Morgunblaðið - 23.06.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.06.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1978 11 0 Hér á síöunni gefur aö líta 15 plötur sem hljómdeild Karnabaejar hefur haft forystu um aö kynna íslendingum. Annaöhvort glænýjar plötur sem enn eiga eftir aö ná fótfestu, í hugum margra, eöa okkar vinsælustu í dag. Auövitaö eigum viö einnig allar hinar vinsælu plöturnar sem þig langar í og ekki eru auglýstar hér. n-IE STRANGER’ □ Billy Joel: Stranger. r Loksins, loksins viröist Billy Joel rvera aö öðlast þær vinsældir sem hann á svo margfallt skiliö. Hin frábæra plata hans the Stranger hefur veriö til hjá okkur síöan hún kom út, en væntanlega klárast hún innan fárra daga ef svo heldur áfram sem horfir 3 ÞRUMUR FRA K-TEL Oþarfi er aö fara mörgum orðum um þessar vinsælu og frábæru þlötur, sem eru öllum nauösynlegar hvort heldur þú ert einn eöa í vinahópi. 20 OMGINAl Dl$fO HltS yj' 1 r ' □ 40 No □ Disco Stars □ Darts: Darts □ Darts: Everyone Plays Darts. Viljuröu stuö og skemmtilegheit, þá eru Darts gulltrygging. Báöar þessar þlötur eru inni á enska vinsældarlistanum. önnur hefur veriö þar í u.þ.b. 3 mánuöi en hin er splunku ný. Og á þeim viötökum sem.Darts hafa fengið hér eftir aö plötur þeirra hafa veriö fáanlegar í viku, þá er greinilegt aö Darts eiga eftir aö halda vöku fyrir mörgum nágrannanum næstu mánuöina. □ Heartsbreakers mHmmmmSmmlii dr@am LQQ? |D Bonnie Tyler: Natural Force Aldrei hefur kvenþjóðin átt eins marga og góða fulltrúa innan popp/rokk tónlistarinn- ar og einmitt núna. Bonny Tyler er nú einhver vinsælasta söngkona verald- ar. Þessi LP plata og lag af henni. ’lt is a Heartace’ fara nú eins og eldur í sinu um heiminn. Hin hrjúfa rödd hennar virðist heilla alla. □ 3 þróaöar □ Gong: Expresso II □ Tangerina Dream: Cyclone □ Steve Hillage: Green Þessar þrjár plötur falla víst undir það, sem oftast er kölluð þróuð tónlist. Reyndar er hér alls ekki um mjög torskilda tónlist að ræða á neinni af þessum þrem þlötum, heldur geysilega vandaða og fallega tónlist, sem verður betri og betri við hverja hlustun. Við ætlum ekki að fara að reyna að skilgreina tónlist Gong, Tangerina Dream eða Steve Hillage, en þeir sem hlustað hafa á þessa listamenn áður, eiga hér von á miklu góðgæti. Hinir ættu ein- hverntíma að gefa sér tíma og finna út af hverju þeir eru að missa. □ Gerry City to City Frá Jamaicá^ Raffert: Gæði þessarar plötu eru óumdeilanlegT eins og sigurför hennar beggja vegna Atlantshafsins sannar. Við höfum áður sagt það í auglýsingum okkar og segjum það hér: CITY TO CITY er einhver besta rokk plata sem út hefur komið í háa herrans tíð og þú skyldir ekki láta hana fara fram hjá þér. Motors: Approved by the Motors Þó mikið af nýjum og góðum hljómsveitum ; hafi komið fram síðustu 1 —2 ár, hefur þó ekki komið fram nein hljómsveit sem sameinar kraft og ferskleika nýrra hljóm- sveitanna annarsvegar og vandvirkni og klassa eldri og ráðsettari hljómsveita eins og t.d. Queen, 10cc o.fl. hinsvegar, þar til the Motors komu til sögunnar. Þessi plata þeirra er önnur í röðinni og var að koma út í Englandi, móttökurnar þar í landi eru sérdeilis frábærar, og hið sama 1 verður eflaust uppi á teningnum hér, nú þegar Approved by the Motors’ er fáanleg hér á landi. ThH'mnl Líih- '’k s o / V □ Meditations: Message from the Meditations ♦■.La----'lÆf 'i’i' v' .Yi.\ : □ Front Line □ Donna og Althea kemur reagge tónlistin, sem nýtur mjög vaxandi vinsælda, allir þekkja jú Bob Marley og the Wailers. Donna og Althea eru nýjustu og björtustu stjörnur reggae tónlistarinnar og lag þeirra Up Town Top Ranking var fyrir nokkrum vikum no. 1 í Englandi og víðar — Message from the Meditations er talin vera eitt helsta meistaraverk reggae tónlistarinnar, gerö áriö 1976, en ófáanleg utan Jamaica þar til nú. Front Line er kynningarplata á reaggae tónlist inniheldur 10 frábær lög og kostar aöeins kr. 2.950.- Óstjórnlega góö plata og eiguleg hvort sem þú þekkir reggae tónlist eöa ekki. HLJOMDEILD KARNABÆJAR Laugavegi 66 s. 28155 • Glæsibæ, s. 81915 • Austurstræti 22, s. 28155 4* ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.