Morgunblaðið - 23.07.1978, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 23.07.1978, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1978 Vinsældalistar og fréttir ^< L, Commodores Vinsœldalistar Breytingar eru litlar sem engar á vinsældalistunum í Bandaríkjunum og Bretlandi þessa vikuna. John Travolta og Olivia Newton-John og Gerry Rafíerty skipa enn efstu sætin á listunum í áðurnefndum löndum og því snúum við okkur formálalaust að vinsældalistunum. London 1. ( 1) 9 10 2. ( 4) 3. ( 2) 4. ( 7) 5. ( 3) 6. ( 5) ( 8) 8. (14) (15) (10) Tvö lög You're the one that I want — John Travolta og Olivia Newton-John. Dancing in the city — Marshall og Hein. Smurf song — Father Abraham. Like clockwork — Boomtown Rats. Airport — Motors. Annie's song — James Galway A little bit of soap — Showaddywaddy. Substitute — Clout. Boggie oogie oogie — A Taste of Honey. The biggest blow (a punk prayer by Ronnie Biggs — Sex Pistols. jöfn í sjötta sæti. 6. ( 7) Oh darling — Theo Diepenbrock. (15) Copacabana — Barry Manilow. 8. (12) Dance across the floor — Kimmy 'bo' Horne. 9. ( 9) Whole lotta Rosie - AC/DC. 10. ( 8) Let's all chant — Michael Zager Band. Tvö lög jöfn í sjötta sæti. New York 1.(1) Baker street — Gerry Rafferty^ 2. ( 2) Shadow dancing — Andy Gibb. 3. ( 3) Miss you — Rolling Stones. 4. ( 4) Still the same — Bob Seger. 5. ( 5) Used ta be my girl — O'Jays. 6. ( 8) Last dance — Donna Summer. (12) Grease — Frankie Valli. 8. (14) Three time loser — Commodores. 9. ( 6) It's a heartache — Bonnie Tyler. 10. (11) Bluer than blue — Michael Johnson. Tvö lög jöfn í sjötta sæti. Amsterdam 1.(1) You're the one that I want — John Travolta og Olivia Newton-John. 2. ( 4) Windsurfin' — Surfers. 3. (10) Too much, too little, too late — Johnny Mathis og Deniece Williams. 4. ( 2) Rivers of Babylon — Boney M. 5. ( 3) Miss you — Rolling Stones. Bonn 1. ( 1) 2. ( 2) 3. ( 3) 4. ( 6) 5. ( 4) 6. ( 9) ( 7) 8. ( 5) 9. (12) (18) 10 Tvö lög Night fever — Bee Gees. Rivers of Babylon — Boney M. Oh Carol — Smokie. Eagle - ABBA. Stayin' alive — Bee Gees. Follow you, follow me — Genesis. If you can't give me love — Suzi Quatro. Take a chance on me — ABBA. Brown girl in the ring — Boney M. You're the one that I want — John Travolta og Olivia Newton-John. jöfn í sjötta sæti. Hong Kong 1. ( 1) I was only joking — Rod Stewart. 2. ( 2) Baker street — Gerry Rafferty. 3. ( 3) You're the one that I want — John Travolta og Olivia Newton-John. 4. ( 5) Rivers of Babylon — Boney M. 5. ( 6) Night fever — Bee Gees. 6. ( 4) With a little luck — Wings. (11) You're a part of me — Gene Cotton og Kilm Carnes. 8. (10) Bang bang — Mona Richardson. 9. (16) Copacabana — Barry Manilow. 10. (13) Grease - Frankie Valli. Tvö lög jöfn í sjötta sæti. Charles Mingus með al varlegan sjftdóm Stones íklípu Miklar deilur standa nú yfir í Bandaríkjunum út af umslagi nýjustu plötu Rolling Stones, „Some Girls." Á umslaginu eru myndir af ýmsum þekktum leikkonum og eru sumar þeirra ekki alltof ánægðar með það. Hefur útgáfufyrirtækið EMI orðið að hætta prentun umslag- anna í bili. Því hefur verið fleygt fram að meðal þeirra sem andmæltu plötuumslaginu séu Racquel Welch og Lucille Ball, en frá þeirra hálfu hefur ekki fengizt staðfesting á þessum orðrómi. Svo kann að fara að Charles Mingus muni aldrei framar leika á bassa. Mingus, sem talinn er einn af bestu jazzbassaleikurum sem uppi hafa verið, þjáist af illkynjuðum sjúkdómi og getur átt von á því að þurfa að eyða ævidögum sínum í hjólastól. Þessa dagana er Mingus önnum kafinn við að semja tónverk fyrir aðra tón- listarmenn, auk þess sem hann er að leggja síðustu hönd á jazz-sinfóníu, sem að sögn er „ótrúlega góð". Peter Frampton, gítarleikar- inn kunni, lenti nýlega í bifreiðarslysi og varð fyrir nokkrum meiðsium. Braut hann hægri hönd sína, auk þess sem hann brákaði nokkur rifbein og hlaut einhver höfuð- meiðsl. Slysið varð með þeim hætti að bifreið Framptons hentist út af hraðbraut á Gahama-eyjum. Er mikilli bleytu á hraðbrautinni kennt um hvernig fór. DO n o i rn i v 3Vóg að gera hjá National Health Hljómsveitin National Health stendur í ströngu þessa dagana. Seinna á árinu er ráðgert að ný plata með hljómsveitinni komi út og auk þess hafa nokkrir hljómsveitarmeðlimanna mikinn áhuga á að gefa út sóló-plötu á árinu. Dave Stewart, hlj,pm- borðsleikari, hyggst senda frá sér sólóplötu í janúar næsta ár, en lítið er vitað hverjir munu aðstoða hann við gerð plötunnar. Pip Pyle mun hins vegar njóta aðstoðar þeirra Elton Deans, Hugh Hoppers og Alan Gowens við gerð sinnar plötu og John Greaves mun gefa út plötu í samráði við textahöfund- inn Peter Blegvad. Þá hyggst hljómsveitin einnig halda í hljómleika- ferðalag um Bretland í haust, en lítið er enn vitað hversu langt það ferðalag verður. Hljómleikamynd með David Bowie Söngvarinn David Bowie hélt fyrr í mánuðinum þrjá hljómleika í Earl's Court hljómleikahöllinni í Lundúnum. Hljómleikarnír voru kvikmyndaðir og nú hefur leikarinn David Hemmings verið fenginn til að leikstýra kvikmynd um Bowie og hljómleikana þrjá. Kvikmyndin er ætluð til sýninga í kvikmyndahús- um, en myndin, sem er 90 mínútna löng, mun einnig verða sýnd í sjónvarpi. Er gert ráð fyrir að hún verði frumsýnd seinna á árinu. Hemmings þessi er góð- kunningi Bowies, því hann leikstýrði einnig í síðustu mynd hans, „Just a Gigolo", sem einnig verður frum- sýnd á þessu ári. En það er ekki aðeins að Bowie sé að vinna í kvik- myndum, því tvöföld breið- skífa með kappanum er væntanleg á markaðinn í ágúst. Breiðskífan var tek- in upp á hljómleikum Bowies í Bandaríkjunum fyrr á árinu og nefnist hún „Stage". Á breiðskífunni eru eftirtalin lög: „Hang on to yourself", „Ziggy stardust", „Five years", „Soul Love", „Star", „Station to station", „Fame„, „RVC15", „Warszawa", „Speed of life", „Art decade", „Sense of doubt", „Breaking glass", „Heroes", „What in the world", „Blackout" og „Beauty and the beast".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.