Morgunblaðið - 13.08.1978, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1978
43
Sími50249
Ég vil ekki
fæöast
(I don’t want to be born)
Bresk hrollvekja.
Joan Collins.
_ Sýnd kl. 9.
Svifdrekasveitin
með James Coburn.
Sýnd kl. 5.
Smámyndasafn
°9
Gög og Gokke
Sýnd kl. 3.
jBÆJARBiP
' Sími 50184
Allt í steik
Ný bandarísk mynd í sérflokki
hvað viðkemur að gera grín að
sjónvarpi, kvikmyndum og ekki
síst áhorfandanum sjálfum.
íslenskur texti.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Litli
veiöimaöurinn
Skemmtileg og viðburðarrík
mynd fyrir börn og unglinga.
Sýnd kl. 3.
NYJA
BÍÓ
Keflavík sími 92-1170
(símsvari)
Frumsýning
Fyrst kom hin heimsfræga
M.A.S.H. NÚ KEMUR C.A.S.H.
' The most hilarious military farce since MASH!'
ELLIOTT GOULD WHIFFS EDDIE ALBERT
HARRY GUARDINO GODFREY CAMBRIDGE
JENNIFER O’NEILL sbbs-
... .. PG
Alltaf er jafn hressilegt aö
hlæja og þeir vita þaö sem sáu
M.A.S.H. að Elliot Gould og
félagar svíkja engan. Spreng-
hlægileg ný amerísk grínmynd í
litum og cinemascope með
úrvalsleikurum.
Leikstjóri Ted Post.
Framleiðandi George Barrie.
Aðalhlutverk:
Elliot Gould
Eddie Albert
Jennifer O’Neil
Harry Guardino
Godfrey Cambridge
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
VEITINGAHUSIO I
r •
Matur tramreiddur tra kl 19 00
Borðapantamr tra kl 16 00
SIMI86220
Askil|um okkur rett t.' að
raðstata trateknum borðum
/ ettir kl 20 30
Spanktæðnaður
Hljómsveitin
Evrópa frá Selfossi
leikur.
ÞURRKAÐUR
HARÐVIÐUR
Iroko, Mahogni, Abachi, Ramin, Eik, Hnota.
Einnig fyrirliggjandi: Pitch Pine og Beyki
(óþ.).
PÁLL ÞORGEIRSSON fr CO
Ármúla 27 — Símar 86100 og 34000.
Hafið þið
heyrt!
Þaö nýjasta
í HOU.9WOOO
Sé pig
HOLLyWOOD
Nú er allur heimurinn að
leita að Stínu Onassis —
kannski verður hún í
Hollywood í kvöld. Þaö er
alveg furöulegt hvaö mikiö
af merku fólki kemur í
heimsókn til okkar og því
nauðsynlegt aö hafa rauöa
dregilinn, kláran alveg út á
stétt.
Annars er nú rétt aö pað komi
fram hér og nú aö alls ekki er
leyfilegt aö koma meö litlu
lömbin.
Allar plöturnar sem Hljómdeild
Karnabæjar og Steinar hafa verið aö
auglýsa og kynna undanfarna daga
eru nú á fullum snúning hjá Ásgeiri
Tómassyni, diskótekara.
Staöur hinna vandlátu
Lúdó og Stefán
Gömlu og nýju dansarnir
Fjölbreyttur matseðill. Borðapantanir í síma 23333.
Borðapantanir í s;ma 23333
Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa borðum eftir kl. 8.30
iÁlúbburitin
|[$
I Sumarfrí á sunnudögum
I nema annað sé auglýst.
Opiö i kvöld Opiö í kvöld Opiö í kvöld
Höm /AÚA
w
Atthagasalur — Lækjarhvammur
Hljómsveit
Birgis Gunnlaugssonar
Dansað í kvöld til kl. 1.
Opið í kvöld Opið í kvöld Opiö í kvöld
Orðsending
frá Álafossi til
handprjóna
kvenna
Opnum aftur þiöjudaginn 15. ágúst móttöku á
handprjónuðum úrvals peysum, húfum og
TV-sokkum í Álafossbúöinni, Vesturgötu 2,
Reykjavík. Tekiö veröur framvegis á móti
handprjónavörum mánudag, þriöjudag og
fimmtudag kl. 9.00 gil 4.00.
Álafoss h.f.
Bl!ááHI]S3E]GgggggG]ggG]G]gEgE]g[gg!ggGgigE]E]G]G]G][ggE]gE]G]Ei]§]G]G]E]ggE]E]ggE]E]Eg[gG]g
| Sujtfal Leigjum út sali fyrir árshátíðir, |
H skemmtikvöld, skólaböll,fundarhöld og fleira. |
G1 , 19
| Veitingahúsið Sigtun, sími 85073 - 86310. {§}
BISlEÍlalalalalslalsIslálalalálálalalalálálalslalalalalalalalalalalaBlalaBlalaláBIalalalaSlálalalálalala