Morgunblaðið - 23.07.1978, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.07.1978, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1978 41 Ýmsar hljómplötur The Moody Blues Grease The Dubliners The Very Best Edith Piaf Cornelias Vreeswikj The Very Best Donna Summer Greatest Hits Bonnie Tyler John Travolta Natural Force Olivia Newton John Grease Moody Blues Octave Smokie Nýjasta Brightlights... Boney M Night Flight To Venus Status Couo Rockin All Over The World Gerry Rafferty City to City Sailor Greatest hits vol 1 Andy Gibb Nýjasta Stranglers Black And White Jethro Tull Nýjasta Eric Clapton Slowhand Jass Count Basie The Best Art Tatum Special Collectors Series Oscar Peterson The History of An Artist Bing Crosby & Lous Armstrong Bing & Satchmo Lous Armstrong 20 Golden Hits Jas Giants 14 Orginal Recordings Nina Simone Live in Evrope Islenskar Nú er ég klæddur og kominn á ról Megas Undrahatturinn Öskubuska Ási í Bæ Það stendur mikið til /Randver Meira fjör Garðar Olgeirsson Hana nú Vilhjálmur Vilhjálmsson Úr öskunni í eldinn Brunaliöiö í gegnum tíöina Mannakorn Blátt oní blátt Óðinn Valdimarsson Sveitin milli sanda Jónas Þórir Sértilboð Mahila Jackson Fjöldinn allur af Klassic, milli-music á kr. 1.750. 2 plötur 4.590 Jass, Popp og Sértilboð: Mikið úrval af kassettum í ferðalagiö, á aöeins 1.000. Póstsendum. heimilistæki sf Hafnarstræti 3 - 20455. Mjög óvenjuleg mótmælaganga var farin í Washington fyrir nokkru. Var þar á ferðinni blint fólk að mótmæla því að það má ekki hafa stafi sína hjá sér við flugtak og lendingu þar í landi. Var gengið á fund yfirmanns flugmála þar og mótmælin undirstrikuð. Tjáði yfirmaður þessi hinum blindu. að slys gætu hlotnast af ef blindum væri leyft að hafa stafi sína við fiugtak og lendingu. Þeir blindu bentu hins vegar á að aldrei hefði slíkt slys orðið. Yfirmaðurinn lofaði göngu- fólki að málið yrði kannað gaumgæfilega og reynt að finna ráð til lausnar. Bob Dyian, söngvarinn og iagasmiðurinn frægi, er á ferð um Evrópu. Aldrei hefur nokkrum listamanni verið tekið sem honum. Ilundruðir þúsunda m'anna flykktust á tónleika hans. í London seldust 96000 miðar á tveimur dögum. Dylan spilaði í Gautaborg á dögunum og líka þar voru miðarnir rifnir út. Alls staðar vill fólk sjá þessa lifandi goðsögn, sem samt er tfmanna tákn. :•:•:•:■ Peter Falk, öðru nafni Colombo, leikur glæpamann í nýjustu mynd sinni er nefnist „The Brink's Job.“ Fjallar hún um glæpamann sem ætlar að fremja hinn fullkomna glæp, en auðvitað fer allt f vaskinn. Jane Russell, ein skærasta kvikmyndastjarna eftir- stríðsáranna, var nýlega dæmd í Iögreglurétti í Californiu, í fjögurra daga fangelsi, fyrir ölvun við akstur. Brot hennar upp- götvaðist er hún lenti í árekstri í byrjun marz. Greinilegt er af þessu að dómskerfið er hægfara í Bandaríkjunum eins og reyndar víðar. Bonnie Tyler Donna Summer fclk f fréttum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.