Morgunblaðið - 23.06.1978, Blaðsíða 4
4
ERU ÞEIR
AÐ
Harkan byrjar
í fjórða gír
Haukadalsá var opnuð hinn
átjánda þ.m. og fyrsti veiðihópur-
inn, sem veiddi fram að hádegi
hinn tuttugasta gerði það gott svo
ekki sé meira sagt. Síödegis hinn
18. veiddust 13 laxar á 5 stangir,
þann nítjánda voru 23 laxar
dregnir og fram að hádegi hinn
tuttugasta voru vegnir 12 fiskar,
eða samtals 48 laxar og hefur
Haukan örugglega oft byrjað verr.
Laxinn er mjög vænn, 8—12 pund
yfirleitt, og einn var 15 pund.
Aflinn var dreginn á maðk, flugu
og einnig á Devon. Veiöimenn
voru heppnir með veður fyrsta
daginn og fram á kvöld næsta
dags, en þá gerði hann sér lítið
fyrir og fór aö snjóa og gerði svo
fram á morgun. Fiskur er talinn all
mikill um alla á og vatniö í henni
er mjög gott um þessar mundir.
Veiðin í Haukadalsá var nokkuö
góð í fyrra, en þá voru dregnir úr
henni 862 laxar að meðalþyngd
um 7 pund.
Gljúfurá
jökulköld
„Áin er enn feiknalega köld,
aðeins rúmar 6°C og lítil hreyfing
er á laxinum,“ sagöi Sigurður í
Sólheimatungu, er Mbl. haföi
samband við hann í gær, en þá
voru aðeins 9 laxar komnir á land
frá því hún opnaði hinn 15. þ.m.
og var enginn stærri en 7 pund.
Að sögn Sigurðar hafa veiðimenn
þrátt fyrir allt séð nokkuð af fiski
allt upp í miðja á og er því ekki
eftir öðru að bíöa en að fari aö
hlýna. Veitt er á þrjár stangir í ánni
og í fyrra voru dregnir úr henni
400 laxar.
Laxá á Ásum
Haukur Pálsson á Röðli, tjáöi
okkur í gær, að töluvert virtist
vera komið af fiski í ána og veiöin
gengi bærilega þrátt fyrir kuldann
undanfarið. Taldi hann eitthvað
um 200 laxa komna á land. Veiöin
hófst 1. júní og veiddust þá strax
14 laxar. Síðan hafa verið mikil
dagaskipti á því hve vel veiðist,
allt frá því að vera sáralítið, upp
í það að hinn 17. júní veiddust 34
laxar á þær tvær stangir sem
leyfðar eru. í þeim dagsafla var að
sögn Hauks aöeins einn lax undir
10 pundum. Stærsti laxinn enn
sem komiö er vó 18 pund, en eins
og víðast hvar gengur stærsti
laxinn fyrst á vorin, en síðan fer
hann smækkandi er líður á
sumarið. Hitt væri svo annaö mál,
sagði Haukur, að mikill munur
væri á laxinum nú og fyrir
nokkrum árum, en þá var mjög
mikið um 3—4 punda lax í ánni.
Nú væri algengasta stærðín hins
vegar 7—10 pund þegar á heild-
ina væri litið og þættu þau skipti
góö. í fyrra veiddust 1439 laxar í
Laxá, en hún hefur farið allt upp
í um 2000 laxa, sem er örugglega
heimsmet þegar að er gáð, að
aðeins tvær stangir eru leyföar í
ánni daglega.
— GG
AUGI.YSrN'GASIMI.VN ER: .
22480
Jfloruxinbtetifö
©
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1978
utvarp Reykjavlk
FÖSTUDKGUR
23. júní
MORGUNNINN___________________
7.00 VeðurfreBnir. Fréttir.
7.10 Létt Iök og mornunrabb.
(7.20 Morgunleikfimi).
7.55 Morgunbæn
S.OOFréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfr. Forustusr.
datíbl. (útdr.).
8.35 Af ýmsu tajíi> Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna<
bórunn Ma«nea Masnús-
dóttir heldur áfram lestri
sögunnar „Þejjar pabbi var
lítiir eftir Alexander Rask-
in (11).
9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til-
kynningar. Tónlcikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Ég man það enn> Sketfgi
Asbjarnarson sér um þátt-
inn.
11.00 Morj'untónleikart Julian
Bream leikur Gítarsónötu í
A-dúr eftir Paganini / Ger-
vase de Peyer og Erik
Parkin leika Fantasíusónötu
fyrir klarinettu og pianó
eftir Ireland / David Rubin-
stein leikur Píanósónötu í
F-dúr op. 12 eftir Sibelius.
12.00 Dagskráin. Tónlcikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna< Tónleikar.
Sjónvarp
kl. 20:35:
Savanna
tríó flyt-
ur lög frá
1964—1970
í KVÖLD verður sú breyting á
áður auglýstri dagskrá sjón-
varpsins að kvikmyndapáttur-
inn sem vera átti kl. 20.35 fellur
niöur en í staðinn kemur
endurtekinn páttur er nefnist
„Ugla sat á kvisti“. í pættinum
flytur Savannatríóið vinsæl lög
frá árunum 1964—1970 og peir
félagar Björn Björnsson, Troels
Bendtsen og Þórir Baldursson
rifja upp atburði frá söngferæi
sínum. Umsjónarmaður páttar-
ins er Jónas R. Jónsson. Þessi
Þáttur var áður á dagskrá
sjónvarpsins 27. apríl 1974.
í KVÖLD kl. 21.10 verða flutt í
útvarpi nokkur atriði úr óerunni
„Hans og Grétu“ eftir Engelbert
Humberdinck. Söngvarar eru Þau
15.00 Miðdegissagant
„Angelína“ eftir Vicki Baum
Málmfríður Sigurðardóttir
lcs þýðingu sína (9).
15.30 Miðdegistónleikari Peter
Pears syngur lög eftir brezk
20. aldar tónskáldt Benja-
min Britten leikur á píanó /
Grant Johannesscn leikur á
píanó Tilbrigði, millispil og
iokaþátt eftir Paul Dukas
um stef eftir Jean Philippe
Rameau.
í útvarpi í kvöld kl. 19.35 flytur
dr. Gunnlaugur Þóröarson erindi
um jafnréttismál og nefnist pað
Anneliese Rothenberger, Irmgard
Seefried, Grace Hoffmann, Elísa-
beth Höngen, Liselotte Maikl og
Walter Berry, en einnig syngur
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
Popp
17.20 Hvað er að tarna? Guð-
rún Guðlaugsdóttir stjórnar
þætti fyrir börn um náttúr-
una og umhverfiðt IVt Blóm-
in.
17.40 Barnalög.
17.50 Verðmerkingart Endur-
tekinn þáttur frá siðasta
þriðjudagsmorgni.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
„Hin vonlausa aðstaða“.
í erindinu er fjallað um dóm um
jafnréttismál í hæstarétti gegn
drengjakórinn í Vín. Fílharmóníu-
sveit Vínarborgar leikur og
stjórnandi er André Cluytens.
KVÖLDIÐ
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Hin vonlausa aðstaða
Dr. Gunnlaugur Þórðarson
flytur erindi um jafnréttis-
mál.
20.00 Tónlist eftir Chopin
Alexis Weissenberg píanó-
leikari og hljómsveit Tón-
listarháskólans í París leika
Fantasiu um pólsk stef op.
13 og „Krakowiak", konsert-
rondó op. 14. Stjórnandii
Stanislaw Skrovaczewjiki.
20.30 Andvaka
Þriðji þáttur um nýjan
skáldskap og útgáfuhætti.
Umsjónarmaðurt Ólafur
Jónsson.
21.10 Atriði úr óperunni
„Hans og Grétu" eftir Engel-
bert Humperdinck
Anneliese Rothenberger,
Irmgard Seefried, Grace
Hoffmann, Elisabeth Ilön-
gcn, Liselotte Maikl og
Walter Berry syngja ásamt
drengjakórnum í Vín. Ffl-
harmóníusveit Vínarborgar
leikur. Stjórnandii André
Cluytens.
22.05 Kvöldsagant „Dauði mað-
urinn" eftir Hans Scherfig
Óttar Einarsson lýkur lestri
sögunnar í þýðingu sinni
(6).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldvaktin
Umsjónarmaðurt Sigmar B.
Hauksson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
virtustu stofnuri landsins og var
það jafnframt fyrsta launajafnrétt-
istmál sem hæstiréttur hefur dæmt
í. Fjallað veröur um dóminn,
forsendur hans og afleiðingar.
Ennfremur er lauslega fjallaö um
þátt jafnlaunaráðs af málinu.
Að sögn dr. Gunnlaugs Þórðar-
sonar var þetta mál höfðað af
fyrrverandi starfsfólki Alþingis,
sem taldi að konur fengju ekki
sömu laun og karlar fyrir sömu
vinnu. Um 30 konur hlustuðu á
flutning málsins í hæstarétti.
FÖSTUDAGUR
23. júní
20.00 Fréttir og vcður
20.30 Auglýsingar og dagskrá 1
20.35 Ugla sat á kvisti
Savannatrióið flytur vinsæl
lög frá árunum 1%4 —1970
og þeir félagar Björn
Björnsson, Troels Bentsen
og Þórir Baldursson riíja
upp atburði frá söngferli
sínum.
Umsjónarmaður Jónas R.
Jónsson.
Áður á dagskrá 27. aprfl
1974.
21.35 Land án friðar (L)
Þessa kvikmynd tóku
breskir sjónvarpsmenn
skömmu eftir innrás ísra-
elsmanna í Suður-Líbanon
nýlega. Rakin eru áhrif
aðgerðanna og rætt við
flóttafólk. sem orðið hefur
að flýja heimili sfn. Einnig
er rætt við Yasser Arafat,
foringja frelsishreyfingar
Palestínuaraba. og Ezer
Weizmann. hcrmálaráð-
herra ísraels.
Þýðandi og þulur Ellert
Sigurbjörnsson.
21.5(]Djþj,)smy ndun
(Fotografia)
Ungversk kvikmynd.
Aðalhlutverk Istvan Iglódi
og Mark Zala.
Tveir ljósmyndarar ferðast
um landið og taka myndir
af fólki. Flestir sitja fyrir
hjá þeim af mestu ánægju f
von um, að myndirnar verði
fallegri en fyrirmyndirnar.
Þýðandi Jón Gunnarsson.
23.05 Dagskrárlok.
V
Útvarp í kvöld kl. 21:10:
Atriði úr óperunni „Hans og Grétu”
A dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 21.55 er ungversk kvikmynd og nefnist hún „Ljósmyndun"
(Fotografia). Fjallar hún um tvo ljósmyndara sem ferðast um Ungverjaland og taka myndir af fólki.
Margt fólk situr fyrir hjá þeim og flestir af mestu ánægju í von um, að myndirnar verði fallegri
en fyrirmyndirnar. Aðalhlutverk í myndinni leika Istvan Iglódi og Mark Zala. Myndin er rúmrar
klukkustundar löng og þýðándi er Jón Gunnarsson. Myndin er úr einu atriðinu í kvikmyndinni.
Útvarp kl. 19:35:
Dómur í jafnréttismáli