Morgunblaðið - 25.07.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.07.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1978 • Sundfólk HSK sigraði með miklum yfirburðum í stigakeppni sundmótsins. Myndin er af þeim fríða flokk. Fremst eru Hugi Harðarson, Þórður Guðmundsson þjálfari og ólöf Eggertsdóttir. HSK hafði ótrúlega yfirburði SUNDKEPPNI landsmótsins íór fram í nýrri útisundlauK sem sett hafði verið upp við hliðina á Sundhöll Seífoss. Var öll aðstaða góð og lét sundfólkið mjög vel af því að keppa í lauginni, enda sýndi það sig að margur góður árangur náðist og mörg ný landsmótsmet litu dagsins Ijós. Keppni var jöfn og spennandi í mörgum greinum þannig að vart mátti á milli sjá hver hreppti sigurlaunin. Héraðssambandið Skarphéðinn hafði mikla yfirburði í sundkeppn- inni og varð langstigahæst, hlaut 174 stig. Mikil barátta var um annað sætið á milli UMFK og UMSK og skildi aðeins eitt stig í iokin. UMFK hlaut 82 stig en UMSK 81. I liði Skarphéðins bar mest á Ólöfu Eggertsdóttur, 17 ára gam- alli sundkonu frá Selfossi, varð Olöf stigahæst í sundinu og vann jafnframt bezta afrek í kvenna- flokki, synti 400 m skriðsund á 4:50.1 mín. sem gaf 639 stig. I karlaflokki bar Hdgi Harðarson, aðeins 14 ára gamall stórefnilegur sundmaður, sigur úr býtum í stigakeppninni og vann hann jafnframt bezta afrekið í karla- flokki, synti 800 metra skriðsund á 9.13.7 mín sem gaf 658 stig. Eiga bæði þessi ungmenni ef- laust eftir að láta mikið að sér kveða í sundíþróttinni á næstu árum. Sundmótinu var röggsamlega stjórnað af Herði Óskarssyni og aðstoðarmönnum hans og stóðu þeir sig mjög vel að flestra dómi. Þá var það athyglisvert hve margir áhorfendur fylgdust með keppninni og lögðu ríkulegan skerf af mörkum til að gera sundmótið eins skemmtilegt og raun bar vitni. Mikil þátttaka var í sund- greinunum og var synt í fjölmörg- um riðlum. Úrslit urðu sem hér greinir: 200 M BRINGUS. KARLA 1. Sijjmar Björnsson UMFK 2. Stringrímur Davíftsson. UMSK 3. Unnar Raicnarsson, UMFK 4. SijcurAur Rajcnarsson. UMFK 5. TrviMívi Helgason. HSK 6. Eyþór Gissurarson. UMSK 7. Þftrir Hergeirsson, HSK 8. Pétur Jónsson, UMSB 9. Guftm. Rúnar Lúövíkss., UÍA 10. Guðni B. Guðmannss.. HSK 100 M SKRIÐSUND KARLA 1. Steinþór Guðjónss., HSK 57,5 2. Svanur Ingvarsson, HSK 3. Þorsteinn Hjartarson. HSK 4. Ásmundur Sveinss.. UMSK 5. Stefán Sigurvaldas., UMSK 6. Birgir Sigurðsson, UMSK 7. Bergur Steingrtmss.. UMSB 8. Birgir Friðrikss., UMSS 9. Guðmundur B. Kristinss.. UÍA. 10. Sigurður Ragnarsson. UMFK 11. Hjörtur Oddsson UMSB 12. Rúnar Magnússon, UMFK 13. Þröstur Guðmundsson, UMSB 14. Jóhann Kristinsson, ÚÍA 100 M BAKSUND KARLA 1. Hugi S. Harðarson, HSK 2. Þorsteinn Harðarson, HSK 3. Sveinhjörn Gissurarson. UMFK, 4. Birgir Sigurðsson, UMSK 5. Kúnar Magnússon. UMFK G. Eðvarð Þ. Eðvarðss., UMFK 7. Bergur Steingrfmss., UMSB 8. Þröstur Guðmundss .UMSB 9. Ásgeir Guðnason, UMSK 10. óskar S. Harðarson. HSK 2.43,4 2.44.3 2.45.1 2.47,0 2.50.8 3.17.4 3.19.8 3.20.2 ÓG ÓG Lm.met 59,9 14)1.6 14)2.7 1.03,1 14)3,2 1.05,2 1.05,7 14)6.1 1.06,9 1.10,6 1.11,2 1.12,5 1.15,9 1.08,8 1.09,3 1.10,9 1.19,0 1.21,0 1.22.4 1.23.5 1.23.5 1.25,1 ÓG sundinu 100 M BAKSUND KARLA 1. Hugi S. Harðarson HSK 1«08,8 Lm.met 2. Þorsteinn Harðarson. HSK 1.09,3 3. Sveinbjörn Gissurarson, UMFK 1.10,9 4. Birgir SÍKurðsson, UMSK 1.19,0 5. Rúnar Magnússon, UMFK 1.21,0 6. Eðvarð Þ. Eðvarðsson, UMFK 1.22,4 7. Bergur SteinKrímsson, UMSB 1.22,8 Sund 8. Þröstur Guðmundsson. UMSB 1.23,5 9. Ásgeir Guðnason. UMSK 1.25,1 10. Óskar S. Harðarssun. HSK ÓG 100 M BRINGUSUND KARLA 1. Steingrfmur DavfðssonHSK 1.13,7 2. Sigmar Björnsson, UMFK 1.14,7 3. Sigurður Ragnarsson, UMFK 1.16,8 4. Unnar Ragnarsson, UMFK 1.17,2 5. Guðni G. Guðnason, IISK 1.19,8 BEZTA AFREK KARLA. 1. Hugi S. Harðarson, HSK fyrir 800 m skriðsund 9.13,7 — 658 st. 2. Steinþór Guðjónsson, HSK fyrir 200 m fjórsund 2.25,2 655 st. BEZTA AFREK KVENNA. 1. Ólöf Eggertsdóttir, HSK fyrir 400 m skriÖNund 4.50,1 — 639 st. 2. Ólöf Eggertsdóttir, HSK fyrir 200 m fjórsund 2.41,0 — 617 st. 200 M FJÓRSUND KARLA 1. Steinþór Guðjónss., HSK 2.52,2 Lm.met 2. Hugi S. Harðarsson, HSK 2.26,4 3. Sveinbjörn Gizurarson, UMFK 2.32,4 4. Svanur Ingvarsson, HSK 2.34,4 “31 ...jr 'fyÍKf&'' kiK m rii f *V» 1 ' M,| ..( f: / | • * - ? • 13 v m wwmm CUUiil , PtWÍ:’*' ivCN | wm • HBSa • Stúlkurnar stinga sér til sunds í 400 m skriðsundinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.