Morgunblaðið - 13.08.1978, Side 30

Morgunblaðið - 13.08.1978, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rafsuðumenn óskast til framleiöslustarfa. Uppl. hjá verkstjóra. Garða-Héðinn h.f. Stórás 4—6, Garóabæ, sími 51915. Sjúkraliðar óskast til starfa á hinar ýmsu deildir spítalans. Upplýsingar hjá starfsmanna- haldi, í síma: 29302. St. Jósepsspítalinn Landakoti Pípulagningarmenn eöa menn vanir pípulögnum óskast til starfa sem fyrst. Rörverk h.f. ísafiröi. Símar: 94-3298 og 94-3198. Hjálparmenn óskast Uppl. gefur verkstjóri. Garöa-Héöinn h.f., Stórás 4—6, Garðabæ, sími 51915. Afgreiðslustarf Óskum eftir aö ráöa ungan, reglusaman starfsmann til lager- og afgreiöslustarfa. Upplýsingar ekki gefnar f síma. Orka h.f., Laugavegi 178 Ritari Lögmannsskrifstofa í miöbænum óskar eftir ritara hálfan daginn (eftir hádegi). Góö vélritunar- og íslenzkukunnátta nauösynleg. Bókhaldsþekking æskileg. Tilboö sendist Mbl. fyrir 11. ágúst n.k. merkt: „Lögmannsskrifstofa — 7665.“ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Sumarferðalag Verkakvennafélagsins Framsóknar veröur laugardaginn 19. ágúst um Borgar- fjörö. Heitur matur á Hótel Bifröst. Tilkynniö þátttöku sem allra fyrst til skrifstofunnar, símar 26930 — 26931. Heimilt er aö taka meö sér gesti. Stjórnin Bátur Góöur 10 til 20 tonna bátur óskast á leigu í haust og vetur. Uppl. í síma: 71755 og 76779. Fasteignasalan Steinholt s.f. Hafnargötu 38, Keflavík er flutt aö Háaleiti 15, Keflavík s. 3523. Sýnishorn úr söluskrá: Einkasala: Einbýlishús við Hafnargötu Húsiö er forskalaö timburhús á 3 hæöum samtals um 190 m2. Manngengt geymsluloft fylgir. Kjallari: Tvö herbergi, þvottahús og stórt baöherbergi. 1. hæö: Þrjár teppalagöar stofur, eldhús og flísalagt baöherbergi. 2. hæö: Þrjú góö svefnherbergi og geymsla. Geymsluloft. Bílskúr úr timbri. Húsiö stendur á 900 m2 lóö. Verö aðeins kr. 14.500.000- Steinholt s.f. Háaleiti 15, Keflavík s. 3523. Jón G. Briem lögmaður. Til leigu skiptanlegt 450 fm. verslunarhúsnæöi í Síöumúla. Aöstaöa fyrir skrifstofu á 2. hæö gæti fylgt. Tilboö sendist Mbl. merkt: „L — 3888“. Til leigu í Múlahverfi 1—3 góö skrifstofuherbergi, saman eöa sitt í hvoru lagi. Herbergin eru á 2. hæö (efstu) í nýju húsi og eru laus strax. Upplýsingar gefa Vigfús Árnason og Kjöreígn s.f. aö Armúla 21, Rvík. Húsnæði til leigu fyrir skrifstofu eöa aöra álíka starfsemi, 150 m2, á 2. hæö í Ármúla 27. Laust nú þegar. PÁLL ÞORGEIRSSON & CO. Ármúla 27 — Sími 86100 ÚTBOÐ Tilboö óskast í etni í stálþil, um 1150 tonn, tii nafnargeröar í Sundahöfn. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, þriðjudaginn 19. september 1978, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR i Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Til sölu Tilboð óskast í húseignina Hverfisgötu 86, hér í borg, sem er bárujárnsklaett timburhús byggt á steyptum kjallara. Tilboöin skulu miöuð viö aö væntanlegur kaupandi flytji húsiö innar á lóöina á sinn kostnað. Lóöin verður síðan úthlutuö honum sem leigulóö. Athygli skal vakin á því aö húsiö er friðað ( B-flokki. Allar frekari upplýsingar gefur Pétur Hannesson, í síma 18000. Tilboöin veröa opnuö á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, þriðjudaginn 22. ágúst 1978, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAV.ÍKURBORGAR Frrkirkjuvegi 3 — S.'rrii 25800 ' Tilboð Tilboö óskast í neöangreindar bifreiöar, skemmdar eftir umferöaróhöpp: Mazda 929, árg.‘77. Volvo 145, árg. ‘72. Fiat 600, árg. ‘73. Saab 96, árg. ‘74. Cortina, árg. ‘72. Citroéen DS, árg. ‘71. Bifreiöarnir veröa til sýnis í Dugguvogi 9—11 Kænuvogsmegin mánudaginn 14. ágúst og þriöjudaginn 15. ágúst frá kl. 9—17. Tilboðum sé skilaö eigi síöar en þriöjudag- inn 15. ágúst kl. 17.00. Sjóvátryggingarfélag íslands h.f. Suðurlandsbraut 4, sími 82500. Óskað er eftir tilboðum í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Toyota Mll árg. Lada 2103 árg. Reno 6L árg. Vauxhall Viva árg. Mazda 929 árg. Austin Allegro árg. Bronco árg. Citroén G.S. árg. Fiat 125 árg. Fiat 128 árg. og fleiri 1977 1978 1972 1974 1977 1977 1974 1973 1974 1974 Bifreiðarnar veröa til sýnis að Skemmuvegi 26, Kópavogi, mánudaginn 14.8. 1978. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga bifreiöadeild fyrir kl. 17 þriöjudaginn 15.8. 1978. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Stjórnmálaviöhorfiö Á fundi fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík 16. ágúst mun Geir Hallgrímsson formaöur Sjálfstæöisflokksins flytja framsögu- ræöu um stjórnmálayiðhorfið. Fundurinn verður haldinn í Valhöll, jaröhæö, Háaleitisbraut 1 og hefst hann kl. 20.30. Fulltrúar eru eindregið hvattir til aö koma, kynna sér stjórrnmálaviö- horfið og láta álit sitt i Ijós. Vinsamlegast sýniö fulltrúaráösskírteini við innganginn. Stjórn fulltrúaráösins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.