Morgunblaðið - 13.08.1978, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 13.08.1978, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1978 27 Vinsœldarlistar útgáfu hafa ekki að öllu leyti ræst. Stórstjörnur á borð við Bee Bees, Peter Frampton, Billy Preston, Alice Cooper, Earth Wind & Fire o.fl. standa að vísu vel fyrir sínu hvað söng varðar en undirspili er víða ábótavant og virkar stundum máttlaust. George Martin útsetur og stjórnar upptöku (það gerði hann líka á upprunalegu útgáf- unni) og notar hann víðast sömu útsetningarnar og á þeirri fyrri. Hverju sem um er að kenna koma þær ekki nógu skemmtilega út — það er eins og vanti meiri fyllingu í undirspil. Það ber þó ekki að skilja þetta svo að ekkert gott sé að finna á plötunni. Peter Frampton fer ágætlega með lagið „The long and winding road“ og fleiri lög og sömuleiðis Billy Preston í laginu „Get back“. Bee Gees standa og vel fyrir sínu í mörgum lögum — sérstaklega þar sem þeir syngja saman raddað. Hljómsveitin Aerosmith fer og þökkaleg með lagið „Come together" — en hins vegar fellur talkenndur söngur leikarans Ástralíumaðurinn Robert Stigwood hefur rakað saman fé, allt frá því hann keypti útgáfu- og sýningarréttinn á popóperunni„Jesus Christ Superstar“. Hann er maðurinn á bak við hinar vinsælu plötur/ kvikmyndir, „Saturday Night Fever“ og „Grease" og nú hefur hann endurvakið lög Bítlanna með nýrri útgáfu á plötunni „Sgt. Pcppers Lonely Hearts Club Band“ „Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band“ snýr aftur til heimaborgar sinnar Ileartland. George Burns illa að melodísku lagi eins og „Fixing a hole.“ Óþekkt söngkona Sandy Farina að nafni syngur nokkur lög og ferst það bara vel úr hendi, sérstaklega í laginu „Here comes the sun“. Platan hefur að geyma 29 lög, þ.e. öll lögin af gömlu „Sgt. Pepper“ að viðbættum nokkrum öðrum lögum af fyrri plötum Bítlanna til uppfyllingar. Þrátt fyrir fjölda góðra laga og þátttöku fjölhæfra listamanna nær platan þó ekki nema rúmlega meðallagi hvað gæði varðar en hafa ber þó í huga að margir eru að heyra þessi lög í fyrsta sinn og kunna því að leggja annan dóm á plötuna en þeir sem til upprunalegu útgáf- unnar þekkja. Sömuleiðis á sölu- tækni Roberts Stigwoods eftir að hafa áhrif, þar sem kvikmyndin er. Platan auglýsir kvikmyndina og kvikmyndin auglýsir plötuna — það er galdurinn. Það er gaman að heyra þessi lög Bee Gces bjarga Frampton úr klóm æstra aðdáenda. aftur flutt af ýmsu þekktasta popplistafólki heimsins í dag en það þarf heilmikið til þegar endurvelja og bæta á um betur efni hljómplötu á borð við „Sgt. Pepper Conely Hearts Club Band“. - T.H.A. í Vestur-Þýzkalandi er röð fimm festu laganna svo til óbreytt og svipaða sögu er að segja frá Hollandi. Hong Kong-búar voru orðnir leiðir á John Travolta og Oliviu Newton-John og lag þeirra féll úr fyrsta sæti í annað. Justin Hayward John Travolta og Olivia Hvorki fleiri né færri en fimm ný lög eru á brezka vinsælda- listanum í vikunni og meðal flytjenda eru ekki ómerkari aðilar en Justin Hayward, Joe Walsh og Sham 69. John Travolta og Olivia Newton-John eru sem fyrr í efsta sætinu, en suður- afríska hljómsveitin Clout, sem eingöngu er skipuð stúlkum, fylgir skötuhjúunum fast á eftir. í Bandaríkjunum bar það helzt til tíð- inda að Rolling Stones féllu úr efsta sætinu í 3. sætið. í 1. sæti eru nú komnir Commodores, en Frankie Valli er sem' fyrr í 2. sæti. Þá vekur athygli að Foreigner er komin með nýtt lag á lista. London 1. ( 1) You‘re the one that I want Newton-John 2. ( 2) Substitute — Clout 3. ( 3) Boogie oogie oogie — A Taste Ot Honey 4. (14) Forever autumn — Justin Hayward 5. ( 4) Smurf song— Father Abraham 6. (16) Rivers of Babylon/Brown girl in a ring — Boney M. (18) 5-7-0-5 — City Boy 8. (17) If the kids are united — Sham 69 9. (20) Lifés been good — Joe Walsh 10. ( 6) Wild west hero — Electric Light Orchestra Tvö lög jöfn í sjötta saeti. Kew York. 1. ( 3) Three times a lady — Commondores 2. ( 2) Grease — Frankie Valli 3. ( 1) Miss you — Rolling Stones 4. ( 4) Last dance — Donna Summer 5. ( 7) Love will find a way — Poblo Cruise 6. ( 8) Life's been good — Joe Walsh (11) Hot blooded — Foreigner 8. ( 5) Shadow dancing — Andy Gibb 9. ( 6) Baker street — Gerry Rafferty 10. (12) Copacabana (at the Copa) — Barry Manilow Tvö lög jöfn í sjötta sæti. Amsterdam. 1. ( 1) You‘re the one that I want — John Travolta og Olivia Newton-John 2. ( 2) Windsurfin — Surfers 3. ( 3) Oh darting — Theo Diepenbrock 4. ( 5) Too much, too little, too late — Johnny Mathis ög Deniesce Williams 5. (12) You're the greatest lover — Lov 6. ( 4) Let‘s all chant — Michael Zager Band ( 7) Arabian affair — Abdul Hassan og hijómaveit 8. ( 8) Whole lotta rosie — AC/DC 9. ( 6) Miss you — Rolling Stones 10. (13) Wet day in september — Pussycat Tvö lög jöfn í sjötta sæti. Bonn. 1. ( 1) Night fever — Bee Gees 2. ( 2) Oh Carol — Smokie 3. ( 4) Eagle — ABBA 4. ( 3) Rivers of Babylon — Boney M. 5. ( 5) You‘re the one that I want — John Travolta og Olivia Newton-John 6. ( 8) Brown girl in a ring — Boney M. ( 6) Stayin' alive — Bee Gees 8. ( 7) Follow you, follow me — Genesis 9. (14) The wanderer — Leif Garrett 10. (13) Baker street — Gerry Rafferty Tvö lög jöfn í sjötta sæti. Hong Kong. 1. ( 2) You’re a part of me — Gene Cotton og Kim Carnes 2. ( 1) YouTe the one that I want — John Travolta og Olivia Newton-John 3. ( 3) I was only joking — Rod Stewart 4. ( 4) Shadow dancing — Andy Gibb 5. (10) Hopelessly devoted to you — Olivia Newton-John 6. ( 8) Copacabana (at the copa) — Barry Manilow ( 5) Miss you — Rolling Stones 8. (11) Dust in the wind — Kansas 9. ( 7) Baker street — Gerry Rafferty 10. ( 6) Rivers of Babylon — Boney M. Tvö lög jöfn í sjötta sæti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.