Morgunblaðið - 23.06.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.06.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1978 7 Tröllvaxin loforö — dvergvaxnar efndir! Áberandi rembingur einkennir framboðstilbrif Alþýðuflokksins eftir borgarstjórnarkosning- arnar. Frambjóðendur hans setja sig í eins konar eigendastellingar yfír fólki og atkvæðum þess. Sveitarstjórnar- kosningarnar hafa greini- lega stigið Alpýðuflokkn- um til höfuðs. Benedikt Gröndal, for- maður Albýðuflokksins, sagði FYRIR sveitar- stjórnakosningar í viðtali við blað BSRB, Ásgarð, aðspurður um vilja Al- Þýðuflokks og áform varðandi svokallaða „verðbótaskerðingu": „Alpýðuflokkurinn hefur stutt og styöur BSRB og önnur samtök launbega í baráttunni fyrir bví, aö kjarasamningarnir taki aftur gildi og kjaraskerð- ingin verði bætt...“ Hér er engu minna lofaö en hjá Albýðubandalaginu: Samningana strax í gildi, fullar verðbætur á launl EFTIR kosningar, beg- Alt>ýðufl°k^ur^nn-: Segir eitt við BSRB] iGerir annað i borgarstjórn , .. i ki«íw hvirli vegna þess aft Alþ: ----»— ar efna átti heitin í borg- arstjórn, stóð Albýðu- flokkurinn að bví ásamt Albýðubandalagi aö greiða aðeins 300 milljón- ir króna af 1050 milljón króna loforði til starfs- manna Reykjavíkurborg- ar. Hinir tægst launuðu fengu ekkert til viðbótar bví, sem beir höfðu begar fengið með bráðabirgða- lögum ríkisstjórnarinnar. Aðeins rúmlega 100 af á briðja búsund borgar- starfsmanna fengu smá- vegis viðbót við bá leið- réttingu, sem ríkisstjórn- in haföi áður ákveðið og framkvæmt meö bráöa- birgðalögunum. Þannig var reisnin hjá bessum flokkum: Tröllvaxin lof- orð — dvergvaxnar efnd- ir. bað er von að bað sé rembingur í krataliðinul Reglur Alþýöu- flokksins — forsaga máls Sú breyting var gerð á kosningalögum árið 1957 aö hvort tveggja var bannað: 1) að hafa áróð- ursmerkingar á eða í námunda við kjörstað og 2) aö fulltrúar flokkanna í kjördeildum merktu við Þá, er neytt höfðu kosn- íngaréttar, í gögnum sín- um. Á sumarbinginu 1959 fluttu tveir bingmenn: Steindór Steindórsson frá Albýðuflokknum og Einar Olgeirsson frá Al- Þýðubandalaginu tíllögu á Albingi um að betta bannákvæði — um eftirlit með bví, hverjir kjósa — YROI NUMID ÚR GILDI. Engar umræður urðu um Þessa tillögu, utan bað aö nokkrir framsóknarmenn mæltu gegn breyting- unni. Var hún síðan sam- Þykkt með 19 atkvæðum gegn 14. Að tillögu Albýðuflokks og Albýöubandalags var pví fellt niður ákvæði um 1) aö umboðsmönnum fiokka væri bannað aö hafa kjörskrár með sér á kjörfundi, 2) að rita til minnis nöfn beirra er neyta kosningaréttar og 3) senda af kjörfundi eða láta í té upplýsingar um hverjir hafa ekki sótt kjörfund, p.e.a.s. að um- boðsmenn flokka megi ekki aðhafast annað á kjörfundi en að fylgjast með pví að kosning fari fram lögum samkvæmt. Á bessu pingi var og gerð breyting á kosningaiög- um, er dró nokkuð úr gildi útstrikana á nöfnum einstakra frambjóðenda. Þegar Alpýöuflokkur- inn tekur nú upp afstöðu gegn eftirliti með pví, hverjir neyti kosninga- réttar, er hann að berjast við eigið afkvæmi, eigin tillöguflutning, eigin lagaákvæði. Borgarstjórn — ríkisstjórn Alpýðuflokkurinn lagði áherzlu á andstöðu við Alpýðubandalag á mörg- um sviðum fyrir kosning- ar. Engu að síður leiddi hann Albýðubandalagið til öndvegis í vinstri meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur — EFTIR sveitarstjórnarkosning arnar. Albýðubandalagið segist stefna að forystu í nýrri vinstri stjórn í land- inu eftir alpingiskosn- ingar, varnarlausu landi, haftabúskap, pólitísku uppeldi í fræðslukerfinu, Þjóðnýtingu og sósíalísk- um bjóðfélagsháttum. Slík völd gætu kommún- istar ekki tekið með nema með stuðningi ann- arra vinstri flokka. Spurningin er pví pessi: Munu atkvæði greidd Al- Þýðuflokknum nú stuðla aö völdum kommúnista í nýrri vinstri stjórn — á sama hátt og atkvæði greidd Alpýðuflokknum í borgarstjórnar kosning- unum leiddu kommún- ista til forystu í nýjum borgarstjórnarmeirihluta í Reykjavík? MEÐ MULDUM JARÐARBERJUM MEÐ EKTA CALIFORNIU MÖNDLUM RÖNDÖTTUR VANILLAÍS MEÐ PERUBRAGÐI Einn Qgp a dag Kemur skapinu i lag Blaöburóarfólk óskast í Garðabæ Afleysingar í Silfurtún Upplýsingar í síma: 44146 Utankjörstaða kosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er að Valhöll Háaleitisbraut 1. Símar: 84302, 84037 og 84751. Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem verða ekki heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram í Miðbæjarskólanum alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnudaga kl. 14—18. D Ekkert undanskilið Kaupir pú Gaiant færöu í honum allt sem hugur pinn girnist. 1. Afbragðs bíl, japanskan. 2. Litaö gler í öllum rúöum. 3. Stillanlegt stýri. 4. Öryggisbúnaö í stýrissúlu. 5. Hallanleg sætabök. 6. Ökumannssaeti meö breytanlegum stuöningi viö bakiö. 7. Stillingu til hækkunar og lækkunar setu. 8. Opnun kistuloks meö lykli, eöa meö handfangi viö ökumannssæti. 9. Upphitaöa afturrúöu. 10. Viövörunarljós fyrir handhemil og huröir. 11. Aðvörunarflautu, gleymir þú aö slökkva aðalljósin. 12. Rafmagnsklukku. 13. Prufuljós fyrir öryggin í rafkerfinu. 14. Ljós í farangurskistu. 15. Aövörunarljós, sem kviknar áöur en bensíngeymir tæmist. 16. Hitamæli, hleöslumæli og bensínmæli. í Galant er ekkert undanskilið. Allt á sama staó Liugavegi 118- Simnr 22240 og 15700 EGILL VILHJALMSSON HE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.