Morgunblaðið - 27.06.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.06.1978, Blaðsíða 7
r 1856 atkvæöa fækkun AlÞýðuflokkurinn er óumdeildur sigurvegari kosninganna, hvern veg sem honum tekst svo til vió lausn ð vandamálum Þjóðfélagsins, sem ofl horfa öóru vísi við 4 meðferð og veruleika en skoðuö meö gleraugum kosningaloforða. Það vekur hins vegar athygli aö „stærsti" stjórnarandstööuflokkur- inn“, AlÞýöubandalagið, hefur aðra sögu að segja af úrslitum Þingkosning- anna en AlÞýðuflokkur- inn. í borgarstjórnar- kosningum fyrir réttum mánuði fékk AlÞýðu- bandalagið 13.862 at- kvæði og 29.8% kjörfylg- is í borginni. Á sunnu- daginn var fékk AlÞýðu- bandalagið hins vegar 12.016 atkvæði eða 24.4% kjörfylgis. Þaö fékk sem sé 1856 atkvæðum minna fylgi en fyrir mánuði síöan. Fyrir borgarstjórn- arkosningarnar lofaði Al- Þýðubandalagið „fullum verðbótum á laun“. Eftir kosningarnar sveik Þaö 70% loforðsins. Máske er sú skýringin á nærri 1900 færri atkvæðum í Þing- kosningunum en borgar- stjórnarkosningunum. í sveitastjórnarkosningum { fékk AlÞýðubandalagió 24.5% kjörfylgis í kaup- stööum og kaupstúna- hreppum iandsins fyrir mánuði. í AlÞingiskosn- ingunum var kjörfylgið hins vegar u.Þ.b. 22.5%. Þetta getur naumast tal- MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1978 7 ist umtalsverður kosn- ingasigur! 5.4% minna fylgi en 1942 í fyrsta skipti sem AlÞýóubandalagið bauð fram í Reykjavík, 1956, fyrir réttum 22 árum, fékk Það 23.8% atkvæða í borginni. Fyrir tveimur dögum, í nýafstöönum alÞingiskosningum, fékk AlÞýðubandalagið hlut- fallslega sama fylgi eða litlu meira og fyrir tveim- ur áratugum í Reykjavík (24.5% nú). Forveri Al- Þýðubandalagsins, Sam- einingarflokkur alÞýðu, Sósíalístaflokkurinn, fékk og um 19.5% kjör- fylgi í alÞingiskosningum bæði 1946 og 1949, fyrir meir en 30 árum, og allt upp í 29.8% kjörfylgis í Reykjavík, áriö 1942. Fyrir 36 árum haföi Sósíalista- flokkurinn nálægt 5.4% meira kjörfylgi en Al- Þýðubandalagið í Reykja- --------------------------( vík á sunnudaginn leið. | Ekki skal gert lítið úr i Þessu kjörfylgi AlÞýðu- ' bandalagsins, sem vissu- | lega mætti minna vera. i Þessar tölur eru hins ' vegar dregnar fram í | dagsljósið til sýna fram á i að AlÞýðubandalagið hjakkar raunverulega í | sama farinu og fyrir ára- i tugum síðan hér í Reykja- vík, miðað við kosning- | arnar á sunnudaginn, og i er jafnvel aftar á merinni en Sósíalistaflokkurinn | 1942 (29.8%), 1946 | (28.4%) og 1949 (28.1%). ' Þaö er Því meir en von I að Kjartan Ólafsson, rit- i stjóri Þjóðviljans, taki Þann veg til orða í viðtali I við ríkisútvarpið, aö sigur i AlÞýöuflokksins „skyggi á sigur AlÞýðubanda- I lagsins". Jafnvel meir en i Þriggja áratuga kjörtölur Sósíalistaflokksins »*kyggja“ einnig á „sig- | ur“ hans nú. Og Þessi er útkoman Þrátt fyrir I stjórnarandstöðu flokks- | ins — eða máske einmitt vegna hennar. Borðdúkar ekta kínverskir handbróderaöir 6 og 12 manna. Seljast á heildsöluverði til almennings. Heildverzlun Péturs Péturssonar, Suðurgötu 14, sími 25101. SKYNDIMYNMR Vandaöar litmyndir í öll skírteini. bama&fjölsk/ldu- Ijósmyndir ÆJSFURSÍRÆTI6 SÍMI12644 Sumir versla dýrt — aðrir versla hjá okkur. Okkar verð eru ekki tilboð heldur árangur af hagstæðum innkaupum Fiskfars Okkar rómaða fiskfars hefur alltaf verið gott, en aidrei eins og nú... Því ekki að hafa fiskibollur? STARMÝRI 2 AUSTURSTRÆTI 17 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU * Al GLYSING \- SÍMINN KR: 22480 HRAUN KERAMIK íslenskur listiðnaður IJU GLIT HÖFÐABAKKA9 REYKJAVÍK SÍMI 85411 Eigum til afgreiöslu Dodge B 300 (miölengd) sendibíla, árgerö 1977, meö sérstöku fyrraárs- veröi. Bílarnir eru m.a. meö 6 cyl. vél, sjálfskiptingu, vökvastýri, háum stólum, og rennihurö á hliö. Einnig eigum viö einn Dodge B 300 Maxivan — lengstu gerö, meö svipuöum útbúnaöi. Hér er um kjarakaup og takmarkaöan fjölda aö ræöa. Hafiö samband viö sölumenn í Chrysler-sal Suöurlandsbraut 10, símar 83454 eöa 83330 strax í dag. Ifökull hf. ARMULA 36 REYKJAVIK Simi 84366 Dodge B 300 sendibílar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.