Morgunblaðið - 13.08.1978, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 13.08.1978, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1978 47 Ovíst hvort greiða þarf trygginguna MorKunblaðið leitaði til Ut- vejísbanka íslands til að spyrjast fyrir um hvórt hann þyrfti að greiða tryggingu fyrir Breiðholt hf. vegna framkvæmda við verka- mannabústaðinai — Komi til vanefnda á verkinu getur viðsemjandi verktakans leit- Einn með loðnu AÐEINS einn bátur hafði til- kynnt loðnunefnd afla sinn upp- úr hádegi í gær. Var það Skarðs- vík og var hún væntanleg með aflann til Rcykjavíkur í morgun, en hún íckk 520 tonn. hefur verið sett í og í þessu tilfelli eiga því Verkamannabústaðirnir ekki að verða fyrir neinu tjóni, sagði Ármann Jakobsson hjá Útvegsbanka íslands, en Breiðholt hf. hefur sett tryggingar fyrir byggingu verkamannabústaðanna hjá Útvegsbankanum. — Við höfum einnig baktryggt okkur, þannig að ekki á að koma til þess heldur að bankinn tapi neinu, ef hann þarf að greiða hina umsömdu tryggingu. Ekkert hefur heldur verið ákveðið um það og því ekkert hægt að segja enn hvort til þess þurfi nokkuð að koma að tryggingin verði greidd, sagði Ármann að lokum. Eyjólfur Sigurjónsson formaður stjórnar Verkamannabústaðanna sagði að verkið gengi eðlilega fyrir sig, en að öðru leyti væri ekkert nýtt af gangi mála að frétta. Stækkun Fossvogs- kirkjugarðs veitir rými fyrir 3000 grafir Félagár í Fallhlífaklúbbi Akureyrar við nýju flugvélina. íslandsmótið í fallhlífa- stökki haldið nyrðra í gær HALDA átti íslandsmótið í iallhlífastökki á Melgerðis- melum hjá Akureyri í gær. Þetta er annað mótið í röð sem haldið er þar. Keppendur nú eru um 15 stökkva úr flugvél úr 3000—3500 feta hæð, svífa til jarðar og hitta þar ákveðið mark. Sá sigrar sem fer næst miðpunkti marksins, og gildir meðaltal úr öllum þremur stökkunum. Fallhlifaklúbbur Akureyrar, sem annaðist móts- haldið hefur nýlega keypt flugvél af gerðinni Cessna 180 sem ein- göngu er notuð til að flytja stökkvarana upp til stökks. Á íslandsmótinu í fyrra varð Sigurður Bjarklind íslands- meistari. „ÞESSI stækkun Fossvogskirkju- garðs mun að öllum líkindum fresta greftrun í Gufuneslandinu um tvö ár. því við reiknum með að þessi stækkun veiti rými fyrir um 3000 grafir í viðbót í Foss- voginum," sagði Friðrik Vigfús- son forstöðumaður Kirkjugarða Reykjavíkur í samtali við Mbl. í gær. Stækkunin í Fossvogskirkju- garði er syðst, í garðinum og einnig að vestanverðu. Á suðursvæðinu verður pláss fyrir um 2000 grafir og um 1000 á vestursvæðinu, en þar þarf að hreinsa talsvert af grjóti áður en graftækt verður þar. Er nú unnið að þeirri grjóthreins- un. Friðrik kvað þó unnið áfram að Svipað veður W helgina EKKI er útlit fyrir miklar breytingar á veðri frá því sem verið hefur skv. upplýsingum Veðurstoíunnar, en ríkjandi verður austan og suðaustan átt, hæg víðast hvar nema strekking- ur á suður-ströndinni, og búizt er jafnframt við vætu á Vestur- og Suðurlandi. Illýtt verður um allt land, líklega hlýjast á Norðurlandi og þurrt þar. en gert er ráð fyrir þokulofti á Austfjörðum. Hjúskap- armálin einfölduð Ilolsinki — 12. átcúst — Keuter í FREGNUM af nýjum hjúskaparsáttmála milli Sovét- ríkjanna og Finnlands segir að sérstakar ráðstafanir hafi verið gerðar til að tryggja að borgarar þessara ríkja hljóti gagnkvæma lagalega vernd og félagslega aðstoð. Samningurinn felur með- al annars í sér að viðurkenndir verða hjónaskilnaðir jafnt í hvoru ríki, en jafnfiamt að ríkin skuldbinda sig til að ákæra sína eigin þegna í heimalandi fyrir afbrot sem þeir kunna að hafa framið f hinu. kirkjugarðsgerð í Grafarholti, en þar er búið að þurrka ákveðið svæði og verið er að undirbúa smíði bráðabirgðahúsa á svæðinu. Ef nýja greftrunarsvæðið í Foss- vogi kemst í gagnið eins og vonir standa til þá má gera ráð fyrir að greftrunarsvæðið í Gufunesi verði tekið í notkun upp úr 1980. talsins og stekkur hver þrisvar sinnum. Mótið átti að hefjast árdegis en ljúka í kringum kvöldverðarleyt- ið, ef veður hefur verið hagstætt. Keppnin er fólgin í því að Biðskákir íNoregi BIÐSKÁKIR voru tefldar í gær- morgun á alþjóðlega skákmótinu í Gausdal í Noregi, þar sem fimm Íslendingar keppa. Fóru leikar þannig, að Margeir og Norðmaður- inn Jensen gerðu jafntefli, Jón L. Árnason tapaði fyrir Westerinen en Jóhann Hjartarson vann Bandaríkjamanninn Benjamin, yngsta keppanda mótsins, sem féll á tíma. Memorex kassettan — nær háu tónunum paö vel að hún getur jafnvel brotið glas. Meö nýja Memorex MRX 2 Oxide tónbandinu (einkaleyfi Memorex) sem er eitt þaö besta sem framleitt er, næst hinn hreini tónn, hvort sem um er aö ræöa há- eöa lágtíðnissviö. Tilraun sem gerð var með Memor- ex kassettu og ..drottningu jass- ins”: 1 Ella Fitzgerald er i hljoöupptóku Upptakan er gerö á Memorex snældu og Ella ætlar aö reyna aó brjóta glas meö raddstyrk sínum 2. Hun hækkar rödd sina óspart og glasið brotnar. 3. Nýtt glas i staö þess sem brotnaði. Upptakan spiluó og menn bíöa spenntir. Brotnar þetta glas líka? Getur Memorex kassetta náó rödd hennar það vel. 4 Þetta glas brotnar lika. Frábær ' tóngæói Memorex eru staðreynd. Memorex kassettan — fólk á í erfiðleikum með að greina a milli lifandi tónlistarflutnings og Memorex. Heildsölubirgðir sími 84670.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.