Morgunblaðið - 13.08.1978, Page 17

Morgunblaðið - 13.08.1978, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1978 17 Götumynd frá Köln Fyrir stuttu var fréttamönn- um gefinn kostur á aö skjótast meö einni af vélum Arnarflugs til Diisseldorf og kynnti Hall- dór Sigurösson sölustjóri starfsemi félagsins fyrir frétta- mönnum. Var haldið af staö snemma morguns og flogiö til Díisseldorf þar sem gafst kostur á aö fá örlitla nasasjón af landinu. Var m.a. fariö í skoöunarferö til Kölnar, þar sem getur aö líta hina öldnu dómkirkju. Endaö var á því aö koma viö í brugghúsi nokkru, Verige í Altstadt í Diisseldorf, og haldiö heim laust eftir kvöldmat. Þetta var því mjög snögg ferö. / Halldór Sigurðsson sagöi aö Arnarflug heföi oröiö aö byggja afkomu sína í þessi tvö ár á leiguflugi þar sem stjórn- völd heföu synjað öllum um- sóknum félagsins um áætlun- arflug. Hann sagöi aö félagið heföi annazt reglubundiö flug fyrir þýzkar feröaskrifstofur frá Dússeldorf til íslands og er- lendum feröaskrifstofum veriö boöin sú nýjung aö fara Norðupólsflug með viökomu á Svalbarða. — Þessar feröir hafa vakið mikla athygli, sagöi Halldór, og sannað gildi sitt. Nefna má aö vesturþýzka sjónvarpiö sýndi mynd frá slíkri ferö sem farin var 24. júní s.l. og erum viö aö ráögera að halda pólfluginu áfram á næsta ári. Þaö má segja frá því til gamans líka aö flug sem þetta tíökast hinum megin á hnettinum, yfir Suður- skautiö. Um flugvélakostinn er þaö aö segja aö hann hefur nú verið endurnýjaöur. Þota af gerðinni Boeing 720B meö 149 sæti var tekin í notkun í maí á síðasta ári og ber ttún ein- kennisstafina TF-VLB og þota, sem ber stafina TF-VLC, kom í gagnið í september s.l. Sögöu flugmennirnir í feröinni aö þessar vélar heföu gott flug- þol, kallað „medium long range“ og gætu þær flogiö mun hærra en t.d. Boeing 727. Þeir sögöu einnig aö þetta væru hinar skemmtilegustu vélar, og góöir gripir aö fljúga. Halldór Sigurösson sagöi aö vegna mikilla verkefna fyrir erlend flugfélög heföi gengiö erfiölega aö halda hinum græna lit félagsins á þotunum. Sjö mánaöa leigusamningi viö Kenya Airways er nýlega lokiö og störfuöu þá í Nairobi milli 20 og 25 íslendingar. Þá hefur frá því 1. apríl veriö flogið fyrir Air Malta á ýmsum áætlunar- leiöum í Evrópu og hafa starfaö aö því 20 flugliöar. Vonaöist Halldór til aö því flugi yröi haldiö áfram eitthvað frameftir vetri. Ekki kvaö hann veröa fullbókað í vélarnar á komandi vetri, en unniö væri aö því aö hafa næg verkefni. Sagöi Halldór að mikið fram- boö væri á leiguvélum aö vetrarlagi hvarvetna í heimin- um. Fyrstu mánuöi þessa árs fluttu flugvélar á vegum Arnar- flugs 120500 farþega, og var mikill hluti þeirra í ferðum milli staöa erlendis, en allt áriö 1977 fluttu vélar á vegum félagsins 80.360 farþega. Starfsmönnum hefur einnig fjölgaö mikið en nú vinna hjá félaginu um 100 manns, flug- liðar, viöhaldsdeild á Keflavík- urflugvelli, sölufólk erlendis, og starfsfólk á skrifstofunni aö Skeggjagötu 1. Um þessar mundir hefur Arnarflug yfir aö ráöa 8 flugáhöfnum. Þrír bandarískir flugstjórar starfa hjá félaginu í sumar og voru þeir fengnir til afleysinga þar sem hörgull hefur veriö á íslenzkum flug- mönnum meö réttindi á þotur Arnarflugs. Aö ööru leyti verður hér ekki rakin nein feröasaga, því stutt ferö gerir ekki annað en vekja forvitnina og löngun til annarr- ar og lengri dvalar í Dusseldorf eöa annars staöar viö Rín. it í Altstadt í Dusseldorf var staldrað við á útimarkaði og kenndi þar margra grasa. Útsala — Útsala Útsalan hefst í fyrramáliö. Kjólar, dragtir, blússur, pils, 00—80% verölækkun. Dragtin, Klapparstíg 37. ELDHÚS-OG KLŒÐASKÁPi Fifu-skáparnir eru ný form sem skapa fjölda möguleika og 'gera innréttingarnar mun aðgengilegri en áður. Auðvelda einnig endurnýjun og breytingar á eldra húsnæði. Ytri fletir Fifu-skápa eru spónlagðir með Lamel-spæni, hnotu, eik eða gullálmi. 1 harðplasti getið þér valið eigin liti. Fifu-skáparnir eru sérstaklega ódýrir. Kynnið yður verð og gæði. Leitið tilboða. SL JlJA I HÖFUM SÝNINGARELDHÚS KOMIÐ OG SKOÐIÐ UPPLÝSINGABÆKLINGAR LIGGJA FRAMMI. HÚSGAGNAVINNUSTOFA AUÐBREKKU 53 SÍMI 43820. BÍLAEIGENDUR, BÍLAMÁLARAR ÞARF AD BLETTA EÐA SPRAUTA BÍLINN ? Dupont lökkin LUCITE og IMLAR eru gæðavara, margreynd og henta íslenskum staöháttum. Gefið okkur upp bílategund, árgerð og litanúmer. Viö afgreiðum litinn meö stuttum fyrirvara. í Dupont blöndunarkerfinu eru 7000 litaafbrigði möguleg. Öll undirefni svo sem grunnar, þynn- ar og sparsl fást einnig hjá okkur. Laugavegi 178 simi 38000 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU INILAR* LUCITE

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.