Morgunblaðið - 23.07.1978, Side 6

Morgunblaðið - 23.07.1978, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1978 í DAG er sunnudagur 23. júlí, sem er 204. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 08.40 og síödegisflóó kl. 21.05. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 04.04 og sólarlag kl. 23.02. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 03.25 og sólarlag kl. 23.09. Tungliö er í suöri frá Reykjavík kl. 04.20 og þaö sezt í Reykjavík kl. 09.53. (íslandsalmanakiö). Hafið pví nákvæmlega gát á, hvernig t>ér breyt- ið, ekki sem fávísir held- ur sem vísir. (Efes. 5:15) OitÐ DAGSlNS — Keykja- vfk slmi 10000. Akur- eyri sfmi 96-21840. 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 ^■12 \ LÁRÉTTi — 1. land, 5. ending, 6. efni, 9. guð, 10. frumefni, 11. fangamark, 12. ungviði, 13. fjær, 15. und. 17. hugaða. LÓÐRÉTTi — 1. þyngdareining. 2. heimili, 3. tftt, 4. staldraði við, 7. karldýr, 8. flani, 12. knæpur, 14. flýti, 16. samhljóðar. Lausn sfðustu krossgátu. LÁRÉTT. 1. Sparta, 5. KE, 6. iðjuna, 9. Áka, 10. aur, 11. rr, 13. nóta, 15. ilin, 17. aðall. LÓÐRÉTT. - 1. skipaði, 2. peð, 3. rauk, 4. aða, 7. j&rnið, 8. nart, 12. rall, 14. óna, 16. la. ÆSKAN — Barnablaðið Æskan 7.-8. tbl. 79. árgangs er komið út. Margvíslegt efni er í blaðinu að þessu sinni og má þar nefna grein um rithöfundinn Martin Andersen Nexo, Inn í ævin- týrið, eftir Ester Sjöblom, Sagan af Hringi kongssyni, Kattaeyjan, Harmleikur á sléttunni, Þannig „lítur“ Susanna á heiminn, Odda- kirkja, Börnin fara í sveit, ævintýri, Leikföng frá gam- alli tíð, Kolbjörn og Bessi, ævintýri, Tónskáldið Richard Wagner, Heigull ea hetja? eftir Axel Bræmer, Höggormurinn fékk hring- luna, ævintýri, Þrír æfinga- leikir undir knattspyrnuna, Nokkrar varúðarreglur fyrir foreldra, Úrslit í verðlauna- ferð til Parísar, Plötuflóð 1978, Spörfuglinn og svölurn- ar, ævintýri, Þríþraut F.R.I. og Æskunnar. Hún komst ekki í ballettinn, Faðir og sonur í París, Þær geta margt í ABBA, Plógarnir, ævintýri, Fyrir yngstu les- endurna, Handavinnubók, Hvar lifa dýrin?, Unglinga- reglusíðan, Flug, Tarzan, Skrýtlur, Myndasögur og Krossgáta. Ritstjóri er Grim- ur Engilberts. Í7rA húfninni í FYRRAKVÖLD fór frá Reykjavík Aðalvík en fyrr um daginn höfðu Ásgeir, Grundarfoss og Hekla farið en togarinn Krossvík kom. I gær fór Krossvíkin aftur, Ljósafoss og Vesturland komu en Hvalvík og asfalt- skipið Jahhp fóru auk þess sem Úðafoss fór í slipp. Síðdegis í gær voru Litlafell- ið og Hvassafell væntanleg og gert var ráð fyrir að Vesturland færi í gærkvöldi. í dag er Dísarfellið væntan- legt og á morgun, mánudag, eru væntanleg til Reykjavík- ur Selá, Laxfoss og togarinn Vigri. | IVIIIMISIIIMBAWSPJÖLD J BARNASPÍTALASJÓÐUR Hringsins — Minningarkort Barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlunum Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bókabúð Glæsibæjar, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Verzlun- inni Geysi Aþalstræti, Þor- steinsbúð Snorrabraut, Jóhannes Norðfjörð Lauga- Munið það bara piltar að það er sama hver ykkar tekur við krafan er sú sama, samningana í gildi!!!! vegi og Hverfisgötu, O. Ellingsen Grandagarði, Lyfjabúð Breiðholts Arnar- bakka 6, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjar- apóteki, Apóteki Kópavogs, Landspítalanum hjá for- stöðukonu og Geðdeild Barnaspítala Hringsins við Dalbraut. ást er. ... aö segja honum ekki aö pú hafir fundið grátt hár á höfði hans. TM Keg. U.f. Pat. Off.-AII rtghta ree^vwí C 1T7 Lo» AngglM Tlmee____________ ÞESSAR telpur efndu nýverið til hlutaveltu til ágóða fyrir Dýra- spítalann. Ágóðinn varð 5.509 krónur. Þær heita Elísabet, Unn- ur, Guðrún, Þuríður, Vigdís og Guðrún. KVÖLf>. nætur ok helKidaKaþjónusta apótekanna í Reykjavfk verður sem hér seKÍr daxana frá og með 21. júlí til 27. júlú I Lyfjabúðinni Iðunni. En auk þess er Oarðs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudaKskvöld. L/EKNASTOFUR eru lokaðar á lauxardöKum ok helxidÖKUm. en hæKt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka dáKa kl. 20—21 ok á lauKardÖKum frá kl. 14—16 sími 21230. Gönxudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum döKum kl. 8—17 er hæKt að ná samhandi við lækni í síma L/EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morxni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru Kefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardögum ok helKÍdöKum kl. 17 — 18. ÓN/EMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sór ónæinisskírtrini. IIÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14 — 19, sfmi 76620. Eftir lokun er svarað i síma 22621 eða 16597. _ a ■ Ii'in HEIMSÖKNARTÍMAR. LAND- SJUKR AHUS SPÍTALINN, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 OK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI IIRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, MánudaKa til föstudaxa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardöKum ok sunnudÖKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daKa kl. 14 til 17 ok kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa ok sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidÖKUm. - VÍFILSSTAÐIR, Dagleg kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, MánudaKa til laugardaKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CAcy LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu bUrN við Hverfisgötu. Lcstrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, ADALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. binKholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, bingholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBOKASÖFN — AfKreiðsla í ÍMnK holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Súlheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- ok talbúkaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra. IIOFSVALLASAFN — HofsvallaKötu 16. sfmi 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opió til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánudaga til fÖHtudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opid alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÍIRUGRIPASAFNIÐ er opiö sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaóastræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnitbjörgumi Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÖKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu* daga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið briðiudaga og föstudaga írá kl. 16—19. ÁKB.KJ VRSAFNrSafnið er opið kl. 13—18 alla daga nema mánudaga. — Strætisvagn. leið 10 frá Hlemmtorgi. Vagninn ekur að lóifninu um helgar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinasonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. VRNAGARDURi Ilandritasýning er opin á þriðjudög- um. fimmtudögum og laugardiigum kl. 11 — 16. Dll AHAUAFT VAKTÞJÓNUSTA borgar DILANAVAvY I stofnana svarar alla virka daga írá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs* GEYSIR á Reykjanesi hætti að gjósa á laugardaginn. Haíði hann gosið áður reglulega en nú hætti hann alveg. Þorkell Þorkelsson. veðurfra'ðingur var þar suður frá til að skoða hverinn. Ljet hann sápu í hann. en þá brá svo við. að hann ha*tti að gjósa. ólaíur Sveinsson. vitavörður á Reykjanesi segir eftir því. sem hann hafi tekið eftir hafi hverirnir þarna suður írá hætt að gjósa. jafnan á undan jarðskjálftum. og hýst hann við að gos og jarðumbrot muni vera í nánd. í sumar hafa engir jarðskjálítar komið á Reykjanesi þangað til í íyrradag. Þá komu tveir kippir snöggir nokkuð. f GENGISSKRÁNING NR. 133 - 21. júlf 1978. ElnlnK Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadullar 259.80 260.10* 1 Sterlingspund 196.85 198.05* 1 hanadadnllar 231.10 231.90* 100 Danskar krónur 4618.60 1659.40* 100 Norskar krónur 1800.90 1812.00* inn Sænskar krónur 5722.45 5735.65* 100 Finnsk mörk 6190.10 6204.40* 100 Franskir frankar 5848.10 5861.90* 100 BelK. fraknar 802.80 801.70* 100 Svksn. frankar 11113.10 1 1176.70* 100 Gyiliní 11697.15 11724.15» 100 V.-býak mörk 12637.10 12666.30* 100 Lírur 30.73 30.80* 1181 Vusturr Srh. 1752.10 1756.50* 100 Eseudos 570.10 571.70* 100 Pesetar 335.10 336.20* 100 Yen 129.18 129.78* — -

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.