Morgunblaðið - 27.06.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.06.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1978 Fasteignasalan Eignavör, Hverfisgötu 16 A sími 28311 Okkur vantar allar stæröir og gerðir af fasteignum á söluskrá. Viö höfum opiö til klukkan hálf sjö. Heimasímar: Einar Óskarsson 41736. Pétur Axel Jónsson 74035. Tilbuið undir treverk 2ja og 3ja herbergja íbúðir Til sölu eftirgreindar íbúöir í húsi viö Orrahóla í Breiöholti III. 1) 2 stæröir af 2ja herbergja íbúöum. Verö 8,5—9,4 milljónir. (Fáar íbúöir eftir). 2) Stórar 3ja herbergja íbúöir. Verö 11.0—11.4 milljónir. íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsiö frágengiö aö utan og sameign inni fullgerö, þar á meöal lyfta. í húsinu er húsvarðaríbúð og fylgir hún fullgerö svo og 2 stór leikherbergi fyrir börn meö snyrtingu. Beðið eftir 3.4 milljónum af húsnæðismála- stjórnarláni. íbúöirnar afhendast 15. apríl 1979. Mjög stórar svalir. íbúöirnar eru sérstaklega vel skipulagð- ar. Frábært útsýni. Traustur og vanur byggingaraöili. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4, sími 14314. Kvöldsími 34231. Austurstræti 7 Simar: 20424 — 14120 Heima. 42822 — 30008 Við Lágafell í Mosfellssveit til sölu lítil 2ja herb. íbúö á 2. hæö. Verö 4.5—5 millj. Góð kjör sé samiö strax. Við Grettisgötu Til sölu ca. 100 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Nýlegar innrétt- ingar. Góö teppi. Hálfur kjallari hússins fylgir þessari íbúö, þar á meöal ca. 21 fm herb. Við Kóngsbakka Mjög vönduö 4ra herb. íbúð að 3ju hæö. (Efstu). Við Vesturberg Til sölu 4ra til 5 herb. íbúö á jaröhæö við Vesturberg. (Möguleiki er á 4 svefnherb.) Skipti á 3ja herb. íbúð kemur til greina. Álfaskeiö Til sölu 120 fm íbúð á 1. hæð. Mikil og góö sameign. Bíla- stæði frágengiö. Bilskúrsplata. Verð 15 millj. Útb. 10 millj. Keflavík Greniteigur 156 fm efri hæö. íbúöin er í dag notuð sem 2x2ja herb. íbúðir. Brekkutangi Mosfellssveit Til sölu raðhús í smíðum. Húsiö er fokheldur kjallari, hæö ein- öngruö, efrihæð er íbúöarhæf. Tvöfalt verksmiðjugler. Miö- stöö í öllu. Gott útsýni. Skipti á 4ra herb. íbúö koma til greina. Við Skólavörðustíg 2ja íbúöa hús ásamt 60% í stigahúsi, möguleiki er á aö byggja tvær hæðir ofan á húsiö. Stóriteigur í Mosfellssveit Endaraöhús sem er kjallari og 2 hæðir. Á hæðinni er innb. bílskúr, forstofa, gesta WC, eldhús og góö stofa. Uppi eru 5 svefnherbergi og baö. Góö eign, skipti koma til greina á góðri 3ja—4ra herb. íbúö. Fossvogur 3ja herb. íbúö Stór 3ja herb. íbúö viö Dala- land fæst í skiptum fyrir stærri íbúö. Sérhæö eöa einbýlishús meö bílskúr. Má þarfnast standsetningar. Æskileg staö- setning í Heimum, Háaleitis- hverfi eöa Smáíbúöahverfi. Garðabær Til sölu elnbýlishús sem er 145 fm hæö og 65 fm á jarðhæð. Tvöfaldur bílskúr ca. 48 fm. Á hæðinni eru 4 svefnherb., stofur, eldhús, baö, þvotta- herb., búr og gestasnyrting. í kjallara er stór sjónvarpsskáli, 2 herb. og aöstaða fyrir gufu- baö ca. 20 fm. Geymsla undir bílskúr. Húsiö er ekki alveg fullgert. Skipti koma til greina á einbýlishúsi, raöhúsi eöa sérhæð sem næst skóla. Hús með 5 svefnherb. t.d. á Teig- um. Parhús í smíðum við Skólabraut á Seltjarnarnesi Húsunum verður skilaö fok- heldum aö innan en tilbúnum undir málningu aö utan og lausum fögum, útihuröum og bílskúrshuröum. Lóð grófslétt- uö. Afhending áætluð 9—12 mán. eftir greiðslum. Teikning og allar nánari uppl. á skrif- stofu. Esjugrund á Kjalarnesi Til sölu lóö undir endaraðhús ásamt teikningum og timbri. Búiö er aö skipta um jarðveg. Þorlákshöfn Til sölu fm einbýlishús á einni hæð ásamt ca. 36 fm bílskúr. Skipti möguleg á íbúð í Rvk. eða Kópavogi. Grundarfjörður Til sölu 105 fm einbýlishús. Eignaskipti í Reykjavík koma til greina. Höfum kaupanda aö stóöu húsi í Hafnarfiröi, helst meö tveimur íbúðum 2ja—3ja herb. og 5—6 herb. Höfum kaupanda aö 2 íbúöum í sama húsi 4ra og 5 herb. Höfum kaupanda aö stóru einbýlishúsi helst á Stóragerðissvæðinu, Fossvogi, Austurbæ eöa austast í Kópa- vogi. ÞURF/Ð ÞER H/BYL/ ★ Tunguheiði Kóp. 2ja herb. íbúð. Rúmlega tilbúin undir tréverk og málningu. íbúöin er tilbúin til afhendingar strax. ★ Æsufell 2ja herb. íbúö á 5. hæö. ★ Birkimelur 3ja herb. íbúð á 3. hæö. ★ Búðargerði Nýleg 3ja herb. íbúö á 2. hæð (efsta hæö). Stofa, 2 svefn- herb., eldhús og baö. Suður svalir. Falleg eign. ★ Laugarás 3ja til 4ra herb. íbúö á jaröhæö. ★ Vesturberg 4ra herb. íbúö með stóru holi (sjónvarpsskáli) Góöar innrétt- ingar. Útsýni. ★ Barmahlíð 4ra herb. íbúö í risi. Góð íbúð. ★ Við Æsufell 5 herb. íbúö. 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús, búr og bað. Glæsilegt útsýni. ★ Krummahólar 140 fm. íbúö á tveimur hæðum. Bílskýli fylgir. ★ Seljahverfi Raöhús ekki alveg fullfrág. Skipti á minni eign koma til greina. ★ Raðhús í smíðum meö innbyggöum bílskúrum í Breiöholti oa Garðabæ. Teikningar á skrífstofunni. Verðleggum íbúðir samdægurs. HÍBÝU & SKIP Garöastræti 38. Sími 26277 Gísli Óiafsson 20178 Björn Jónasson 41094 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl. VÍÐIMELUR glæsileg rishæö ca. 90 fm. Skipti á stærri eign kemur til greina. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni. ÆSUFELL 2ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 60 fm. Mikil sameign. Útborgun 6 millj. BARÓNSSTÍGUR 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 90 fm. Verð 11 millj. GRUNDARSTÍGUR 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Verö 11 millj. FLUÐASEL ný 4ra herb. íbúð á 3. hæö ca. 115 fm. Útborgun aöeins 6.5 millj. GRETTISGATA hæö og hálfur kjallari 5 herb. 125 fm. Útborgun 8.5 millj. NJÁLSGATA 3ja herb. íbúö á 1. hæö. 2 aukaherb. í kjallara fylgja. Útb. 6.5 millj. ÁSBRAUT, KÓÐ. 4ra herb. íbúö á 1. hæð ca. 100 fm. Verð 13—13.5 millj. MARÍUBAKKI 4ra herb. íbúð á 1. hæð 108 fm. Útb. 9 millj. SKIPASUND góö 5 herb. risíbúð. Bílskúr fylgir. Verð 11,5—12 millj. Skipti á stærri eign koma til greina. OTRATEIGUR endaraöhús á tveimur hæöum. Bílskúr fylgir. Verð 25 millj. MÁVAHLÍÐ 4ra herb. íbúð á 2. hæð 120 fm. 3 svefnherb. Sér hiti. Bílskúrs- réttur. Verö ca. 15 millj. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM ÍBÚÐA Á SÖLUSKRÁ. Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Neöra-Breiðholt endaraðhús 5—6 herb. Bílskúr. Verö 25 millj. Laust á næstunni. Til greina kemur aö taka eign upp í. Lítið einbýlishús í miðborginni Hæð og ris. Steinhús í góðu standi. Verð 12—13 millj. Grímsstaðaholt gamalt einbýlishús Ca. 65 fm hæð og ris. Stofa og 5 svefnherb. Bílskúrsréttur. Eignarlóö. Þarfnast standsetn- ingar. Laus strax. Verö 12 millj. Útb. 8 millj. 6 herb. íbúö nálægt Landspítalanum á 3. hæö og ris. Steinhús. Laust strax. Asparfell 5 herb. íbúö á tveimur hæöum. 4 svefnherb., bað og þvottahús uppi. Stofa, eldhús og snyrting niörl. Bílskúr. Laus strax. Rauðalækur 5 herb. íbúö á 2. hæð. Sér hiti. Verö 17.5 mlllj. Útb. 10—11 millj. Kleppsvegur 4ra herb. íbúö á 4. hæð. Suður svalir. Mikiö útsýni. Laus strax. Verö 12—13 millj. Útb. 8.5 millj. Vesturberg 4ra herb. íbúð á 1. hæö. 2 stofur, 2 svefnherb. Ca 108 fm. Verð 12.5 millj. Útb. 8 millj. Sléttahraun mjög góö 3ja herb. íbúö á 2. hæð. Þvottahús á haaöinni. Bílskúrsréttur. Verö 12 millj. Útb. 8 millj. Gamli bærinn Tvær 3ja herb. íbúðir á 1. og 2. hæð. Góðar geymslur. Önn- ur íbúðin laus strax. Hraunbær 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Góðir skápar. Suður svalir. Bílastæöi. Verö 12.5 millj. Útb. 8 millj. Laus 1. september. Grettisgata 3ja herb. íbúð á neðri hæö. Allur kjallarinn. Verð 11.5 millj. Útb. 8 millj. Skúlagata Stór 2ja herb. kjallaraíbúö. Samþykkt. Laus strax. Grindavík Fokhelt raöhús ca. 80 fm. Verð 6 millj. Útb. 3.2 millj. Elnar Slgurðsson.hri. Ingólfsstræti4, 43466- 43805 Opiö 9—19 Krókahraun, Hafn. 4ra herb. íbúð í sérflokki. Drekavogur 90 fm 4ra herb. goð íbúð í 3býli. Verð 11 — 11.5 millj. Útb. 8 millj. Ölduslóö Hafn. 140 fm 5 herb. sérhæð+góður bílskúr. Verð 20 millj. Hlíöavegur — Einbýli 3ja herb. ibúö 1 ha skógivaxiö land. Verð 15 millj. Iðnaöarhúsnæöi Hf. við Helluhraun 180 fm. Iðnaöarhúsnæöí Rvk. viö Borgartún 298 fm. Verð 25 millj. Úti á landi Rif verzlunarhúsnæði verzlun ( miklum rekstri og góö íbúöarhæö + bílskúr. Utb. 10—12 mlllj. Skipti mögul. ó eign á Reykjavíkursvæöinu. Mikið úrval elgna á söluskrá. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, simar 28370 og 28040. Fasteigncualan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 . 200 Kópavogur Simar 43466 4 43805 sölustjóri Hjörtur Gunnarsson sölum. Vithjálmur Einarsson Pétur Einarsson lögfræöingur. Islenzku dilka- kjöti og rúskinni hrósað í Svíþjóð Árni G. Pétursson hefur sent Morgunblaðinu _ frcttabréf frá Búnaðarfélagi íslands þar sem sagt er frá 29. ársfundi Búfjár- ræktarsambands Evrópu í Stokk- hólmi 5.-7. júní og fundi sauð- fjárræktarráðunauta Norður- landa í Norður-Svíþjóð 8.—10. júní. Ráðstefnugestir búfjárræktar- sambandsins voru um 500 talsins, þar af 3 íslendingar, Þórarinn Lárusson frá Rannsóknarstofu Norðurlands, Akureyri og Árni G. Pétursson og Guðný Ágústsdóttir frá Búnaðarfélagi íslands, Reykjavík. Ráðstefnufulltrúar skiptust í 7 deildir, en hver deild fjallaði um ákveðin svið búfjár- ræktar. Þórarinn sat fundi í næringar- og fóðrunardeild en Árni í geita- og sauðfjárræktar- deild. í fréttabréfinu kemur fram að fulltrúar í sauðfjárdeild fóru í skoðunarferð um sveitina í kring- um Stokkhólm til að sjá af eigin raun hversu borgin heldur við landbúnaðarsvæðum og náttúru- fari landsins. Á úthaga var sauðfé og holdanautum beitt til að halda í skefjum óæskilegum gróðri í skóglendi og viðhalda opnum svæðum svo tré gætu vaxið eðlilega. Á einum búgarði borgar- innar bauð sænska fjárræktar- sambandið til hádegisverðar und- ir berum himni. Á matseðli voru léttreyktir dilkaskrokkar grillaðir í heilu lagi í 5 klst. yfir viðarglóð. Kjötið fékk mikið lof gesta, en þetta var íslenzkt dilkakjöt. Árni er sannfærður um að stórauka megi sölu á sauðfjáraf- urðuum til Svíþjóðar ef rétt er haldið á málum. Svíar, sem vanizt hafa íslenzku hangikjöti, kvarta um að sænska hangikjötið sé þurrt og safalítið, og að aldrei sjáist stór hangin læri í verzlun- um þar. Árni er viss um, að hangikjöt megi gera vinsælt á sænskum markaði, og vandalaust væri fyrir okkur að flytja það út árið um kring. Verð á dilkakjöti í smásölu í Svíþjóð er nú s.kr. 25-30 kg. eða 1.500—1.800 ís- lenzkar krónur. Ráðunautafundurinno var hald- inn að Nordingrá í Ángerman- land. Þann 9. júní var farin skoðunarferð um héraðið. Nátt- úruvernd — Landvernd — og mengunarvarnir eru mjög ofar- lega á baugi í Svíþjóð, sem annars staðar. Ráðunautarnir skoðuðu bú sauðfjárbónda, sem var með nýbyggt fjárhús og hafði komið upp miðstöðvarhitun í hluta af húsinu frá plastslöngu, sem vatn rann um og lá í taðinu. Enn var hiti frá taðinu það mikill að ekki var hægt að halda hendi á miðstöðvarofni nema augnablik. Vindrella, sem framleiddi nóg rafmagn í fjárhúsið var á þaki þess. Sauðfjárbúskapur gaf því á þessum stað ekki einungis ull, kjöt og gærur heldur líka mikla orku til upphitunar. í frásögn Árna kemur fram að nú sé sænska fjárræktarsamband- ið farið að not nýja sútunaraðferð við pelsgærur, svokallaða „súper- sútun". Við sútunina hverfur hinn gormhrokkni „Gottlandslakkur“, en í staðinn kemur bylgjuð áferð. Vel gæti verið, að íslenzkar pelsgærur stæðu nú betur að vígi í samkeppni við Gottlandsgærur, með tilkomu þessa nýja móðs. Skinnfatnaðarhönnuður hrósaði rúskinni úr íslenzkum dilkagær- um við Árna, og sagði að þær stæðu framar öllum öðrum gær- um að gæðum til fatnaðargerðar, bæði vegna þess hve mjúkar og léttar þær væru og bjórinn gallalaus. Enda flíkur úr íslenzku skinni seldar á hærra verði en úr sænsku skinni. í Ángermansland hefur geit- fjárrækt aukizt síðustu árin. Heimsótt voru tvö geitfjárbú, sem bæði framleiddu heimagerða osta úr mjólkinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.