Morgunblaðið - 25.07.1978, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1978
Sumarvaka kl. 21.25:
Sigurður Ö. Pálsson
skólastjóri les kvæði
Dr. Páll ísólfsson stjórnar kórsöng.
Sumarvaka heíst í út-
varpi í kvöld klukkan 21.25
og stendur yfir í um
klukkutíma.
Fyrst flytur séra Garðar
Svavarsson þriðja og síðasta
hluta af minningu sinni „í
símamannaflokki fyrir
hálfri öld“ og minnist hann
þar sumars við símalagn-
ingu milli Hornafjarðar og
Skeiðarársands.
Fluttur verður áttundi
þátturinn „Alþýðuskáld á
Héraði", Sigurður Ó. Páls-
son skólastjóri les kvæði og
segir frá höfundum þeirra.
Einnig mun Guðmundur
Þorsteinsson frá Lundi segja
frá atviki á sumardegi í
þætti er nefnist „Á förnum
vegi“.
Loks verður kórsöngur og
munu félagar í Tónlistarfé-
lagskórnum syngja lög eftir
Ólaf Þorgrímsson undir
stjórn Páls Isólfssonar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Fiðlukonsert í G-
dúr eftir Mozart
Á morguntónleikum, sem
hefjast í útvarpi í dag kl. 11.00
árdegis, mun Hermann Baum-
ann og hljómsveitin „Concerto
Amsterdam“ leika Hornkonsert
í Es-dúr eftir Rosetti undir
stjórn Jaap Schröder. Maria
Littauer og Sinfóníuhljómsveit
Hamborgar leika Konsertþátt í
f-moll fyrir píanó og hljómsveit
op. 79 eftir Weber, en Siegfried
Köhler stjórnar. Alan Loveday
óg St. Marinin-the-Fields
hljómsveitin leika Fiðlukonsert
í G-dúr (K216I eftir Mozart,
undir stjórn Neville Marriner.
„íslensk einsöngslög"
nefnist þáttur sem verður
á dagskrá útvarpsins í
kvöld kl. 21.10. Þar mun
Guðrún Á. Símonar
syngja lög eftir Sigurð
Þórðarson, Sigfús Einars-
son og Sigvalda Kalda-
lóns. Ólafur Vignir Al-
bertsson leikur undir á
píanó.
Hópferðabílar
8—50 farpega
Kjartan Ingimarsson
Sími 86155, 32716.
Úr og klukkur
hjá fagmarminum.
K venfélagasam band
Suður-Þingeyinga:
Dregið
verði úr
hávaða á
skemmti-
stöðum
Aðalfundur Kvenfélagasam-
bands Suður-Þingeyinga var hald-
inn í barnaskólanum í Bárðardal
dagana 12.—13. júlí. Mörg mál
voru til meðferðar á fundinum svo
sem:
Garðyrkjumáh Sent var erindi
til landbúnaðarráðuneytis og Bún-
aðarfélags Islands þar sem skorað
var á ráðamenn að hlutast til um
að fenginn yrði sem fyrst garð-
yrkjuráðunautur í hálft starf á
vegum Ræktunarfélags Norður-
lands.
Ungbarnaeftirliti Ákveðið var
að senda áskorun til Heilsugæslu-
stöðvarinnar á Húsavík, um að
aftur verði tekið upp eftirlit
ungbarna í heimahúsum á svæð-
inu.
Hávaði danshljómsveitai
Samþykkt var að skora á ráða-
menn félagsheimila að þeir hlutist
til um að draga úr þeim mikla
hávaða, sem nú tíðkast á skemmti-
stöðum og vitað er að valdið getur
heyrnarskemmdum.
Farið hefur fram nokkur undan-
farin ár merkjasala á vegum
sambandsins til styrktar Dvalar-
heimili aldraðra á Húsavík og
nemur söfnunarfé nú á aðra
milljón króna.
Til sýnis var á fundinum teppi,
ofið af Hildi Hákonardóttur, er
það andlitsmynd af skáldkonunni
Framhald á bls. 36
Útvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDKGUR
__________25. júli'________
MORGUIMNINN________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Af ýmsu tagii Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnannai
Gunnvör Braga les söguna
„Lottu skottu“ eftir Karin
Michaelis (12).
9.20 Tónleikar. 9.30. Tilkynn-
ingar.
9.45 Sjávarútvegur og fisk-
vinnsla. Umsjónarmenni
Ágúst Einarsson, Jónas Har-
aldsson og Þórleifur Ólafs-
son. Fjallað um lögin um
upptöku ólöglegs sjávarafla
og rætt við Steinunni M.
Lárusdóttur fulltrúa f
sjávarútvegsráðuneytinu.
10.00 Fréttir. 10,10 Veður-
íregnir.
10.25 Víðsjái Jón Viðar Jóns-
son fréttamaður stjórnar
þættinum.
10.45 Um útvegun hjálpar-
tækja fyrir blinda og sjón-
skerta. Arnþór Helgason
tekur saman þáttinn.
11.00 Morguntónleikari Her-
mann Baumann og hljóm-
sveitin „Concerto Amster-
dam“ leika Hornkonsert í
Esdúr eftir Rosettii Jaap
Schrödcr stj. Maria Littauer
og Sinfóníuhljómsveit Ham-
borgar leika Konsertþátt í
f moll fyrir píanó og hljóm-
sveit op. 79 eftir Weberi
Siegfried Köhler stj. Aian
Loveday og St. Martin-
in-the-Fields hljómsveitin
leika Fiðiukonsert í G-dúr
(K21fi) eftir Mozarti Neville
Marriner stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnunai Tónleikar.
SIÐDEGIÐ
15.00 Miðdegissagani „Oíur-
vald ástríðunnar“ eftir
Heinz G. Konsalik. Steinunn
Bjarman les (9).
15.30 Miðdegistónleikari
Leontyne Price og Sinfóníu-
hljómsveitin í Boston ílytja
„Sjöslæðudansinn“ og
Interlude og lokaatriði úr
óperunni „Salome“ eftir
Richard Strausst Erich
Leinsdorf stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp.
17.20 Sagant „Til minningar
um prinsessu“ eftir Ruth M.
Arthur. Jóhanna Þráinsdótt-
ir þýddi. Heiga Harðardóttir
les (6).
17.50 Víðsjái Endurtekinn
þáttur frá morgninum.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Frá kyni til kynsi býtt
og endursagt efni um þróun
mannsins. Jóhann Hjaltason
kennari tók saman. Hjalti
Jóhannsson les síðari hluta.
20.00 Tónleikar.
Nýja fílharmóníusveitin í
Lundúnum leikur Sinfóníu
nr. 5 í B-dúr eftir Franz
Schuberti Dietrich Fischer-
Dieskau stjórnar.
20.30 Útvarpssagani „María
Grubbe“ eftir J.P. Jacobsen.
Jónas Guðlaugsson íslenzk-
aði. Kristín Anna Þórarins-
dóttir leikkona byrjar
lesturinn. Erik Skyum Niel-
sen sendikennari fíytur for
málsorð.
21.10 íslenzk einsöngslögi Guð-
rún Á. Símonar syngur lög
eftir Sigurð Þórðarson, Sig-
fús Einarsson og Sigvalda
Kaldalóns. ólafur Vignir
Albertsson leikur á píanó.
21.25 Sumarvaka.
a. í simamannaflokki fyrir
hálfri öld. Séra Garðar
Svavarsson minnist sumars
við símalagningu milli
Hornafjarðar og Skeiðarár
sandsi — þriðji og síðasti
hluti.
b. Alþýðuskáld á Héraðii —
áttundi þáttur. Sigurður ó.
Pálsson skólastjóri les kvæði
og segir frá höfundum
þeirra.
c. Á förnum vegi. Guðmund-
ur borsteinsson frá Lundi
segir frá atviki á sumardegi.
d. Kórsöngur. Félagar í
Tónlistarfélagskórnum
syngja lög eftir Ólaf Þor
grímsson. Söngstjórii Páll
Isólfsson.
22.30 Veðurfregnir. Frétfí*
22.50 Harmónikulög.
„The Pop Kids“ leika.
23.00 Á hljóðbergi.
„Mourning Becomes
Electra“ (Sorgin klæðir
Elektru) eftir Eugene
O’Neill. Síðasti hluti þrí-
leiksinsi The Haunted. Með
aðalhlutverkin fara Jane
Alexander, Peter Thompson,
Robert Stattel og Maureen
Anderman. Leikstjórii
Michael Kahn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
/HIÐMIKUDkGUR
26. júlí
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurír. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Af ýmsu tagii Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnannai
Gunnvör Braga les söguna
„Lottu skottu“ eftir Karin
Michaelis (13).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar.
9.45 Iðnaður. Umsjónar-
maðuri Pétur Eiríksson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Kirkjutónlist. Luigi
Fernandino Kagliavini leik-
ur Orgelkonsert í a moll
eftir Vivaldi-Back og
Werner Jacob leikur
Fantasíu og fúgu í d-moll op.
135 eftir Max Reger.
(Frá orgeltónleikum í Lahti
í Finnlandi í fyrra).
10.45 Vörumarkaður eða kaup-
maðurinn á horninu. Ólafur
Geirsson tekur saman þátt-
inn.
11.00 Morguntónleikari Út-
varpshljómsveitin í Bayern
lcikur „heimkynni mín“.
forleik op. 62 eftir Pvoráki
Rafael Kubelik stj./ Árthur
Gruimaux og Lamoureaus
hljómsveitin leika Fiðlu-
konsert nr. 3 í h-moll op. 61
eftir Saint-Saensi Manuei
Rosenthal stj./ Hljómsveit
Tónlistarskólans í París
ieikur „Furðudansa“ eftir
Turinai Rafael Friibeck de
Burgos stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnunai Tónleikar.
SÍODEGIÐ_____________________
15.00 Miðdegissagani „Ofur-
vald ástríðunnar“ eftir
Heimz G. Konsalik. Steinn-
unn Bjarman les (10).
15.30 Miðdegistónleikari Zino
Francescatti og
Fílharmóníusveitin í New
York leika Serenöðu fyrir
einleiksfiðlu, strengjasveit,
hörpu og ásláttarhljóðfæri
eftir Leonard Bernsteini
höfundurinn stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorni Ilalldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Litli barnatíminni Gísli
Ásgeirsson sér um timann.
17.40 Barnalög
17.50 Vörumarkaður eða kaup-
maðurinn á horninu.
Endurt. þáttur írá morgni
sama dags.
*Í8.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Gestir í útvarpssal flytja
norska tónlist.
Harald Björköy syngur
nokkur lög við undirleik
Jörgens Larsens, og síðan
leikur Jörgen Larsen á
píanó íjögur ljóðræn smálög
eftir Grieg.
20.05 Á níunda tímanum. Guð-
mundur Árni Stefánsson og
Iljálmar Árnason sjá um
þátt með hlönduðu efni fyrir
ungt fólk.
20.45 íþróttir. Hermann Gunn-
arsson segir frá.
21.05 Gítartónlist. Julian
Bream leikur Sónötu í A dúr
eftir Diabelli.
21.25 Minningar frá Svíþjóð
sumarið 1934.
Jónas Jónsson frá Brekkna-
koti segir írá. Hjörtur Páls-
son les.
21.50 Þjóðlög og dansar írá
ísarael. Karmon kórinn og
þarlendir hljóðfæraleikarar
syngja og leika.
22.05 Kvöldsagani „Dýrmæta
líf“ — úr bréfum Jörgens
Frantz Jakobsens. William
Ilcinesen tók saman.
Hjálmar Ólafsson les (8).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Djassþáttur í umsjá Jóns
Múla Árnasonar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.