Morgunblaðið - 13.08.1978, Síða 39

Morgunblaðið - 13.08.1978, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1978 39 Utsalan hefst á morgun. Kjóladeildin Miðbæjarmarkaðnum Lögtaksúrskurður Hér meö úrskuröast lögtak fyrir gjaldföllnum og ógreiddum þinggjöldum ársins 1978 álögöum í Kópavogskaupstað, en þau eru: tekjuskattur, eignarskattur, kirkjugjald, slysatryggingagjald v/heimilisstarfa, iðnaöargjald, slysatrygginga- gjald atvinnurekenda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971, lífeyristryggingagjald sk.v 9. gr. laga nr. 11/1975, atvinnuleysistryggingargjald, almennur og sérstakur launaskattur, kirkjugarösgjald, iönlánasjóösgjald og sjúkratryggingagjald. Enn- fremur fyrir skipaskoöunargjaldi, lestargjaldi og vitagjaldi, bifreiöaskatti, skoöunargjaldi bifreiða og slysatryggingagjaldi ökumanna 1978, vélaeft- irlitsgjaldi, áföllnum og ógreiddum skemmtana- skatti og miöagjaldi, söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innl. framl. sbr. 1. 65/1975, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlits- gjaldi og gjaldi til styrktarsjóös fatlaöra, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti, sem í eindaga er fallinn, svo og fyrir viöbótar og aukaálagningum söluskatts vegna fyrri tímabila. Veröa lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnaö gjaldenda en ábyrgö ríkissjóðs, aö 8 dögum liðnum frá birtingu úrskuröar þessa, ef full skil hafa ekki verið gerö. Bæjarfógetinn í Kópavogi. 10. ágúst 1978. RR BYGGINGAVÖRUR HEl Suðurlandsbrau t 4. Simi 33331. (H. Ben. húsið) ÞAKJARN ÞAKPAPPI SAUMUR MÓTAVÍR BINDIVÍR MÚRNET RAPPNET o.fl. || RR BYGGINGAVÖRUR Hf| Suöurlandsbrau t 4. Simi 33331. (H. Ben. húsið) E ■o I o> 1 HV£Ð er 1 pO kanum* t.d. áburdur fodurbœtir mjöl fiskimjöl graskögglar kisilgur margs konar Þurrduft £) Portabulk BER 1 TONN umbodsadilar: Olafur Gíslason & CO.HE Sundaborg 22 sími 84800 - 91 Dýrin a sýmngunm bíða spennt ef tir þér og fjölskyldu þinni Meðal annars tvær gyltur með grísi, hænur og ungar, kal- kúnar, endur og gæsir, folaldsmeri, minnsti og stærsti hestur landsins, fimmtán mjólkurkýr, nýborinn kálfur, tólf ær, forystukind með lambi, geitafjölskylda — hafur, huðna og tveir fjörugir kiðlingar, dúfur, lax og laxaseiði, o.m.fl. Svninain er ODin 11.-20. ÁGÚST Komið á Selfoss — Komið á Landbúnaðarsýninguna 1978 Ævintýri fyrir alla fjölskylduna

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.