Morgunblaðið - 11.05.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.05.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1978 SÍMAR 28810 fcZHsffl bilaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 LOFTLEIDIR BÍLALEIGA i: 2 1190 1 11 88 Hópferöabílar allar stæröir Snæland Grímsson hf., símar 75300 og 83351. Nýtt — Nýtt __k, —* Enskar og danskar dragtir. Kjólar stuttir og síöir í st. 36-50. Sokkar í st. 36—50. Blússur í st. 36—50. Plíseruð pils, glæsilegt úrval. Opið laugardaga kl. 10—12. Dragtin, Klapparstíg 37. enna- vinir Elisabeth Sedin — Bryggartorps- gatan 10 - 63358 Eskilstuna - Elísabeth er tólf ára og langar aö skrifast á við íslenska stúlku. Hún upplýsir í bréfi sínu að hún hafi áhuga á fuglaskoðun, frímerkjasöfnun, siglingum og skíðaferðum. Hún segist eiga systur sem heiti Eva og bróður sem heiti Anders — og fugl sem heiti Prasse. Útvarp Reykjavfk FllvVMTUDfcGUR 11. mai' MORGUNNINN___________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir les þýzkar smásögur fyrir bb'rn eftir Úrsúlu Wölfel í þýðirigu Vilborgar Auðar Isleifsdóttur; síðari lestur. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Til umhugsunar kl. 10.25i Initlur um áfengismál í umsjá Karls Helgasonar. Tónleikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. ll.OOi Jacueline Eymar og strengjakvartett leika Píanókvartett í g-moll op. 45 • eftir Gabriel Faurc./„Collegium con basso" tónlistarflokkurinn leikur Septett íCdúr op. 114 eftir Johann Nepomuk Hum mel. SIÐDEGIÐ________________ 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og frétt- ir. Tilkvnningar. Á frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan. „Saga af Bróður Ylfing" eftir Friðrik Á. Brekkan. Bolli Gústavsson les (19). 15.00 Miðdegistónleikar Julius Baker oj? Hljómsveit Ríkisóperunnar í Vín leika Konsert í Cdúr, fyrir pikkólóflautu og strengi eftir Antonio Vivaldi. Felix Frohaska stjórnar. David Glazer og Kammersveitin í Wiirttemberg leika Klarín- ettu-konsert í Es-dúr eftir Franz Krommer( Jörg Faerber stjórnar. Ríkis- hljómsveitin í Berlín leikur Konsert í gömlum stíl op. 123 eftir Max Reger, Otmar Sutner stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónlcikar. 17.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskaliin barna innan tólf ára aldurs. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOLDIÐ________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 íslenzkir einsöngvarar ok kórar syngja. 1 FÖSTUDAGUR 12 maí 20.00 Fréttir og veður 20.30 Augiýsinfíar og dagskrá 20.35 Fuglarnir okkar Litkvikmynd um íslenska fugla. gerð af Magnúsi Jóhannssyni. Síðast á dajtskrá 11. juní 1972. 21.05 Kastljós (L) Mttur um innlend málefni. Um.sjónarntaður Helgi E. HeJgason. 22.05 Bæjarslúðríð í Bervík (L) (JágdsKenen aus Nieder bavern) Þýsk bíómvnd frá árinu 1969. Leikstjóri Peter Fleichman. Aðalhlutverk Martin Sperr og Angela Winkler. Sagan gerist í litlu þorpi í líæjaralandi. Uppskeran stendur sem ha-st. þegar ungur maður. Abram. kem- ur heim eftir dvöl í borg- inni. Brátt komast á kreik s'ngur um lífcrni hans þar. og honum verður lííið í þorpinu óbærilcjít. Þýðandi Eiríkur Haralds- son. 23.30 Dagskrárlok 20.00 Leikrit. „Rung læknir" eftir Jóhann Sigurjónsson Magnús Ásgeirsson íslenzk- aði. Leikstjórar. Viðar Eggerts- son og Anna S. Einarsdóttir, og flytja þau formálsorð. — Persónur og leikendur. Harald Rung læknir/ Arnar Jónsson. Otto Locken rithöfundur/ Jón Júlíusson. Vilda Locken systir hans/ Svanhildur Jóhannesdóttir. Aðstoðarmaður/ Hákon Waage. 21.05 Útvarps- og sjónvarps- efni fyrir sjómenn. Ingólfur Stefánsson flytur erindi. 21.25 Lög eftir Loft Guð- mundsson og Magnús Á. Árnason. Guðmundur Jónsson syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á pi'anó. 21.35 Franska fæðingaraðferð- in. Ásta R. Jóhannesdóttir ræð- ir við Huldu Jensdóttur forstbðukonu Fæðingar- heimilis Reykjavíkurborgar. Sigurð S. Magnússon pró- fessor, Gunnar Biering barnalækni o.fl. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Spurt í þaula. Áslaug Ragnars stjórnar umræðuþætti þar sem Magnús Torfi ólafsson alþingismaðar verður fyrir svb'rum. — bátturinn stend- ur allt að klukkustund. Fréttir. Dagskrárlok. Leikrit vikunnar: Rannsóknar- störf læknisins I kvöld klukkan 20.10 verður flutt leikritið „Rung læknir" eftir Jóhann Sigurjónsson. Magnús Ásgeirsson þýddi leik- inn, sem frumsaminn var á dönsku. Leikstjórar eru Viðar Eggertsson og Anna S. Einars- dóttir, og flytja þau jafnframt formálsorð. Með hlutverkin fara Arnar Jónsson, Svanhildur Jóhannesdóttir, Jón Júlíusson ofj Hákon Waage. Flutningur leiksins tekur röska klukku- stund. Harald Rung læknir er að gera tilraunir með bóluefni gegn berklaveiki. Vitandi eða óafvit- andi gerir hann sér ekki ljósa hættuna, sem slíkum tilraunum er samfara. Hvernig sem vinur hans, Otto Locken varar hann við, heldur hann lengra á sömu braut. Vilda, systir Ottos, hefur verið erlendis, kemur heim. Hún hefur áður verið hrifin af lækninum og vill fá hann til að líta upp frá rannsóknarstörfun- um og koma með sér í ferðalag En Rung hefur tekið ákvörðun, sem ekki verður breytt. Jóhann Sigurjónsson fæddist á Laxamýri í Suður-Þingeyjar- sýslu árið 1880. Hann fór til Kaupmannahafnar 1899 og stundaði nám í dýralækningum en lauk aldrei prófi. Skáld- skapurinn tók hug hans allan. Rung læknir (1905) er fyrsta lerkritið sem birt var opinber- lega, en til er í handriti annað leikrit eldra, „Skugginn". Þekkt- ustu leikrit Jóhanns hér munu vera „Fjalla-Eyvindur" og „Galdra-Loftur", sem bæði hafa margsinnis yerið leikin og flutt í útvarpi. Önnur leikrit hans, sem útvarpið hefur flutt, eru „Mörður Valgarðsson", „Bónd- inn á Hrauni" og svo „Rung læknir", sem þar heyrðist árið 1937 undir leikstjórn Haralds Björnssonar. A síðustu árum sínum hafði Jóhann uppi ráðagerðir um að gera síldarhöfn við Þórðarhöfða og hafði fengið ýmsa áhrifa- menn í lið með sér. Úr fram- kvæmdum varð þó aldrei af óviðráðanlegum ástæðum, en þetta dæmi sýnir þó stórhug Jóhanns og taugar hans til ættjarðarinnar, sem hann varð að hugsa til úr fjarska hálfa ævina. Hann lézt í Kaupmanna- höfn árið 1919, tæplega fertugur að aldri. Jóhann Sigurjónsson Viðar Eggertsson Klukkan 21.15 í kvöld flytur Ingólfur Stefánsson erindi um útvarps- og sjónvarpsefni fyrir sjómenn.. Erindið er 20 mínútna langt. Arnar Jónsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.