Morgunblaðið - 10.09.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.09.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1978 31 Illa gengur ad verdleggja síld og loðnu YFIRNEFND Verðlagsráðs sjávarútvegsins kom saman til fundar í gærmorgun til að fjalla um nýtt loðnuverð, en lítill árangur varð á fundinum og var annar fundur boðaður kl. 10 árdegis í dag. Þá kom Yfirnefndin saman síðdegis í gær til að fjalla um síldarverðið, en ekki tókst neitt samkomulag þar, frekar en á fundinum um loðnuverðið. stafa númeri, sennilega ljósleit Cortina, og í þessari bifreið hefði ökumaður verið karlmaður og kona við hlið hans. Vill lögreglan hafa tal af þessu fólki. Þá var það 18. ágúst s.l. kl. 18.26 að árekstur varð á Reykjanesbraut á móts við Bústaðaveg og skullu þar saman BMW og Plymouth bifreiðar. Ökumaður BMW-bif- reiðarinnar segist hafa beygt til norðurs og síðan til vesturs og við hlið sér hafi verið gul-sanseruð Citroén Palls-bifreið. Bílstjóri þeirrar bifreiðar hafi því örugg- lega séð sína staðsetningu, og er hann beðinn að hafa samband við lögregluna. Vitni vantar LÖGREGLAN hefur beðið Morgunblaðið um að auglýsa eftir vitnum að tveimur árekstrum. Þann 7. ágúst s.l. varð árekstur á brúnni yfir Botnsá í Hvalfirði, kl. 20.15. Rákust þar á Toyota og Wartburg fólksbifreiðar. Annar ökumaðurinn sagði, að eftir sér hefði komið Y-bíll með fjögurra álnavöru markaður í Glæsibæ og Hafnarfirði Fréttatilkynning frá Mennta- stofnun Bandaríkjanna á ís- landi um náms- og ferða- styrki til Bandaríkjanna Menntastofnun Bandaríkjanna hér á landi, Fulbrightstofnunin, tilkynnir að hún muni veita náms- og ferðastyrki íslendingum, sem þegar hafa lokiö háskólaprófi, eöa munu Ijúka prófi í lok námsársins 1978—79, og hyggja á frekara nám viö bandaríska háskóla á skólaárinu 1979—80. Umsækjendur um styrki þessa veröa að vera íslenzkir ríkisborgarar og hafa lokiö háskólaprófi, annaöhvort hérlendis eða annars staðar utan Bandaríkjanna. Nauösynlegt er, aö umsækjendur hafi gott vald á enskri tungu. Umsóknareyöublöö eru afhent á skrifstofu Fulbrightstofnunarinnar, Neshaga 16, 1. hæð, sem er opin frá 1—6.00 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Umsóknirnar skulu síöan sendar í pósthólf 7133, Reykjavík 127, fyrir 30. september, 1978. fullum gangi BÚTARNIR ERU KOMNIR ogu Skáldverk Kristmanns Guömundssonar Krtmtmann Guftmundmmon Elnn af víötesnustu hðfundum landsins. Nokkrar af bókum hans hafa verlö þýddar aö minnsta kosti á 36 tungumál. Brúðarkyrtillinn Morgunn Iffsins Arfur kynslóöanna Ármann og Vildfs Ströndin blá Fjalliö helga Góugróöur Nátttrölliö glottir Gyöjan og nautiö bokan rauöa Safn smásagna Atmenna Bókafélagiö, Aumturstrestí 18, Skemmuvegur 36, mími 18707 mími 73055 r Hljómplötuútsala ____________hefst í fyrramálió aðsuftu^S Allar tegundir tónlistar í miklu úrvali. Einnig fjölbreytt úrval af kassettum Verðið er stórlækkað. Allt að 70% afsláttur Nú er tækifærið að gera góð kaup. FÁLKIN N Suöurlandsbraut 8 sími 84670. Laugavegi 24, sími 18670. Á útsölunni eru meöal annars: ABBA STRANGLERS GENESIS SANTA ESMERALDA BIG BALLS AND GREAT WHITE IDIOT BELLIE EQOQUE MISS BROADWAY NEIL DIAMOND GREATFUL DEAD GRATE BOOGEI NIGHTS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.