Morgunblaðið - 13.08.1978, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1978
Utvarp kl. 1 1.00:
Ungt fólk syngur
og adstodar við
messugerðina...
í dag klukkan 11.00 árdegis verður útvarpað frá messu í
safnaðarheimili Grensássóknar.
Sóknarpresturinn, séra Halldór Gröndal, þjónar fyrir
altari og Friðrik Schram prédikar. Ungt fólk syngur og
aðstoðar við messugerðina. Organleikari er Jón G.
Þórarinsson.
Séra Ilalldór
Gröndal
Halldór virðir fyrir sér
kirkjuklukkur Grensáskirkju.
Útvarp Reykjavlk
SUNNUQ4GUR
13. ágúst
MORGUNNINN
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunandakt
Séra Pétur Sigurgeirsson
vígslubiskup flytur ritning-
arorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagblaðanna
(útdr.).
8.35 Létt morguniög Sigurd
Jansen og Henry Haagenrud
leika með hljómsveitum sín-
um.
9.00 Dægradvöl. Þáttur í um-
sjá Olafs Sigurðssonar
fréttamanns.
9.30 Morguntónleikar. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfr.).
a. Prelúdíur og fúgur úr
„Das Wohltemperierte
Klavier'* eftir Johann
Sebastian Bach. Svjatoslav
Rikhter leikur á píanó.
b. „Schelomo** hebresk
rapsódía eftir Ernest Bloch.
/ — og
c. „Kol Nidrei**. adagio fyrir
selló og hljómsveit op. 47
eftir Max Bruch. Christina
Walewska lcikur á selló með
hljómsveit óperunnar í
Monte Carlo( Eliahu Inbal
stjórnar.
11.00 Messa í safnaðarheimili
Grensássóknar. Sóknar-
presturinn séra Halldór
Gröndal. þjónar fyrir altari.
Friðrik Schram prédikar.
Ungt fólk syngur og aðstoð-
ar við messugerðina. Organ-
leikarii Jón G. bórarinsson.
12.15 Dagskrá. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Fjölþing. Óli H. Þórðar-
son stjórnar þættinum.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá
útvarpinu í Hamborgi
Sinfóníuhljómsveit út-
varpsins leikur.
Einleikarii Radu Lupu.
Hljómsveitarstjórii Rernard
Klee.
a. Sinfónía nr. 95 í C-dúr
eftir Haydn.
b. Píanókonsert nr. 5 í Es-
dúr op. 73 eftir Beethoven.
16.00 Fréttir. 16.15 Veður
fregnir.
16.20 Heimsmeistaraeinvígið í
skák á Filippseyjum. Jón Þ.
Þór segir frá skákum í
liðinni viku.
16.50 Á yztu nöf?
Hagfræðingarnir Bjarni
Bragi Jónsson, Jón Sigurðs-
son, Jónas Haralz og Þröst-
ur Ólafsson ræða um ástand
og horfur í efnahagsmálum.
Stjórnandii Páll Heiðar
Jónsson.
17.50 Létt tónlist
a. Léo Ferré syngur frum-
samin lög við kvanli eftir
Verlaine og Rimbaud.
b. Toni Stricker-flokkurinn
syngur og leikur lög frá
Vínarborg. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVOLDIÐ
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Laxá í Aðaldal. Jakob V.
Ilafstein ræðir við veiði-
menn um laxveiði í Laxá og ‘
leyndardóma hennar, og
MA-kvartettinn og Jakob
syngja nokkur lög, — fyrri
þáttur.
19.55 Sinfóniuhljómsveit ís-
lands leikur í útvarpssal,
Stjórnandii Páll P. Pálsson.
a. „Kamariskaja**, fantasía
um rússnesk lög eftir Mik-
hail Glinka.
b. Siníónía nr. 2 eftir Erkki
Salmenhaara.
20.30 Útvarpssagani „Maria
Grubbe** eítir J. P. Jacobsen,
Jónas Guðlaugsson fslenzk-
aði. Kristín Anna Þórarins-
dóttir les (6).
21.00 Stúdíó II, Tónlistar-
þáttur f umsjá Leifs
Þórarinssonar.
21.50 „Svarti kötturinn**, smá-
saga eftir Edgar Allan Poe,
Þórbergur Þórðarsþýddi.
Erlingur E. Halldórsson les.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikari Frá
listahátíð í Reykjavík í vor,
Elisabeth Söderström syng-
ur lög eftir Copland, Liszt
og Rakhmaninoff. Vladimír
Ashkenazy leikur á píanó.
Hljóðritað í Háskólabiói 14.
júni. Baldur Pálmason
kynnir.
23.30 Fréttir Dagskrárlok.
yMMUD4GUR
14. ágúst
MORGUNNINN________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæni Séra Björn
Jónsson á Akranesi flytur
(a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
greinar Iandsmálabl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnannai
Kristfn Sveinbjörnsdóttir
heldur áfram að lesa söguna
af „Áróru og litla bláa
bílnum** eftir Anne Cath.-
Vestly í þýðingu Stefáns
Sigurðssonar (5).
9.20 Tónleikar. 9.30
Tilkynningar.
SUNNUDAGUR
13. ágúst
18.00 Kvakk-kvakk (L)
ítölsk klippimynd.
18.05 Sumarleyfi Hönnu (L)
Norskur myndaflokkur í
fjórum þáttum.
2. þáttur.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. (Nordvision —
Norska sjónvarpið)
18.25 Leikið á hundrað hljóð-
færi (L)
Síðari hluti sænskrar mynd-
ar um tónlist. Börn og
unglingar leika á hljóðfæri
og dansa og Okko Kamu
stjórnar sinfóníuhljómsveit
sænska útvarpsins.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið)
19.15 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Sfðasti síðutogarinn (L)
Kvikmynd þessa tóku sjón-
varpsmenn í marsmánuði
1977 í veiðiferð með togar-
anum Þormóði goða, síðasta
sfðutogara sem gerður var
út hérlendis. í myndinni er
rakið f stórum dráttum
upphaf togaraútgerðar á
íslandi og lýst mannlffi og
vinnubrögðum, scm senn
hverfa af sjónarsviðinu.
Kvikmyndun Baldur Ilrafn-
kell Jónsson. Hljóðsetning
Oddur Gústafsson. Klipp-
ing Ragnheiður Valdimars-
dóttir. Textahöfundur og
þulur Björn Baldursson.
21.00 Gæfa eða gjörvileiki (L)
Bandarfskur framhalds-
myndafiokkur.
10. þáttur.
Efni nfunda þáttan
Bifreið Scotts finnst í vatni
en sjálfur er hann gersam-
lega horfinn. Falconetti er
handtekinn. Ógerlegt rcyn-
ist að halda honum sökum
skorts á sönnunargögnum.
Wes heimsækir Ramónu. en.
hún vill sem minnst við
hann tala. Um síðir skýrir
hún honum þó frá samhandi
þeirra Billys og Wes skund-
ar heim að gera upp sakirn-
ar við þrjótinn.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
21.50 Bay City Rollers (L)
Tónlistarþáttur.
Áður á dagskrá 17. júní sl.
22.40 Að kvöldi dags (L)
Séra Ólafur Jens Sigurðs-
son á Hvanneyri flytur
hugvekju.
22.50 Dagskrárlok
MANUDAGUR
14. ágúst 1978
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
21.00 Frúin á Serki (L)
Breskt leikrit eftir William
Douglas Home. búið til
sjónvarpsflutnings af Dav-
id Butler.
Leikstjóri Alvin Rakoff.
Aðalhlutverk Celia John-
son. Peter Dyneley og Tony
Britton.
Vorið 1941 leggur þýski
herinn undir sig eyna Sark
á Ermarsundi og heldur
henni til 1945.
Landstjórinn, Syhil Ilatha-
way, hughreystir eyjar-
skeggja f hörmungum
hernámsáranna ásamt eig-
inmanni sfnum, meðan hans
nýtur við.
Þýðandi Jón O. Edwald.
21.50 Ilvernig á að leysa cfna-
hagsvandann? (L?
Rætt verður við forstjóra
Þjóðhagsstofnunar, og síð-
an skiptast fulltrúar stjórn-
málaflokkanna á skoðunum
um málið.
Stjórnandi Guðjón Einars-
son.
22.50 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDAGUR
15. ágúst 1978
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Manniff á Suðureyjum
(L)
Bresk heimildamynd, tekin
á eynni Islay. sem er cin
Suðureyja (Hebrideseyja)
við vesturströnd Skotlands.
Lífsbaráttan hefur löngum
verið hörð á eyjunum. Fisk-
urinn er horfinn úr sjónum
og því hafa veiðar lagst
niður. I'yrir 150 árum
bjuggu 15.000 manns á
Islay en nú eru fbúarnir
hálft fjórða þúsund.
Þýðandi og þulur Björn
Baldursson.
21.20 Kojak (L)
Bandarískur sakamála-
myndaflokkur.
Demantaránið
Þýðandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
22.10 Sjónhcnding (1)
Erlendar myndir og mál-
efni.
Umsjónarmaður Bogi
Ágústsson.
22.30 Dagskrárlok
9.45 Landbúnaðarmál,
Umsjónarmaðuri Jónas
Jónsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Áður fyrr á árunum.
Ágústa Björnsdóttir sér um
þáttinn.
11.00 Nútímatónlist, Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
Við vinnunai Tónleikar.
SIÐDEGIÐ_____________________
15.00 Miðdegissagani
„Brasilíufararnir** eftir
Jóhann Magnús Bjarnason,
Ævar R. Kvaran leikari les
15.30 Miðdegistónleikari
íslenzk tónlist
a. Lög eftir Björgvin
Guðmundsson. Ragnheiður
Guðmundsdóttir syngur,
Guðmundur Jónsson leikur
á pfanó.
b. Dúó fyrir víólu og selló
eftir Hafliða Hallgrímsson.
Ingvar Jónasson og
höfundurinn leika.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn. Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.20 Sagan. „Nornin** eftir
Helen Griffiths. Dagný
Kristjánsdóttir byrjar lestur
þýðingar sinnar.
17.50 Mannanöfn og nafngift-
ir, Endurtekinn þáttur
Gunnars Kvarans frá síð-
asta fimmtudegi.
18.05 Tónleikar Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ______________________
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Gísli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn,
Þorsteinn Matthíasson
kennari talar.
20.00 Lög unga fólksins, Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.00 Suður og austur við
Svartahaf. Sigurður Gunn-
arsson fyrrv. skólastjóri
segir frá ferð til Búlgaríu í
sumar, — fyrsti hluti af
þremur.
21.30 Frá listahátíð í Reykja-
vík í vor. Manuela Wiesler
flautuleikari og Julian
Dawson-Lyell píanóleikari
leika tónlist eftir Pierre
Boulez, Þorkel Sigurbjörns-
son og Atla Hcimi Sveinsson.
22.05 Kvöldsagan, „Góu-
gróður** eftir Kristmann
Guðmundsson, Iljalti Rögn-
valdsson leikari les (3).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldtónleikar, Píanó-
kvartett í g-moll op. 25 efiir
Johannes Brahms. Franski
píanókvartettinn leikur.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.