Morgunblaðið - 13.08.1978, Page 5

Morgunblaðið - 13.08.1978, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. AGUST 1978 5 Sjónvarp á morgun kl. 21.00: Brezkt leikrit eftir William Douglas Home Úr Icikritinu „Frúin á Serki“, sem sýnt verður í sjónvarpi á morgun mánudag. Á myndinni eru Ton Britton, Peter Dyneley og Celia Johnson í hlutverkum sínum. í SJÓNVARPI á morgun klukkan 21.00 verður sýnt brezkt leikrit eftir Will- iam Douglas Home, en það var búið til sjónvarps- flutnings af David Butler. Leikritið heitir „Frúin á Serki“, en leikstjóri er Alvin Rakoff. Með aðal- hlutverkin fara Celia John- son, Peter Dyneley og Tony Britton, en þýðandi er Jón 0. Edwald. Leikritið gerist vorið 1941 en þá leggur þýzki herinn undir sig eyna Sark á Ermasundi og heldur henni til ársins 1945. Land- stjórinn, Sybil Hathaway, hugreystir eyjarskeggja í hörmungum hernámsár- anna, ásamt eiginmanni sínum meðan hans nýtur við. Sýning leikritsisn tekur um það bil fimmtíu mínút- ur. í sjónvarpi í kvöld klukkan 21.50 verður endurtekinn tæplega klukkutíma langur þáttur með Bay City Rollers. Þátturinn var áður á dagskrá sjónvarpsins þann 17. júní síðastliðinn. Frásögn frá Búlgaríu í útvarpi á morgun, mánudag, klukkan 21.00 verður fluttur fyrsti hluti af þremur af frásögn Sigurðar Gunnarssonar fyrr- verandi skólastjóra af 'ferð til Búlgaríu fyrr í sumar. Frásögnin nefnist „Suður og austur við Svartahaf" og er að sögn Sigurðar farið nokkrum orðum um land og þjóð. Síðan er sagt frá nokkrum ferðum sem ferðafólkinu var gefinn kostur á að fara. SÍKurður Gunnarsson. ,u:(;i.ysin(;asiminn kií: 22480 JW.rounhI«ti(í> Eins og alpjóö veit er Brimkló nú á faraldsfæti um landið, og ef þeir hafa ekki nú þegar hleypt upp pínu byggdarlagi, er pess örugglega skammt aö bíöa aö „Stuööld“ mikil nk hjá pér og pínunh^^^^ s9!Vre.rn«or.9

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.