Morgunblaðið - 25.07.1978, Page 23

Morgunblaðið - 25.07.1978, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JULI 1978 23 5. Grétar M. Sigurösson. UMSK 2»38.3 6. Stcfán Sigurvaldason. UMSK 2t41.2 7. Birgir Sigurðsson. UMSK ógilt 8. Þröstur Guðmundsson. UMSB 2t57.8 9. Eðvarð Þ. Eðvarðsson. UMFK 2t58.2 ÍJRSLIT f 400 M SKRIÐSUNDI KVENNA 1. ÓIöí Eggertsd.. HSK 4.50.1 2. Sigrún Ölafsdóttir. HSK 5.07.8 3. Margrét Jónsdóttir. HSK 5.46,5 4. Emma Sveinsdóttir. UMFK 5.56,5 5. Laufey Jónsdóttir. UMSB 5.57.4 6. Kristfn Valgeirsdóttir. UMSB 6.39,9 (JRSLIT í 800 M SKRIÐSUNDI KARLA 1. Helgi S. Harðarson. HSK 9.13.7 2. Óskar S. Harðarson. HSK 9.46,0 3. Svanur Ingvarsson, HSK 9.55,4 4. Sveinbjörn Gizzurars.. UMFK 10.22,8 5. Asmundur Sveinsson. UMFK 10.23,4 6. Guðmundur B. Kristinss.. ÚÍA 11.50.9 7. Ásgeir Guðnason. UMSK 11.13,4 8. Eðvarð Þ. Eðvarðss., UMFK 11.16,8 200 M FJÓRSUND KVENNA 1. ólöf Eggertsd., HSK 2.41,0 Lm.met 2. Sigrún ðlafsdóttir. HSK 2.47.8 3. Margrét Marfa Sigurðard., UMSK 2.50,2 4. Katrín Sveinsdóttir, UMSK 2,50,3 5. Jóhanna Hjartardóttir, HSK 34)3,0 6. Ingibjörg Guðjónsdóttir, UMSS 3.10,3 7. Emma Sveinsdóttir, UMFK 3.12,4 8. Rósa Halldórsdóttir, UMSB 3.41.6 100 M BRINGUSUND KVENNA 1. Þórunn Magnúsd.. UMFKl.25,8 Lm.met 2. Erla Gunnarsdóttir. HSK 1.27,0 3. Gunnhildur Davfðsdóttir. UMSK 1.28,5 4. Ingibjörg Guðmundsdóttir, UMSS 1.29,1 5. Marfa Sævarsdóttir, UMSS 1.30,1 6. Marfa Óladóttir. HSK 1.31,7 7. Margrét Pétursdóttir, UMFB 1.32,0 8. Margrét Guðjónsdóttir, ÚÍA 1.33,4 9. Kristín Emilsdóttir, UMSK 1.34,4 10. Sjöfn G. Vilhjálmsd.. UMSK 1.35,2 11. Elsa B. Diðriksd., UMSB 1.35,5 12. Guðrún Bjarnadóttir. UMFB 1.36,8 13. Ólaffa Bragadóttir. UMFK 1.42,1 14. Guðfinna Jónsdóttir, UMFK 1.43,1 15. Marfa Þorgrímsdóttir, UNÞ 1.45,3 16. Brynja Hjálmtýsdóttir. HSK 1.46,1 17. Emilia B. Ólafsdóttir, ÚÍA 1.46,8 100 M FLUGSUND KVENNA 1. Margrét Marfa Sigurðard., UMSK 1.16,5 Lm.met 2. Erla Gunnarsdóttir, HSK 1.18,8 3. Margrét Jónsdóttir, HSK 1.24,8 4. Katrín Sveinsdóttir, UMSK 1.25,8 5. Sædís Jónsdóttir, HSK 1.28,6 6. Laufey Jónsdóttir, UMSB 1.30,9 7. Sóley H. Oddsdóttir, UMSB 1.39,0 8. Brynja Júlfusdóttir, UMSK Óg. 100 M SKRIÐSUND KVENNA 1. Ólöf Eggertsd., HSK 1.06,4 2. Margrét M. Sigurðard.. UMSK 3. Jóhanna Hjartardóttir. HSK 4. Margrét Jónsdóttir. HSK 5. Laufey Jónsdóttir. UMSB 6. Unnarsdóttir. UÍA 7. Katrín Sveinsdóttir. UMSK 8. Ingibjörg Guðjónsd.. UMSS 9. Sofffa Magnúsdóttir, UMSB 10. Emma Sveinsdóttir. UMFK m 11. Rósa Ilalldórsdóttir, UMSB 1.22,9 12. Olga Garðarsdóttir, UÍA 1.23,1 13. Kristín Emilsdóttir. UMSK 1.23,4 14. Guðfinna Jónsdóttir, UMFK 1.29,1 4x100 M SKRIÐSUND KARLA 1. Sveit HSK 4.00,7 Lm.met 2. Sveit UMSK 4.10,6 3. Sveit UMFK 4.11,7 4. Sveit UMSE 4.37.9 4x100 M FJÓRSUND KVENNA 1. Sveit HSK 5.20,9 Lm.met 2. Sveit UMSK 5.31.1 3. Sveit UMFK 6.09,4 4. Sveit UMSB ógllt 4x100 M SKRIÐSUND KVENNA 1. Héraðssamb. Skarph. 4.43,0 2. Ungm.samb. Kjalarn.þings.. 5.04,3 3. Ungm.samb. Borgarfj. 5.20,5 4. Ungm.féi. Keflav., 5.39,8 4.34,0 Lm.met 4.42,3 5.01,9 5.40,2 Lm.met 1.09.4 1.11,3 1.11,7 1.12.5 1.13.6 1.13.7 1.15.5 1.19.5 1.20.6 4x100 M FJÓRSUND KARLA 1. HSK 2. UMFK 3. UMSK 4. UMSB ÚRSLIT í SUNDI HSK UMFK UMSK UMSB UMSS UlA SUNDMET Á LANDSMÓTI UMFÍ Á SELFOSSI. 1. íslandsmet sveina 12 ára og yngri í 100 m baksundi Eðvarð Þ. Eðvarðsson UMFK 1.22,4 mfn. LANDSMÓTSMET. KONUR. 400 m skriðsund Ólöf Eggertsdóttir HSK 4.50.1 mfn. 200 m fjórsund Ólöf Eggertsdóttir HSK 2.41,9 mfn. 100 m bringusund Þórunn Magnúsdóttir UMFK 1.25,8 mín. 100 m flugsund Margrét M. Sigurðard. UMSK 1.16,5 mín. 100 m skriðsund Ólöf Eggertsdóttir HSK 1.06,4 mín. 4x100 m skriðsund Sveit HSK 4.43,0 mfn. Sigrún ólafsd.. Jóhanna Hjartardóttir. Margrét Jónsdóttir. Ólöf Eggertsdóttir. 4x100 m fjórsund. sveit HSK 5.20.9 mfn. Guðmunda Guðm.. Erla Gunnarsd.. Sigrún Ólafsd., Ólöf Eggertsd. KARLAR. 800 m skriðsund Hugi S. Harðarson HSK 9.13,7 mín* 100 m skriðsund Steinjtór Guðjónsson HSK 0.57,5 mfn. 100 m baksund Hugi S. Harðarson HSK 1.08,0 mfn. 200 m fjórsund Steinþór Guðjónsson HSK 2.25.2 mfn. 100 m bringusund Steingrfmur Davfðsson UMSK 1.13,7 mfn. 100 m flugsund Þorsteinn Hjartarson HSK 1.06,1 mfn. 4x100 m fjórsund sveit HSK 4.34,9 mín. Hugi S. Harðarson, Tryggvi Helgason, Þorsteinn Hjartarson, Steinþór Guðjónsson. 4x100 m skriðsund. sveit HSK 44)0.7 mfn. Svanur Ingvarsson. Óskar S. Uaröarson, Þorsteinn Hjartarson. Steinþór Guðjónsson. / ' . ' • Sveitir HSK höfðu yfirburði í boðsundsgreinunum. Hér sjáum við eina skiptinRU hjá stúlknasveitinni. ólöf Eggertsdúttir stinRur sér með miklum tilþrifum. ’vt • Ilugi Ilarðarson Er alinn upp í sundlauginni IIUGI Ilarðarson. 11 ára SelfyssinRur. reyndist mesti afreksmaður sundmanna á þessu móti. Ilann varð stigahæstur einstaklinaa með 17 stig. auk þess sem hann vann bezta afrek keppninnar er hann sigraði í 800 m skriðsundi á 9.13.7 mín. Við hittum hann að máli rétt er hann hafði lokið keppni í 200 m fjórsundi. en þar tapaði hann naumlega fyrir félaga sínum Steinþóri Guðjónssyni. Ég var þreyttur á sundinu. sagði Ilugi. og ég byrjaði að gefa eftir. þegar kom að skriðsundinu. en áður hafði ég haft forystu. Eg var með í landsliðinu. sem keppti í 8 landa keppninni í ísrael á dögunum og þar var gaman að keppa þótt við ofurefli væri að etja. Ég lærði mikið í þeirri ferð. þótt ég væri síðastur. I>á keppti ég á Norðurlandamóti unglinga í Sarpsborg í febr. s.l. og varð þar m.a. nr. 2 í 1500 m skriðsundi. Ég hef sett tvö karlamet í sundi í 200 og 100 m baksundi. auk þess sem ég hef sett milli 30 —35 sveina- og drengjamet í ýmsum greinum. Ég byrjaði 10 ára að keppa og það er mikill áhugi og góð aðstaða hér á Selfossi. sagði þessi geðþekki piltur að lokum. en hann er sagður eitt mesta sundmannsefni. sem við eigum nú. Þess má geta að Ilugi er sonur hins kunna sundfrömuðar á Selfossi. Ilarðar Óskarssonar og sagt er að hann sé alinn upp í sundlauginni. ólöf Eggertsdóttir Uppskar laun erfiðisins — Ég hef æft mjög vel fyrir þetta landsmót, og uppskar þvi laun erfiöisins. Laugin sem keppt var í var ofsalega góð, öll aðstaða góð og því hef ég góðar endurminningar eftir alla sigrana, sagði hin 17 ára gamla Ólöf Eggertsdóttir, bezta sundkona landsmótsins. Þjálfarinn minn, Þórður Guðmundsson, hefur unnið gott starf fyrir sundíþróttina hér á Selfossi og ég þakka honum þennan góða árangur sem ég næ. Síðari keppnisdaginn í sundinu átti Ólöf afmæli, varð 17 ára gömul, sungu keppendur henni til heiðurs við laugina „Hún á afmæli í dag.“ Og er hún tók við verðlaununum um kvöldið voru henni færð blóm. — Ég ætla mér að halda áfram æfingum af krafti og stórbæta árangur minn. Ég læt ekki staðar numið að svo stöddu. Mér finnst landsmótið hafa tekizt sérlega vel, og sigur okkar í HSK var sérlega ánægjulegur. Ég er því mjög glöð að loknu þessu erfiða sundmóti, sagði hún að lokum. ■ Syndir 6 km á dag KEFLVÍKINGAR sendu harðsnúna sveit til keppni í sundinu og stóðu sig með miklum ágætum. Þar á meðal var lítill snáði, sem vakti athygli fyrir góðan árangur, en hann heitir Eðvarð Þór Eðvarðsson og er ekki nema 11 ára — og sennilega keppandinn í sundi. Eðvarð setti sveinamet í 100 m baksundi, en auk þess á hann sveinamet í 800 m skriðsundi, 200 m baksundi og 100 m skriðsundi. Eðvarð sagðist æfa á hverjum degi og synda þetta 5—6 km en þjálfarinn hans væri sá bezti á landinu og héti Friðrik Ölafsson. Hann sagðist hafa byrjað að keppa í sundi annaðhvort 1975 eða 1976 og væri hann staðráðinn í að halda áfram og æfa vel og þá væntanlega að setja met. Eðvarð er svo sannarlega maður framtíðarinnar í sundi. ■ ■ ■ • UMFÍ Eðvarð Eðvarðsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.