Morgunblaðið - 25.07.1978, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1978
Annars
flokks fólk
J6n Skaftason, fyrrv.
pingmaöur Reyknesínga,
ritar athyglisveröa grein
um stjórnmálaviöhorfið í
Tímann 21. júlí sl. Þar
leitar hann ráóa til að
rétta viA fylgi Fram-
sóknarflokksins og
kemst m.a. að Þeirri
niðurstöðu, að „meiri-
háttar breytingar burfi að
verða á málflutningi og
baráttuaðferðum flokks-
ins“. — „Þessa skoöun
um, Þess efnis, að lands-
kjörnir Þingmenn færist
til Þéttbýliskjördæma
(Þ.e. að uppbótarÞing-
menn fái Þingsæti ein-
göngu út á atkvæðamagn
en ekki hlutfall atkvæða).
Ennfremur á frv. Odds
Ólafssonar (S) um breyt-
ingu á kjördæmaskipan:
Reykjanesi verði skipt í
tvö 5 Þingmanna kjör-
dæmi og Þingmönnum
Reykvíkinga fjölgi um 2.
Landskjörnum Þing-
mönnum fækki á móti
Aö falla
eftlr
kosningu
Jón Skaftason, sem féll
í Þingkosningunum, telur
í grein sinni, að tilteknir
Þingmenn Framsóknar-
flokksins hafi fallið fyrir
freistingum, Þótt kjöri
hafi náð. Hann segir að
við ríkjandi aðstæður hafi
Framsóknarflokkurinn
átt að halda fast viö
upphaflegt tilboö sitt „og
bjóöa tímabundinn
stuðning við ríkisstjórn
Þorðu ekki að andæfa...
Það er að mínu viti
óafsakanleg bjartsýni og
skortur á skilningi á eðli
Þeirrar refskákar, sem
forystumenn AlÞýðu-
bandalags og AlÞýðu-
flokks leika nú, ef Þing-
menn Framsóknarflokks-
ins trúa Því að samÞykkt-
ir síðasta Þings Fram-
sóknarflokks veröi lagðar
til grundvallar nýrrar
vínstri stjórnarl" (Háðs-
merkið er greinarhöfund-
ar J.Sk.).
Framhald á bls. 36
Allt til
grílla
Útigrill - margar
gerðir og allt sem
þarf af áhöldum til
að gera góða
grillveislu.
Lítið á sumar- og
ferðavöruúrvalið á
bensínstöðumShell.
Olíufélagið
Skeljungur hf
Heildsölubirgðir: Smávöru-
deild, Laugavegi 180, sími
81722.
Jón
Skaftason.
Oddur
Ólafsson.
Ólafur G.
Einarsson.
byggi ég á Þeirri pekk-
ingu, sem ég hef á tveim-
ur fjölmennustu kjör-
dæmum landsins,
Reykjavík og Reykjanesi.
Kjósendur í Þessum kjör-
dæmum sætta sig ein-
faldlega ekki við Þaö
lengur, að flokkurinn telji
Þá annars flokks fólk að
Því er tekur til dæmis til
grundvallarmannréttinda
á borð við atkvæöisrétt."
í Þessu sambandi má
minna á frv. Ólafs G.
Einarssonar (S) o.fl. um
breytingu á kosningalög-
um 7. Heildartala Þing-
manna verði Því óbreytt.
Þá má loks minna á
frumkvæði formanns
Sjálfstæðisflokksins,
Geirs Hallgrímssonar,
sem beitti sér fyrir
flokkasátt á AlÞingi um
vinnubrögð, varðandi
leiðréttingu á Þessum
málum, Þ.e. að setja nýrri
stjórnarskrárnefnd tíma-
mörk (2 ár) um tillögu-
gerð til AlÞingis í málinu,
frá og með kjöri nefndar-
innar í upphafi komandi
Þings.
Þessara flokka", Þ.e.
AlÞýðuflokks og Fram-
sóknarflokks. „Því miður
var Þetta ekki gert,“segir
hann. „Gömlu stjórn-
málarefirnir, sérstaklega
í AlÞýðubandalaginu,
létu kvisast til ákveðinna
forystumanna í
Framsóknarflokknum, aö
grundvöllur væri fyrir
vinstri stjórn, með
tilheyrandi tækifærum.
Og mannleg náttúra var
söm viö sig. Áhrifamenn
í Þingflokknum féllu fyrir
freistingunni og aörir
þiýsti Þétting
Þrýsti þétting (SCB process) er viöurkennd aöferö til sprunguviö-
geröar og til endurstyrkingar á nýjum sem fornum mannvirkjum.
Viö byrjuöum aö gera viö byggingar hér á landi meö þrýsti þéttingu
fyrir þrem árum meö ágætum árangri.
Þaö getur borgað sig aö hafa samband viö okkur.
Ólafur Kr.Sigurösson h.f
Tranavogi 1, sími 83499 og 83484.
STRUCTURAL CONCRETE BONDIN PROCESS
Með einkaleyfi
ADHESIVE ENGINEERING, San Carlos, Kalif. U.S.A.
í samvinnu við
EROPEAN STRUCTURAL BONÐING DIVISION, Hollandi.
lO daga diaumafeið til
íilands og
Ikollands
M>. ágúif.
Dvalið verður í 7 daga í Dublin og 3 daga
í Glasgow.
Fjölskylduverö kr: 97.900.00 pr. mann.
Innifaliö í veröi er: Flugferöir, gisting og morgun-
veröur og akstur milli flugvalla og gististaöa í írlandi
og Skotlandi.
íslenskur fararstjóri.
Notiö þetta einstaka tækifæri til þess aö heimsækja
írland og Skotland fyrir lítiö verö.
Aöeins örfá sæti laus.
SUNNA
BANKASTRÆTI 10 - SÍMI 29322.