Morgunblaðið - 23.07.1978, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.07.1978, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1978 41 Mjög óvenjuleg mótmælaganga var íarin í Washington fyrir nokkru. Var þar á ferðinni blint fólk að mótmæla því að það má ekki hafa stafi sína hjá sér við f lugtak og lendingu þar í landi. Var gengið á fund yfirmanns flugmála þar og mótmælin undirstrikuð. Tjáði yfirmaður þessi hinum blindu, að slys gætu hlotnast af ef blindum væri leyft að hafa stafi sína við flugtak og lendingu. Þeir blindu bentu hins vegar á að aldrei hefði slíkt slys orðið. Yfirmaðurinn lofaði göngu- fólki að málið yrði kannað gaumgæfilega og reynt að finna ráð til lausnar. Ýmsar hijomplötur Bonnie Tyler The Moody Blues Donna Summer WMy whmwi smmmwmr*m i^se-I B* 4 1 mjgf^ ¦'¦'¦- ^r f H ^jfe-ti Grease The Dubliners The Very Best Edith Piaf The Very Best Cornelias Vreeswikj Donna Summer Greatest Hits Bonnie Tyler Natural Force John Travolta Olivia Newton John Grease Moody Blues Octave Smokie Nýjasta Brightlights... Boney M Night Flight To Venus Status Couo Rockin All Over The World Gerry Rafferty City to City Sailor Greatest hits vol 1 Andy Gibb Nýjasta Stranglers Black And White Jethro Tull Nýjasta Eric Clapton Slowhand 1 Count Basie lass The Best Art Tatum Special Collectors Series Oscar Peterson The History of An Artist Bing Crosby & Lous Armstrong Bing & Satchmo Lous Armstrong 20 Golden Hits Jas Giants 14 Orginal Recordings Nina Simone Live in Evrope felf inclf ?iY lolt Nú er ég klæddur ^iioKar og kominn á ról Megas Undrahatturinn Ási í Bæ Öskubuska Þaö stendur mikiö til 'Randver Meira fjör Garöar Olgeirsson Hana nú Vilhjálmur Vilhjálmsson Úr öskunni í eldinn Brunaliðiö í gegnum tíöina Mannakom Blátt oní blátt Óöinn Valdimarsson Sveitin milli sanda Jónas Þórir Sértilboð Mahila Jackson Fjöldinn allur af Klassic, milli-music á kr. 1.750. 2 plötur 4.590 Jass, Popp og Sértilboð: Mikiö úrval af kassettum í feröalagiö, á aoeins 1.000. Póstsendum. heimilistæki sf Hafnarstræti 3 - 20455.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.