Morgunblaðið - 13.08.1978, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sjúkrahús
Vestmannaeyja
óskar aö ráöa deildarstjóra á lyflækninga-
deild frá 1. sept. og hjúkrunarfræöinga á
handlækninga- og lyflækningadeild. Sjúkra-
liða.
Húsnæöi og barnagæzla í boöi.
Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri mánudaga til föstudaga í síma
98-1955.
Lögfræðiritari
Lögfræöistofa viö Miöbæinn óskar aö ráöa
ritara til starfa viö vélritun hálfan daginn.
Til greina kemur einnig heilsdags starf viö
vélritun ásamt bókhaldsstörfum.
Góö vélritunar- og tungumálakunnátta
áskilin, eöa góöir hæfileikar í þá átt.
Tilboö sendist Morgunblaöinu fyrir 18. þ.m.,
merkt: „Lögfræöiritari — 3881“
Málmiðnaður —
sérsmíði
Óskum eftir aö ráöa sem fyrst vandvirkan
starfskraft, til aö annast ýmsa sérsmíöi úr
ryöfríu stáli. Góö vinnuaöstaöa. Mötuneyti á
staönum. Mikil vinna. Góö laun í boöi.
Upplýsingar hjá tæknideild
H.F. Raftækjaverksmiöjan,
Hafnarfiröi,
sími 50022.
Hafnarfjörður
Starfskraftur óskast á lögmannsskrifstofu.
Vélritunarkunnátta nauösynleg.
Umsóknir, sem greini aldur, menntun og
fyrri störf sendist í pósthólf nr. 33,
Hafnarfiröi, fyrir 20 þ.m.
Verkstjóri
kjötdeildar
Óskum aö ráöa verkstjóra kjötdeildar (ekki
kjötvinnslu). Röskleika og stundvísi krafist.
Uppl. á staönum.
Hagkaup, Skeifunni 15.
Snyrtivara
Okkur vantar sem fyrst kvenmann eða
karlmann til afgreiöslustarfa í snyrtivöru-
deild. Starfsreynsla æskileg.
Uppl. hjá deildarstjóra.
Laugarvegs Apótek,
snyrtivörudeild.
Nokkra kennara
vantar
viö grunnskóla Grindavíkur, þar á meöal
íslenskukennara fyrir eldri bekki, handa-
vinnukennara stúlkna og kennara 6 ára
barna.
Upplýsingar gefnar í símum: 92-8119 og
92-8250.
Skrifstofustarf
Stúlka óskast til skrifstofustarfa.
Góö vélritunarkunnátta nauösynleg.
Upplýsingar ekki í síma.
Söluumboö L.Í.R.
Hólatorgi 2.
Kvenfatnaður
Starfskraftur óskast í kvenfatadeild strax,
ekki yngri en 20 ára. Vinnutími 9—2.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
afgr. Mbl. fyrir 15. ágúst merkt: „Áreiöanleg
— 3999“.
Snyrtivörur
Starfskraftur óskast strax til afgreiðslu-
starfa hálfan daginn 1—6 ekki yngri en 20
ára.
Umsóknir er greini aldur og fyrri störf
sendist augl.d. Mbl. fyrir 16. ágúst merkt:
„Hálfan daginn — 3891“.
Vélstjóri með
4. stigs próf
og 6 ára starfsreynslu til sjós, vanur í
smiöju, óskar eftir plássi á litlum skuttogara
eöa góöu vélgæslustarfi í landi.
Uppl. í síma 99-1936.
Lærlingar í
matreiöslu
Askur, Laugavegi 28 og Suöurlandsbraut
14, vilja ráöa lærlinga í matreiöslu strax.
Uppl. á Aski, Suöurlandsbraut 14.
ASKUR
Skrifstofustarf
Fyrirtæki okkar óskar aö ráöa starfskraft til
almennra skrifstofustarfa fyrir 15. sept. n.k.
Verzlunarskólapróf eöa hliöstæö menntun
áskilin. Góö vélritunarkunnátta og nokkur
bókhaldsreynsla er nauösynleg.
Vinsamlegast sendiö okkur eiginhandarum-
sókn meö upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf fyrir 21. þ.m. í pósthólf 519,
Reykjavík.
SMITH & NORLAND H.F.,
Nóatúni 4,
Reykjavík.
Laghentur maður
—trésmiður
Óskum eftir aö ráöa laghentan mann eöa
trésmiö vanan innréttingasmíöum. Um er
aö ræöa framtíðarstarf fyrir góöan mann.
Verkefni eru ýmsar breytingar og nýsmíöi í
verslun okkar, svo og samsetning hús-
gagna.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofunni, kl.
2—4 mánudag og þriðjudag.
Vörumarkaðurinn hf.
Ármúta 1A.
Skólanefndin.
Umboðsmaður
óskast
Einn af aöalinnflytjendum í Danmörku fyrir
vörur frá austurlöndum fjær svo sem af
listiðnaöi, íþróttavörum, dúkum, rúmtepp-
um og fötum óskar eftir umboösmanni
Scan-lndia Aps, Postbox 131, DK-2970,
Hörsholm, sími 02-570428.
Búðahreppur
Laus störf
Eftirtalin störf eru laus til umsóknar:
Starf skrifstofumanns.
Gjaldkera- og bókhaldsstörf eru aöal
verkefni.
Starf byggingafulltrúa Búöahrepps.
Staöa skólastjóra og kennara viö tónlistar-
skóla Búöahrepps.
Umsóknum skal skila til skrifstofu Búöa-
hrepps Fáskrúösfiröi fyrir 23. ágúst 1978.
Uppl. í síma 97-5220.
Sveitarstjóri Búöahrepps
Frá frá
fræðsluskrifstofu
Reykjavíkur
Stööur sálfræöings og félagsráögjafa viö
sálfræöideildir skóla í Tjarnargötu 20 og í
Fellaskóla eru lausar til umsókna.
Umsóknir berist Fræösluskrifstofu Reykja-
víkur Tjarnargötu 12, fyrir 1. sept. n.k.
Fræöslustjóri.
Vélritun —
símavarzla
Þekkt fyrirtæki í miöborginni óskar aö ráöa
starfskraft, seinni hluta ágústmánaðar, eöa
frá 1. sept. Verkefnin veröa: vélritun,
símavarzla o.fl. tilfallandi störf.
Nauösynlegt er aö umsækjandi sé góöur
vélritari, og hafi kunnáttu í ensku og
dönsku.
Eiginhandarumsóknir meö upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar
augl. deild Mbl. eigi síöar, en 15. ágúst,
merkt: „Fjölbreytt — 7660.“
Viö Beitost0len, Helsesportsenter er laus
aðstoðarlæknisstaða
Staðan gildir sem námsstaöa í orku-
lækningum.
Nánari upplýsingar fást hjá yfirlækni.
BeitostOlen
Helsesportsenter,
2953 BeitostOlen,
Norge.
Afgreiðslustarf
í Adam
Viljum ráöa röskan og reglusaman mann,
(ekki yngri en 18 ára), til afgreiðslustarfa.
Umsókn sendist Mbl. fyrir þriöjudagskvöld
merkt: „Adam — 3556“.
LAUGAVEGI 47, BANKASTRÆTI7