Morgunblaðið - 13.08.1978, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 13.08.1978, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1978 3 Ungir s jálf- stæðis- menn boða aukaþing STJÓRN Samhands ungra sjálf- stæðismanna hefur ákveðið að kalla í haust saman aukaþing. Er ætlunin að fjalla á þessu aukaþingi um stöðu og stefnu Sjálfstæðisflokksins í ijósi síðustu kosninga og að auki verður fjallað um skipulagsmál Sambands ungra sjálfstæðismanna og Sjálfstæðis- flokksins. Aukaþingið verður hald- ið síðast í september eða í byrjun október en ekki hefur verið ákveðið hvar það verður. Fjárhúsbruni í Hveragerði ELDUR kom upp í fjárhúsi í Hveragerði í fyrrinótt. Fjárhúsið stendur við Breiðumörk í - miðju þropinu. Fligandi þess er Stefán Guð- mundsson hreppstjóri. Ekki voru kindur í því en 1500 kg af heyi og er þáð mikið skemmt svo óg húsið, sérstaklega þakið. Talið er að um íkveikju hafi verið að ræða. Fjárhúsið var vátryggt, en ekki heyið. Fréttaritari. Varnarefni gegn flug- um í skreið í SAMTALI í blaðinu í gær við Sæmund Guðmundsson verkstjóra í frystihúsinu í Hrísey misritaðist að nýtt efni til varnar fiskiflugu í fiski væri notað í fisk- geymslum, en hið rétta er að það er notað í fiskhjöll- um á skreið. Þá bað Sæmundur um að þess yrði getið í sambandi við ummæli hans varðandi ísun um borð í heimatogaranum að ísvélin um borð framieiðir sjóís, sem hann kvað ekki reynast eins vel og ferskvatnsís vegna þess að sjóísinn væri nokkurs konar krap sem rynni mun hraðar við ákveðnar aðstæður en flöguís úr vatni. Fann nokkur íslands-film- ur ítalans? ÍTALSKUR feröalangur hefur skrifað Morgunblaöinu og biöur um aðstoð. Hann var hér á ferð frá 1. til 22. júlí sl. og fór þá umhverfis landið. Einhvers stað- ar á leiðinni milli Seyðisfjarðar og Rcykjavíkur varð hann fyrir því óhappi að tapa 16 kodakfilm- um, er voru í nælonpoka. Film- urnar eru allar í upphaflegum hólkum. gráum með svörtu loki. Italinn biður um að hafi einhver fundið filmurnar verði honum sendar þær en heimilisfang hans er Anton Perkmann, 1—39037 Múhlbach/Rio Pusteria, Prov. Bozen Ítalíu. Heitir hann 25 þúsund króna fundarlaunum. A ið.röhíijð hverskoiiar verziapir og pjchuáta. Eigin skrJsíofá'Ótsýnar t Sjálfri hótelbyggirigunni ;slenzkt s«. • • v ihi • i«Jöia Ö<. þiónustu. ** r jöitíi verziana qg skemmtistaóa — Skemmtiiegar kýnnisferöír undir ieiösögn íslénzkfa íararsijór a ■ fagurra og sögufrægra staöa á italíu, s.s. Feneyja, Gardavatns, Doiomítaalpanna, Flórens og 2ja daga ferð tií Júgóslavíu og Austurríkis. Loftslag eins og á dvalarstööum Útsýnarfarþega í Júgóslavíu, þar sem.allt er uppselt. September-sól Nú er hver að verða síðastuv Næstum allt fullt á „Loftbrúnni^^^^ Spánn - Costa del Brottfór Laus sæti i sept — okt. Veiö trá Kr. 90.300. ^ Ítalía — Lignano Gullrta ströndm . Brottför á funmtudögum. H Örfá sæti taus 24 og 31. ágúst jwÉS Verd frá kr. 89.800. Grikkland Vouliagmeni Bk. Örfá sæti laus 14. sept. Verö frá kr. 129.500. JF á beztu golfvöllum Spánar 8. október. tiLNflLMflOLNÍt COSTfl Feröaskrifstofan Utsýn í samráöi við golfáhuga- menn hefur nú ákveöiö aö efna til sérstakra golfferöa til Costa dei Sol 8. október. Aöal golftímabiliö á Spáni hefst einmitt í október og stendur fram í maílok. Meöal þeirra valla sem spilað veröur á er hinn nýi stórglæsiiegi völlur á Benalmadena Torrequebrada þar sem opna spænska meistaramótið fer fram í aprtl ’79. Golfleikararnir Kjartan Pálsson, Goifkl. Ness, og Frímann Gunnlaugsson, Golfkl. Akureyrar geta gefið upplýsingar um vellina og gististaöi Útsýnar á Costa del Sol. Ferðaskrifstofan Austurstræti 17, II hæö, símar 26611 og 20100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.