Morgunblaðið - 23.07.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.07.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1978 vfc KIPAUTGCRO RIKISINS m/s Hekla fer frá Reykjavík föstudaginn 28. þ.m. austur um land til Vopnafjarðar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmanna- eyjar, Hornafjöro, Djúpavog, Breiödalsvík, Stöövarfjörö, Fá- skrúösfjörð, Reyöarfjörð, Eski- fjörö, Neskaupstað, Seyðis- fjörð, Borgarfjörö eystri og Vopnafjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 27. þ.m. víV SKIPAUTGCRÐ RIKISINS m/s Esja fer frá Reykjavík miðvikudaginn 26. þ.m. til ísafjaröar og þaöan til Bolungarvíkur, Súganda- fjaröar, Flateyrar og Þingeyrar. Vörumóttaka alla virka daga nema laugardag til 25. þ.m. *& SKIPAUTGCRB RIKISINS m/s Baldur fer frá Reykjavík þriðjudaginn 25. þ.m. til Patreksfjaröar og Breiöafjaröarhafna og tekur einnig vörur til Tálknafjaröar og Bíldudals um Patreksfjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 24. þ.m. ^W AUGLYSINGATEIKNISTOFA MYNDAMÓTA Aðalstræti 6 sími 25810 EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐLNU \k;i.ysin<;\ SIMINN i:i(: 22480 útvarp Reykjavik SUNNUDUIGUR ___________23. júlí___________ MORGUNNINN 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson víglsubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.15 Veðuríregnir. Forustu- greinar dagblaðanna (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Werner Miiller og hljómsveit hans leika lög eftir Leroy Ander- son. 9.00 Dægradvbl. Þáttur í um- sjá Olafs Sigurðssonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. .10.10 Veðurfr.). a. Klarínettukonsert í Adúr (K622) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Alfred Prinz og Fílharmóníusveitin í Vín leika, Karl Miinchinger stj. b. Píanókvintett í A-dúr „Silungakvintettinn" eftir Franz Schubert. Clifford Curzon leikur á píanó ásamt félögum í Vínar-oktettinum. 11.00 Messa í Bústaðakirkju. Prestur séra Sigurður Hauk- ur Guðjónsson. Organleik- arii Guðni Þ.Guðmundsson. 12.15 Dagskrá. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Fyrir ofan garð og neð- an, Hjalti J6n Sveinsson stýrir þættinum. SIÐDEGIÐ__________________ 15.00 Miðdegistónleikar a. Píanókonsert í D-dúr fyrir vinstri hönd eftir Maurice Ravel. Alicia de Larrocha og Fílharmóníusveit Lundúna leika, Lawrence Foster stjórnar. b. Sinfónía nr. 3 í c-moll op. 78 eftir Camille Saint-Saens. Hljómsveit Tónlistarháskól- ans f París leikur, Georges Prtítrc stí 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Frá heiðum Jótlands. Gísli Kristjánsson fyrrv. ritstjóri talar um hagi józkra hænda, umhverfi þeirra og menningu. einnig flutt dönsk lög. (Meginmál Gísla var áður á dagskrá fyrir þrettán árum). 17.15 Létt lög Horst Wende og hamoníkir hljómsveit hans leika. Los Paraguayos tónlistarflokk- urinn syngur og leikur og balalajkuhljómsveit Josefs Vobrubas teikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvbldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVOLDIO_________________ 19.25 Þjóðlífsmyndir Jónas Guðmundsson rithöf- tindur flytur annan þátt. 19.55 íslenzk tónlist a. „Sólnætti", forleikur eftir Skúla Halldórsson. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur, Páll P. Pálsson stjórnar. c. „Langnætti", tónvcrk eftir Jón Nordal. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leik'ur, Karsten Andersen stjórnar. c. Vísnalög eftir Sigfús Einarsson í útsetningu Jóns Þórarinssonar. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur, Bohdan Wodiczko stjórnar. 20.30 Útvarpssagan. „Kanp angur" eftir Stefán Júlíus- son. Höfundur les sögulok (22). 21.00 Stúdfó II Tónlistarþáttur f umsjá Leifs Þórarinssonar. 21.50 Framhaldsleikriti „Leyndardómur leiguvagns- ins" eftir Michael Hardwick, byggt á skáldsögu eftir Fergus Hume. Fjórði þáttur. Þýðandii Eiður Guðnason. Leikstjórii GfsliAlfreðsson. Persónur og leikenduri Duncan Calton/ Rúrik Har aldsson, Brian Fitzgerald/ Jón Gunnarsson, Gutter- snipe/ Herdís Þorvaldsdótt- ir, Madge Frettleby/ Ragn- heiður Steindórsdóttir, Mark Frettleby/ Baldvin Halldórsson, Frú Sampson/ Jóhanna Norðfjörð. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar. a. Ljóðsöngvar eftir Richard Strauss. b. Sellókonsert í e-moll op. 85 eftir Edward Elgar. Jacqueline du Pré og Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leikai Sir John Barbirolli stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. MWUDAGW 24. júlí MORGUNNINN_____________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn. Séra Gísli Jónasson flytur (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar landsmálablaðanna (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Gunnvör Braga heldur áfram að lesa söguna um „Lottu skottu" eftir Karin Michaelis í þýðingu Sigurð- ar Kristjánssonar og Þóris Friðgeirssonar (11). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaðuri Jónas Jónsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Hin gömlu kynni. Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 15.00 Miðdegissagant „Ofur- vald ástríðunnar" eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi. Steinunn Bjarman les (8). SIPDEGIÐ__________________ 15.30 Miðdegistónleikart ís- lenzk tónlist. a. Barokk-svíta fyrir pfanó eftir Gunnar Reyni Sveins- son. Ólafur Vignir Alberts- son leikur. b. Þrjú lög fyrir fiðlu og píanó eftir Helga Pálsson. Björn ólafsson og Árni Kristjánsson leika. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorni Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Sagan. „Til minningar um prinsessu" eftir Ruth M. Arthur. Jóhanna Þráinsdótt- ir þýddi. Helga Harðardóttir les (5). 17.50 Götunöfn í Reykjavfk. Endurtekinn þáttur Ólafs Geirssonar frá síðasta fimmtudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOLDIÐ_________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Andrés Kristjánsson talar. 21.00 Leiklit í London. Árni Blandon kynnir flutn- ing á leikritum Shakes- peares í brezka sjónvarpinu. 21.45 Píanókonsert í F-dúr eftir Giovanni Paisiello. Felicja Blumental og Sinfóníuhljómsveitin í Torino leikat Alberto Zedda stjórnar. 22.05 Kvöldsagan. „Dýrmæta líf" — úr bréfum Jörgens Frantz Jakobsens. William Heinesen tók saman. Iljálm ar ólafsson les þýðingu sína (7). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar. a. Konsert fyrir gítar og hljómsveit eftir Ernesto Halffter. Narciso Yepes og Sinfóníuhljómsveit spænska útvarpsins leika, Odón Alonso stjórnar. b. „Capriccio Italien" op. 45 eftir Pjotr Tsjaíkovský. Fíl- harmónfusveitin f Berlfn lcikur; Ferdinand Leitner stjórnar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. ÞMÐJUDbGUR 25. júlí MORGUNNINN_____________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagi. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Gunnvör Braga les söguna „Lottu skottu" eftir Karin Michaelis (12). 9.20 Tónleikar. 9.30. Tilkynn- ingar. 9.45 Sjávarútvegur og fisk- vinnsla. Umsjónarmenn. Ágúst Einarsson, Jónas Har- aldsson og Þórleifur Ólafs- son. Fjallað um lögin um upptöku ólöglegs sjávarafla og rætt við Steinunni M. Lárusdóttur fulltrúa í sjávarútvegsráðuneytinu. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Víðsjái Jón Viðar Jóns- son fréttamaður stjórnar þættinum. 10.45 Um útvegun hjálpar- tækja fyrir blinda og sjón- skerta. Arnþór Helgason tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. Her- mann Baumann og hljóm- sveitin „Concerto Amster- dam" leika Hornkonsert í Es-dúr eftir Rosetti, Jaap Schröder stj. Maria Littauer og Sinfóníuhljómsveit Ham- borgar leika Konsertþátt í f-moll fyrir píanó og hljóm- sveit op. 79 eftir Weber, Siegfried Köhler stj. Alan Loveday og St. Martin- in-the-Fields hljómsveitin leika Fiðlukonsert í G-dúr (K216) eftir Mozart, Neville Marriner stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tðnleikar. 15.00 Miðdegissagan. „Ofur- vald ástríðunnar" eftir Heinz G. Konsalik. Steinunn Bjarman les (9). SIODEGIÐ________________ 15.30 Miðdegistónleikar. Leontyne Price og Sinfónfu- hljómsveitin í Boston flytja „Sjbslæðudansinn" og Interlude og lokaatriði úr óperunni „Salome" eftir Richard Strauss, Erich Leinsdorf stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.20 Sagani „Til minningar um prinsessu" eftir Ruth M. Arthur. Jóhanna Þráinsdótt- ir þýddi. Helga Harðardóttir les (6). 17.50 Víðsjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOLDIÐ _________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Frá kyni til kyns. Þýtt og endursagt efni um þróun mannsins. Jóhann Hjaltason kennari tók saman. Hjalti Jóhannsson les sfðari hluta. 20.00 Tónleikar. Nýja fflharmóníusveitin í Lundúnum leikur Sinfónfu nr. 5 í B-dúr eftir Franz Schubert, Dietrich Fischer- Dieskau stjórnar. 20.30 Utvarpssagan. „María Grubbe" eftir J.P. Jacobsen. Jónas Guðlaugsson fslenzk- aði. Kristín Anna Þórarins- dóttir leikkona byrjar lesturinn. Erik Skyum-Niel- sen sendikennari flytur for- málsorð. 21.10 íslenzk einsöngslög. Guð- rún Á. Símonar syngur lbg eftir Sigurð Þórðarson, Sig- fús Einarsson og Sigvalda Kaldalóns. ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 21.25 Sumarvaka. a. í símamannaflokki fyrir hálfri öld. Séra Garðar Svavarsson minnist sumars við símalagningu milli Hornafjarðar og Skeiðarár- sands, — þriðji og sfðasti hluti. b. Alþýðuskáld á Héraði, — áttundi þáttur. Sigurður ó. Pálsson skólastjóri les kvæði og segir frá höfundum þeirra. c. Á förnum vegi. Guðmund- ur Þorsteinsson írá Lundi segir frá atviki á sumardegi. d. Kórsöngur. Félagar í Tónlistarfélagskórnum syngja lög eftir ölaf Þor- grímsson. Söngstjóri. Páll Isólísson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmónikulög. „The Pop Kids" leika. 23.00 Á hljóðbergi. „Mourning Becomes Electra" (Sorgin klæðir Elektru) eftir Eugene O'Neill. Síðasti hluti þrí- leiksins. The Haunted. Með aðalhlutverkin fara Jane Alexander, Peter Thompson. Robert Stattel og Maureen Anderman. Leikstjóri. Michael Kahn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.