Morgunblaðið - 11.05.1978, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 11.05.1978, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 11. MAI 1978 KAFPINU U (() fCSz -töfH ^J5_ Hættu að kjiilta þptta í sífollu, kona! K»í hold cg kunni botur við þijj moð alskojfKÍð! Ék ætla nú að ræða við >;ost okkar um samskipti hans við hausavoiðarana suður í frum- skÓKum Amazon! Svarað rödd að austan BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Stundum koma fyrir atvik þar scm se>ya má með sanni, að lítil þúfa velti þun>;u hlassi. Gjafari austur, norður o>; suður á hættu. Norður S. 10852 II. 1087 T. ÁKt; L. KDG Vestur Austur S. DG3 S. K764 H. D63 H. Á9 T. 874 T. D9532 L. 10632 L. 74 Suður S. Á9 H. KG542 T. G10 L. .4985 Norður og suður voru fljótir að finna hosta >;ameið. Suöur varð sa>;nhafi í fjórum hjörtum o>; fékk út spaðadrottningu. Spilið virtist upplaj;t oj; því lítil hætta fyljíjandi að reyna að fá aukaslat;. Sagnhafi tók útspilið með ás ok öruKítur með sig spilaði hann tí>íli á kónginn til að svína hjartai;osa. Vestur fékk á drottn- in>;una. Ilann tók á spaðadrottn- in>;u og spilaði aftur spaða. Átta, kónxur o>; tromp. Aftur spilaðj sa>;nhafi trompi. Hann spilaði lá>;u frá hendinni, austur fékk slaginn og þá var staðan þessi. Norður S. 10 H. 10 T. Á6 L. KDG Vestur Austur S. - S. 7 H. 6 H. — T. 87 T. D953 L. 10632 0 4 L. 74 Suður S. - H. K5 T. 10 L. Á985 Og eflaust sjá lesendur hvað Korðist þe>;ar austur spilaði spaða- sjöinu. Suður varð að trompa með kóntcnum því annars var sexið fjórði slat;ur varnarinnar. En þegar laufið féll ekki 3—3 varð tían það í staðinn. Ekki var hæf;t að ráða við þetta því innkomu vantaði á höndina í lokin. Varla er hæj;t að segja, að suður hafi spiláð vitlaust. En betra hefði verið að spila lágu hjarta frá hendinni strax í 2. slag. ■/> ,ii ' i, ' ' ' i ' ' '• i ' i' , I.'!' /BEt'LEVWE/l y/', / * l'ó'* "'''ífllí -rf7'S>T '><*<'/ m', .Jj-r+T/ 'mM " /' •> / ’ , • [ /&'jBrr#r COSPER 7692 ' '/•'// / • / ' ' < < / Ileppin voruð þið, þrátt fyrir allt, að vera ekki hér í síðustu viku. þá var ógerningur að vera hér fyrir hita! „Rétt fyrir upprisuhátíð Krists fann ét; í pósthólfinu blað sem Hernámsandstæðingar gefa út og dreifa ókeypis víðs vegar um land. Það má nú heita næstum daglegur viðburður að þessir furðufuglar dreifi hinum vægast sagt vafa- sama áróðri sínum. Orsök þess að ég get þessa blaðs er sú að einn ágætur bóndi að autan ritar grein í það sem ég finn mig knúinn til að gera nokkrar athugasemdir við. Greinin hefst með upprifjun á því að Bandaríkjaher kom til landsins og höfundur telur að með því hafi lýðveldið frá 1944 raun- verulega liðið undir lok. Banda- ríkjaher kom austur í Flóa (Kaldaðarnes) fyrir þann tíma og fór hann með allt sitt hafurtask um hlaðið hjá greinarhöfundi. Ég var þá búsettur á Stokkseyri og þá var þar sem víðar mikið kreppu- ástabd með tilheyrandi atvinnu- leysi. Margir Stokkseyringar fengu atvinnu hjá þessum nýkomna her og var ég einn þeirra. Ég man að við horfðum undrandi á hin miklu tæknivæddu vinnubrögð sem þessir menn beittu við framkvæmdir. Ég leit þá fyrst jarðýtu og sturtubíl. Við unnum þarna um tíma og ég held ég hafi aldrei unnið hjá jafn- skemmtilegum yfirmanni og þarna stjórnaði verki. Ég vil meina að þessir menn hafi komið með vorið til íslenzkrar alþýðu eftir langan fimbulvetur, atvinnuleysið, ' úr- ræðaleysið, fátæktar og kúgunar bæði erlendra og innlendra kúgara, sem héldu íslenzkri alþýöu í helgreipum allar götur frá glötun sjálfstæðisins á Sturlungaöld til nútímans. Greinarhöfundur man eflaust þá tíma þegar verkamenn á Stokkseyri og Eyrarbakka og víðar um land höfðu vart málungi matar og urðu að knékrjúpa fyrir stór- bændum, yfirverkstjórum ríkisins og fleirum um þfældómsvinnu nokkrar vikur til að draga fram lífið. Margir verkfræðingar og fleiri framámenn þjóðarinnar höfðu verið erlendis og séð alla þessa nýju tækni, en ekki haft manndáð til að flytja hana til landsins. Það er ógnvekjandi staðreynd að það voru Bandaríkjamenn sem lyftu töfrateppinu sem flutti hina nýju gullöld inn í landið og olli einhverri mestu framfararbylt- ingu sem um getur. Hitt er svo önnur saga að það er engu líkara en að íslenzka þjóðin hafi tæpast haft andlegan þroska til að þola eða nýta réttilega þessi snöggu umskipti en það verður að teljast sök okkar einna. Höfundur lýsir að eigin sjón þegar Hernámsandstæðingar ætl- uðu að koma í veg fyrir löglega samþykkt Alþingis um inngöngu okkar í Atlantshafsbandalagið. Sem betur fór vorum við þá svo lánsöm að eiga stjórnarforystu setþ þorði að verja Alþingi fyrir ofbeldislýðnum og fullgilda aðild okkar að samtökum hins frjálsa heims til mótvægis við land- vinningastefnu Rússa sem þá var í algleymingi. Orðrétt úr téðri blaðagrein: „En við höfum enn það freisi hugans að við getum leyft okkur að endurmeta hlutina. Og þar sem við hugðum eitt sinn frelsið vera — þaðan verðum við nú að brjótast út í leit að því eina sanna frelsi okkar sem felst í ævarandi hlutleysi Islands." • Hlutleysi? Það er furðulegt að nokkur maður með fulla skynsemi skuli halda þeirri firru fram að algert hlutleysi sé örugg trygging fulls ævarandi frelsis og sjálfstæðis. í síðasta stríði hirti hvorugur aðil- inn hætis hót um hlutleysi þeirra landa sem þeir þurftu til öryggis stríðsrekstri sínum. Þessum sann- leika má enginn sannur íslending- ur gleyma. „Ég er auðvitað á móti kommúnistum,“ segir þessi ágæti bóndi. Ég verð að efast um sannleik þessara orða. Sá ís- lendingur sem heldur fram algeru varnarleysi landsins er með því að opna allar dyr uppá gátt fyrir því herveldi sem stefnir markvisst og sígandi að heimsyfirráðum ef ekki með ógnunum (þrýstingi) þá með MAÐURINN A BEKKNUM Framhaldssaya eflir Georges Siinenon Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaði 39 snakki í fáeinar mínútur og komdu síðan aftur. Ég fer þangað. Hann honti á litla krá. Hann hraðaöi sér að símanum og hringdi til rannsóknarlög- roglunnar. — Má ég tala við Lucas... Lucas... gefðu strax fyrirmæli um að hlcrun verði sett á Bastillo 2251... Og þar sem hann hafði ekkert annað betra að gera meðan hann hiði eftir Lapointc en að fá sér glas við afgreiðslu- horðið. tók hann myndina fram og skoðaði hana. I>aö kom honum okki boinlínis á óvart að Thourot skyldi hafa valið ást- konu som var sama manngorð — að minnsta kosti í útliti — og ciginkona hans. Hann hugs- aði moð sér að fróðlegt væri að vita hvort þa-r væru einnig líkar í öðru. I>að gat svo sem meira en verið. — Hérna er pípan yðar. húsbóndi. — Var hún að hringja þegar þú komst? — Ég v eit það ekki. í>að voru tvær stúlkur hjá hcnni. — Þessi bora? — Já. en hún var komin í slopp. — Nú geturðu farið og borð- að hádegisverð. Við hittumst seinna í dag á skrifstofunni. Ég fer í bflnum. Ilann lét hílstjórann fá hoimilisfang Leono í Ruo de Clingnancourt og lét bflinn stoppa á loiðinni við sælgætis- búð og koypti stóroflis konfokt- kassa. Ilonum fannst dáiftið óviðoigandi að koma inn í barnafatabúðina. eins blautur og sjúskaður og hann var en hann hafði ekki um neitt að velja. Vandræðalega rétti hann fram kassann og sagðii — Til móður yðar! — Að hugsa sér að þér skylduð muna oftir þessu! I>að var enn hoitara inni. kannski lfka af þvf rakinn var sv<» mikili. — Viljið þér ckki gefa henni kassann sjálfur? Ilann kaus að láta hana um það. Hann sagðii — Ég ætlaði oiginlega bara að sýna yður þossa mynd. Ilún leit á mindina og sagðii — Þotta er frú Machere! Hann var ánægður. Þetta ver ekki einn af þeim sigrum sem er slogið stórum stöfum upp í hlöðunum. cn það sýndi að honum hafði okki skjátlast hvað snerti Louis Thouret. Ilann var ekki slíkur maður að hirða einhverja píu upp af götu oða af veitingahúsi. Maigret gat rcyndar ekki fmyndað sér hvornig hann hefði haft upp- burði f sér til að nálgast bláókunnuga konu. — Hvernig stondur á því að þér þokkið hana? — Vogna þoss að hún vann hjá Kaplan. Að vísu ekki lengi. Bara f sex eða sjö mánuði. Ilvers vegna eruð þér að sýna mér mynd aí henni? — Hún var vinkona I.ouis Thouret. — Jæja! Kannski olli hann henni sársauka on hjá því varð okki komist. — Tókuð þér aldrei eftir noinu þogar þau unnu bæði í Ruo de Bondy? — Nei. ég þori næstum að sverja það hofur ekkert verið á milli þeirra þá. Hún vann f pökkunardeildinni ásamt tfu. fimmtán öðrum. Hún er gift lögroglumanni. ég man það svo greinilega. — Hvers vogna hætti hún hjá Kaplan? — Ég held það hafi verið vegna þess hún þurfti að fara á spftala. — Þakka yður fyrir. Ég bið yður afsökunar á því að trufla yður aftur. — Þér eruð alltaf veikomn- ir. Hafið þér hitt Samibron? - Já. — Segið mér eitt. Ilr. Louis hefur þó ekki búið með þessari konu?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.