Morgunblaðið - 23.06.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.06.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1978 ‘ í DAG er föstudagur 23. júní, JÓNSMESSUNÓTT, VOR- VERT.ÍÐARLOK, 174. dagur ársins 1978, ELDRÍÐAR- MESSA. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 08.06 og síð- degisflóð kl. 20.32. Sólarupp- rás er í Reykjavík kl. 02.55 og sólarlag kl. 24.04. Á Akureyri er sólarupprás kl. 01.30 og sólarlag kl. 24.57. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.30 og tunglið í suðri kl. 03.46. (íslandsalmanakið). Skylf er oss, hinum styrku, að umbera veik- leika hinna óstyrku og póknast ekki sjálfum oss. (Róm. 15,1.). 1 2 3 4 5 ■ ■ 6 7 8 ■ 1 ■ 10 ■ ’ 12 _ ■ 8 14 15 16 . ■ ■ 17 LÁRÉTT. 1. hesturinn, 5. sam- tenKÍnK. 6. veikur. 9. fljótið. 10. slæm. 11. samhljóðar. 13. birta, 15. nízk, 17 frelsara. LÓÐRÉTT. 1. húðina, 2 skyld- menni. 3. duKÍex. 4. eyktamark, 7 salli. 8. nöldur. 12. rétt. 14. ícremja, 1G. keyr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT. 1. skjóta, 4. an, fi. járnið. 9. ósa, 10. ði. 11. KA, 12. man. 13. orka, 15. arr, 17. atlaKa. LÓÐRÉTT. 1. snjókoma. 2. jara. 3. ónn. 4. arðinn, 7. ásar, 8. iða, 12. mara. 14. kal. lfi. rjr. ÁRNAO MEIL.LA GULLBRÚÐKAUP eijía á mortíun, 24. júní, hjónin Friðrika Jónsdóttir og Guðmundur Björnsson fyrrver- andi hreppstjóri, Lóni í Kelduhverfi, N-Þinjí. Gullbrúð- kaupshjónin taka á móti fíestum á heimili sínu, í Lóni, frá kl. 3 síðd. á morfíun. ÁTTR.KDLSAFMÆLI á í daK. 23. júní, F'riðrika Jóns- dóttir, Goðabraut 3, Dalvík. 11ún verður í daK á heimili dóttur sinnar of; tenfídason- ar að Lækjarkinn 14, I lafnarfirði. BJÖRN BJÖRNSSON, ræðismaður Islands í Minneapolis í Minnesota er sjötufjur í dafí. Hann var á stríðsárunum fréttamaður fyrir NBC-útvarpsstöðina ok um tíma einnig frétta- maður í Hvíta Húsinu í Washington. Hann er bróðir Valdimars Björns- sonar, sem lengi var fjár- málaráðherra Minnesota, Heimilisfang Björns Björnssonar er: 4454 Ed- mund Boulevard, Minnea- polis, Minnesota, USA. IVIESSUR A tVKDRGUM AÐVENTKIRKJAN Reykjavík. Á morgun, laugardag, er Biblíurann- sókn kl. 9.45 árd. Guðsþjón- usta kl. 11 árd. Sigurður Bjarnason prédikar. SAFNAÐARHEIMILI Aðventista í Keflavíki Á morgun, laugardag, Biblíu- rannsókn kl. 10 árd. Guðs- þjónusta kl. 11 árd. Einar V. Arason prédikar. [ FRÉmP MERKJASALA. Á kosn- ingadaginn verða Hvíta- bandskonur í Reykjavík með merkjasölu hér í bæn- um, í Kópavogi, Garðabæ (>K í Hafnarfirði en ágóðinn fer til hjálpar áfengissjúkl- ingum. Verða merkin af- hent á Hallveigarstöðum milli kl. 2—4 á laugardag. Hægt er að fá merkin heim, en þá skal hringja í síma 43682 ( Elín). STADA. — í nýju Lög- birtingablaði auglýsir sam- fíönguráðuneytið lausa . stöðu stöðvarstjóra pósts- ofí símamálastofnunar í Kópavogi. Umsóknarfrest- ur um stöðu þessa er til 7. júlí næstkomandi. KAFFISALA verður á kosningadaginn á vegum Kvenfélags Neskirkju í safnaðarheimili krikjunn- ar. Hefst kaffisalann klukkan 2 síðd. í HÁSKÓLANUM. Fintm lektorsstöður við tann- læknadeild Háskóla íslands eru auglýstar í nýju Lög- birtingablaði. Eru þrjár þeirra hlutastöður lektora, en tvær fullar stöður. Verða þær veittar til þriggja ára ofí er umsóknarfrestur til 15. júlí og á að senda þær til menntamálaráðunevtis- FRÁ HÖFNINNI I FYRRAKVÖLD lagði Háifoss af stað úr Reykja- víkurhöfn áleiðis til út- landa, svo og Mánafoss. Þá kom Grundarfoss frá út- löndum, hafði haft viðkomu á ströndinni. Skaftá kom í gær frá útlöndum. Selá fór á ströndina svo og Kyndill. í gærkvöldi var Goðafoss væntanlegur af ströndinni ofí togarinn Ingólfur Arnarson hélt aftur til veiöa. Bjarni Sæmundsson er farinn í rannsóknarleið- angur. Þá kom í fyrrakvöld 23.000 tonna nýlegt olíu- skip, rússneskt. I dag er Stapafell væntanlegt úr ferð á ströndina. í FINNLANDI. Dr. Lasse Weckström, Isokaari 13, Hel- sinki 20, Finland. — Hann er frímerkjasafnari. ást er... PEIMIM AVIINJIR í BANDARÍKJUNUM. Anton Manuel Pillai, 25 North Hugh Street, Foxboro, Massachusetts 02035, U.S.A. Á hans snærum eru sagðir vera margir áhugasamir pennavinir. ... að taka biðinni með jafnaðargeði. TM R»g. U.S. P«t. OH.—All rlghtt r*a«rv»d © 1977 Loa Angclca Tlmea •'aritffo Niðurstöður bæja- og sveitarstjórnakosninganna hafa verið túlkaðar á þann veg að kjósandinn hafi verið að gera upp hug sinn um landsmálin og að alþingiskosningarnar séu því nánast formsatriði. KVÖLIK na'tur og hcljíarþjúnusta apótokanna í Kovkjavík vcrúur scm hér sejíir dajíana frá og með 23. júní lil 30. juníi í VESTURB.KJAR APÓTEKI. - En auk þess er Iláaieitisapótek opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar. nema sunnudaKskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lausardöjíum og helgidögum. en ha*Kt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEIED LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á laui;ardöKum (rá kl. 14 —16 sími 21230. Gönuudrild cr lokuð á helKidöKum. Á virkum dö«um kl. 8—17 er hæKt að ná samhandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðcins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til kiukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsinvar um lyfjahúðir oK læknaþjónustu eru gefnar í SlMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. Islands cr í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á launardöíum ok helKidöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR (yrir fuilorðna KeKn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUIf á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk haíi með sér ónæmisskírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll f Vfðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19, sími 76620. Eftir lokun er svarað t síma 22621 eða 16597. c hWdauiic heimsóknartímar. LAND- OJUAnAnUO SPÍTALINNt Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 tll kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaxa til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardögum og sunnudÖKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa kl. 18.30 til ki. 19.30. La:iKardaKa oK sunnudaKa kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 oK kl. ,S.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til k). 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helgidöKum. — VÍFIISSTAÐIR, DaKleKa kl. 15.15 ti) kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - CACM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu OUrN Hverfisjfötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstuda«a kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eítir lokun skiptibórðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. lauKard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKhultsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í ÞinK- holtsstra ti 29 a. simar aðalsafns. Bókakassar iánaðir i skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra. HOFSVALLASAFN — IIofsva)laKötu 16, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fvrir biirn. Mánud. oK fimmtud. kl. 1.3-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu upið mánudaKa til föstudsaga kl. 14 — 21. AMERÍSKA BÓKASAKNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og lauKard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. BerKstaðastræti 74. er opid alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. AOjíanKur ókeypis. SyEDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19. EISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga «K miðvikudaKa kl. 1.30—1 síðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánu- daKa til föstudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er npið briðiudaKa og föstudaga frá kl. 16 — 19. ÁRB.EJARSAFN, Saínið er opið kl. 13—18 alla daga nema mánudaga. — Stratisvagn. leið 10 írá lUemmtnrKi. Vagninn ekur að sálninu um helgar. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga oK laugardaga kl. 2-4 sfðd. VRNAGARÐUR, Handritasýning er opin á þriðjudög- um. fimmtudiÍKum oK iauKardöKum kl. 14 — 16. Dll kUkUkí/T VAKTÞJÓNUSTA borKar BILANAVAKT Stofnana svarar alia virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis á hclgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi bor«arinnar o« í þeim tilfellum öðrum sem borgarbáar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- ..í (..KRKVÖLDI kviknaói í húsinu ..Ilerg" vió Laugaveginn. rétt hjá grjótmulningsvél ba-jarins ... I»egar slökkvilió kom var cldur eigi magnaóur. Knginn vatns- hrunnur er þarna nar en hjá Noróurpúl ... I»urfi aó ná í allar >löngur slökkviliósins. Var lagt á þa r eins og þa r þoldu. un þá sprakk leiósían. Var sýnt aó ukk“rt yrói vió uldinn ráóió. Kngin hús voru svo na rri aó þau va rii í hattn. Drann húsió til kaldra kola og var gjörfallió kl. rúmlega 9. svo okki stóó cftir nema reykháfurinn cinn. gnæfandi upp úr rjúkandi rústunum." / GENGISSKRÁNING \ Nr.ll2 - 22. júní 1978. Eining kl.12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 259.50 260.10 1 Sterlingspund 179.00 180.10 I Kanadadollar 230.50 231.00* 100 Danskar krónur 1603.70 4611.10* KMI Norskar krónur 4811.10 1822.20* 100 Sænskar krónur 5647.70 5660.70* 100 Finnsk miirk 6083.00 6097.00 100 Franskir frankar 5670.00 5683.00* 100 Belg. frankar 793.00 794.80* 100 Svissn. frankar 13863.65 13895.75* 100 Gyliini 11604.50 11631.30* 100 V.-þýzk mörk 12472.70 12501.50* 100 Lfrur 30.30 30.37* KM) Austurr. sch. 1732.90 1736.90* 100 Eseudus 567.80 569.10* 100 Pesetar 328.40 329.10 100 Ycn 123.23 123.52* *BreytinK fré Kfðustu skráningu. ^ J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.