Morgunblaðið - 25.07.1978, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1978
25
'AKEPPNIN SÚ
\NDSMÓTANNA
ikki sérlega vel upp að þessu sinni
ig hún varð að sjá af titlinum til
únnar sigursælu þingeysku stúlku
lergþóru Benónýsdóttur, sem
>arna vann sinn annan landsmóts-
ligur sama daginn. Fyrr þennan
lama dag, þ.e. laugardaginn hafði
íún unnið yfirburðasigur í 100
netra grindahlaupi. Þá setti hún
andsmótsmet en í langstökkinu
itóð met Hafdísar frá landsmótinu
975 óhaggað. Metið er 5,54 metrar
>n Bergþóra stökk 5,30 metra.
lergþóra hefur að sögn lagt litla
•ækt við langstökkið en greinilegt
;r að hún á alla möguleika á því
ið ná langt í þessari grein ef hún
eggur við hana rækt í framtíðinni.
Jllum á óvart varð önnur þingeysk
itúlka í öðru sæti, Laufey Skúla-
lóttir. Hún stökk 5,22 metra.
rvöfaldur þingeyskur sigur og
lýrmæt stig til HSÞ í stigakeppn-
nni.
JRSLIT, m
1. Bergþóra Benónýsd. HSÞ 5.30
2. Laufey Skúladóttir HSÞ 5.22
3. Hólmfrfður Erlinxsd. IIMSE 5.21
4. íris Grönfeldt UMSB 5.20
5. Hafdís InKÍmarsd. UMSK 5.16
6. Ásta B. Gunnlaugsd. UMSK 5.15
7. Oddný Árnadóttir UNÞ 5.12
8. Hulda Laxdal USÚ 5.10
9. Ingibjörg fvarsd. HSK 4.98
10. Anna Alfreðsd. HSK 4.97
11. Björg Eysteinsd. UMSK 4.91
L2.-13. Guðrún Geirsdóttir USVS 4.68
12.-13. Kristjana Skúlad. HSÞ 4.68
14. Sólborg Steinþórsd. USVS 4.65
15. Steinunn Hannesd. HSK 4.64
16. -17. Arney Magnúsd. UÍA 4.61
16.-17. Lilja Stefánsd., HSH 4.61
18. Dagný Hrafnkelsd., UÍA 4.60
19. Ilclga Halldórsd.. HSH 4.56
20. Svala Vignisd.. HVÍ 4.51
21. Hólmfrfður Guðmundsd. UMSS 4.42
22. -23. Anna Bjarnadóttir HVÍ 4.30
22.-23. Þuríður Árnadóttir UMSE 4.39
24. Helga Gfsladóttir UDN 4.32
25. Ásta Helgadóttir USVS 4.17
26. Kristfn Einarsdóttir HVÍ 4.08
KÚLUVARP
Eins og vitað var fyrirfram
hafði Guðrún Ingólfsdóttir gífur-
lega yfirburði í þessarri grein og
hún gerði sér lítið fyrir og setti
nýtt glæsilegt Islandsmet, varpaði
kúlunni 13 metra slétta. Jafnframt
bætti hún landsmótsmetið um
hvorki meira né minna en 2,36
metra. Gamla metið átti Oddrún
Guðmundsdóttir úr Skagafirði,
10,64 metrar, sett á Laugum 1961.
Varð það elzta landsmótsmetið í
kvennagreinum.
ÚRSLIT, m
1. Guðrún Ingólfsd. USU 13.00
2. Sigurlína Hreiðarsd. UMSB 10.98
3. Katrfn Vilhjálmsd. HSK 10.74
4. Halldóra Ingólfsd. USU 10,42
5. Helga Jónsdóttir HSÞ 9.83
8. Guðný Sigurðard. USVS 9,69
7. Sólveig Þráinsd. HSÞ 9,62
8. Erla Oskarsdóttir UNÞ 9,44
9. Hulda Laxdal USÚ 9,24
• Hlaupagarpar frá Austfjörðum sem gerðu garðinn frægan á landsmótinu. Frá v. Pctur Eiðsson. Björn
Skúlason og Steindór Tryggvason. sigurvegari í 800 metra hlaupi.
10. Þuríður Einarsd. HSK 9.12
11. Unnur Pétursdóttir HSÞ 9.10
12. Elín Gunnarsdóttir HSK 9,06
13. Hjördís Harðardóttir HVf 9.04
14. -15. Alda Helgadóttir UMSK 9.02
14.-15. Elfn Ragnarsdóttir HSS 9,02
16. Brynja Guöjónsdóttir USVS 8.82
17. Guðný Jónasdóttir UfA 8.24
18. Þórhildur Jónsd. USVS 8.15
Bergþóra aldrei verið betrí
BERGÞÓRA Benónýsdóttir, tví-
tug stúlka frá Hömrum í
Reykjadal í Suður-Þingeyjar-
sýslu, var ein skærasta stjarna
landsmótsins. Hún sigraði í
þeim þremur greinum, sem hún
mátti taka þátt í, 100 metra
hlaupi, 100 metra grindahlaupi
og langstökki.
„Ég byrjaði fyrst að keppa í
frjálsum íþróttum þegar ég var
13 ára gömul. En þetta er í
fyrsta skipti sem ég æfi af
fullum krafti allt frá áramót-
um,“ sagði Bergþóra þegar Mbl.
ræddi við hana á sunnudaginn.
„HSÞ-hópurinn hefur æft vel
fyrir þetta mót. Guðmundur
Þórarinsson kom norður til
Húsavíkur í vetur og lét okkur
fá æfingaprógramm. Síðan kom
Höskuldur Goði Karlsson til
HSÞ í vor og hann hefur þjálfað
hópinn undanfarnar vikur og
höfum við haft mjög gott af því
að fá hann til okkar.“
Bergþóra býr á Húsavík og
þar býr einnig Jón bróðir
hennar, en þau systkinin hafa
verið í fremstu röð í frjálsum
íþróttum innan HSÞ undanfarin
ár. Reyndar tók Bergþóra sér
hvíld frá keppni tvö síðustu
sumur þar sem hún átti barn
seint á árinu 1976 en í ár hefur
hún stundað íþróttirnar af
kappi og dugnaði og árangurinn
lætur ekki á sér standa. Berg-
þóra er nú komin í fremstu röð
frjálsíþróttakvenna á íslandi og
hún hefur verið valin í landslið-
ið. Enginn vafi er á því að
Bergþóra getur náð enn lengra
ef hún heldur áfram að æfa af
krafti.
Sigurinn í hlaupunum kom
kannski ekki á óvart en hitt kom
meira á óvart að Bergþóra
skyldi vinna langstökkið. Það
duldist líka engum að hún var
ekki vön að keppa í langstökki.
„Þetta var í fjórða skipti sem ég
stekk langstökk og ég viður-
kenni það fúslega að stíllinn er
ekki upp á það bezta hjá mér. Ég
viðurkenni það líka fúslega að
ég átti alls ekki von á því að
verða með þeim fremstu í
langstökkinu hvað þá vinna. Það
væri gaman að spreyta sig
svolítið meira á þessari grein en
það eru nú ekki hæg heimatökin,
því það er engin langstökks-
gryfja til á Húsavík."
MPM
■m
• Systkinin og afreksfólkið Bergþóra Benónýsdóttir og Jón
Benónýsson IISÞ.
19. Katrín Guðmundsd. HVf 8.00
20. Jóhanna Konráðsd. UMSB 7.86
21. Guðný Snorrad. UMSS 7.82
22. Harpa Róbertsd. UÍA 7.36
KRINGLUKAST
Eins og vænta mátti hafði
Guðrún Ingólfsdóttir íslandsmet-
hafi gífurlega yfirburði yfir stöllur
sínar í kringlukastinu. Kastaði
hún kringlunni rúmum 8 metrum
lengra en næsti keppandi og helzta
spennan við keppnina var sú, hvort
Guðrúnu tækist að kasta yfir 40
metra. Tvívegis kastaði Guðrún
kringlunni rúma 39,50 metra og
einu sinni 39,96 metra en ekki vildi
kringlan yfir 40 metra markið í
þetta sinn. Það þarf auðvitað ekki
að taka það fram að árangur
Guðrúnar er nýtt glæsilegt
landsmótsmet.
ÚRSLIT, m
1. Guðrún Ingólfsdóttir USU 39.96
2. Þuríður Einarsdóttir HSK 31.72
3. SÍKurlina Hreiðarsd. UMSE 31.02
4. Elín Gunnarsdóttir HSK 30.58
5. Elín RaKnarsdóttir HSS 28.30
6. SólveÍK Þráinsd. HSÞ 26.40
7. Dröfn Guðmundsd. UMSK 27.06
8. Anna Bjarnadóttir HVÍ 26.92
9. borbjörK Aðalsteinsd. HSÞ 26.26
10. Svava Arnórsdóttir USÚ 25.08
11. Halldóra Jónsdóttir UÍA 24.90
12. Ingibjörg Pálsdóttir IISK 24.48
13. íris Jónsdóttir UMSK 24.20
14. InKÍbjörK Kristjánsd. USAH 23.28
15. Kristjana Skúlad. HSÞ 23.08
17. Þórhildur Jónsd. USVS 22,54
18. Guðný Jónsdóttir UÍA 22.12
19. Þórdís Guðmundsd. USAII 20.54
20. Jóhanna Konráðsd. UMSB 19.82
21. Guðrún Snorrad. UMSS 18.21
22. Erla Óskarsdóttir UNÞ 18,10
23. Brynja Guðjónsd. USVS 15.74
24. IlelKa Halldór.sd. HSH 15.36
SPJÓTKAST
Það var aldrei neinn vafi á því
hver yrði sigurvegari í spjótkast-
inu. María Guðnadóttir kastaði
fljótlega í keppninni 37,28 metra
og bætti þar með landsmótsmet
Öldu Helgadóttur um 23 senti-
metra. Þetta reyndist sigurkast
keppninnar. Fyrri methafi, Alda
Helgadóttir, varð að láta sér
nægja þriðju verðlaun og íris
Grönfeldt, sem margir höfðu spáð
sigri í þessari grein hreppti annað
sætíð.
ÚRSLIT, m
1. María Guðnadóttir HSil 37.28
2. Iris Grönfeldt UMSB 34.82
3. Alda Helgadóttir UMSK 32.44
4. Sólveig Þr&insdóttir HSÞ 31,76
5. Anna Alfreðsdóttir HSK 29.98
6. Hafdis Iniíimarsd. UMSK 29.88
7. Þórhildur Jónsd. USVS 28.82
8. Ásta B. Gunnlauitsd. UMSK 26.88
9. Helsra HallKrfmsd. HSK 26.32
10. Guðrún Geirsdóttlr USVS 25.04
11. HelKa Jónsdóttir HSÞ 24.08
12. Laufey Skúladóttir HSÞ 22.90
13. Katrín Guðmundsd. HVÍ 22.10
14. ElínborK Jónsdóttir UÍA 21.50
Karlar
100 METRA HLAUP
Úrslitahlaupið var haldur betur
sögulegt, því tveir af sterkustu
hlaupurunum hættu við í startinu,
töldu að unt þjófstart hefði verið
að ræða. Ræsir gerði aftur á móti
enga athugasemd og því misstu
þessir tveir menn raunverulega af
lestinni. Sigurvegari varð Hilmar
Pálsson á 10,8 sekúndum, sem er
betra en gildandi landsmótsmet
Guðmundar Vilhjálmssonar UIA,
sett 1952 en meðvindur var of
mikill í hlaupinu til þess að
árangurinn teldist löglegur.
Til úrslita hlupu þeir Hilmar
Pálsson, Jakob Sigurólason, Aðal-
steinn Bernharðsson og Jón
Sverrisson. Kapparnir þjófstört-
uðu einu sinni og voru þeir þá
ræstir aftur af ræsi mótsins,
Guðmundi Þórarinssyni íþrótta-
þjálfara. I seinna startinu var
greinilegt að Hilmar fór fyrstur úr
startholunum. Aðalsteinn fór
næstur af stað en bæði Jón og
Jakob hikuðu, töldu að um þjóf-
start hefði verið að ræða hjá
Hilmari. Tóku þeir ekki við sér
fyrr en þeir sáu Hilmar og
Aðalstein skeiða frá sér. Tóku þeir
þá mikinn sprett en þeir áttu
aldrei neina möguleika á því að ná
Hilmari, sem kom fyrstur í mark,
öruggur sigurvegari.
Upphófust nú ntiklar umræður
um þetta atvik og voru margir
félagar í UMSK reiðir mjög, þar
sem þeir töldu að ræsir hefði átt
að flauta og kalla hlauparana í
Framhald á næstu opnu
UMFÍ