Morgunblaðið - 13.08.1978, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1978
MNGIIOLT
. Fasteignasala— Bankastræti *
^SÍMAR29680 - 29455 - 3LÍNUr/
Opiö í dag frá 1—7
Asparfell 2ja herb.
Ca. 65 fm íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, herb.
eldhús og baö. Flísalagt baö. Mjög góöar
innréttingar. Verö 9 millj. Útb. 7 millj.
Skipasund, parhús
Ca. 145 fm parhús á tveimur hæöum. Á neöri hæö 2
samliggjandi stofur, á efri hæö 3 herb og baö. Verö
19 millj. Útb. 12,5 millj.
Kóngsbakki 4ra—5 herb.
Ca. 120 fm. íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa,
sjónvarpsherb. 3 herb. eldhús og baö. Þvottahús inn
af eldhúsi. Suöursvalir. Góö eign. Verö 15,5—16
millj. Útb. 11 millj.
Grettisgata, ris
Ca. 120 fm. íbúö. Stofa 3 herb. eldhús og baö. Verö
10 millj. Útb. 6 millj.
Álftamýri 3ja—4ra herb.
Ca. 96 fm. jaröhæö meö sérinngangi. Stofa,
boröstofa, 2 herb., eldhús og baö. Flísalagt baö.
Skápar í forstofuherbergjum. Verö 13 millj. Útb. 9
millj.
Dúfnahólar 3ja herb.
Ca. 90 fm. íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 2
herb., eldhús og baö. Bílskúrsréttur. Verö 13 millj.
Útb. 9 millj.
Kópavogsbraut sérhæð og ris
Ca. 130 fm íbúö. Á hæöinni eru 2 samliggjandi stofur
og eldhús. í risi 2 herb. og baö. Nýleg eldhúsinn-
rétting. Stór bílskúr. Verö 18 millj. Útb. 12,5 millj
Austurberg 4ra herb.
Ca. 100 fm. íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 3
herb. eldhús og baö. Laus strax. Verö 14 millj. Útb.
9,5 millj.
Álfhólsvegur sérhæð
Ca. 100 fm jarðhæð. Stofa, 3 herb. eldhús og baö.
Verö 13 millj. Útb. 9 millj.
Fannborg 4ra herb.
Ca. 107 fm íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 3
herb. eldhús og baö. Glæsilegar innréttingar. Nýleg
íbúö. Svalir í vestur. Mjög fallegt útsýni. Verö 17,5
millj. Útb. 12 millj.
Samtún 3ja herb.
Ca. 70 fm á 1. hæö í þríbýlishúsi. Stofa, 2 herb.
eldhús og snyrting. Verö 9 millj. Útb. 6,5—7 millj.
Asparfell 3ja herb.
Ca. 100 fm. íbúö í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús
og baö. Þvottahús á hæöinni. Verö 12 millj. Útb. 8,5
millj.
Melabraut, Seltjarnarnesi, 4ra herb.
Ca. 120 fm. á efri hæö í fjórbýlishúsi. Stofa, 3 herb.
eldhús og baö. Mjög snyrtileg íbúö. Verö 15 millj.
Útb. 10 millj.
Fífusel, endaraðhús
^ Ca. 200 fm fokhelt raöhús á pöllum. Bílskýlisréttur.
s
s
s
s
s
s
s
s
s
*
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Teikningar liggja frammi á skrifstofunni. Verö 11
millj.
Barónstígur 3ja herb.
Ca. 90 ferm. á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, tvö herb.,
eldhús og baö. Skápar í herb. Verö 13 millj., útb. 8,5
millj.
Mosgerði 3ja herb.
Ca. 80 ferm. kjallari í fjórbýlishúsi. Stofa, tvö herb.,
eldhús og baö. Sér inngangur.
Merkjateigur einbýlishús
Ca. 150 ferm. tilb. undir tréverk. Tvöfaldur bílskúr.
Stofa, skáli, 4 svefnherb., eldhús og baö. Þvottahús
og gestasnyrting. Verö 18—20 millj.
Langabrekka 2ja herb.
Ca. 70 ferm. jaröhæö í tvíbýlishúsi, stofa, herb.,
eldhús og baö. Sér inngangur, sér hiti. Verö 8 millj.,
útb. 6 millj.
Hringbraut Hf. sérhæð
Ca. 130 ferm. efri hæð í tvíbýlishúsi. Stofa, 4 herb.,
eldhús og baö. Fullfrágengin lóö. Gott útsýni. N/erð
17.5 millj., útb. 12,5 millj.
Prentsmiðja í fullum rekstri til sölu.
Skrifstofuhúsnæði í vesturborginni til
sölu.
.'6nas Þorvaldsson sölustjórí, heimasími 38072.
Friðrik Sfefánsson viðskiptafr., heímasími 38932.
4
4
4
4
4
4
4
4
'4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
;
/
28611 — 28611
Rauðagerði — einbýli
til sölu er einbýlishús viö Rauðageröi aö stærö um
120 ferm. hæö og kjallari og á hæö: herb., stofa,
eldhús og forstofa, í kjallara: 3 svefnherb., baö,
geymsla. Allar innréttingar eru vandaöar og vel
geröar. Mjög falleg ræktuö hornlóö.
Verö 19.5 millj. Skiptamöguleiki: einbýlishús í
gamla bæ, má þarfnast standsetningar.
Eignir óskast á söluskrá.
Fasteignasalan, Bankastræti 6
Hús og Eignir
Lúövík Gizzurarson hrl. Kvöldsími 17677.
Raðhús í vesturborginni
Höfum til sölu nýbyggt pallaraðhús, samtals 300 fm. Húsið er
frágengiö að utan. Eldhúsinnréttingar og hurðir uppkomnar.
Feiknastórar suðursvalir. Teikningar á skrifstofunni.
Laufvangur, Hf — 4—5 herb.
Glæsileg 4ra til 5 herb. endaíbúð á 3. hæð. (efst.) Ca. 118 fm. Stofa,
boröstofa og 3 rúmgóð svefnherbergi. Eldhús með borökrók og
þvottaherbergi inn af. Sérlega fallegt baöherbergi. Mjög vandaðar
innréttingar. Svalir í suður og vestur. Frábært útsýni. íbúð í
sérflokki. Verö 18 millj.
Hrafnhólar — 5 herb. m. bílskúr
Falleg 5 herb. endaíbúð á 7. hæö um 125 fm. Stofa, boröstofa og 4
svefnherb. Vandaðar innréttingar. Suður svalir. Mikið útsýni.
Rúmgóður bílskúr fylgir. Verð 16,5—17 millj. Útb. 12 millj.
Seljabraut — 4ra—5 herb.
Falleg 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð um 110 fm. Stofa, sjónvarpsskáli,
3 svefnherb., þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Rýateppi á stofu.
Suður svalir. Bílskýli. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö. Verð 15 millj.
Kóngsbakki — 3ja herb.
3ja herb. endaíbúð á 3. hæð. Ca. 87 fm. Þvottaherb. og búr inn af
eldhúsi. Suöur svalir. Verð 11.5 millj. Útb. 8 millj.
Einbýlishús í Hveragerði
Glæsilegt einbýlis ús ca. 140 fm. ásamt góöum bílskúr. Stór stofa, 4
svefnherb., eldhús og bað. Fallegur garöur. Lóö 1250 fm. Skipti ó
sér hæð eða einbýli í Reykjavík. Verö 20—22 millj.
Kambsvegur — 5 herb. sér hæð
Góð 5 herb. efri sér hæð í tvíbýlishúsi ca. 140 fm. Tvær stofur, 3
svefnherb. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Sér hiti. Skipti möguleg á
góðri 4ra herb. íbúð. Verð 19 millj.
Kaplaskjólsvegur — 4ra herb.
Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 100 fm. Stofa og 3 svefnherb.
Suður svalir. Nýjar miðstöðvarlagnir. Danfoss. Sameign nýmáluð og
teppalögð. Verö 14,5 millj. Útb. 10 millj.
Krummahólar — 3ja herb.
3ja herb. íbúð á 1. hæö 85 fm ásamt bílskýli. íbúðin afhendist tilbúini
undir tréverk. Raflagnir eru þegar komnar og íbúöin máluö. Til
afhendingar strax. Verö 10.5 miilj.
Lynghagi — 3ja herb. jarðhæð
ralleg 3ja herb. kjallaraíbúö lítið niðurgrafin ca. 90 fm. Stofa og tvö
stór svefnherb. Sér inngangur. Sér hiti. Fallega ræktaður garður.
Verð 11.5 til 12 millj. Útb. 8 millj.
Sörlaskjól — 3ja herb.
Góö 3ja herb. íbúð í kjallara ekki mikið niðurgrafin ca. 90 fm. Stofa
og tvö rúmgóð svefnherb., eldhús með nýjum innréttingum. Sér hiti.
Sér inngangur. Ræktuð lóð. Verð 11.5 til 12 millj. Útb. 7.5 millj.
Vesturbær — ný 3ja herb. m. bílskúr
Glæsileg 3ja herb. íbúð í fjórbýlishúsi á 1. hæð (ekki jarðhæð).
Sérlega fallegar innréttingar og frágangur allur hinn vandaöasti.
Stórar suður svalir. ibúð í sérflokki.
Kríuhólar — 2ja herb.
2ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 55 fm. í lyftuhúsi. Stofa, svefnherb.,
eldhús og baö. Mikil sameign. Frystiklefi í kjallara. Öll sameign
frágengin. Verð 8 til 8.5 millj. Útb. 6 millj.
Hvassaleiti — einstaklingsíbúö
Snotur einstaklingsíbúð viö Hvassaleiti. Laus nú þegar. Verð 3—3.3
millj.
Opið í dag frá kl. 1—6.
TEMPLARASUNDI 3(2.hæð)
SÍMAR 15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri
, heimasimi 44800
Árni Stefánsson viöskf r.
rerin
Símar: 28233-28733
Sogavegur
2ja herb. 60 ferm. kjallaraíbúð.
Verð 6.5 millj., útb. 4.5 millj.
Rauðilækur — skipti
90 ferm. 3ja herb. jarðhæð í
fjórbýlishúsi. Rúmgóð íbúð í
góðu standi. Óskað er eftir
skiptum á stærri eign, má
þarfnast lagfæringar.
Vesturberg
Rúmgóð og vel með farin 4ra
herb. íbúð 108 ferm. á jarðhæð
í fjölbýlishúsi. Verð 14 millj.,
útb. 9.5 millj.
Gaukshólar
5 herb. 138 ferm. íbúð í
fjölbýlishúsi. Mikið útsýni, bíl-
skúr fylgir. Verð 16.5 millj., útb.
9.5 millj.
Heimahverfi
4ra herb. rúmlega 100 ferm.
íbúð í fjórbýlishúsi. Vönduð
eign.
Kársnesbraut Kóp.
4ra herb. 110 ferm. sér hæð í
fjórbýlishúsi. Ný vönduð íbúð,
bílskúr fylgir. Verð 16.5 — 17.0
millj., útb. 12 millj.
Heiöarbrún Hverageröi
Fokhelt einbýlishús 132 ferm. á
einni hæð. Teikningar á skrif-
stofunni. Verð 8—8.5 millj.
Vantar einstaklings eða 2ja
herb. íbúð, helst í háhýsi fyrir
traustan kaupanda. Góð útb. í
boði.
Látið skró eignir hjó okkur.
Höfum kaupendur af flestum
gerðum eigna.
Sölustj. Bjarni Ólafsson
Gísli B. Garðarsson hdl.,
Fasteignasalan REIN
Klapparstíg 25—27.
Hafnarfjöröur
Hamarsbraut 2ja herb. snotur
risíbúð í tvíbýlishúsi.
Fagrakinn 2ja herb. góð kjall-
araíbúö í þríbýlishúsi.
Kaldakinn 2ja—3ja herb. í
þríbýlishúsi.
Suöurgata 3ja herb. íbúö á 2.
hæð í sambýlishúsi.
Vesturbraut 3ja herb. risíbúð t
járnvöröu timburhúsi.
Hringbraut 3ja herb. neðri hæð
í þríbýlishúsi.
Smyrlahraun 3ja herb. íbúð í
fjölbýlishúsi.
Sléttabraun 3ja herb. íbúð í
fjölbýlishúsi.
ÁlfaskeiA 4ra herb. endaíbúð í
fjölbýlishúsi. Bílskúrsréttur.
Alfaskeiö 4ra herb. íbúö í
fjölbýlishúsi. Bílskúr.
Öldugata 4ra herb. íbúö í
fjölbýlishúsi.
Sléttahraun 4ra herb. íbúð í
fjölbýlishúsi.
Langeyrarvegur 5—6 herb.
efri hæö í tvíbýlishúsi.
Smyrlahraun 6 herb. endarað-
hús. Bílskúr.
Garðabær rúmlega fokheld 6
herb. íbúð við Melás.
Hellissandur rúmlega fokhelt
einbýlishús við Bárðarás.
Hvolsvöllur einbýlishús við
Norðurgarö.
Vestmannaeyjar iítiö einbýlis-
hús. Kjallari, hæð og ris við
Hásteinsveg.
Þórshöfn nýlegt einbýlishús.
Hagstætt verð.
Mosfellssveit til sölu nokkrar
einbýlishúsalóðir viö Helga-
land.
jh*
Lögmannsskrifstofa
ingvar björnsson
Strandgotu11 Hafnarftrði Postholf 191 Simi 53590 I