Morgunblaðið - 23.07.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.07.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 23. JULI 1978 FRÁ HÖFNINNI GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Fríkirkjunni Hrönn Egilsdóttir og Þor- valdur G. Höskuldsson. Heimili þeirra er að Grana- skjóli 40. (Stúdíó Guðmund- ar). í DAG er sunnudagur 23. júlí, sem er 204. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 08.40 og síödegisflóö kl. 21.05. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 04.04 og sólarlag kl. 23.02. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 03.25 og sólarlag kl. 23.09. Tunglio er í suöri frá Reykjavík kl. 04.20 og þaö sezt í Reykjavík kl. 09.53. (íslandsalmanakio). BLÖO OG tímarit Æskan I FYRRAKVÖLD fór frá Reykjavík Aðalvík en fyrr um daginn höfðu Ásgeir, Grundarfoss og Hekla farið en togarinn Krossvík kom. I gær fór Krossvíkin aftur, Ljósafoss og Vesturland komu en Hvalvík og asfalt- skipið Jahhp fóru auk þess sem Úðafoss fór í slipp. Síðdegis í gær voru Litlafell- ið og Hvassafell væntanleg og gert var ráð fyrir að Vesturland færi í gærkvöldi. I dag er Dísarfellið væntan- iegt og á morgun, mánudag, eru væntanleg til Reykjavík- ur Selá, Laxfoss og togarinn Vigri. | MHMIMHMBAWSPwlOl-D 1 BARNASPÍTALASJÓÐUR Hringsins — Minningarkort Barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlunum Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bókabúð Glæsibæjar, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Verzlun- inni Geysi Aðalstræti, Þor- steinsbúð Snorrabraut, Jóhannes Norðfjörð Lauga- vegi og Hverfisgötu, O. Ellingsen Grandagarði, Lyfjabúð Breiðholts Arnar- bakka 6, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjar- apóteki, Apóteki Kópavogs, Landspítalanum hjá for- stöðukonu og Geðdeild Barnaspítala Hringsins við Dalbraut. ást er... ... ao segja honum ekki aö dú hafir fundiö grátt hár á höföi hans. I»hHIJ.Pll.OII.-MllgWirM«M cnru.^11- /p./ý\ Guorun ÞESSAR telpur efndu nýverið til hlutaveltu til ágóöa fyrir Dýra- spítalann. Ágóðinn varð 5.509 krónur. Þær heita Elísabet, Unn- ur, Guðrún, Þuríður, Vigdís og Hafið dví nákvæmlega gát á, hvernig bér breyt- iö, ekki sem fávísír held- ur sem vísir. (Efes. 5:15) OBÐ DAGálNS — Beykja- vík sími 10000. **. Akur- evrisfmi 96-21840 =»tzkt 6 7 8 1 HbV^ "ii WÍK^^ 13 14 ¦¦ LÁRÉTT. - 1. land, 5. ending, 6. efni, 9. guð, 10. frumefni, 11. fangamark, 12. ungviði. 13. fja-r, 15. und, 17. hugaða. LÓÐRÉTT. - 1. pyngdareining, 2. heimili, 3. t/tt. 4. staldraði við, 7. karidýr, 8. flani, 12. knæpur. 14. flýti. 16. samhljððar. Lausn síAuslu krossgátu. LÁRÉTT. - 1. Sparta, 5. KE, 6. iojuna, 9. Áka, 10. aur. 11. rr, 13. nóta, 15. ilin. 17. aðall. LOÐRÉTT. - 1. skipaði. 2. peð, 3. rauk, 4. aða, 7. járnið, 8. nart. 12. rall. 14. óna. 16. la. ÆSKAN - Barnablaðið Æskan 7.-8. tbl. 79. árgangs er komið út. Margvíslegt efni er í blaðinu að þessu sinni og má þar nefna grein um rithöfundinn Martin Andersen Nexo, Inn í ævin- týrið, eftir Ester Sjöblom, Sagan af Hringi kongssyni, Kattaeyjan, Harmleikur á sléttunni, Þannig „lítur" Susanna á heiminn, Odda- kirkja, Börnin fara í sveit, ævintýri, Leikföng frá gam- alli tíð, Kolbjörn og Bessi, ævintýri, Tónskáldið Richard Wagner, Heigull ea hetja? eftir Axel Bræmer, Höggormurinn fékk hring- luna, ævintýri, Þrír æfinga- leikir undir knattspyrnuna, Nokkrar varúðarreglur fyrir foreldra, Úrslit í verðlauna- ferð til Parísar, Plötuflóð 1978, Spörfuglinn og svölurn- ar, ævintýri, Þríþraut F.R.I. og Æskunnar. Hún komst ekki í ballettinn, Faðir og sonur í París, Þær geta margt í ABBA, Plógarnir, ævintýri, Fyrir yngstu les- endurna, Handavinnubók, Hvar lifa dýrin?, Unglinga- reglusíðan, Flug, Tarzan, Skrýtiur, Myndasogur og Munið það bara piltar að það er sama hver ykkar tekur við — krafan er Krossgáta. Ritstjóri er Grím- ur Engilberts. su sama, samningana í gildi!!!! KVÖLD-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík rerður sem hér segir daiíana fré og með 21. júií til 27. júlíi í Lyf jabúðinni Iðunni. En auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22 öll kviild vaktvikunnar nema sunnudagskviSld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20-21 og á laugardbgum frá kl. 14-16 sími 21230. Góngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum db'gum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimillslækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á fostudiigum til klukkan 8 árd. á mánudögum cr LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuðir og læknaþjónustu eru gefnar í SIMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardbgum og helgidögum kl. 17-18. ÓNÆMISADGERDIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. IIÁLPARSTOÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvbll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14-19, sími 76620. Eftir lokun er svarað I síma 22621 eða 16597. a n'iisn . ¦ ii'i« HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND SJUKRAHUS SPfTALINN, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆDINGARDEILDIN. KI. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPfTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tii kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til 17 og kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga tii föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Kftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR, Dagleg kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CÁCM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SUFN við Hverfisgiitu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, bingholtsstræti 29 a. sfmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útiánsdeild safnsins. Mánud. - fiistud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-16. LOKAD Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBOKASÖFN - Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN - Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. - föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólhcimum 27. sími 83780. Mánud. - fbstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLAS^AFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÍISTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sfmi 36270. Mánud. - föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaoastræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar linithjörgiim. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÖKASAFNID, Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið briðiudaga og fbstudaga frá kl. 16—19. ÁRB.EJARSAFN.'Safnið er opið kl. 13-18 alla daga ncma mánudava. — Sfra'tisvairn. Icio 10 /rá Hlemmtorjri, Vagninn rkur ait salninu um hHirar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svcinssonar við Sigtún cr opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 s(ðd. ÁRNAGAROUR. Ilandritasýning er opin á þriðjudög- um. fimmtudögum og laugardbgum kl. 11 — 16. Dll AkiAWAIr'T VAKTþJÖNUSTA borgar BILANAVAl\ I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tckið cr við tilkynningum um bilanir á veitukerfi horgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. *__• . j... 50 árum GEYSIR 4 Reykjanesi hætti aft líjósii á liiiiL'iirdi.KÍnii. Ilalili hann Kiisið áður regluleica en nú hætti hann alveg. Þorkcll Þorkelsson. vcðurlra'ðingur var þar suður Irá til að skoða hvrrinn. Ljct hann sápu í hann. cn þá brá svo við. að hann hatti að gjósa. Ólalur Svcinsson. vitaviirður á Ucykjancsi scgir eftir þv(. scm hann hafi tckið eftir hali hverirnir þarna suður frá hætt að Kjósa jafnan á undan jarðskjálftum. og býst hann við að gos og jarðumhrot muni vcra ( nánd. í sumar hala engir jarðskjálftar komið á Ueykjancsi þangað til í fyrradag. Þá komu tvcir kippir sniigidr nokkuð. GENGISSKRÁNING "......'" -\ NR. 133 - 21 júlí 1978. Einlng Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Itaiuliiríkjiidiillnr 250.80 260.10* 1 Stcrlingspuiid 196.85 498.05* ! Kanudadollar 2.11.10 23l„90* íon Danskar krónur Ifi|8.fi0 1659,10* 100 Norskar krónur 1800.90 1812.00* 100 Sa-nskar krónur 5722,15 5736.65* 100 Finnsk miirk «190.10 6201.10* 100 Franskir (rankar 5818.10 5861.90* 100 Itclg. fraknar 802.80 801.70* 100 Svissn. frankar 11113.10 11176.70* íoo (.vllini 11697.15 H721.li-,* 100 V.-Þýík mörk 12637.10 12666,30* 100 Lírur 30.73 30.80* 100 Austdrr. Sch. 1752.10 1756.50* 100 Escudos 570.10 571.70* 100 Pesetar 335.10 336.20* 100 Ven 129.18 129.78* ------ J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.