Morgunblaðið - 23.06.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.06.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1978 27 Suðurlandskjördæmi; Kjördæmi útvegs, bú- skapar og iðnaðar með innlendum hráefnum Viðreisn í Vestmannaeyjum. Kaupstaðarréttindi Selfoss Ini'ólfur Jónsson Stoinþór Gcstsson Guðlaugur Gíslason Ilór veröa rakin nokkur þinK- mál. er sérstakloKa snerta Suður- landskjördami ok þinsmenn Sjálfsta'ðisílokks úr því kjör- da’mi áttu frumkvæði eða aðild að á líðandi kjörtímabili. eða á árabilinu 1971 — 78. Varaforði sáðkorns. 1974 Fluttu Steinþór Gestsson og Pálmi Jónsson tillöjíu til þinfísályktunar um ráðstafanir til þess að tryggja varaforða sáð- korns í landinu til nota í kalárum. Gera átti ráðstafanir í samvinnu við sáðvöruinnflytjendur og Inn- kaupastofnun ríkisins til að flutt yrði inn og haft á boðstólum í vor (1974) umcalsvert magn af sáð- korni umfram venjuleg ársnot, sem grípa mætti til fyrirvaralaust til grænfóðurræktar, ef kal kæmi fram í túnum. Jarðeldar í Heymaey. 1974 flytur Ingólfur Jónsson o.fl. þingmenn frv. til Iaga um breyt- ingu á lögum um neyðarráðstafan- ir vegna jarðelda í Heymaey. Frv. þetta fól í sér að á tímabilinu 1/3. 1974 til 28/2 1975 skyldi leggja 1% viðlagagjald á söluskattsstofn. Samkvæmt lögum um neyðarráðs- tafanir, sem vitnað er til, átti viðlagagjald, er fyrir var, að falla niður 28. febrúar 1974. Fjárhagur Viðlagasjóðs þoli ekki þann tekju- missi, með hliðsjón af bótaskyldu. Frumv. var samþykkt á Alþingi. Þá fluttu Guðlaugur Gíslason og Leiðrétting I inngangi að minninargrein um Pál Pálsson á Litlu-Heiði, í Morgunblaðinu í gær hafa nokkur orð fallið niður í fyrstu málsgrein, en hún á að hljóða á þessa leið: Hann gekk að sínum störfum heimavið, þótt oft væri hann vanheill og þjáður um margra ára skeið, þar til hann var fluttur dauðvona í sjúkrahús, þar sem hann lézt fáum nóttum síðar. Ingólfur Jónsson, ásamt fleirum, frv. til laga um br. á sömu lögum, þess efnis, að aðflutningsgjöld og söluskattur af húsum, sem flutt voru inn vegna jarðeldanna í Heimaey, skyldu renna til Viðlaga sj-óðs. Frv. hlaut ekki afgreiðslu. Flutningskostnaður á sementi. 1975 leggur Ingólfur Jónsson áherzlu á í þingræðu að nýtt verði á víðtækari hátt heimild í lögum til þess að jafna flutningskostnað á sementi, þann veg að hús- byggjendur fjarri framleiðslustað búi ekki við vérulega hærra verð en aðrir. Viðtaka útvarpsséndinga. 1975 flytur Steinþór Gestson, ásamt öðrum strjálbýlisþing- mönnum Sjálfstæðisflokksins, til- lögu til þingsályktunar um bætt skilyrði til viðtöku hljóðvarps- og sjónvarpssendinga. I greinargerð kemur fram að móttökuskilyði, eru víða nijög slæm, jafnvel á hljóð- varpi, eftir 44 ára starf ríkisút- varps. Gert er ráð fyrir sérstakri kostnaðar- og framkvæmdaáætlun til að koma þessum málum í viðunandi horf. Endurvinnsluiðnaður og innlend jarðefni. Ingólfur Jónsson flytur tvær þingsályktanir, annars vegar um endurvinnsluiðnað á rnargs konar afgöngum er til falla í þjóðfélag- inu, rannsóknir á því hvort arðsamur yrði, og hins vegar á vinnslu innlendra jarðefna; athug- un á hagkvæmni, arðsemi og markaðsmöguleikum. Fyrri tillag- an var samþykkt. Hin varð ekki útrædd. Heyverkunaraðferðir. Steinþór Gestsson flytur þings- ályktun um rannsóknir og áætl- anagerð um heyverkunaraðferðir. KOSNINGAGETRAUN RAUÐA KROSSINS Ilegína Thorarensen fréttaritari Eskifirði ÉG SPÁI: Fjöldi þingmanna er verður Alþýðubandalag 11 !Z Alþýðuflokkur 5 9 Framsóknarflokkur 17 !5T Samtök frjálsl. og vinstri manna 2 i Sjálfstæðisflokkur 25 n Aðrir flokkar og utanflokka 0 i Samtals 60 6>0 Svona einfalt er að vera með. Klippið þessa spá út og berið saman við aðrar sem birtast. VIÐ VERÐUM VIÐ ALLA KJÖRSTAÐI. LÍTIÐ VIÐ HJÁ RAUÐA-KROSSINUM. ENGIN ALDURSMÖRK. + RAUÐI KROSS ÍSLANDS HJÁLPARSJÓDUR Tillagan felur í sér frekari rann- sóknir Rannsóknast. landbúnaðr- ins á heyverkunaraðferðum — með það fyrir augum að finna með hverjum hætti verði staðið svo að heyskap, að hann verði áfallalaus og fóðurgildi uppskerunnar sem bezt tryggt. Vinnsla verðmæta úr sláturúrgangi. 1977 flytja Ingólfur Jónsson, Steinþór Gestson og Eyjólfur K. Jónsson tillögu til þingsályktunar um rannsókn á því, hvernig bezt rnegi vinna verðmæti úr sláturúr- gangi. í greinargerð segir m.a. að mikil verðmæti séu í blóði og innmat sláturgripa, sem ekki er að fullu nýttur. Víða erlendis séu bein sláturdýra möluð og rnjöl nýtt í bætiefnaríkt fóður. Úr hornunt og klaufunt séu gerðir verðmætir hlutir. Segja flutningsmenn að um 30—40'J af heildarverðmæti slát- urdýra séu í slíkum lítt eða ónýttum úrgangi, skv. erlendum niðurstöðum, þar sem hagsýni sé mest ráðandi í þessu efni. Kaupstaðarréttindi Selfoss. Ingólfur Jónsson, Guðlaugur Gíslason o.fl. flytja frv. til laga um kaupstaðarréttindi handa Selfoss- kauptúni, sem samþykkt var sem lög frá Alþingi í apríl 1978. Lágmarksstærðir fisktegunda Guðlaugur Gíslason gerði fyrir- spurn um framkvæmd reglugerðar um lágmarksstærðir fisktegunda, sem rædd var á Alþingi í marz 1978. 30.— 3. júlí 3.—10. júlí 10.—17. júlí 24.—31. júlí 31.— 7. ágúst Laus herbergi. Vika Vika Vika Vika UPPSELT: 10.500 26.600 26.600 26.600 22.600 íslenskur orlofsstaður Aöstaöa i—i r • Á2m herbergjum með hand- laug og útvarpi. Bókasafn, verslun og setustofa. Sturtur, gufubað og íþróttasalur. Stutt í sund. Dagblöð og sími. Rómuð náttúryjegurð. Fæði Stakar máltíðir eða afsláttar matarkort, hálft eða fullt fœði. Sjálfsafgreiðsla. Böm_____________ Frítt fœði oggisting fyrir börn með foreldrum til 8 ára aldurs. Matur á hálfvirði fyrir 8—12 ára. Fyrir starfshópa, fjölskyldu- fagnaði og hópferðir. Pantið með fyrirvara. ií Ráðstefnurfundir-námskeið Fyrir allt að 250 manns. Leitið upplýsinga og verðtilboða. Pantanir og upplýs'mgar Sumarheimilinu Bifröst. 93-7102 (Símstöðin Borgamesi) Orlof stímar 1978 2 m herb.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.