Morgunblaðið - 10.09.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.09.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1978 11 FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58 60 SÍMAR 35300& 35301 Viö Digranesveg 150 fm. sérhæð með bílskúr. íbúðin er 4 svefnherbergi, þar af eitt forstofuherbergi. Stórar stofur með arni rúmgott eldhús með borðkrók. Þvottahús innaf eldhúsi. í Vesturborginni 130 fm. 5 herb. íbúð á jarðhæö. Viö Skipasund 5 herb. íbúð á tveimur hæðum í parhúsi. Viö Ljósheima 4ra herb. íbúð í lyftuhúsi. Mjög góö íbúö. Viö Hlíöarveg 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Við Hraunbæ einstaklingsíbúð á jarðhæð. Laus fljótlega. í smíðum viö Boöagranda glæsilegar 5 herb. íbúðir tilbún- ar undir tréverk til afhendingar í júlí ‘79. Fast verð. Góð greiðslukjör. Viö Ásbúð raðhús á tveimur hæðum, ásamt innbyggðum bílskúr. Seljast fokheld til afhendingar í haust. Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasimi sölumanns Agnars 71714. Hafnarfjörður Óska eftir aö kaupa 2ja íbúöa (steinhús) meö ca. 4ra svefnherb. og 2—3 herb. íbúðum. Bílskúr eöa bílskúrsréttur, tilb. undir tréverk kemur til greina. Uppl. í síma 52369 kl. 19.00 í kvöld og næstu kvöld. wmmmmmmmmm^^mm^^mmmmmmmmmm Fasteignin nr. 34 við Hverfisgötu er til sölu Tilboö sendist undirrituöum, sem gefur allar nánari upplýsingar, fyrir 17. sept. n.k. Réttur er áskilinn til aö taka hverju tilboðanna, sem er eöa aö hafna þeim öllum. Ólafur Þorgrímsson, hrl., Háaleitisbraut 68. Vesturbær — 3ja herb. m/ bílskúr Mjög skemmtileg og falleg íbúö ca. 77 fm á 2. hæö í nýju fjórbýlishúsi í vesturbænum. Bílskúr meö sjálfvirkum opnara, vandaöar innréttingar. íbúöin veröur laus 1. des. Til sýnis og sölu í dag frá kl. 2—8. Uppl. í síma 21473 í dag og næstu daga. Fasteignasala 13040 Jörðin: Sjávarhólar á Kjalarnesi, ásamt íbúöarhúsi og útihúsum. Grenímelur: Sérhæð um 100 ferm. 4 herb. ásamt 2 rúmgóðum herb. í risi, geymslum og snyrtiherbergi, bílskúr og rúmgóð geymsla. Suðursvalir og vel ræktaður garður. Nesvegur: 5 herb. rúml. 100 ferm. sér- hæð, að nokkru leyti rishæð, suður svalir, bílskúrsréttur, óinnréttað stórt efra ris, vel ræktuð lóö. Þingholt — Miöbær 2ja herb. skemmtileg nýstarld- sett risíbúð, sér inngangur og sér rafmagn og hiti, svalir með útsýn yfir tjörnina. Sér úti- geymsla og aögangur að þvottahúsi. Skrifstofan er einnig opin í dag síödegis. Málflutningsskrifstofa, Jón Oddsson hæstaréttarlögmaður, Garöastræti 2, Sími 13040 mmmmmmmmmmmrnamt^^mmmmmmm í smíðum Seltjarnarnes — Einbýlishús + bílskúr Til sölu óvenju skemmtilegt einbýlishús í smíöum á einum bezta staö sunnanmegin á Seltjarnar- nesi. Mjög skemmtileg teikning. Gott útsýni. Húsiö er samtals um 220 fm auk 35 fm bílskúrs. Afhendist fokhelt í desember '78. Skriflegar fyrirspurnir sendist f pósthólf 374 — Reykjavík 101. Garðabær Einbýlishús eöa raöhús óskast. Höfum mjög fjársterkan kaupanda aö einbýlishúsi eöa raöhúsi í Garöabæ. Sérstakiega í Hæöarbyggö, Hlíöar- byggö, Ásbúö eöa Holtsbúö. Fullkláraö eöa á byggingarstigi, en íbúöarhæft. FASTEIGNA LlDhOLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐB/ER-HAALEITISBRAUT58-60 SÍMAR -35300 & 35301 Agnar Ólafsson. Arnar Siqurðsson, Hafþór Inqi Jónsson hdl. Þessi sumarbústaóur er til sölu Bústaðurinn er byggður úr grjóti og timbri. Þark járnklætt. Stærö um 40 ferm. Skipting: eldhús, setustofa og rúmgóður svefnskáli. 1 hektari eignarlands fylgir og liggur landið að sjó. Staðsetning: um 20 km. akstur frá Reykjavík. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Eignamiðlun, Vonarstræti 12. Sími: 27711. Siguröur Ólason hrl. K16688 K16688 Opið kl. 2—5 í dag Tilbúiö undir tréverk Við Hamraborg 3ja og 4ra herb. íbúðir. Sameign aö fullu frágengin. Eskihlíö 4ra—5 herb. 115 fm íbúö á 1. hæö. Laus strax. Raðhús fokheld Höfum til sölu mjög skemmtileg raöhús viö Ásbúö í Garðabæ.. Teikningar á skrifstofunni. Laugarnesvegur 3ja herb. 95 fm skemmtileg íbúö á 2. hæö, æskileg skipti á 4ra herb. íbúö meö bílskúr. Leifsgata ca 100 fm íbúö í kjallara. Verö 12 millj. ÖTb. 7,5 millj. Lóðir í Arnarnesi, Vogunum og Hvera- gc.öi. Vantar einbýlishús á einni hæö má kosta 40—50 millj. EIGM4H UmBOÐIÐÉHi LAUGAVEGI 87, S: 13837 Heimir Lárusson s. 10399 ' VVOO Ingileifur Einarsson s. 31361 Ingólfur Hjartarson hdl Asgeír Thoroddssen hdl £3 £3 82744 82744 Nökkvavogur 2ja til 3ja herbergja íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi. Falleg lóð, sér inngangur og sér þvottahús. Verð 8.0 m. Útborg- un 5.5 m. Víðihvammur 70 fm 2ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi nýjar innréttingar, sér inngang- ur, falleg íbúð. Verð 9.5 millj. útb. 7.0 millj. Hringbraut 2ja herb. íbúö á 1. hæð í blokk. Nýlegar innréttingar góður bíl- skúr verð 10.0 millj. Útb. 7.5 millj. Stórageröi 55 fm Falleg 2ja herb. íbúð á jarö- hæð, góð sameign. Verö tilboö. Blesugróf 2ja herb. jarðhæð í tvíbýlishúsi sér inngangur. Verð 6.0 millj. útb. 4.0—4.5 millj. Hamarsbraut 45 fm 2ja herb. ósamþ. rishæðaríbúð, góðar innréttingar, sér hiti. Verð: 6.0 millj. Utb. 4.0 millj. Sléttahraun 108 fm Góð 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð. Fallegar innréttingar og bílskúrsréttur. Verö: 14—14.5 millj. Útb. 10.0 millj. Hraunbær 70 fm 3ja herb. íbúö á 1.. hæö, góöar innréttingar. Sv svalir. Verð 12.5 milfj. útb. 8.5 millj. Þverbrekka 3ja herbergja íbúð á 1. hæð með góðum innréttingum. Verð: 10.5—11.0 millj. Útb. 7.5 millj. Njaröargata 2ja herb. kjallara íbúð, nýjar innréttingar. Verð 5.7 millj. Utb. 4.0 millj. Áiftröð Kóp. 95 fm 3ja herb. í tvíbýlishúsi, timbur- hús, bílskúr. Verð 14,5 millj. Útb. 9.5 millj. Miklabraut 100 fm Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 1. hæð með aukaherbergi í kjallara og bílskúrsrétti. Verð 14,5 millj. Sunnuvegur Hafnarfirði 5 herb. hæð í þríbýlishúsi með gróinni lóö í rólegu umhverfi. Verð: 15.0 millj. Einbýli — Kópavogi Fokhelt einbýlishús í austurbæ Kópavogs 140 fm. með upp- steyptum bílskúr er falt í skiptum fyrir 4ra herbergja íbúð í Kópavogi. Endaraöhús Garðabæ Glæsilegt endaraðhús við Hlíöabyggö í Garðabæ. Sér- smíðaðar innréttingar prýða eignina. Teikn. á skrifst. Verð 33.0 millj. Útb. 20.0 millj. Krummahólar 140 fm Falleg 5 herb. íbúð á 2 hæðum tvennar svalir, frábært útsýni, bílskýli. Verð 19.5 millj. útb. 13.0 millj. Kópavogsbraut 130 fm Hæö og ris í parhúsi, nýjar eldhúsinnréttingar, góöur bíl- skúr. Verð 18.0 Sérhæö — einbýli Við leitum að einbýlishúsi í austurbæ Reykjavíkur í skipt- um fyrir, glæsilega nýstand- setta 140 fm. sérhæö í Hlíöar- hverfi. Góð milligjöf er í boði fyrir rétta eign. lönaöarhúsnæði Til sölu er 320 fm (16x20) fullgert á jaröhæð í austurbæ Kópavogs. Uppl. og teikningar á skrifstofunni. LAUFAS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710 LAUFAS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSIN U 3.H/EO) KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR Þ0RSTEINSS0N 18710

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.