Morgunblaðið - 23.07.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.07.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1978 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Þrítugur maöur óskar eftir atvinnu. Margt kem- ur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Atvinna — 7587". Bifreiðaviðgerðir Óskum eftir að ráða mann vanan bifreiðaviögeröum. Bifreiðastöð Steindórs s/f. Sími: 11588 og 13127. óskast keypt Brotamálmur er fluttur aö Ármúla 28, sím 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta verðl. Staögreiðsla. Raðhúsalóð til sölu í Hveragerði ásamt teikningum. Skipti á góðum bi'l koma einnig til greina. Tilboð merkt: „R-8890" sendist Mbl. fyrir 31. júlí. Kona 40—60 ára óskast til aö sjá um heimili fyrlr fulloröinn mann suöur meö sjó, með nánari kynni í huga. Svar sendist blaðinu fyrir 30. þ.m. merkt: Sumar og sól — 7589. Myndarlegur, ungur ógiftur maður, óskar eftir bréfa- sambandi viö aölaðandi unga íslenzka stúlku. Áhugamál mín eru: Klassisk tónlist, góöur matur, vín og feröalög. Þær sem hafa áhuga sendiö bréf og mynd til: Paul Perkins, 424 East 14 4E New York, New York 10009 U.S.A. Filadelfia Safnaöarguðþjónusta kl. 11. Ath: aöeins fyrir söfnuðinn. Almenn guðþjónusta kl. 20. Ræöumenn: Jóhann Pálsson, forstöðumaöur frá Akureyrí og fleiri. Hjálpræðísherinn sunnudag kl. 20.30. Hermannavígsla og kveðjusam- koma fyrir Brigader Óskar Jónsson og frú Ingibjörgu og Miriam. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúö Blöndals, Vest- urveri, í skrifstofunni Traöar- kotssundi 6, Bókabúö Olivers Hafnarfirði, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri, s. 30996. Nýtt líf Vakningarsamkoma í dag kl. 3 að Hamraborg 11. Fjölbreyttur söngur. Beðiö fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Kristniboðsfélag karla Reykjavík, muniö fundinn í Betaníu mánudagskvöldiö 24. júlí kl. 20.30. Ingólfur A. Gissur- arson sér um fundarefnið. Alir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Kiuriuc ÍSUWOS 0L0UGOTU 3 " SIMAR. 11798 rjc IÍ53J3. Sunnudagur 23. júlí kl. 13.00 Róleg fjöruganga í Hvalfirði. Hugað aö steinum og fjörulífi. Fararstjóri: Siguröur Kristins- son. Verð kr. 2000 gr. v. bílinn. Farlð frá Umferðarmiðstððinni aö austanverðu. Miðvikudagur 26. júlí Kl. 08.00 Þorsmörk. Kl. 20 Kvöldferð í Viðey. Sumarleyfisferðir 27.—30. júlt'. Ferö í Lakagíga og nágrenni. Gist í tjöldum. 28. júlí —5. ágúst. Gönguferð um Lónsöræh. Gist í tjöldum við lllakamb. Fararstjóri: Kristinn Zophoníasson. Nfu feröir verða farnar um verslunarmannahelgina. Pantlð tímalega. Aflið nánari upplýs- inga á skrifstofunnl. Ferðafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 23/7 Kl. 13 Marardalur. Létt göngu- ferö. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verö 1500 kr. Frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Verslunarmannahelgi 1. Þórsmörk 2. Gæsavötn — Vatnajökull. 3. Lakagígar 4. Hvítárvatn — Karlsdráttur. 5. Skagafjörður, reiötúr, Mælifellshnúkur. Sumarleyfis- ferðir í ágúst: 8.—20. igúat, Hilendishringur. 8.—13. ig. Hoffellsdalur. 10.—15. ig. Gerpir. Grænlandsferðir 3.—10. og 17.—24. ág. Færeyjar 10.—17. ágúst. Noregur 14.—23. ág. Uppl. og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6 a sími 14606. Útivist. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar bátar — skip ' i""1" Fiskískip Höfum til sölu 479 rúml. loönuskip smíöaö 1967 meö 1100 hp. M.A.K. aöalvél. Meö skipinu fylgja tvær loönunætur, síldarnót, spærlingstroll og loönutroll. SKIPASALA- SKIPALEIQA, JÓNASHARALDSSON^LÖGFR. SÍMI= 29500 Skuttogari af minni gerö Ef viöunandi tilboö fæst er til sölu skuttogari af minni gerö, 5 ára gamall, meö útbúnaöi til botn- og flotvörpuveiöa. Þeir sem áhuga hafa fyrir frekari upplýsing- um leggi nöfn sín inn á afgreiöslu blaösins merkt: „Skuttogari — 3617" fyrir 1. ágúst. húsnæöi óskast Geymsluskemma Óskum aö taka á leigu óupphitaöa geymsluskemmu fyrir tómar umbúöir. Greiö aökeyrsla nauðsynleq. H.F. Ölgeröin Egill Skallagrímsson, Þverholti 20, Reykjavík, sími 11390. óskast keypt Byggingarkrani Byggingarkrani óskast til kaups eða leigu. Upplýsingar í síma: 93-1745. ] Hugheilar þakkir færi ég öllum þeim, sem sýndu mér vinarhug og viröingu á sjötugsaf- mæli mínu. Steinn Stefánsson. Byggingamót Höfum til sölu lítið notuö sænsk krossviöar- klædd álmót. Létt og handhæg í notkun. Afhendast strax. Lögmannsskrifstofa, Ingvar Björnsson, hdl. Pétur Kjerulf, hdl. Strandgötu 11, Hafnarfiröi, sími 53590. Sumarbústaður til sölu Af sérstökum ástæðum er nýr 40 fm sumarbústaður til sölu. Bústaöurinn stend- ur á skógivöxnu eignarlandi í Borgarfiröi. Möguleiki á hagstæöum kjörum, ef samið er strax. Upplýsingar í síma: 92-3590. fundir — mannfagnaöir HestaÞing Loga veröur haldiö á skeiðfelli félagsins viO Hrísholt, sunnudaginn 6. ágúst. Dagskrá: Góðhestakeppni í A og B flokki. 250 m skeið 250 m unghrossahlaup. 300 m stökk. 300 m brokk. Unglingakeppni. Þátttökutilkynningar berist í síðasta lagi, miðvikudaginn 2. ágúst til Gísla Guðmunds- sonar, Torfastööum eða Péturs Guðmunds- sonar, Laugarási, sími um Aratungu. Félagsstarf Sjálfstæðisflokkurinn Staða hans í nútíð og framtíð Almennur fundur fyrir allt Sjilfstaeðisfólk veröur haldinn um ofangreint efní í VALHÖLL miðvikudaginn 26. júlí kl. 20.30. Framsogu hafa D Davíö Oddsson, borgarfulltrúi og D Friðrik Sophusson, alþingismaöur Að loknum framsoguratoum taka ettirtaldir pitt f hringborösum- rasðum um funriarttmö og tvara fyrírspurnum fundarmanna. D Geir Hallgrímsson, forsætisráönerra D Gunnar Thoroddsen, iðnaðarráöherra D Albert Guðmundsson, alþingismaöur D Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður og D Birgir ísl. Gunnarsson, borgarfulltrúl. D Umræðustjóri: Baldur Guðlaugsson, framkvæmdastjóri. Umfasðustlorl: BaMor Ouotoufnaon. framkvasmdastióri. Ragnhttdur Birgtr Batdur Allt SJitfstatoisfolk «r sindi^glð hvstt Ut bosa að mota é fundlnn. Hwmdallur — Mfntök ungra sjilfstssðismanns I Raykjavfk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.