Morgunblaðið - 27.06.1978, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.06.1978, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1978 25 Lágmörk fyrir Meistaramót fslands í frjálsum íþróttum MEISTARAMÓT íslands, aðalhluti, fer fram 15., 16. og 17. júlí í Reykjavík. Lágmarka er krafizt í eftirtaldar greinar og skulu þau hafa keppnistímabilis náðst í ár eða á síðasta KARLAR: Sleggjuk. 35.00 100 m hlaup 11.6 5000 m hlaup ekkert 200 m hlaup 24.2 3000 m hindrun ekkert 400 m hlaup 55.0 fimmtarþraut ekkert 800 m hlaup 2:10.0 KONUR: 1500 m hlaup 4:40.0 100 m hlaup 13.8 110 m grind 17.5 200 m hlaup 29.0 400 m grind 63.0 400 m hlaup 66.0 Hástökk 1.70 800 m hlaup ekkert Langstökk 6.25 1500 m hlaup ekkert Stangarstökk 3.10 100 m grind 18.0 Þrístökk 13.00 Hástökk 1.35 Kúluvarp 13.00 Langstökk 4.70 Kringlukast 38.00 Kúluvarp 8.80 Spjótkast 50.00 Kringlukast Spjótkast 26.00 27.00 I STUTTU MALI Heföi verið myrtur í Argentínu ER Argentína og Brasilía léku hinn mikilvæga leik sinn á fyrri sunnu- dag sátu flestir íbúar norska bæjarins Molde límdir viö sjón- varpstæki sín. En þá var rafmagn- ið skyndilega tekiö af bænum eftir tilskipun bæjaryfirvalda. Var eng- in skýring gefin önnur en aö yfirfara þurfti einhver tæki sem vel gat beðið til næsta dags. Var Molde dauöur bær þetta kvöld, er íbúarnir flykktust til nágranna- byggöanna til aö glápa á sjón- varpið. Hætt er viö að ef þetta heföi gerst í Argentínu, heföu raímagnsstjóri bæjarins og hans undirmenn ekki kembt hærurnar. Enginn vinn- ur skólaus FARARSTJÓRUM FC America frá Kólombíu varð heldur betur á í messunni, er liöið sótti annaö liö heim í landi þar. í Ijós kom, að gleymst haföi aö pakka knatt- spyrnuskónum niður í farangur- inn. Dómarinn veitti félaginu 30 mínútna frest til þess aö veröa sér úti um fótabúnað og er þaö mistókst, var leikurinn dæmdur America tapaöur. Þjálfarinn var óánægður ÞJÁLFARI Deportes Coneption í Chile hlýtur aö hafa sett einhvers konar met síöastliöinn vetur, er hann lagði inn 25 uppsagnir á þriggja mánaöa tímabili sínu meö liðinu. Þá loks var uppsögnin tekin til greina, enda var þá framkvæmdastjórana farið aö gruna aö þjálfarinn væri ekki ánægður í vistinnil Þátttökutilkynningar skulu ber- ast skrifstofu FRÍ fyrir 5. júlí auk þátttökugjalds sem er 200 kr. fyrir einstaklingsgrein og 400 fyrir boðhlaup. Þátttökutilkynningar eru ekki teknar gildar ef greiðsla fylgir ekki með. • 2. bekkur 1 úr Holabrekkuskóla sem að þessu sinni sigraði í Austurbergshlaupi Leiknis. Á myndinni má einnig sjá Sigurjón Fjeldsted skólastjóra, Sigvalda Ingimundarson íþróttakennara og Vilborgu Runólfsdóttur kennara barnanna. Ljósm, Jóhannes Long Austurbergshlaup Leiknis: 2. bekkur I í Hóla- brekkuskóla vann Á VEGUM frjálsiþróttadeildar Leiknis hafa verið haldin þrjú víðavangshlaup í vetur undir stjórn Sigvalda Ingimundarsonar íþróttakennara. Kallast þessi víðavangshlaup Austurbergshlaup Leiknis. Að meðaltali 120 börn, flest á aldrinum 8—11 ára, hafa tekið þátt í þessum víðavangshlaupum í vetur. Þetta er í fjórða sinn sem Austtfrbergshlaup Leiknis fer fram og er keppt um farandgrip sem vinnst til eignar skóla ef sami bekkur vinnur þrisvar í röð eða fimm sinnum alls. Að þessu sinni urðu sigurvegar- arnir 2. bekkur 1 úr Hólabrekku- skóla og fékk hann 28 stig. Kennari þeirra er Vilborg Run- ólfsdóttir og mun hún hafa átt drjúgan þátt í að^ hvetja þau til dáða að sögn Sigvalda Ingimund- arsonar. I öðrú sæti varð 5; bekkur 1, einnig úr Hólabrekkuskóla, og hlaut hann 27 stig. Sigvaldi Ingimundarson tjáði Morgunblaðinu að í þessu hlaupi hefðu komið fram nokkrir efnileg- ir íþróttamenn sem nú værú farnir að æfa hjá félaginu og ættu eflaust eftir að standa sig vel í framtíð- Mikil keppnisgleði á úrslitamóti fþrótta- og leikjanámskeiðsins UNDANFARIÐ hafa staðið yfir í Reykjavík íþrótta- og leikjanám- skeið fyrir börn 6—9 ára og 10—12 ára. Námskeið þessi fóru fram á níu stöðum í borginni. Þeir aðiljar, sem staðið hafa fyrir námskeiðum þessum, erui Í.B.R., Leikvallanefnd Reykjavíkurborg- ar, Æskulýðsráð Reykjavíkur og íþróttaráð Reykjavíkur. Á sjöunda hundrað þátttakend- ur voru að þessu sinni á námskeið- inu. Námskeiðunum lauk með keppni fyrir börn 6—9 ára í hverfunum, en þeim var veitt viðurkenning í 60 m. hlaupi og langstökki. Á Melavellinum var haldið íþróttamót fyrir börn 10—12 ára þann 15. júní. íþrótta- mótið var mjög skemmtilegt og mikill áhugi fyrir því. Þar ríkti keppnisgleði hin mesta og var ekkert gefið eftir en keppt var í þrem aldurshópum. Þrem fyrstu í hverri grein var veitt viðurkenn- ing og í knattspyrnu var afhentur farandbikar. Sem sjá má af úrslitum voru mörg efnileg íþróttamannsefni meðal barnanna og verða ef til vill sum þeirra landskunnir íþrótta- menn þegar fram iíða stundir. Annars urðu úrslit þessi: Boltakast — Drengir: 10 ára: m Leifur Dagfinnss. Melav. 37 Halldór Þorsteinss.Laugardalsv. 36 Herbert Árnars. Melav. 35,5 11 ára: m Magnús Siguröss. Laugardalsv. 37.5 Grétar Jónass. Laugardalsv. 37.0 Arnar M. Ólafss. Melav. 36.5 12 ára: m Birgir Michaels. Melav. 46.0 Kristján Einarss. Fellav. 43.0 Sigurþór Marteinss.Laugardalsv. 40.0 60 m. hlaup drengja: 10 ára: m Hjörtur Skúlas. Laugardalsv. 9.8 Leifur Dagfinnss. Melav. 10.0 Snorri Briem Melav. 10.1 11 ára: m Magnús Sigurðss. Laugardalsv. 9.3 Jóhannes Edvaröss. Fellav. 9.6 Kristján Sigfúss. Laugardalsv. 9.8 Björn Jónss. Melav. 9.8 12 ára: m Tryggvi Hafsteinss. Melav. 9.0 Sigþór Marteinss. Laugardalsv. 9.3 Elías Skúlas. Melav. 9.4 Langstökk drengja: 10 ára: m Leifur Dagfinnss. Melav. 3.57 Snorri Briem Melav. 3.24 Hjörtur Skúlas. Laugardalsv. 3.14 11 ára: m Magnús Sigurðss. Laugardalsv. 3.58 Kristinn Sigfúss. Laugardalsv. 3.52 Heiöar P. Haraldss.Laugardalsv. 3.42 12 ára: m Sigþór Magnúss. Laugardalsv. 3.81 Birgir Michaelss. Melav. 3.60 Sólmundur Jónss. Melav. 3.59 Boöhlaup drengja:m tími sek. Sveit Mealvallar. 8 x 50 61.8 Sveit Laugardalsv. 8 x 50 64.8 Boöhlaup stúlkna: Sveit Fellaskóla 8 x 50 65.9 Sveit Melavallar 8 x 50 66.2 Sveit Laugardalsv. 8 x 50 66.6 Langstökk stúlkna: 12 ára: m Bryndís Hólm Laugardalsv. 4.47 Steinunn Sveinsd. Laugardalsv. 3.49 Aöalheiöur Ásgrímsd. Melav. 3.44 11 ára: Jóna Guðmundsd. Fellav. 3.68 Guörún Elliöad. Laugardalsv. 3.28 Anna Birgisd. Fellav. 3.21 10 ára: Sigurbjörg Sigdórsd. Melav. 3.32 Gunnhildur Gunnarsd. Melav. 3.26 Hildur Sigurgrímsd.Laugardalsv. 3.10 Knattspyrna: Laugardalsv.—Fellav. 2—1 Laugardalsv,—Melav. 1—3 Sigurvegari Melavöllur Boltakast — stúlkur: 10 ára: m Sif Helgad. Melav. 34 Sigurbjörg Sigpórsd. Melav. 29 Gunnhildur Gunnarsd. Melav. 28 11 ára: m Brynja Siguröard. Fellav. 37.0 Birna Hallsd. ' Melav. 36.5 Hrönn Helgad. Melav. 36.0 12 ára: m Bryndís Hólm Laugardalsv. 36 Aöalheiöur Ásgrímsd. Melav. 30 60 m hlaup stúlkna: 10 ára: sek. Gunnhildur Gunnarsd. Melav. 10.2 Sigurbjörg Sigþórsd. Melav. 10.4 11 ára: Anna B. Birgisd. Fellav. 9.7 Jóna M. Guðmundsd. Fellav. 9.8 Þóra Gunnarsd. Melav. 9.9 12 ára: Bryndís Hólm Laugardalsv. 9.0 Steinunn Sveinsd. Laugardalsv. 10.2 Aöalheiöur Ásgrímsd. Melav. 10.!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.