Morgunblaðið - 23.07.1978, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.07.1978, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGTJR 23. JÚLÍ 1978 Sam ningar nir í gildi: 5% vidbótargengisfelling og 60% verðbólga á árinu 1978 ÓSKERTIR samninjfar þýða um (Wi% meðalhækkun launa allra landsmanna. Hinir lægst launuðu myndu fá 1 til 2% hækkun, verka- menn um 4% hækkun, verzlunar menn 2 til 3% hækkun, iðnaðar- menn 6 til 7% hækkun, BSRB-starfsmenn 8 til 9% hækkun. BHM-menn 10 til 11% og hinir hæst launuðu fengju 11V?,% hækkun. Þessar upplýsingar hafði Tíminn í gær eftir Jóni Sigurðssyni þjóðhgs- stjóra, en í stjórnarmyndunarvið- ræðunum, sem fram fara milli Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Framsóknarflokks, hefur náðst sam- komulag um að samningarnir verði settir í gildi. Tíminn segir þó að framsóknarmenn hafi sett það skil- yrði að geðar yrðu nauðsynlegar ráðstafananir til þess að efnahags- málin jrðu viðráðanleg eftir sem áður. I svari Jóns við því, hver verðbólguáhrif þetta hefði, kvaðst hann ekki geta svarað því, en sagði að öllu óbreyttu yrði verðbólgan á árinu yfir 40%. Þá skýrir blaðið einnig frá því að samkvæmt heimildum þess hafi ekki verið fyllilega verið búið að reikna út verðbðlguáhrif þess, að samningarn- ir fengju fullt gildi. Hins vegar sé talið að slík ákvörðun myndi kosta um 5 til 6% gengisfellingu eða „hratt gengissig" eins og fulltrúar Alþýðu- bandaiagsins vilji fremur orða það. Morgunblaðið hefur heimildir fyrir því að fella þurfi gengi íslenzkrar krónu um 15% nú þegar, ef rekstrar- grundvöllur eigi að vera fyrir undirstöðuatvinnuvegum þjóðarinn- ar. Þá segir Tíminn að menn velti fyrir sér verðbólguáhrif samning- anna í gildi, hvaða dilk sú aðgerð muni draga á eftir sér. Segir blaðið að menn leiði getum að því að verðbólgan á árinu 1978 geti orðið um 60%. Sérfargjöldin til 80 höfuðborga í Evrópu og Afríku fyrir einstaklinga. Lágmarksdvöl 8 dagar, hámarksdvöl 21 dagur. Gildir allt áriö. T.d. Amsterdamkr. 77.100- - Dublin kr. 62.600.- Dussetdorf kr.78.700- Færeyjar kr. 38.300. Frankfurt kr. 86.000.- Glasgow kr. 51.300. Luxem- Helsinki kr. 95.900. burg kr. 78.900. Kaupmanna- Oslo kr. 68.600.- höfn kr. 75.100- París kr. 82.400. Lissabon kr. 102.000.- Zurich kr. 93.200.- Athygli skal vakin á Því aö frá 17. júní er hægt aö fljúga beint til Parísar og Dusseldorf á laugardögum, einnig til Frankfurt á sunnudögum.. Til Luxemburg er daglegt flug. Fjölskyldufargjöld til Norðurlanda Lágmarksdvöl 8 dagar, hámarksdvöl 21 dagur. T.d. Kaupmannahöfn Hjón meö 2 unglinga á aldrinum 12 til 26 ára aöeins kr. 187.800 fyrir 4. Maki og unglingar fá 50% afslátt. Ölllágu sérfargjöldin fást hjá ÚTSÝN að viðbættri landsþekktri Útsýnar- þjónustu Feröaskrifstofan Útsýn hefur eins og áöur ódýrar vikuferöir til London áriö um kring. Brottför alla laugardaga og annan hvern þriöjudag. Verð frá kr. 93.000.— Innifaliö er flug, flugvallarskattur, gisting og enskur morgunveröur Sérfargjöld til Bandaríkjanna fyrir einstaklinga. Lágmarksdvöl 14 dagar, há- marksdvöl 45 dagar. (APEX) T.d. Chicago Kr. 87.300- Beint flug New York Kr. 80.200- Beint flug Miami Kr. 110.900- San Francisco Kr. 133.400- í^l Sér- fræðingar í sérfar- gjöldum ^m» Herta Gyöa J Sigríöur Guörún V't Örn Valg. Bára Spánn — Costa del sol Brottför á sunnudögum. Laus sæti í sept.—okt. Verð frá kr. 90.300.- Nú er hver aö veröa síöastur Næstum allt fullt á „Loftbrúnni" September-sól ítalía — Lignano Gullna ströndin Brottför á fimmtudögum. Örfá sæti laus 24. og 31. ágúst og 7. sept. Verð frá kr. 89.800. Grikkland — Voulíagmeni Örfá sæti laus 27. júlí, 10. ágúst og 14. sept. Verö frá kr. 129.500- Ferðaskrifstofart msvi Austurstræti 17, II hæð, símar 26611 og 20100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.