Morgunblaðið - 25.07.1978, Page 36

Morgunblaðið - 25.07.1978, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JÍILÍ lff78 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellssveit Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Teigahverfi. Upplýsingar hjá umboösmanni, sími 66457 og afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. Matsmaöur Óskum aö ráöa matsmann, meö saltfisk- og skreiöarréttindum. Nánari upplýsingar í síma 23352. Laus staða Áður auglýstur umsóknarfrestur um lausa kennarastööu í stæröfræöl og efnafræöi viö Menntaskólann á Akureyri framlengist hér meö til 10. ágúit n.k. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferi' og störf, skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reyk, vík. — Sérstök umsóknareyöublöö fást í ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö, 20. iúlí 1978. Laus staða Staöa forstjóra Sjúkrasamlags Hafnarfjarö- ar er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 8 ágúst. Launakjör samkvæmt kjara- samningi Starfsmannafélags Hafnarfjaröar. Umsóknir sendist Sjúkrasamlagi Hafnar- fjaröar, Strandgötu 33, Hafnarfiröi. Sjúkrasamlag Hafnarfjaröar. Eldhússtörf Okkur vantar nú þegar starfskraft, ekki yngri en 25 ára, til vinnu viö uppþvott, vegna sumarafleysinga. Upplýsingar hjá hótelsstjóra í dag milli kl. 17 og 19, ekki í síma. Hótel Holt, Bergstaöastræti 37. Lágmúla 9, P.o. Box 822, 105 Reykjavík. 121 Reykjavík, lceland. Auglýsir eftir eftirtöldum starfskröftum, aö endurhæfingarheimilinu aö Sogni í Ölfusi. Forstöðumanni Starfssviö: Umsjón meö daglegum rekstri, ráögjöf, skipulagningu og framkvæmd dagskrár og fleira. 2 ráðgjafar Starfssviö: Stjórnun hópfunda, fyrirlestrar og einkaráögjöf. Ráðgjafi Starfssviö: Starfar aö miklu leyti á skrifstofu S.Á.Á. í Lágmúla 9, sem tengiliöur viö væntanlega vistmenn svo og þá sem útskrifast hafa. Aöstoöar þá meö einkaviö- tölum viö lausn ýmissra félagslegra vanda- mála svo sem, atvinnu og húsnæöi. Starfar 1—2 daga vikunnar aö Sogni viö fyrirlestra og einkaráögjöf. Matsveinn Starfssviö: Matreiösla, birgöavarsla. Aðstoðarstörf í eldhúsi Starfssviö: Afleysingar matsveins og þær hreingerningar sem vistmenn annast ekki sjálfir. Væntanlegir umsækjendur þurfa helst aö geta hafiö störf í ágústmánuöi. Launakjör eru meö hliösjón af kjarasamn- ingi B.S.R.B. Umsækjendur geta sótt um fleiri en eitt af fyrrgreindum störfum. Æskilegt er aö væntanlegir umsækjendur hafi kynnst áfengisvandamálinu gegnum fyrri störf eöa af eigin raun. Umsóknir ásamt nauösynlegum upplýsing- um sendist formanni félajgsins Hilmari Helgasyni á skrifstofu S.Á.A. Lágmúla 9, Reykjavík fyrir 30. júlí 1978. Meö allar umsóknir veröur fariö meö sem trúnaöarmál. Lágmúla 9, P-o. Box 822, 105 Reykjavík. 121 Reykjavík, lceland. Húseigendur — málningarvinna Getum bætt viö okkur utanhússmálun. Hjálmar og Gísli s/f málarameistarar. Símar: 32778 og 30277. Trésmiðir Tveir smiöir óskast í mótauppslátt. Uppl. í síma 32233. Birgir R. Gunnarsson s.f. Skrifstofustarf Stórt og traust fyrirtæki í miöborginni óskar aö ráöa stúlku til aö annast vélritun, verölags- og tollamál. Verslunarpróf eöa sambærileg menntun nauösynleg. Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaöar- mál. Tilboö merkt: „Áreiöanleg — 3374“ sendist Mbl. fyrir 27. þ.m. Fjármálastjóri Meðalstórt málmiönaöarfyrirtæki á Reykja- víkursvæðinu óskar aö ráöa fjármálastjóra. Fyrirtækiö: — er sérhæft og í fremstu röö á sínu sviöi. — stundar framleiöslu- og þjónustuiönað, ásamt innflutningi. — hefur nýlega hafiö nýja framleiöslu. — veitir um 40 manns atvinnu. Starfiö felst aöallega í: — reikningshaldi og áætlanagerö. — stjórnun birgöahalds og innheimtu. — umsjón meö bankaviöskiptum. Viö leitum aö manni sem er: — viöskipta- eöa rekstrarhagfræöingur. — á aldrinum 25—40 ára. — reiöubúinn aö taka ákvarðanir og bera ábyrgö. í boöi eru góö laun og jafnframt kemur eignaraöild til greina. Öllum umsóknum veröur svaraö og meö þær fariö sem trúnaöarmál. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 1. ágúst merktar: „Fjármálastjóri — 4239“. — Dregið verði úr... Kramhald af bls. 4 Huldu. Sambandið keypti mynd- ina. Námskeið voru að venju haldin á vegum sambandsins á síðastliðn- um vetri og mestur áhugi var fyrir námskeiði í mokkakápusaum og kennslu í yoga. A fundinn mætti Sigurveig Sigurðardóttir, varaformaður Kvenfélagasambands íslands, fiutti hún kveðjur og þakkir til sambandsins fyrir móttökur aðal- fundar K.í. vorið 1977. Einnig flutti hún fróðlegt erindi um starfsemi K.I. innanlands og utan. — Rússar Framhald af bls. 14. fór tl Líbanons í dag í eftirlitsferð til norska gæzluliðsins. Knut Frydenlund hefur kallað skipamálið „leiðinlegar ýfingar" í samskipmm Norðmanna og Rússa. Fyrr í mánuðinum kallaði hann sovézka sendiherrann Yuri Kirichenko á sinn fund til þess að lýsa áhyggjum sínum. Frydenlund sagði í dag að hann mundi kalla sendiherrann fyrir sig á ný ef málið héldi áfram. L.J. Dorenfeld dómsmálaráð- herra skipaði um helgina öllum lögreglustjórum í Norður-Noregi að taka strangt á öllum land- helgisbrotum og beita þungum sektum gegn öllum erlendum skipum sem sigldu í heimildarleysi í norskri landhelgi. Sjóherinn og strandgæzlan hafa fyrirskipað aukinn viðbúnað og eftirlit með- fram strönd Norður-Noregs. MYNDAMÓTHF. PRCNTMYNDAOERÐ AÐALSTRATI • - SlMAR: 17132-17335 — Staksteinar Framhald af bls. 7 „Höfuövígi afturhaldsins“ Dagblaöió Tíminn hef- ur undanfariö birt áber- andi uppsettar stjórn- málagreinar, einkenndar dulnefninu „dufgus“. Lió- inn sunnudag birtist ein slík, sem inniheldur margan snoppunginn til Steingríms Hermanns- sonar, vegna fleöulóta hans við Alpýöubanda- lagíö. Greinarhöfundur segir: „Ég hygg aö við Steíngrímur getum veriö sammála um aö afturhald só einu stigi verri eigin- leikí en íhald. Hins vegar hygg óg að augu hans hafi ekki ennpá opnast fyrir pví aö Alpýöubanda- lagið er í dag höfuövígi afturhaldsins í landinu... Innan Alpýðu- bandalagsins eru öfl sem berjast ó móti hverju einasta framfaramóli. Aó mestu fer paö leynt en nægilega mikið kemur pó upp ó yfirborðið til pess aó paó ætti aó vera hverjum manni Ijóst, ef menn kunna að greina hismió fró kjarnanum.1* Greinarhöfundur Tímans telur samstarfsstjórn, er sat með ýmsum breyt- ingum ó órunum 1934—1942 hafa vel lukk- ast. „Það hefur verið draumur margra fram- sóknarmanna að endur- taka pessa stjórn, en pær tvær tilraunir sem til pess hafa verið gerðar, „vinstri" stjórnir svo- nefndar, hafa misheppn- ast. Ekki pað að Þær hafi ekki lótið ýmislegt gott af sér leiða, heldur hitt að óbyrgðarleysi Alpýðu- bandalagsins var miklu ríkari póttur í peim bóð- um.“ Þannig er hljóðið i Tímanum út í vinstri stjórn. Grein Eyjólfs Sig- urðssonar, formanns framkvæmdastjórnar Alpýöuflokksins í Alpýðublaðinu (18. júlí), par sem segir aö Alpýðu- bandalagið hafi „alltaf reynt að eyðileggja undirstöðu" pjóðfólags- ins, sýnir hliöstæðan „óhuga". Og Alpýðu- bandalagið gerir allt sem pað getur til að lítillækka Alpýðuflokkinn og for- mann hans í yfirstand- andi stjórnarmyndunar- viöræðum. Það er laf- hrætt við að axla óbyrgð. Ef til vill tekst að berja í brestina. En ekki verður heilindum fyrir aö fara i nýju vinstristjórnarsam- starfi ef fjallið tekur jóð- sótt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.