarlega lífleg borg. Leikhússtarfsemi í miklum blóma, nýjustu kvikmyndirnar í hverju bíói, konsertar færustu listamanna og hvað eina. Það leiðist engum í London. London — ein fjölmargra staða í áætlunarflugi okkar. í^f^c LOFTLEIDIR ISLANDS t. ¦ ¦ t m | ¦ ii -i ¦ ¦ ..» ¦ ¦ | i | i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.