Morgunblaðið - 27.06.1978, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.06.1978, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1978 17 Jóhanna Sigurðardóttir fyrsta konan sem kjörin er á þing fyrir Alþýðuflokk JÓHANNA Sigurðardóttir. þriðji þingmaður Alþýðuflokksins í Reykjavík, er fædd í Reykjavík 4. október 1942. Hún lauk prófi frá Verzlunarskólanum árið 1960 og starfaði síðan sem flugfreyja hjá Loftleiðum um átta ára skeið og var um skeið formaður Flug- frcyjufélags íslands. Jóhanna hefur látið verkalýðsmál til sín taka. bæði innan Alþýðuflokksins og utan. Undanfarin ár hefur hún átt sæti í stjórn Verzlunarmanna- félags Reykjavíkur um leið og hún hefur starfað á skrifstofu Kassagerðar Reykjavíkur. Eiginmaður Jóhönnu er Þor- valdur Jóhannesson sölustjóri hjá Heklu. Þau eiga tvo syni, Davíð Steinar, sem er ársgamall, og Sigurð Egil, sem er sex ára. Jóhanna Sigurðardóttir er fyrsta konan sem kjörin er á þing fyrir Alþýðuflokkinn, en sem varamenn hafa tekið sæti á Alþingi fyrir flokkinn Jóna Guð- jónsdóttir, Katrín Smári, Soffía Ingvarsdóttir og Jóhanna Egils- dóttir sem er föðuramma Jóhönnu Sigurðardóttur. í Gaulverja- bæjarhreppi VIÐ kosningu til sveitarstjórnar í Gaulverjabæjarhreppi í Arnes- sýslu voru 102 á kjörskrá. Af þeim greiddu atkvæði 94. Kosn- ingu hlutui Guðjón Sigurðsson oddviti Gaulverjabæ 77 atkv., Jón Tómasson Fljótshólum 73 at- kvæði, Jóhannes Guðmundsson Arnarhóli 66 atkvæði, Óskar Þorgrímsson Gegnishólum, 56 atkvæði og Jón Olafsson Syðra- Velli 47 atkvæði. Varamenn voru kjörnir Geir Ágústsson Gerðum, Brynjólfur Guðmundsson Galta- stöðum, Guðrún Jóhannesdóttir Fljótshólum, Helgi Stefánsson Vorsabæ og Guðbjörg Guðmunds- dóttir Vorsabæjarhjálegu. í sýslu- nefnd var endurkjörinn Gunnar Sigurðsson bóndi Seljatungu með 51 atkvæði. Stefán Jasonarson í Vorsabæ hlaut 29 atkvæði. Auðir seðlar voru 12. Alþýðubandalagið hélt ekki sínum hlut frá borg- arstjórnarkosningunum ALÞÝÐUBANDALAGIÐ hefði þurft að auka fylgi sitt nú við alþingiskosningarnar um 15.4%, ef það hefði átt að ná sömu atkvæðatölu og það náði fyrir um það bil mánuði, þ.e.a.s. í borgarstjórnarkosn- ingunum í Reykjavík. Al- þýðubandalagið fékk þá 29.8% greiddra atkvæða í Reykjavík, en nú 24,3%. Ef bornar eru saman at- kvæðatölur Alþýðubanda- lagsins í þeim kaupstöðum, þar sem um hrein G-lista framboð var að ræða, kemur í ljós að atkvæðamagn Framhald á bls 28. 1931 til 1978 1963 1967 1971 1974 1978 41,4-24 37,5-23 36,2-22 42,7-25 32,7-20 28,2-19 28,1-18 25,3-17 24,9-17 16,9-12 14,2- 8 15,7- 9 10,5- 6 9,1- 5 22,0-14 16,0-9 17,6-10 17,1-10 18,3-11 22,9-14 ÁTTRÆÐ er í dag Magnea Ólafs- dóttir Fischersundi 1 hér í bænum. í dag verður hún á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Stíflu- seli 7 í Breiðholti. Afmæli Skoðanakannanir síðdegisblaðanna og niðurstöður alþingiskosninganna BÆÐI síðdegisblöðin. Vísir og Dagblaðið, gerðu skoðanakann- anir um fylgi stjórnmálaflokk- anna fyrir kosningarnar. Hér fara á eftir úrslit kosninganna og niðurstöður skoðanakannana beggja blaðanna um fylgishlut- fall flokkannai Úrslit kosningannai Alþýðuflokkur 22,0%, Alþýðu- bandalagið 22,9%, Framsóknar- flokkur 16,9%, Sjálfstæðisflokkur 32,7%, Samtökin 3,3%, Óháðir Vestfjörðum 0,6%, Óháðir Suður- landi 0,4%, Óháðir Reykjanesi 0,5%, Stjórnmálaflokkurinn 0,4%, Kommúnistaflokkur 0,1%, Fylk- ingin 0,2% Dagblaðiði Niðurstöður skoðanakönnunar Dagblaðsins urðu eftirfarandi miðað við þá sem tóku afstöðu í svörum við blaðið: Alþýðuflokkur 22,1%, Alþýðubandalag 21,0%, Framsóknarflokkur 12,9%, Sjálf- stæðisflokkur 37,8%, Samtökin 2,8%, Aðrir 3,4%. Vísiri Niðurstöður skoðanakönnunar Vísis um fylgishlutfall flokkanna á landinu í heild á þeim tíma er könnunin fór fram voru þessar: Alþýðuflokkur 25,9%, Alþýðu- bandalag 24,2%, Framsóknar- flokkur 12,0%, Sjálfstæðisflokkur 32,3%, Samtökin 2,1%, Óháðir Vestfjörðum 1,0%, Óháðir Suður- landi 0,1%, Óháðir Reykjanesi 0,6%, Stjórnmálaflokkurinn 0,8%. Ennþá kostar AMIGO adeins kr.1.420 þúsund Nú er rétti tíminn 1 til aó fjárfesta - góó greióslukjör JÖFUR HF AUOBREKKU 44-46 - KOPAVOGl - SIMI 42600 8,9- 5 4,6- 2 3,3- 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.