Morgunblaðið - 11.05.1978, Page 9

Morgunblaðið - 11.05.1978, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1978 9 HAALEITISHVERFI 4 HERB. — 1. HÆÐ. Falleg íbúö í rólegu umhverfi. Skiptist í 2 stofur, sem hefur þegar veriö skipt, og 2 svefnherbergi og baöherb., inn á svefn- herb.gangi. Lagt fyrir þvottavél á baöher- bergi. íbúöin er um 110 ferm aö stæö og er öll mjög vel útlítandi og rúmgóö. Verö 15 M, útb. 11.5 M. SKAFTAHLÍÐ 3 HERB. — RISÍBÚÐ. íbúöin er aö grunnfleti ca. 80 ferm., og skiptist í 2 stofur, hjónaherbergi, eldhús meö borökrók og baöherbergi. íbúöin er í húsi sem er 2 hæöir, kjallari og ris. Verö 8—8.5 M. GRETTISGATA 2 HERB. — 1. HÆD. íbúðin er í steinhúsi sem er 2 hæöir, ris og kjallari. JÖRFABAKKI 4 HERB. — 1. HÆD. Góö íbúö, ca. 105 fermetrar, 3 svefnher- bergi, stofa, eldhús meö þvottahúsi innaf, flísalagt baöherbergi meö sér sturtuklefa. Verö 13.5—14 M. VESTURBERG EINBYLISHUS Stórglæsilegt einbýlishús, aö öllu leyti fullbúiö, á bezta staö, meö einstöku útsýni. Útb. 20 M. EFSTALAND 4 HERB. — 100 FERM. Falleg íbúö meö góöum og vönduðum innréttingum á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Skiptist í stofu, 3 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Útb. ca. 10.5 M. NYBYLAVEGUR 2 HERB. + BÍLSKÚR. íbúöin er á 1. hæö í nýlegu þríbýlishúsi. íbúöin er sjálf 2ja herbergja og fylgir aukaherbergi í kjallara meö aögangi aö snyrtingu. íbúöin er öll mjög vönduö. Eldhús meö borökrók og vönduöum innréttingum. Flísalagt baöherbergi og nýleg teppi á allri íbúöinni. S. svalir. Laus í júní. Útb. 8 M. VANTAR Höfum verid beðnir aö útvega fyrir hina ýmsu kaupendur sem eru pegar tilbúnir aö kaupa: 3ja herbergja í Arbæjarhverfi, kaupandi er tilbúinn aö greiöa 5.6 millj. viö samning. 2ja herb. íneöra Breiöholti, kaupandi hefur góöar greiöslur og íbúöin þarf ekki aö losna á neinum ákveönum tíma. 3ja herbergja í Háaleitishverfi, kaupandi vill greiða 9 millj. í útborgun, örar greiöslur. 3ja og 4ra herb. • Fossvogi, mikil eftirspurn eftir slíkum íbúöum. 5 og 6 herb. í Háaleitishverfi, meö bílskúr, kaupandi hefur 5 millj. viö samning. Raöhús og einbýlishús, í Fossvogi, Garöabæ og Noröurbænum Hafnarfiröi. Atli Vagnsson lögfr. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM.: 38874 Viö Æsufell snortur 2ja herb. íbúö. Viö Asparfell vönduð 3ja herb. íbúð. Við Tómasarhaga sólrík um 106 ferm. efsta hæð, sér hiti, laus fljótlega. Gamalt timburhús kjallari, hæð og ris á góðum stað viö Bergstaöastræti (einkasala). Raðhús séreign hæð og ris, 4 svefnherb. m.m. við Háagerði, laus fljótlega. 135 ferm. efri sérhæð í tvíbýlishúsi Kópavogi, 4 svefnherb., m.m., bílskúrs- réttur. Útb. 11 — 12 millj. 240 ferm. húseign með 4 íbúöum við Hverfis- götu er til sölu, húsið þarfnast lagfæringar, hent- ug eign m.a. fyrir félaga- samtök. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. I I I I I I I I I I I I I I I I I I 26600 Ásbraut 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Verð: 13.5 millj. Útb.: 9.0 millj. Hugsanleg skipti á 3ja herb. íbúð. Asparfell 3ja herb. 102 fm íbúð (brúttó) á 7. hæð í háhýsi. 24 fm bílskúr fylgir. Fullgerð eign. Verð: 13.0 millj. Útb.: 8.5 millj. Brattholt, Mos. Fokhelt einbýlishús á einni hæð um 136 fm (brúttó). 6 herb. íbúð. Tvöfaldur bílskúr. Góð teikning. Verð: 12.0—12.5 millj. Beðið eftir húsnæöis- málastjórnarláni. Breiðás 6 herb. ca. 140 fm efri hæð í nýlegu tvíbýlishúsi. Allt sér. Snyrtileg íbúð. Útsýni. Verð: 21.5 millj. Engjasel Raðhús sem eru tvær hæöir og ris ca. 75 fm í grunnflöt. Ekki alveg fullgerö eign. Verð: 21.0 millj. Engjasel 4ra—5 herb. 116 fm endaíbúð á 2. hæð í blokk. íbúðin selst tilbúin undir tréverk til afhend- ingar nú þegar. Verö: 12.6 millj. Hjallabraut 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á 3ju hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúðinni. Suður svalir. Verð: 15.0 millj. Útb.: 10.0 millj. Hjallabrekka Einbýlishús sem er um 60 fm kjallari og 145 fm hæö. Húsiö selst fokhelt, glerjaö, einangrað og með miðstöðvarlögn. Verð: 20.0 millj. Útb.: 13.0—14.0 millj. Holtageröi 3ja herb. ca. 80 fm íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi (steinhús). Bílskúr fylgir. Suður svalir. Útsýni. Veöbandalaus eign. Verð: 13.0 millj. Útb.:8.5 millj. Holtagerði 5 herb. ca. 117 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. Innbyggöur bílskúr fylgir. Suður svalir. Einnig er hægt aö fá keypta 3ja herb. kjallaraíbúö í sama húsi. Verð: á hæöinni 18.0 millj. íbúöin í kjallara: 8.0 millj. Hverfisgata 3ja herb. Tbúð á 2. hæö í blokk. Verð: 9.5 millj. Útb.: 6.0 millj. Kjarrhólmi 3ja herb. ca. 85 fm íbúð á 2. hæð í nýlegri blokk. Þvotta- herb. í íbúöinni. Suöur svalir. Verð: 11.5—12.0 millj. Lokastígur 3ja herb. ibúð á hæð í tvíbýlis- húsi ásamt tveim herb. upp í risi. Veröbandalaus eign. Verð: 14.0 millj. Maríubakki 3ja herb. ca. 85 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúðinni. Suður svalir. Góð íbúð. Þessi íbúð losnar ekki fyrr en í haust eða um áramót. Verð: 11.5 millj. Seljahverfi Nýtt glæsilegt einbýlishús sem er tvær og % hæð með innbyggðum bílskúr, samtals ca. 240 fm. Fullbúin vönduö eign. Verð: 31.0—32.0 millj. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Selfoss Einbýlishús sem er múrhúðað timburhús, hæð og ris á steyptum kjallara. Mjög snyrti- legt hús, með stórum sérlega vel ræktuðum garöi. Verö: 15.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 AUGLYSÍNGASIMINN ER: 22480 JtUrsunbUtiifc SÍMIH ER 24300 til sölu og sýnis 11. Vogahverfi falleg 4ra herb. íbúð í tvíbýlis- húsi. íbúðin er samliggjandi stofur, tvö svefnherb., eldhús og bað, bílskúr fylqir. Útb. 9—10 millj. Kópavogur 100 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Mjög skemmtileg íbúð. Suður svalir. Bílskúrsrétt- ur. Verð 14—14.5 millj. Erfðafestuland 10.000 fm skógivaxið. Lítið 75 fm einbýlishús úr timbri, mjög fallegur staður. Land þetta er í nágrenni höfuðborgarinnar. Verð 15 millj. Borgarholtsbraut 130 fm 5 herb. falleg sér hæð í tvíbýlishúsi. Sér þvottaherb. á hæðinni. Stórar suðursvalir, bílskúrssökklar komnir. Seljabraut nýlega fullkláruð 107 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Verð 15 millj. Sogavegur 65 fm 2ja herb. íbúð á jaröhæö. Sér inngangur og sér hitaveita. Útb. 4.5 millj. Laugavegur 75 fm 3ja herb. risíbúð, lítið undir súö. Útb. 5 millj. Möguleg skipti á 2ja herb. íbúð í gamla bænum í steinhúsi. Nýja fasteipasalan Laugaveg 1 2 S.mi 24300 Þorhallur Björnsson viósk.fr. Hrólfur Hjaltason Kvöldsími kl. 7—8 38330 \l f.J.YSINt,ASIMINN ER: 22480 jWoTjjimþlntiit) 27210 — 82330 Opið fimmtudag 9—8. Opið laugardag 2—6. KÓPAVOGUR EBH (2 ÍBÚÐIR) Einbýli, tvær hæðir í austurbæ. Á hæð 3 svefnherb. og stofa. Ný eldhúsinnrétting. Flísaiagt bað. Niðri er hægt að hafa mjög góða 2ja herb. íbúð. Stór lóð. Bílskúrsréttur. Verð 22—24 millj. Möguleikar á skiptum fyrir eign í Reykjavík. MARÍUBAKKI 4 HB 2 svefnherb. og 2 stotur. Þvottahús inn af eldhúsi. Falleg eldhúsinnrétting. Mikill harð- viður. 20 fm geymsla í kjallara. Verð 14—15 millj. AþSTURBÆR — SERHÆÐ 4 HB MEÐ BILSKUR 3 stór svefnherb. og stofa. Sér inngangur. Bílskúr. Verð um 18 millj. Veðbandalaust. SKAFTAHLÍÐ HÆÐ OG RIS 130 fm hæð 2 samliggjandi stofur, 2 svefnherb. og for- stofuherb. Herb. í kjallara. Ris 2 hb + W.C. og möguleiki á eldhúsi. Bílskúrssökklar. Verð og útb. tilboð. LEIRUBAKKI 2 HB. íbúð á 1. hæð. Þvottahús inn af eldhúsi. Útb. 7.5 millj. Verð 9.5 mlllj. HJALLABRAUT 4 HB. íbúö í sérflokki. Verð 18 millj. Útb. 15 millj. JARÐIR í RANGÁRVALLASÝSLU Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. GRINDAVÍK EBH. Árni Einarsson lögfr. Ólafur Thóroddsen lögfr. CIGNAVCR Sr LAUGAVEGI 178 <B<.umSÍMI 27210 Raóhús í Selásnum, u. trév. og máln. 210 fm raðhús m. innbyggðum bílskúr sem athendast u. trév. og máln. í desember n.k. Lóð verður ræktuð. Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni kr. 3.6 millj. og lánaðar kr. 3 millj. til 3ja ára. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. Sérhæð í Hlíðunum 5 herb. 120 fm falleg íbúð á efri hæð. Sér inng. Sér hitalögn. Geymsluris er yfir íbúðinni. Bílskúrsréttur. Útb. 12 millj. Við Breiðvang 5 herb. ný vönduð íbúð á 1. hæð. íbúöin er m.a. saml. stofur, 3 herb. o.fl. Sér þvotta- hús og eymsla á hæð. Bílskúr. Útb. 11 millj. Sérhæð á Seltjarnarnesi 120 fm 4ra herb. góð íbúð á jarðhæð. Sér inng. og sér hiti. Útb. 9.5—10 millj. Við Efstastund Á 1. hæð eru 2 saml. stofur, herb., eldhús, baöherb., geymsla o.fl. í risi eru herb. og geymslur, möguleiki á því að gera fleiri herb. í risi. Bílskúrs- réttur. Sér inngangur og sér hiti. Útb. 10 millj. í Neskaupstað 4ra—5 herb. íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Bílskúr. Skipti möguleg á íbúð á stór-Reykja- víkursvæöinu. Nánari uppl. á skrifstofunni. Við Dalaland 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Útb. 10.5 millj. Við Lynghaga 3ja herb. rúmgóð íbúð á jaröhæð. Sér inng. Sér hita- lögn. Æskileg útb. 7.0 millj. Við Þverbrekku 2ja herb. vönduð íbúð á 4. hæð. Gæti losnaö fljótlega. Æskileg útb. 6.5—7.0 millj. Við Blönduhlíð 2ja herb. rúmgóð og björt kjallaraíbúö. Sér inng. Sér hitalögn. Útb. 5.0 millj. Við Landspítalann 2ja herb. íbúö á 2. hæö. Útb. 5 millj. Risíbúð í Smáíbúðahverfi 60 fm 2ja herb. snotur risíbúö. Útb. 5.5 millj. Laus strax. Sérhæð óskast Höfum kaupendur að sérhæð- um í Vesturborginni og víðar. Góöar útborganir í boði. Einbýlishús eða raðhús á Seltjarnarnesi óskast gjarnan á sunnan verðu nesinu. Góður kaupandi. Skipti á góðri sérhæð á Seltjarnarnesi koma vel til greina. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Smáíbúða- hverfi eða við Sundin. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð í Árbæjar- hverfi eða neðra Breiðholti. Útb. a.m.k. 10 millj. Eicnarrmunin VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Söhistjórl Sverrir Kristinsson Sfgurður Ölason hrl. AI UI.YSINC ASIMINN EK: 22480 JHorjjimblntiit) EIGIMASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 EINARSNES 2ja herb. samþykkt kjallara- íbúð. Verð 5.5 millj. BJARNARSTÍGUR 2ja herb. íbúð á 3ju hæð. Mikið standsett. Verð 6 millj. Útb. 4 millj. JÖRFABAKKI 3ja herb. íbúð á 1. hæð. ibúðin er í sérlega góðu ástandi með nýlegum teppum og vönduðum innréttingum. HÆÐ OG RIS á góðum stað í Hafnarfirði. íbúðin er í timburhúsi og öll í góðu ástandi. Á aðalhæð eru tvær stofur og eldhús, á rishæð sem er lítið undir súð eru 3 rúmgóð herbergi og bað. Gam- alt hús í fallegum stíl með útsýni yfir höfnina. í SMÍÐUM 3JA HERBERGJA íbúö í tvíbýlishúsi í Garöabæ. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. Húsiö fullfrágengiö utan og með frágengnum garði. Sér inng. Sér hiti. Sér þvotta- hús á hæðinni. í SMÍÐUM RAÐHÚS v/ Engjasel. Á 1. hæð er anddyri, geymsla, hjónaherb., 2 barnaherbergi, fjölsk. herb. og baö. Uppi eru stofur, eldhús með þvottahúsi innaf, 1 herb. og snyrting. I kjallara eru geymsla, föndurherb. m.m. Húsið selst frágengið að utan með gleri, einangrun og mið- stöðvarofnar fylgja. Tilb. til afh. strax. Teikningar á skritstofu. VÍKURBAKKI Ca. 150 term. raöhús. Á jarð- hæð eru 2 stofur, hálfri hæð ofar eldhús og anddyri m. skápum. Á efri hæð eru 3 svefnherb. og stórt sjónvarps- herb. (sem má nota sem svefnherb.) og baöherbergi. Tvennar svalir. Ræktuö lóð. Húsiö er allt i góöu ástandi. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson Kvöldsimi 44789 «16688 Kárastígur 3ja herb. íbúð á 2. hæð í timburhúsi. íbúðin og húsið allt nýstandsett. Laus strax. Hamraborg 3ja herb. 103 fm íbúð t.b. undir tréverk. Til afhendingar strax. Bílskýli. Hraunbær 3ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð. Goðheimar 4ra herb. 105 fm lítiö niðurgraf- in góö kjailaraíbúö. Eyjabakki 4ra herb. 110 fm falleg íbúð. Herb. í kjallara fylgir. Þvötta- herb. inn af eldhúsi. Kóngsbakki 4ra herb. 105 fm falleg íbúð á 3. hæð. Þvottaherb. inn af eldhúsi. LAUGAVEGI87 s 13837 <// OO HEIMIR LARJSSON s 76509 /OOOO Ingolfur Htartarson hdl. Asgeir Thoroddssen hdl Hafnarfjörður Til sölu sérlega vönduö 2ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi viö Miövang. Mikiö og fagurt útsýni. Lögmannsskrifstofa, Ingvar Björnsson hdl. Pétur 'Kjerulf hdl. Strandgötu 11, Hafnarfirði. Sími 53590.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.