Morgunblaðið - 11.05.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.05.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1978 FRÉ-TTIR I DAG er fimmtudagur 11. maí, LOKDAGUR, 131. dagur ársins, 4. vika sumars. Ár- degisflóö í Reykjavík er kl. 08.53 og síðdegisflóð kl. 21.10. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 04.27 og sólarlag kl. 22.23. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 03.55 og sólarlag kl. 22.55. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 16.58. (íslandsalmanakiö). En sídasta daginn, hátíðisdaginn mikla, stóð Jesús Þar og kallaði og sagði: Ef nokkurn pyrstir Þá komi hann til mín og drekki. (J6h. 7, 37,-38.) ORÐ ÐAGSINS — Reykja- vík sfmi 10000. — Akur- eyri sími 96-21840. 1 2 3 4 5 ¦ ¦ 6 7 8 ¦ ' ¦ 10 ¦ 12 ¦ 14 15 16 ¦ ¦ 1? LÁRÉTT. - 1 ósvífni, 5 kyrrð. fi rangmæli. 9 dýr, 10 slæg. 11 tveir eins. 13 athugagrein. 15 sefar. 17 hugaða. LÓÐRÉTT. - 1 framur. 2 rödd. 3 slap. 4 flana, 7 aftekur, 8 borgaði. 12 bæta. 11 gruna. 1G tveir eins. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT. - 1 stunda. 5 NÍ. 6 Agnars. 9 nut. 10 ót. 11 zt. 12 Mao. 13 Atli. 15 ónn. 17 Iðunni. LÓÐRÉTT, - 1 stanzaði. 2 unnt. 3 nía. 1 aðstoð. 7 gott. 8 róa. 12 minn. H lóu. 16 NN. I GÆRMORGUN mátti sjá þotu eina hárauöa taka sig á loft á Reykjavíkurflugvelli. Hér var ekki um að ræða íshafssvæða-flugvél, sem oft- ast eru þannig á litinn. Þetta var flugvél frá Perú, 70-80 farþega flugvél frá sömu verksmiðjum og Fokker-flug- vélar Flugfélags íslands og heitir þessi þotu-gerð Fokker-Fellow. Það vakti athygli þeirra sem sáu hana renna sér til flugs, hve stutta braut hún þurfti til að ná sér á loft. Þotan kom frá Perú og var á leið til Hollands. Engir farþegar voru með henni. „FÆREYINGAKVÖLDUM" þeim, sem verið hafa að undanförnu á fimmtudags- kvöldum í Færeyingaheimil- inu, lýkur á þessu vori nú í kvöld. Þá verða síðustu kristilegu samkomurnar þar i heimilinu á þessu vori um hvítasunnuna. SAFNADARHEIMILI Langholtskirkju. — Félags- vist spiluð þar í kvöld kl. 8.30 og mun svo verða fram á sumar að slegið verður í slag í safnaðarheimilinu á fimmtudagskvöldum. Ágóð- inn rennur til 'kirkjubygg- ingarsjóðsins. flota Belgíumanna. Mun hún vera með 15—20 manna áhöfn. ARNAD HEIULA FRÁ HOFNINNI I FYRRINOTT kom Mánafoss til Reykjavíkurhafnar frá út- löndum. í fyrrakvöld fóru aftur til veioa togararnir Hjörleifur, Engey og Ásgeir. í gærmorg- un kom togarinn Karlsefni af veiöum og landaði aflanum hér. Þá komu í gær að utan Selá, Urriðafoss og Reykja- foss. Helgafell kom af strönd- inni í gær og Breiðafjarðarbáturinn Baldur kom árdegis í gær, en hélt vestur aftur í gærkvöldi. [ gærmorgun kom rúmlega 130 tonna tvímöstruð «kúta úr ÞESSAR stöllur, ólafía Gústafsdóttir og Berit Svein- björnsdóttir, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. van- gefinna og var hún haldin að Langholtsvegi 152 hér í borg. Telpurnar söfnuðu alls 7500 krónum til félags- ins. Allir vilia fá nfiu krómma i"iinWníiií1|ftrr,,Tlirii|ll h|i| Forystumenn stjórnmáiaflokkanna eru þvi fylgjandi aftj breyting verfti gero á gjaldmiolinurn eins «g nú virftist fyrir- ] hugaö. 60 ÁRA brúðkaupsafmæli eiga í dag, 11. maí, hjónin Gunnþóra Guttormsdóttir og Sigurbjörn Snjólfsson frá Gilsárteigi. Þau dveljast hjá syni sínum að Bjarkarhlíð 3, Egilsstöðum. ÁTTRÆDUR er í dag, 11. maí, Guðmundur Eiríksson fyrrum skólastjóri á Raufarhöfn. Hann er að heiman. |frúi iir 1 DÓMKIRKJAN. - Kökubazar kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar er í dag, fimmtudag, að Hallveig- arstöðum og hefst þar kl. 5 síðd. Eftir núllklippinguna passar víst ekki lengur að segja þúsund þakkir fyrir leikfangið, ljúfa!? Veðriö SPÁÐ var áframhaldandi hlýindum á landinu í gærmorgun. Var Dá mestur hiti á landinu 11 stig. Hér í Reykjavík var ASA-6 rigning og súld og hiti 9 stig. Hafði næturúr- koman verið 5 millim. j Borgarfirði var 10 stiga hiti. Víða var hitastigið 9 stig t.d. á Snæfellsnesi, í Æðey, á Sauðárkróki og á Akureyri. Hvergi naut sólar a bessum stöðum, víðast mistur og veður- hæð 2—4 vindstig. Aust- ur á Vopnafirði var 11 stiga hiti, en á Dalatanga gola og fimm stiga hiti, ó Höfn strekkingur, rigning og hiti 7 stig. í Vest- mannaeyjum var SA-7 og Dar svo dimm Dokusúldin að skyggnið var innan við 100 metrar. Mest úrkoma í fyrrinótt var 14 millim. á Gufuskálum. KVÖLD-. nætur og helgarþjónusta apótckanna í Reykjavík. 5. maí til 11. maí. að háðum dbgum meðtöldum. verður sem hér segir, f APÓTEKI AUSTURBÆJAR. - En auk þess er LYFJABÍJD BREIÐIIOLTS opin til kl. 22 611 kvöld vaktvikunnar nema sunnudag- L.EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardó'Kum ok helgidÖKum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILI) LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20-21 ok á laugardbgum frá kl. 14-16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum iliigum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni ok frá klukkan 17 á föstudÖKum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er í HEILSUVERNDARSTÖÖINNI á laugardögum' og heÍKidöKum kl. 17—18. ÓNÆMISADGERDIR fyrir futlorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖD REYKJA- VlKUR á mánudÖKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HÁLPARSTÖD dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14-19, sími 76620. Eftir lokun er svaraö i síma 22621 eða 16597. Hjáiparstöðin verður lokuð dagana frá ok með 13.—23. C lllk'DAUHC HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND OUUlXnAnUd SPÍTALINN, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPflALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. LaugardaKa og sunnudaga kl. 13 ti) kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudag'a til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD. AHa daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umiaii og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega ki. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CACfJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu oUiN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13-15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. - föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. ADALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÖKASÖFN - Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a, símar aðalsafns. Bókakassar iánaðir í' skipum, heilsuhæliim og stofmuium. SÖLHEIMA- SAFN - Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud. - fifetud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. - föstud. kl. 10—12. — Bóka- ok talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. - föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. S.KDYRASAFNH) upiil kl. 10-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—1 síðd. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið allu daga nema mánudaga kl. 1.30 til kl. 4 síðd. KNIBÖKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánu- a til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. KJARVALSSTADIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánuitaga — lauKardaga og sunnudaga frá kl. 14—22 og þriðjudaga — fiistiHlaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun. sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum iliigum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. Dll AMAl/Af/T VAKTWÖNUSTA borgar- DlLANAVAfx I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tllfellum öðrum sem borgarbúar tefja sig þurfa að fá aðstoö borgarstarfs- manna. í Mbl. 50 árum I.S'ST er heimsÓKn í vcrsti«>ina Sandjírrrti og soKÍr m.a.t „ 10 hátar halda til í Sandncrrti. Marnir hátar hafa farirt yfir 50 rórtra, cn afli hcfur vitíA moiri í Sandmrrrti í ár i'n í íyrra. A húslofti i'inu cru ívi'ruh(TÍ>orKÍ í skipshafna. l>ar itu um 80 manns. har it auk þcss hsstoía rúm^iK> im útvarpstaki frá Tilifunkin. I>ar itii rafmaKnsljós. - IImt skipshiiín hifir iitt hiThirjíi. um 10 manns. «)« vr ..káitu rúmum" slccirt á vikk í tviim riiðum. cfri ox ncrtri. Kldaxi'l cr í ftverju hcrhrrjíi «« <ldar matsclja íyrir hvi'rja hátshöín. - Itctra cr þar ao hýmst cn í hátunum úti ok framfiir vr þctta frá sjóhúftum fyrri dajia. Slcjíirt cr í dans liindlcKiidajía. kvcnfólk. matscljur ox þvíumlíkt. nálæKl 10 prúscnt af siifnuoinum.*" f 1 GENGISSKRÁNING NR. 82 - 10. maí Wi '8. Kininu Kl. iilMI Katip Sula 1 itiíndaríkjiHloMar 2--.K.1ÍI 2.",S.I)(l 1 Sterlitigspniid liiti.Tr. li;7.!).V i Kanadudiillar 22<).:,(i SWI.ttl1 Iflli i>nosknr fcriiiiur VMM 1.-, KI.SO'' 10(1 Nurskar kriiuur 172.-..:«) I7:!('i..!(l • illli Mi'nskar krónur .V.lt.15 :,.-,.-.7.:!.v llllt Hnn-k iniirk l'.IMi.-i.HO 6870.20* IIMI i'raiisdir Irankar .-.:,.',2.MI .'i:.r,;,.7(i - 111» fieÍK. íriinkur Tfld.ííll 7!)2.r,ii' tllll S\ivsii. frankar i:!ll.V>.7il 138*7.18* 11)11 l.vllíni if l!M>.2(l li:,i.:!.iis illll \.|i<:k iniirk I2:«l<l.«) 12:l:lS.(i(l ifMI l.írur i%m 2!l.(',7' HMI 'usttirr. Seh I7(l<).7.-, 17f:!.7:.' %m iisilld'is .".fiS.:!.-. .Viíl.li.-, iiin IWtar :!I7.1« ^IIS.IO1 inii V« 1 i i.2!) Hi.:.:,* " Hreititig frá SÍOII. tu, skrtiíiinifit. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.